Fleiri fréttir Enn eitt markið frá Gylfa dugði ekki til gegn City | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea í 2-1 tapi gegn Manchester City og það á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 5.2.2017 15:15 Klopp: Við þurfum að vakna núna Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að frammistaðan liðsins sé alls ekki ásættanleg að undanförnu en liðið hefur ekki unnið leik í deildinni á þessu ári. 5.2.2017 15:00 Stærsti íþróttaviðburður ársins í beinni í kvöld | Klukkutíma upphitun fyrir Superbowl Leikurinn um Ofurskálina eða Superbowl fer fram í kvöld en þá mætast New England Patriots og Atlanta Falcons. 5.2.2017 14:15 Draxler skorar á Özil að koma til PSG Julian Draxler, leikmaður PSG, vill fá landa sinn Mesut Özil til liðsins en báðir eru þeir Þjóðverjar. 5.2.2017 14:00 „Skallagrímur fellur“ Framlengingin var á sínum stað í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið og fékk þá Teitur Örlygsson að taka þátt í sinni fyrstu. 5.2.2017 13:30 Páll Axel tekur við Grindvíkingum | Kvarta yfir bjánalegum fréttum um liðið Bjarni Magnússon neyðist til að hætta með kvennalið Grindavíkur vegna veikinda og mun Páll Axel Vilbergsson taka við liðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Grindavíkur. 5.2.2017 12:30 Sjáðu mörkin fjögur frá Lukaku og öll hin 26 úr enska boltanum Ótrúlegur dagur var í enska boltanum í gær en alls voru skoruð 30 mörk í átta leikjum. 5.2.2017 12:00 Gregg Popovich kominn í sögubækurnar Goðsögnin Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, skráði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar lið hans vann Denver Nuggets, 121-97. Sigurinn fínn, en í leiðinni varð Popovich sigursælasti þjálfari sögunnar. 5.2.2017 11:00 Mun United selja Martial til að eiga fyrir Griezmann? Fjölmiðlar ytra greina nú frá því að Jose Mourinho hafi gefið grænt ljós á það að Anthony Martial verði seldur frá félaginu næsta sumar og verði það gert til að félagið getið réttlæt kaup á landa hans Antoine Griezmann frá Atletico Madrid. 5.2.2017 10:00 Hughes vill kaupa Bruno Martins Indi Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke, ætlar sér að kaupa Bruno Martins Indi frá Porto en fyrir tímabilið kom leikmaðurinn á láni til Stoke. 5.2.2017 10:00 Kóreski uppvakningurinn með frábæra endurkomu Chan Sung Jung átti frábæra endurkomu í nótt þegar hann snéri aftur eftir langa fjarveru. Jung kláraði Dennis Bermudez með rothöggi strax í 1. lotu. 5.2.2017 06:59 Nálægt því að ganga til liðs við United: Einn maður innan félagsins vildi ekki Evra Patrice Evra hefur nú staðfest að hann hafi verið mjög nálægt því að ganga á ný til liðs við Manchester United núna í janúar, og mun leikmaðurinn hafa rætt við Jose Mourinho, knattspyrnustjóra United. 5.2.2017 06:00 Chelsea og Arsenal mætast í Kína Chelsea hefur nú tilkynnt að liðið mætir Arsenal í æfingarleik í Peking á Nest-vellinum í sumar. 4.2.2017 23:30 Endurkoma kóreska uppvakningsins Í nótt fer fram áhugavert bardagakvöld í Houston, Texas. Í aðalbardaga kvöldsins snýr kóreski uppvakningurinn aftur eftir langt hlé. 4.2.2017 22:45 Virkar vel fyrir Njarðvíkinga að vera með tvo erlenda leikmenn Njarðvíkingar tefla fram tveimur Bandaríkjamönnum í sínu liði í Dominos-deildinni en þeir Jeremy Atkinson og Myron Dempsey leika með liðinu. 4.2.2017 21:30 Viðar Örn tryggði liði sínu sigur í toppslaginum í Ísrael Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að gera það gott í Ísrael en hann var á skotskónum í úrvalsdeildinni þar í landi í kvöld. 4.2.2017 21:00 Berger: Vettel vanmat áhrif Michael Schumacher á Ferrari Gerhard Berger, fyrrum ökumaður og liðsstjóri í Formúlu 1 telur að Sebastian Vettel hafi vanmetið vandamál Ferrari og áhrifin sem Michael Schumacher hafði á liðið. 4.2.2017 20:30 Dortmund vann stórleikinn gegn RB Leipzig Borussia Dortmund vann RB Leipzig, 1-0, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 4.2.2017 20:09 Haukar í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Virto Quintus Haukar töpuðu fyrir hollenska liðinu Virto Quintus í 16-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu en leikurinn fór fram á Ásvöllum. 4.2.2017 20:00 Ingvar út úr hópnum vegna veikinda Tvær breytingar hafa verið gerðar á A landsliði karla sem leikur gegn Mexíkó miðvikudaginn 8. febrúar næstkomandi. 4.2.2017 19:38 Gunnar: Bardagi milli mín og Cerrone yrði frábær Það er farið að styttast í að Gunnar Nelson stígi aftur í búrið í UFC og hugsanlega verður næsti bardagi hans staðfestur í næstu viku. 4.2.2017 19:15 Tottenham vann sinn tíunda heimasigur í röð gegn Middlesbrough | Sjáðu markið Tottenham vann góðan sigur á Middlesbrough, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á White Hart Lane í London. 4.2.2017 19:15 Barcelona með auðveldan sigur á Athletic Barcelona vann öruggan sigur á Athletic, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrni í dag en Barcelona er fyrsta liðið í spænsku deildinni sem fer yfir 100 mörkin í deildarkeppninni. 4.2.2017 19:00 Keflavík með fínan sigur á Val Keflavík vann góðan sigur á Val í Dominos-deild kvenna í körfubolta í Valshöllinni í dag en leikurinn fór 60-56 fyrir gestina. 4.2.2017 18:52 Skallagrímur með sigur á Njarðvík þrátt fyrir enn einn stórleikinn hjá Carmen Skallagrímur vann fínan útisigur á Njarðvík í Dominos-deild kvenna en leikurinn fór 73-60 og var leikinn í Ljónagryfjunni í suður með sjó. 4.2.2017 17:42 Sunderland rúllaði yfir Crystal Palace | Lukaku skoraði fernu | Sjáðu mörkin Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:00 í dag en þar ber helst að nefna frábæran sigur Everton gegn Bournemouth, 6-3, í mögnuðum níu marka leik. 4.2.2017 17:15 Jói Berg og félagar töpuðu fyrir Watford | Sjáðu mörkin Watford vann Burnley, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Jóhann Berg Guðmundsson kom ekkert við sögu í liði Burnley í leiknum. 4.2.2017 17:00 Hull vann Liverpool sem hefur ekki unnið í deildinni á árinu | Sjáðu mörkin Hull gerði sér lítið fyrir og vann Liverpool, 2-0, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið var fyrir leikinn í næstneðsta sæti deildarinnar. 4.2.2017 17:00 Bayern Munchen náði aðeins í stig gegn Schalke Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna að Bayern Munchen gerði 1-1 jafntefli við Schalke. 4.2.2017 16:37 Aníta setti nýtt glæsilegt Íslandsmet á RIG Aníta Hinriksdóttir vann 800 metra hlaupið í Frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikjanna með glæsibrag. Hún setti Íslandsmet innanhúss eftir frábæran lokakafla. 4.2.2017 14:53 FH hafði betur gegn Stjörnunni í vítaspyrnukeppni FH er sigurvegari Fótbolta.net mótsins árið 2017 eftir frábæran sigur á á Stjörnunni í úrslitaleik mótsins sem fram fór í Kórnum í dag. 4.2.2017 14:41 Chelsea með auðveldan sigur á Arsenal | Komnir með tólf stiga forystu á toppnum | Sjáðu mörkin Chelsea vann auðveldan sigur á Arsneal, 3-1, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Stamford Bridge í London í hádeginu í dag. 4.2.2017 14:15 Arna Stefanía tók Íslandsmetið af Anítu og tryggði sig inn á EM í Belgrad Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH setti mótsmet í 400 metra hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjaíkurleikanna og hún náði einnig lágmarki fyrir Evrópumótið í Belgrad sem fer fram 3. til 5. mars næstkomandi. 4.2.2017 14:00 Landsliðskona frá Mexíkó í framlínu Valsliðsins í sumar Valur hefur samið við Anisa Raquel Guajardo, 26 ára gamlan sóknarmann frá Mexíkó og mun hún leika fyrir Val í Pepsi - deild kvenna á á komandi tímabili. 4.2.2017 13:40 ÍBV náði í bronsið Eyjamenn höfnuðu í þriðja sæti Fótbolta.net mótsins eftir fínan sigur á ÍA, 2-0, í Akraneshöllinni í dag. 4.2.2017 13:34 Nóg af umdeildum atvikum undir lokin í leik KR og Þórs Þ. KR vann Þór frá Þorlákshöfn, 95-91, í æsispennandi körfuboltaleik í Dominos-deild karla í körfubolta í Þorlákshöfn í gær og var nóg um umdeilt atvik í leiknum sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 4.2.2017 13:30 Kynntu til leiks körfuboltagoðsögn í teymið - Myndband Í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport mátti sjá nýjan sérfræðing í settinu. 4.2.2017 12:30 Westbrook með þrefalda tvennu í 25. skiptið á tímabilinu Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og ber þar helst að nefna enn einn stórleikinn hjá Russell Westbrook en hann náði þrefaldri tvennu í 25. skipti á tímabilinu. 4.2.2017 11:15 Risaleikur á Brúnni Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og ber þar að sjálfsögðu helst að nefna stórleik Chelsea og Arsenal sem fer fram á Stamford Bridge klukkan 12:30 í London. 4.2.2017 10:45 Fimleikaveisla í Laugardalshöllnni í dag og tímamót hjá Eyþóru Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í Laugardalshöllinni í dag þegar Fimleikakeppni WOW Reykjavik International Games fer fram en búist er við mjög góðri mætingu í dag. 4.2.2017 10:30 Hefndarför Bradys lýkur í Houston Einn stærsti íþróttaviðburður heims fer fram í Houston á morgun. Þá fer Super Bowl-leikurinn fram þar sem New England Patriots og Atlanta Falcons bítast um meistaratitilinn í NFL-deildinni. Búist er við hörkuleik tveggja frábærra liða. 4.2.2017 10:00 Gylfi: Makélélé er nú farinn að ræða við menn undir fjögur augu Gylfi Þór Sigurðsson segir að Claude Makélélé sé farinn að láta meira til sín taka hjá Swansea City. 4.2.2017 09:00 Gylfi: Aldrei minn vilji að fara Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt stærstan þátt í upprisu Swansea City. Hann kveðst sáttur við sína frammistöðu og líður vel með þá miklu ábyrgð sem er á hans herðum. Það kom ekki til greina að fara frá Swansea. 4.2.2017 08:00 Fékk skilaboð frá Ólafi Stefánssyni í viðnum Sænski handboltamaðurinn Kim Ekdahl du Rietz var í viðtali í Fréttablaðinu í dag þar sem hann fór betur yfir þá ákvörðun sína að setja handboltaskóna upp á hillu. 4.2.2017 07:00 Fer hamingjusamur inn í óvissuna Einn besti handboltamaður heims ætlar að hætta í íþróttinni í sumar fyrir fullt og allt, aðeins 27 ára gamall. Kim Ekdahl du Rietz ræðir við Fréttablaðið um ákvörðun sína sem er byggð á því að hann nýtur þess ekki að vera handboltamaður og hefur aldrei gert. 4.2.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Enn eitt markið frá Gylfa dugði ekki til gegn City | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea í 2-1 tapi gegn Manchester City og það á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 5.2.2017 15:15
Klopp: Við þurfum að vakna núna Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að frammistaðan liðsins sé alls ekki ásættanleg að undanförnu en liðið hefur ekki unnið leik í deildinni á þessu ári. 5.2.2017 15:00
Stærsti íþróttaviðburður ársins í beinni í kvöld | Klukkutíma upphitun fyrir Superbowl Leikurinn um Ofurskálina eða Superbowl fer fram í kvöld en þá mætast New England Patriots og Atlanta Falcons. 5.2.2017 14:15
Draxler skorar á Özil að koma til PSG Julian Draxler, leikmaður PSG, vill fá landa sinn Mesut Özil til liðsins en báðir eru þeir Þjóðverjar. 5.2.2017 14:00
„Skallagrímur fellur“ Framlengingin var á sínum stað í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið og fékk þá Teitur Örlygsson að taka þátt í sinni fyrstu. 5.2.2017 13:30
Páll Axel tekur við Grindvíkingum | Kvarta yfir bjánalegum fréttum um liðið Bjarni Magnússon neyðist til að hætta með kvennalið Grindavíkur vegna veikinda og mun Páll Axel Vilbergsson taka við liðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Grindavíkur. 5.2.2017 12:30
Sjáðu mörkin fjögur frá Lukaku og öll hin 26 úr enska boltanum Ótrúlegur dagur var í enska boltanum í gær en alls voru skoruð 30 mörk í átta leikjum. 5.2.2017 12:00
Gregg Popovich kominn í sögubækurnar Goðsögnin Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, skráði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar lið hans vann Denver Nuggets, 121-97. Sigurinn fínn, en í leiðinni varð Popovich sigursælasti þjálfari sögunnar. 5.2.2017 11:00
Mun United selja Martial til að eiga fyrir Griezmann? Fjölmiðlar ytra greina nú frá því að Jose Mourinho hafi gefið grænt ljós á það að Anthony Martial verði seldur frá félaginu næsta sumar og verði það gert til að félagið getið réttlæt kaup á landa hans Antoine Griezmann frá Atletico Madrid. 5.2.2017 10:00
Hughes vill kaupa Bruno Martins Indi Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke, ætlar sér að kaupa Bruno Martins Indi frá Porto en fyrir tímabilið kom leikmaðurinn á láni til Stoke. 5.2.2017 10:00
Kóreski uppvakningurinn með frábæra endurkomu Chan Sung Jung átti frábæra endurkomu í nótt þegar hann snéri aftur eftir langa fjarveru. Jung kláraði Dennis Bermudez með rothöggi strax í 1. lotu. 5.2.2017 06:59
Nálægt því að ganga til liðs við United: Einn maður innan félagsins vildi ekki Evra Patrice Evra hefur nú staðfest að hann hafi verið mjög nálægt því að ganga á ný til liðs við Manchester United núna í janúar, og mun leikmaðurinn hafa rætt við Jose Mourinho, knattspyrnustjóra United. 5.2.2017 06:00
Chelsea og Arsenal mætast í Kína Chelsea hefur nú tilkynnt að liðið mætir Arsenal í æfingarleik í Peking á Nest-vellinum í sumar. 4.2.2017 23:30
Endurkoma kóreska uppvakningsins Í nótt fer fram áhugavert bardagakvöld í Houston, Texas. Í aðalbardaga kvöldsins snýr kóreski uppvakningurinn aftur eftir langt hlé. 4.2.2017 22:45
Virkar vel fyrir Njarðvíkinga að vera með tvo erlenda leikmenn Njarðvíkingar tefla fram tveimur Bandaríkjamönnum í sínu liði í Dominos-deildinni en þeir Jeremy Atkinson og Myron Dempsey leika með liðinu. 4.2.2017 21:30
Viðar Örn tryggði liði sínu sigur í toppslaginum í Ísrael Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að gera það gott í Ísrael en hann var á skotskónum í úrvalsdeildinni þar í landi í kvöld. 4.2.2017 21:00
Berger: Vettel vanmat áhrif Michael Schumacher á Ferrari Gerhard Berger, fyrrum ökumaður og liðsstjóri í Formúlu 1 telur að Sebastian Vettel hafi vanmetið vandamál Ferrari og áhrifin sem Michael Schumacher hafði á liðið. 4.2.2017 20:30
Dortmund vann stórleikinn gegn RB Leipzig Borussia Dortmund vann RB Leipzig, 1-0, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 4.2.2017 20:09
Haukar í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Virto Quintus Haukar töpuðu fyrir hollenska liðinu Virto Quintus í 16-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu en leikurinn fór fram á Ásvöllum. 4.2.2017 20:00
Ingvar út úr hópnum vegna veikinda Tvær breytingar hafa verið gerðar á A landsliði karla sem leikur gegn Mexíkó miðvikudaginn 8. febrúar næstkomandi. 4.2.2017 19:38
Gunnar: Bardagi milli mín og Cerrone yrði frábær Það er farið að styttast í að Gunnar Nelson stígi aftur í búrið í UFC og hugsanlega verður næsti bardagi hans staðfestur í næstu viku. 4.2.2017 19:15
Tottenham vann sinn tíunda heimasigur í röð gegn Middlesbrough | Sjáðu markið Tottenham vann góðan sigur á Middlesbrough, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á White Hart Lane í London. 4.2.2017 19:15
Barcelona með auðveldan sigur á Athletic Barcelona vann öruggan sigur á Athletic, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrni í dag en Barcelona er fyrsta liðið í spænsku deildinni sem fer yfir 100 mörkin í deildarkeppninni. 4.2.2017 19:00
Keflavík með fínan sigur á Val Keflavík vann góðan sigur á Val í Dominos-deild kvenna í körfubolta í Valshöllinni í dag en leikurinn fór 60-56 fyrir gestina. 4.2.2017 18:52
Skallagrímur með sigur á Njarðvík þrátt fyrir enn einn stórleikinn hjá Carmen Skallagrímur vann fínan útisigur á Njarðvík í Dominos-deild kvenna en leikurinn fór 73-60 og var leikinn í Ljónagryfjunni í suður með sjó. 4.2.2017 17:42
Sunderland rúllaði yfir Crystal Palace | Lukaku skoraði fernu | Sjáðu mörkin Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:00 í dag en þar ber helst að nefna frábæran sigur Everton gegn Bournemouth, 6-3, í mögnuðum níu marka leik. 4.2.2017 17:15
Jói Berg og félagar töpuðu fyrir Watford | Sjáðu mörkin Watford vann Burnley, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Jóhann Berg Guðmundsson kom ekkert við sögu í liði Burnley í leiknum. 4.2.2017 17:00
Hull vann Liverpool sem hefur ekki unnið í deildinni á árinu | Sjáðu mörkin Hull gerði sér lítið fyrir og vann Liverpool, 2-0, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið var fyrir leikinn í næstneðsta sæti deildarinnar. 4.2.2017 17:00
Bayern Munchen náði aðeins í stig gegn Schalke Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna að Bayern Munchen gerði 1-1 jafntefli við Schalke. 4.2.2017 16:37
Aníta setti nýtt glæsilegt Íslandsmet á RIG Aníta Hinriksdóttir vann 800 metra hlaupið í Frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikjanna með glæsibrag. Hún setti Íslandsmet innanhúss eftir frábæran lokakafla. 4.2.2017 14:53
FH hafði betur gegn Stjörnunni í vítaspyrnukeppni FH er sigurvegari Fótbolta.net mótsins árið 2017 eftir frábæran sigur á á Stjörnunni í úrslitaleik mótsins sem fram fór í Kórnum í dag. 4.2.2017 14:41
Chelsea með auðveldan sigur á Arsenal | Komnir með tólf stiga forystu á toppnum | Sjáðu mörkin Chelsea vann auðveldan sigur á Arsneal, 3-1, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Stamford Bridge í London í hádeginu í dag. 4.2.2017 14:15
Arna Stefanía tók Íslandsmetið af Anítu og tryggði sig inn á EM í Belgrad Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH setti mótsmet í 400 metra hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjaíkurleikanna og hún náði einnig lágmarki fyrir Evrópumótið í Belgrad sem fer fram 3. til 5. mars næstkomandi. 4.2.2017 14:00
Landsliðskona frá Mexíkó í framlínu Valsliðsins í sumar Valur hefur samið við Anisa Raquel Guajardo, 26 ára gamlan sóknarmann frá Mexíkó og mun hún leika fyrir Val í Pepsi - deild kvenna á á komandi tímabili. 4.2.2017 13:40
ÍBV náði í bronsið Eyjamenn höfnuðu í þriðja sæti Fótbolta.net mótsins eftir fínan sigur á ÍA, 2-0, í Akraneshöllinni í dag. 4.2.2017 13:34
Nóg af umdeildum atvikum undir lokin í leik KR og Þórs Þ. KR vann Þór frá Þorlákshöfn, 95-91, í æsispennandi körfuboltaleik í Dominos-deild karla í körfubolta í Þorlákshöfn í gær og var nóg um umdeilt atvik í leiknum sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 4.2.2017 13:30
Kynntu til leiks körfuboltagoðsögn í teymið - Myndband Í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport mátti sjá nýjan sérfræðing í settinu. 4.2.2017 12:30
Westbrook með þrefalda tvennu í 25. skiptið á tímabilinu Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og ber þar helst að nefna enn einn stórleikinn hjá Russell Westbrook en hann náði þrefaldri tvennu í 25. skipti á tímabilinu. 4.2.2017 11:15
Risaleikur á Brúnni Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og ber þar að sjálfsögðu helst að nefna stórleik Chelsea og Arsenal sem fer fram á Stamford Bridge klukkan 12:30 í London. 4.2.2017 10:45
Fimleikaveisla í Laugardalshöllnni í dag og tímamót hjá Eyþóru Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í Laugardalshöllinni í dag þegar Fimleikakeppni WOW Reykjavik International Games fer fram en búist er við mjög góðri mætingu í dag. 4.2.2017 10:30
Hefndarför Bradys lýkur í Houston Einn stærsti íþróttaviðburður heims fer fram í Houston á morgun. Þá fer Super Bowl-leikurinn fram þar sem New England Patriots og Atlanta Falcons bítast um meistaratitilinn í NFL-deildinni. Búist er við hörkuleik tveggja frábærra liða. 4.2.2017 10:00
Gylfi: Makélélé er nú farinn að ræða við menn undir fjögur augu Gylfi Þór Sigurðsson segir að Claude Makélélé sé farinn að láta meira til sín taka hjá Swansea City. 4.2.2017 09:00
Gylfi: Aldrei minn vilji að fara Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt stærstan þátt í upprisu Swansea City. Hann kveðst sáttur við sína frammistöðu og líður vel með þá miklu ábyrgð sem er á hans herðum. Það kom ekki til greina að fara frá Swansea. 4.2.2017 08:00
Fékk skilaboð frá Ólafi Stefánssyni í viðnum Sænski handboltamaðurinn Kim Ekdahl du Rietz var í viðtali í Fréttablaðinu í dag þar sem hann fór betur yfir þá ákvörðun sína að setja handboltaskóna upp á hillu. 4.2.2017 07:00
Fer hamingjusamur inn í óvissuna Einn besti handboltamaður heims ætlar að hætta í íþróttinni í sumar fyrir fullt og allt, aðeins 27 ára gamall. Kim Ekdahl du Rietz ræðir við Fréttablaðið um ákvörðun sína sem er byggð á því að hann nýtur þess ekki að vera handboltamaður og hefur aldrei gert. 4.2.2017 06:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti