Fleiri fréttir

Arsene Wenger: Ég reyndi tvisvar að kaupa N'Golo Kante

Arsenal hefur leitað lengi að öflugum varnartengilið inn á miðjuna. Liðið er fullt af flottum sóknarhugsandi miðjumönnum en einn sterkur afturliggjandi miðjumaður hefði getað breytt miklu fyrir lið Arsene Wenger á síðustu tímabilum.

Magic er kominn heim

Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson er kominn aftur til síns félags, LA Lakers.

Tiger dregur sig úr keppni

Meiðslavandræðum Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann hefur dregið sig úr keppni í Dubai vegna meiðsla eftir aðeins einn hring.

Berahino féll á lyfjaprófi fyrr í vetur

Stjóri Stoke City, Mark Hughes, hefur staðfest að framherjinn Saido Berahino hefði fallið á lyfjaprófi fyrr í vetur. Hann keypti samt leikmanninn í síðasta mánuði.

Justin: Ég var með svima og hausverk

Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta, segist hafa snúið aftur á völlinn of snemma þegar hann spilaði á móti Keflavík í síðustu umferð. Hann sá ekki til hliðanna en líður nú betur.

Nálgast hundraðasta sigur sinn í röð

Kvennalið University of Connecticut setur nú nýtt met í bandaríska háskólakörfuboltanum með hverjum sigurleik og liðið er nú farið að nálgast þriggja stafa tölu í sigurgöngunni.

Kamerún í úrslitaleik Afríkukeppninnar

Kamerún komst í kvöld í úrslitaleik Afríkukeppninnar eftir 2-0 sigur á Gana í seinni undanúrslitaleik keppninnar. Kamerúna mætir Egyptalandi í úrslitaleiknum á sunnudaginn kemur.

Sjá næstu 50 fréttir