Fleiri fréttir Vettel: Við erum komin til að berjast Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes. 26.3.2017 12:30 Arnór kemur inn í landsliðið fyrir leikinn gegn Írlandi Arnór Smárason kemur til móts við íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í dag fyrir æfingarleik liðsins gegn Írlandi á þriðjudaginn en Arnór sem á 21 leik að baki fyrir íslenska landsliðið kemur í stað þriggja lykilmanna sem taka ekki þátt í leiknum. 26.3.2017 11:45 Varnarleikur meistaranna varð þeim að falli á heimavelli | Öll úrslit kvöldsins Varnarleikur Cleveland Cavaliers varð þeim að falli í tólf stiga tapi gegn Washington Wizards í nótt en meistararnir eru nú skyndilega í hættu á því að missa heimaleikjaréttinn í Austurdeildinni úr höndum sér þegar tiu leikir eru eftir. 26.3.2017 11:15 Mourinho segist ekki hafa verið að skoða leikmenn í Króatíu Jose Mourinho segist ekki hafa verið að fylgjast með leikmanni þegar hann mætti á leik Króatíu og Úkraínu á dögunum en þess í stað segist hann hafa verið að flýja rigninguna í Manchester. 26.3.2017 10:00 Kínverska landsliðið fagnaði sigri með víkingaklappi | Myndband Kínverska landsliðið í knattspyrnu greip í kunnugleg fagnaðarlæti eftir sigur gegn Suður-Kóreu á föstudaginn en tæplega 40.000 stuðningsmenn tóku víkingaklappið eftir að sigurinn var í höfn. 26.3.2017 09:00 Sebastian Vettel vann í Ástralíu Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins á Ferrari bílnum. Lewis Hamilton varð annar á Mervedes og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. 26.3.2017 06:28 Sunna Rannveig með sigur í hörðum bardaga Mjölniskonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann í nótt sinn annan atvinnubardaga á ferlinum. Sunna bar sigur úr býtum gegn Mallory Martin í afar jöfnum bardaga. 26.3.2017 04:23 Sviptu hulunni af 500 kílóa styttu til heiðurs Shaq | Myndband Shaquille O'Neal var heiðraður fyrir leik Los Angeles Lakers gegn Minnesota Timberwolves í nótt þegar félagið sviptu hulunni af rúmlega 500 kílóa styttu af honum til minningar um feril hans hjá félaginu. 25.3.2017 23:15 Kristófer stigahæstur í sigri Furman | Ekki á heimleið strax Kristófer Acox átti sannkallaðan stórleik í fimmtán stiga sigri Furman á heimavelli í kvöld en hann nýtti ellefu af tólf skotum sínum í leiknum og tók tíu fráköst fyrir tvöfaldri tvennu. 25.3.2017 22:30 Hollendingar steinlágu í Búlgaríu | Níu Grikkir náðu stigi í Brussel Hollenska landsliðið tapaði óvænt stigum gegn Búlgaríu á útivelli í kvöld en eftir leikinn er Holland sex stigum frá Frökkum í efsta sæti eftir fimm umferðir. 25.3.2017 21:45 Ronaldo afgreiddi Ungverja Portúgalir unnu öruggan 3-0 sigur á Ungverjum á heimavelli í kvöld en Portúgalir eru nú búnir að vinna fjóra leiki í riðlinum með markatöluna 19-1. 25.3.2017 21:30 Upphitunarmyndband fyrir fyrsta kappaksturinn: Tímabilið hefst í nótt Tímabilið í Formúlunni hefst í nótt með ástralska kappakstrinum en Stöð 2 Sport hefur tekið saman skemmtilegt upphitunarmyndband þar sem öll helstu tilþrif síðasta tímabilsins koma fram. 25.3.2017 21:00 Sex mörk og tvö rauð í sigri Valsmanna Valsmenn komust í átta liða úrslit Lengjubikarsins með 4-2 sigri á Þórsurum frá Akureyri í Boganum en Valsmenn hafa því unnið alla fjóra leiki liðsins í Lengjubikarnum. 25.3.2017 20:15 Guðjón Valur markahæstur í sigri á Lemgo | Naumur sigur Veszprem Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Rhein-Neckar Löwen í öruggum sigri á Lemgo í þýsku deildinni en með sigrinum kemst Löwen upp fyrir Kiel í annað sætið. 25.3.2017 19:31 Svíar blésu til veislu gegn Hvít-Rússum | Andorra nældi í stig í Færeyjum Sænska landsliðið gekk frá Hvíta-Rússlandi 4-0 á Friends-Arena í Stokkhólmi í undankeppni HM 2018 í Rússlandi en með sigrinum fer sænska liðið um sinn í efsta sæti A-riðilsins. 25.3.2017 19:00 Valsmenn í góðri stöðu eftir sigur í Serbíu Valsmenn unnu frábæran þriggja marka sigur á Sloga frá Serbíu 30-27 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í dag 25.3.2017 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 26-27 | Framarar upp úr fallsætinu Framarar unnu mikilvægan sigur fyrir norðan þegar tvö neðstu lið deildarinnar mættust en með sigrinum skaust Fram upp úr fallsæti í bili. 25.3.2017 18:15 Arnór, Emil og Gylfi draga sig úr hópnum fyrir leikinn gegn Írlandi Þrír leikmenn íslenska landsliðsins sem byrjuðu leikinn gegn Kósóvó verða ekki með liðinu í æfingarleiknum gegn Írlandi á þriðjudaginn en Emil, Gylfi og Arnór Ingvi meiddust allir í leik gærdagsins og hefur verið tekin ákvörðun um að senda þá til félagsliða sinna í nánari skoðun. 25.3.2017 18:00 Vandræði Knicks halda áfram: Noah dæmdur í 20 leikja bann Ekkert virðist ganga rétt hjá sögufræga félaginu New York Knicks en miðherji liðsins, Joakim Noah, var í dag dæmdur í tuttugu leikja bann fyrir ólöglega lyfjanotkun. 25.3.2017 17:00 Fjórði sigur KA í röð KA vann fjórða leik sinn í röð í Lengjubikarnum í dag þegar þeir tóku á móti Keflavík fyrir norðan en með því tryggðu Akureyringar sér sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins. 25.3.2017 16:00 Stjörnukonur halda í við Fram | Grótta upp í fjórða sætið Garðbæingar náðu að kreista fram nauman sigur í Eyjum gegn ÍBV í Olís-deild kvenna en á sama tíma fleytti sigur Gróttukvenna þeim upp í fjórða sæti þegar tvær umferðir eru eftir. 25.3.2017 15:30 Gerir kröfur um sól í London ef hann á að skrifa undir hjá Chelsea Radja Nainggolan, belgíski miðjumaður Roma, segist vera tilbúinn að skoða möguleikann á að skrifa undir hjá Chelsea ef veðrið batni í höfuðborg Bretlands. 25.3.2017 14:30 Myndasyrpa: Undirbúningur Sunnu gengur vel Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur aftur inn í búrið í Invicta FC í kvöld þegar hún mætir Mallory Martin en báðar unnu sinn fyrsta atvinnumannabardaga. 25.3.2017 14:00 Vettel: Ég held að ráspóllinn hafi verið utan seilingar Lewis Hamilton náði fyrsta ráspól tímabilsins í Formúlu 1. Hann vantar nú einungis sex ráspóla í að jafna met Michael Schumacher sem er 68 ráspólar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 25.3.2017 13:15 Coleman fótbrotinn og verður frá í langan tíma Það var staðfest eftir leik Írlands og Wales að bakvörður írska landsliðsins og Everton, Seamus Coleman, sé fótbrotinn og muni gangast undir aðgerð eftir andstyggilega tæklingu Neil Taylor í leik liðanna í gær. 25.3.2017 12:45 Strákarnir glutruðu niður tveggja marka forskoti í Georgíu Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri glutraði niður tveggja marka forskoti og þurfti að sætta sig við 4-4 jafntefli gegn Georgíu ytra í dag en þetta var seinni æfingarleikur liðanna í þessari viku. 25.3.2017 12:00 Vefsalan hjá Lax-Á komin í gang Það er mikill spenningur meðal veiðimanna þessa dagana enda aðeins sex dagar í að veiðin hefjist og margir eru þegar farnir að bóka sumarið. 25.3.2017 12:00 Sjötíu stig Booker dugðu Phoenix ekki til í Boston | Úrslit kvöldsins Þrátt fyrir að hafa fengið sjötíu stig frá ungstirninu Devin Booker þurfti Phoenix Suns að sætta sig við tíu stiga tap 130-120 gegn Boston Celtics í TD Garden í nótt. 25.3.2017 11:15 Úlfarsá komin til SVFR Í gær voru undirritaðir samningar um leigu á Úlfarsá / Korpu til Stangaveiðifélags Reykjavíkur eb þá eru báðar Reykjavíkurárnar hjá félaginu. 25.3.2017 09:47 Upphitunarþáttur fyrir Formúluna Keppnistímabilið í Formúlu 1 kappakstrinum rýkur af stað um helgina og Stöð 2 Sport hitaði að sjálfsögðu vel upp. 25.3.2017 09:00 Þessi fótboltakona plataði strákana upp úr skónum | Myndband Franska fótboltakonan Lisa Zimouche er svo leikinn með knöttinn að hún fær boltann næstum því til að tala. 25.3.2017 08:00 Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton náði ráspól í fyrstu tímatöku Formúlu 1 tímabilsins. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. 25.3.2017 06:35 Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24.3.2017 21:30 Haukur í sigurliði en Martin í tapliði Martin Hermannsson átti mjög góðan leik, venju samkvæmt, fyrir lið sitt, Charleville, í frönsku B-deildinni í kvöld. 24.3.2017 23:15 Hannes: Ég get viðurkennt létti Hannes Þór Halldórsson gat slegið á létta strengi eftir 2-1 sigur Íslands á Kósóvó í Albaníu í kvöld. 24.3.2017 22:31 Kári: Nú er bara að vinna Króata Kára Árnasyni var létt í leikslok eftir erfiðan, en mikilvægan sigur gegn Kósóvó, 2-1, í undankeppni HM í Rússlandi sem fer fram sumarið 2018. 24.3.2017 22:25 Heimir: Það lið sem vanmetur Kósóvó fær það beint í andlitið "Kósóvó er með gott lið og við höfum verið að segja fólki frá því en það trúði því svona mismikið,“ sagði brosmildur landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, eftir sigurinn sæta í kvöld. 24.3.2017 22:25 Sjáðu mörkin sem tryggðu Íslandi sigur í Shkodër | Myndband Ísland bar sigurorð af Kósóvó á útivelli, 1-2, í undankeppni HM 2018 í kvöld. 24.3.2017 22:17 Björn Bergmann tók ekki eftir stafsetningarvillunni: „Tek hana með mér heim“ Björn Bergmann Sigurðarson var eðlilega ánægður eftir sigur Ísland gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018, en Björn skoraði fyrsta mark leiksins. Það var hans fyrsta A- landsliðsmark. 24.3.2017 22:12 Gylfi Þór: Hefðum getað gleymt 1. sætinu ef við hefðum tapað Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með sigurinn á Kósóvó. 24.3.2017 22:08 Aron Einar: Þetta var karakterssigur "Þetta voru heldur betur sæt stig. Þetta var vinnsla,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kátur eftir sigurinn í kvöld. 24.3.2017 22:02 Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma" Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. 24.3.2017 21:55 Fram heldur toppsætinu eftir sigur á Hlíðarenda Fram átti ekki í teljandi vandræðum með Val í stórleik kvöldsins í Olís-deild kvenna. Fram vann að lokum með sex marka mun, 26-20. 24.3.2017 21:50 Króatía marði Úkraínu | Sjáðu mörkin Króatía vann Úkraínu í hinum leik I-riðilsins sem við Íslendingar erum í, en fyrr í dag unnu Tyrkir Finnland 2-0. 24.3.2017 21:45 Umfjöllun: Þór Þ. - Grindavík 88-74 | Þórsarar tryggðu oddaleik Það þarf oddaleik í viðureign Þór úr Þorlákshöfn og Grindavíkur, en Þór jafnaði metin í 2-2 í Þorlákshöfn í dag. Lokatölur 88-74. 24.3.2017 21:45 Sjá næstu 50 fréttir
Vettel: Við erum komin til að berjast Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes. 26.3.2017 12:30
Arnór kemur inn í landsliðið fyrir leikinn gegn Írlandi Arnór Smárason kemur til móts við íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í dag fyrir æfingarleik liðsins gegn Írlandi á þriðjudaginn en Arnór sem á 21 leik að baki fyrir íslenska landsliðið kemur í stað þriggja lykilmanna sem taka ekki þátt í leiknum. 26.3.2017 11:45
Varnarleikur meistaranna varð þeim að falli á heimavelli | Öll úrslit kvöldsins Varnarleikur Cleveland Cavaliers varð þeim að falli í tólf stiga tapi gegn Washington Wizards í nótt en meistararnir eru nú skyndilega í hættu á því að missa heimaleikjaréttinn í Austurdeildinni úr höndum sér þegar tiu leikir eru eftir. 26.3.2017 11:15
Mourinho segist ekki hafa verið að skoða leikmenn í Króatíu Jose Mourinho segist ekki hafa verið að fylgjast með leikmanni þegar hann mætti á leik Króatíu og Úkraínu á dögunum en þess í stað segist hann hafa verið að flýja rigninguna í Manchester. 26.3.2017 10:00
Kínverska landsliðið fagnaði sigri með víkingaklappi | Myndband Kínverska landsliðið í knattspyrnu greip í kunnugleg fagnaðarlæti eftir sigur gegn Suður-Kóreu á föstudaginn en tæplega 40.000 stuðningsmenn tóku víkingaklappið eftir að sigurinn var í höfn. 26.3.2017 09:00
Sebastian Vettel vann í Ástralíu Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins á Ferrari bílnum. Lewis Hamilton varð annar á Mervedes og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. 26.3.2017 06:28
Sunna Rannveig með sigur í hörðum bardaga Mjölniskonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann í nótt sinn annan atvinnubardaga á ferlinum. Sunna bar sigur úr býtum gegn Mallory Martin í afar jöfnum bardaga. 26.3.2017 04:23
Sviptu hulunni af 500 kílóa styttu til heiðurs Shaq | Myndband Shaquille O'Neal var heiðraður fyrir leik Los Angeles Lakers gegn Minnesota Timberwolves í nótt þegar félagið sviptu hulunni af rúmlega 500 kílóa styttu af honum til minningar um feril hans hjá félaginu. 25.3.2017 23:15
Kristófer stigahæstur í sigri Furman | Ekki á heimleið strax Kristófer Acox átti sannkallaðan stórleik í fimmtán stiga sigri Furman á heimavelli í kvöld en hann nýtti ellefu af tólf skotum sínum í leiknum og tók tíu fráköst fyrir tvöfaldri tvennu. 25.3.2017 22:30
Hollendingar steinlágu í Búlgaríu | Níu Grikkir náðu stigi í Brussel Hollenska landsliðið tapaði óvænt stigum gegn Búlgaríu á útivelli í kvöld en eftir leikinn er Holland sex stigum frá Frökkum í efsta sæti eftir fimm umferðir. 25.3.2017 21:45
Ronaldo afgreiddi Ungverja Portúgalir unnu öruggan 3-0 sigur á Ungverjum á heimavelli í kvöld en Portúgalir eru nú búnir að vinna fjóra leiki í riðlinum með markatöluna 19-1. 25.3.2017 21:30
Upphitunarmyndband fyrir fyrsta kappaksturinn: Tímabilið hefst í nótt Tímabilið í Formúlunni hefst í nótt með ástralska kappakstrinum en Stöð 2 Sport hefur tekið saman skemmtilegt upphitunarmyndband þar sem öll helstu tilþrif síðasta tímabilsins koma fram. 25.3.2017 21:00
Sex mörk og tvö rauð í sigri Valsmanna Valsmenn komust í átta liða úrslit Lengjubikarsins með 4-2 sigri á Þórsurum frá Akureyri í Boganum en Valsmenn hafa því unnið alla fjóra leiki liðsins í Lengjubikarnum. 25.3.2017 20:15
Guðjón Valur markahæstur í sigri á Lemgo | Naumur sigur Veszprem Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Rhein-Neckar Löwen í öruggum sigri á Lemgo í þýsku deildinni en með sigrinum kemst Löwen upp fyrir Kiel í annað sætið. 25.3.2017 19:31
Svíar blésu til veislu gegn Hvít-Rússum | Andorra nældi í stig í Færeyjum Sænska landsliðið gekk frá Hvíta-Rússlandi 4-0 á Friends-Arena í Stokkhólmi í undankeppni HM 2018 í Rússlandi en með sigrinum fer sænska liðið um sinn í efsta sæti A-riðilsins. 25.3.2017 19:00
Valsmenn í góðri stöðu eftir sigur í Serbíu Valsmenn unnu frábæran þriggja marka sigur á Sloga frá Serbíu 30-27 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í dag 25.3.2017 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 26-27 | Framarar upp úr fallsætinu Framarar unnu mikilvægan sigur fyrir norðan þegar tvö neðstu lið deildarinnar mættust en með sigrinum skaust Fram upp úr fallsæti í bili. 25.3.2017 18:15
Arnór, Emil og Gylfi draga sig úr hópnum fyrir leikinn gegn Írlandi Þrír leikmenn íslenska landsliðsins sem byrjuðu leikinn gegn Kósóvó verða ekki með liðinu í æfingarleiknum gegn Írlandi á þriðjudaginn en Emil, Gylfi og Arnór Ingvi meiddust allir í leik gærdagsins og hefur verið tekin ákvörðun um að senda þá til félagsliða sinna í nánari skoðun. 25.3.2017 18:00
Vandræði Knicks halda áfram: Noah dæmdur í 20 leikja bann Ekkert virðist ganga rétt hjá sögufræga félaginu New York Knicks en miðherji liðsins, Joakim Noah, var í dag dæmdur í tuttugu leikja bann fyrir ólöglega lyfjanotkun. 25.3.2017 17:00
Fjórði sigur KA í röð KA vann fjórða leik sinn í röð í Lengjubikarnum í dag þegar þeir tóku á móti Keflavík fyrir norðan en með því tryggðu Akureyringar sér sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins. 25.3.2017 16:00
Stjörnukonur halda í við Fram | Grótta upp í fjórða sætið Garðbæingar náðu að kreista fram nauman sigur í Eyjum gegn ÍBV í Olís-deild kvenna en á sama tíma fleytti sigur Gróttukvenna þeim upp í fjórða sæti þegar tvær umferðir eru eftir. 25.3.2017 15:30
Gerir kröfur um sól í London ef hann á að skrifa undir hjá Chelsea Radja Nainggolan, belgíski miðjumaður Roma, segist vera tilbúinn að skoða möguleikann á að skrifa undir hjá Chelsea ef veðrið batni í höfuðborg Bretlands. 25.3.2017 14:30
Myndasyrpa: Undirbúningur Sunnu gengur vel Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur aftur inn í búrið í Invicta FC í kvöld þegar hún mætir Mallory Martin en báðar unnu sinn fyrsta atvinnumannabardaga. 25.3.2017 14:00
Vettel: Ég held að ráspóllinn hafi verið utan seilingar Lewis Hamilton náði fyrsta ráspól tímabilsins í Formúlu 1. Hann vantar nú einungis sex ráspóla í að jafna met Michael Schumacher sem er 68 ráspólar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 25.3.2017 13:15
Coleman fótbrotinn og verður frá í langan tíma Það var staðfest eftir leik Írlands og Wales að bakvörður írska landsliðsins og Everton, Seamus Coleman, sé fótbrotinn og muni gangast undir aðgerð eftir andstyggilega tæklingu Neil Taylor í leik liðanna í gær. 25.3.2017 12:45
Strákarnir glutruðu niður tveggja marka forskoti í Georgíu Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri glutraði niður tveggja marka forskoti og þurfti að sætta sig við 4-4 jafntefli gegn Georgíu ytra í dag en þetta var seinni æfingarleikur liðanna í þessari viku. 25.3.2017 12:00
Vefsalan hjá Lax-Á komin í gang Það er mikill spenningur meðal veiðimanna þessa dagana enda aðeins sex dagar í að veiðin hefjist og margir eru þegar farnir að bóka sumarið. 25.3.2017 12:00
Sjötíu stig Booker dugðu Phoenix ekki til í Boston | Úrslit kvöldsins Þrátt fyrir að hafa fengið sjötíu stig frá ungstirninu Devin Booker þurfti Phoenix Suns að sætta sig við tíu stiga tap 130-120 gegn Boston Celtics í TD Garden í nótt. 25.3.2017 11:15
Úlfarsá komin til SVFR Í gær voru undirritaðir samningar um leigu á Úlfarsá / Korpu til Stangaveiðifélags Reykjavíkur eb þá eru báðar Reykjavíkurárnar hjá félaginu. 25.3.2017 09:47
Upphitunarþáttur fyrir Formúluna Keppnistímabilið í Formúlu 1 kappakstrinum rýkur af stað um helgina og Stöð 2 Sport hitaði að sjálfsögðu vel upp. 25.3.2017 09:00
Þessi fótboltakona plataði strákana upp úr skónum | Myndband Franska fótboltakonan Lisa Zimouche er svo leikinn með knöttinn að hún fær boltann næstum því til að tala. 25.3.2017 08:00
Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton náði ráspól í fyrstu tímatöku Formúlu 1 tímabilsins. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. 25.3.2017 06:35
Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24.3.2017 21:30
Haukur í sigurliði en Martin í tapliði Martin Hermannsson átti mjög góðan leik, venju samkvæmt, fyrir lið sitt, Charleville, í frönsku B-deildinni í kvöld. 24.3.2017 23:15
Hannes: Ég get viðurkennt létti Hannes Þór Halldórsson gat slegið á létta strengi eftir 2-1 sigur Íslands á Kósóvó í Albaníu í kvöld. 24.3.2017 22:31
Kári: Nú er bara að vinna Króata Kára Árnasyni var létt í leikslok eftir erfiðan, en mikilvægan sigur gegn Kósóvó, 2-1, í undankeppni HM í Rússlandi sem fer fram sumarið 2018. 24.3.2017 22:25
Heimir: Það lið sem vanmetur Kósóvó fær það beint í andlitið "Kósóvó er með gott lið og við höfum verið að segja fólki frá því en það trúði því svona mismikið,“ sagði brosmildur landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, eftir sigurinn sæta í kvöld. 24.3.2017 22:25
Sjáðu mörkin sem tryggðu Íslandi sigur í Shkodër | Myndband Ísland bar sigurorð af Kósóvó á útivelli, 1-2, í undankeppni HM 2018 í kvöld. 24.3.2017 22:17
Björn Bergmann tók ekki eftir stafsetningarvillunni: „Tek hana með mér heim“ Björn Bergmann Sigurðarson var eðlilega ánægður eftir sigur Ísland gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018, en Björn skoraði fyrsta mark leiksins. Það var hans fyrsta A- landsliðsmark. 24.3.2017 22:12
Gylfi Þór: Hefðum getað gleymt 1. sætinu ef við hefðum tapað Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með sigurinn á Kósóvó. 24.3.2017 22:08
Aron Einar: Þetta var karakterssigur "Þetta voru heldur betur sæt stig. Þetta var vinnsla,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kátur eftir sigurinn í kvöld. 24.3.2017 22:02
Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma" Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. 24.3.2017 21:55
Fram heldur toppsætinu eftir sigur á Hlíðarenda Fram átti ekki í teljandi vandræðum með Val í stórleik kvöldsins í Olís-deild kvenna. Fram vann að lokum með sex marka mun, 26-20. 24.3.2017 21:50
Króatía marði Úkraínu | Sjáðu mörkin Króatía vann Úkraínu í hinum leik I-riðilsins sem við Íslendingar erum í, en fyrr í dag unnu Tyrkir Finnland 2-0. 24.3.2017 21:45
Umfjöllun: Þór Þ. - Grindavík 88-74 | Þórsarar tryggðu oddaleik Það þarf oddaleik í viðureign Þór úr Þorlákshöfn og Grindavíkur, en Þór jafnaði metin í 2-2 í Þorlákshöfn í dag. Lokatölur 88-74. 24.3.2017 21:45