Fleiri fréttir Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær. 13.1.2017 07:56 Rose mætti aftur í vinnuna og var gamla félaginu erfiður Derrick Rose skrópaði í síðasta heimaleik New York Knicks en var á sínum stað þegar liðið mætti hans gamla liði í nótt. 13.1.2017 07:35 Tveir kveðja en einn stimplar sig inn Guðmundur Guðmundsson Ólympíumeistari og Dagur Sigurðsson Evrópumeistari eru að stýra Dönum og Þjóðverjum á sínu síðasta stórmóti. Báðir hafa sínar ástæður fyrir því. Kristján Andrésson stýrir Svíum á sínu fyrsta stórmóti á HM í Frakklandi. 13.1.2017 06:30 Nautabanarnir of sterkir í gær Stórbrotin frammistaða strákanna okkar í fyrri hálfleik gegn Spáni í gær dugði því miður ekki til sigurs. Spænsku nautabanarnir voru einfaldlega of sterkir. Frammistaðan og viðhorf leikmanna lofar þó góðu. 13.1.2017 06:00 Norðmenn héldu hreinu síðustu 10 mínúturnar og lönduðu dýrmætum sigri Norðmenn fara vel af stað á HM í Frakklandi en þeir unnu tveggja marka sigur, 20-22, á Pólverjum í kvöld. 12.1.2017 23:34 West Ham hafnaði tilboði Marseille í Payet Enskir fjölmiðlar greina frá því að Marseille sé að reyna að fá Dimitri Payet aftur í raðir liðsins. 12.1.2017 23:30 Geir: Vil taka það jákvæða úr leiknum "Þetta er svona pínu svekkelsi,“ sagði landsliðsþjálfarinn, Geir Sveinsson, við Vísi eftir leik í kvöld. 12.1.2017 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þórl. 82-85 | Þriðji sigur Þórs í röð Þór Þ. gerði góða ferð til Keflavíkur og vann þriggja stiga sigur, 82-85, í 13. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 12.1.2017 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Tindastóll 100-85 | Þórsarar kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og skellti Tindastóli þegar liðin mættust í Höllinni á Akureyri í 13. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 100-85, Þór í vil. 12.1.2017 22:15 Arnór: Leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur "Það er erfitt að segja af hverju það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur,“ sagði gamli stríðshesturinn Arnór Atlason eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 12.1.2017 22:14 Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12.1.2017 22:14 Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12.1.2017 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Skallagrímur 99-92 | KR hafði betur eftir framlengingu KR-ingar unnu mjög góðan sigur á nýliðum Skallagrím í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn var æsispennandi og þurfti að framlengja hann. 12.1.2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 82-74 | Frábær sigur ÍR gegn toppliðinu ÍR vann í kvöld frábæran sigur á toppliði Stjörnunnar í 13.umferð Dominos-deildar karla. Stjarnan tapaði þar sínum þriðja leik í vetur og deilir nú toppsætinu með KR. 12.1.2017 22:00 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12.1.2017 21:52 Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. 12.1.2017 21:51 Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni. 12.1.2017 21:38 Janus Daði: Hættum að geta skorað Janus Daði Smárason þreytti frumraun sína á stórmóti þegar Ísland tapaði 27-21 fyrir Spáni á HM í Frakklandi í kvöld. 12.1.2017 21:36 Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12.1.2017 21:00 Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017. 12.1.2017 20:26 Arnar Björnsson kíkti á barinn í Metz Nú styttist óðum í fyrsta leik Íslands á HM í Frakklandi. Þar mæta strákarnir okkar Spánverjum. 12.1.2017 19:15 Björgvin Páll: Þurfa að sýna hvort þeir eru menn eða mýs Eins og venjulega er mikil pressa á markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta. 12.1.2017 19:00 Árni til Jönköpings Árni Vilhjálmsson er á leið til sænska úrvalsdeildarliðsins Jönköpings. 12.1.2017 18:51 Túnisar og Japanir sprungu á limminu Makedónía vann fjögurra marka sigur á Túnis, 34-30, þegar liðin mættust í B-riðli á HM í handbolta í dag. 12.1.2017 18:21 Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson mun spila í sérframleiddum skóm í kvöld. 12.1.2017 17:44 Örlög Manor ráðast á næstu átta dögum Manor liðið í Formúlu 1 hefur átta daga til að finna fjárfesta til að bjarga liðinu. Skiptastjóri hefur tekið við rekstrarfélagi Manor liðsins. 12.1.2017 17:30 Kaupin á Schneiderlin frágengin Everton hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Morgan Schneiderlin frá Manchester United. 12.1.2017 17:11 Von á um 200 Íslendingum á leikinn í kvöld Það var að myndast ágætis stemning á O'Carolans Harp-barnum í Metz er Vísir leit þar við áðan. 12.1.2017 17:09 Samningur Fellaini framlengdur um eitt ár Jose Mourinho er ánægður með miðjumanninn stóra og nýtti sér framlengingarákvæði í samningi hans. 12.1.2017 17:00 Hollenskur landsliðsmaður til Swansea Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, keypti sinn fyrsta leikmann í dag. 12.1.2017 16:54 Er vegabréfið hans Thomas Müller líka sími? | Myndband Þýsku fjölmiðlamennirnir lýstu þessu fyndna atviki sem "dæmigerðum Thomas Müller“ en margir á samfélagsmiðlunum eru búnir að brosa af uppátæki hans í gær. 12.1.2017 16:30 Fyrirliði Spánverja ekki með í kvöld Raúl Entrerríos, fyrirliði spænska handboltalandsliðsins, verður ekki með í leiknum gegn Íslandi í kvöld. 12.1.2017 15:51 Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla. 12.1.2017 15:15 Einar: Vona að liðið sýni mikinn karakter Það mæðir mikið á framkvæmdastjóra HSÍ, Einari Þorvarðarsyni. Hann er nú á enn einu stórmótinu og hefur reynt þetta allt - leikmaður, þjálfari og framkvæmdastjóri. Einar fór á sitt fyrsta heimsmeistaramót árið 1981. 12.1.2017 15:00 Atli í viðræðum við færeyskt lið Gæti tekið við sameinuðu liði TB, FC Suðurey og Royn. 12.1.2017 14:45 Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag. 12.1.2017 14:30 Gunnar Steinn: Þurfum að koma þeim á óvart í vörninni Gunnar Steinn Jónsson verður í stærra hlutverki nú þegar Aron Pálmarsson spilar ekki hér í Frakklandi. Hann segist til í slaginn. 12.1.2017 14:19 Graham Taylor er látinn Fyrrverandi þjálfari enska landsliðsins er látinn 72 ára að aldri. 12.1.2017 13:49 Leikur Hauka og Grindavíkur fer ekki fram í kvöld Leikur Haukar og Grindavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta mun ekki fara fram á Ásvöllum í kvöld. 12.1.2017 13:45 Valur með ólöglega leikmenn í fyrsta leik Reykjavíkurmótsins Valur vann Fylki, 4-0, í fyrsta leik en Árbæingum hefur dæmdur 3-0 sigur á Hlíðarendafélaginu. 12.1.2017 13:30 Arnór Þór: Erum að mæta heimsklassaleikmönnum Hornamaðurinn knái Arnór Þór Gunnarsson verður á sínum stað í horninu í kvöld en hvernig ætlar svona lágvaxinn maður að stríða stóru Spánverjunum? 12.1.2017 12:59 Slaven Bilic harður: Dimitri Payet vill ekki spila og fær ekki að æfa Dimitri Payet er án efa besti leikmaður West Ham en franski landsliðsmaðurinn hefur verið orðaður við önnur "stærri“ félög að undanförnu og það fer ekki vel í stjórann sem hefur sett hann í frystikistuna. 12.1.2017 12:30 Ólafur: Mæti með kassann úti í þetta verkefni "Við ætlum að ná í úrslit of ná sem bestu út úr þessu móti. Það er spennandi leikur í kvöld við Spánverja og þar ætlum við að ná í tvö stig,“ segir Ólafur Guðmundsson sem verður í stóru hlutverki í kvöld í fjarveru Arons Pálmarssonar. 12.1.2017 12:00 Íslandslest á milli Helsinki og Tampere Tveir landsleikir fara fram í Finnlandi þann 2. september. 12.1.2017 11:30 Guðjón: Ekki slæmt að gera mistök ef menn læra af þeim Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson tekur nú þátt í sínu 20. stórmóti í handbolta. Guðjón Valur lék með Barcelona og hann segir þetta um mótherja kvöldsins. 12.1.2017 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær. 13.1.2017 07:56
Rose mætti aftur í vinnuna og var gamla félaginu erfiður Derrick Rose skrópaði í síðasta heimaleik New York Knicks en var á sínum stað þegar liðið mætti hans gamla liði í nótt. 13.1.2017 07:35
Tveir kveðja en einn stimplar sig inn Guðmundur Guðmundsson Ólympíumeistari og Dagur Sigurðsson Evrópumeistari eru að stýra Dönum og Þjóðverjum á sínu síðasta stórmóti. Báðir hafa sínar ástæður fyrir því. Kristján Andrésson stýrir Svíum á sínu fyrsta stórmóti á HM í Frakklandi. 13.1.2017 06:30
Nautabanarnir of sterkir í gær Stórbrotin frammistaða strákanna okkar í fyrri hálfleik gegn Spáni í gær dugði því miður ekki til sigurs. Spænsku nautabanarnir voru einfaldlega of sterkir. Frammistaðan og viðhorf leikmanna lofar þó góðu. 13.1.2017 06:00
Norðmenn héldu hreinu síðustu 10 mínúturnar og lönduðu dýrmætum sigri Norðmenn fara vel af stað á HM í Frakklandi en þeir unnu tveggja marka sigur, 20-22, á Pólverjum í kvöld. 12.1.2017 23:34
West Ham hafnaði tilboði Marseille í Payet Enskir fjölmiðlar greina frá því að Marseille sé að reyna að fá Dimitri Payet aftur í raðir liðsins. 12.1.2017 23:30
Geir: Vil taka það jákvæða úr leiknum "Þetta er svona pínu svekkelsi,“ sagði landsliðsþjálfarinn, Geir Sveinsson, við Vísi eftir leik í kvöld. 12.1.2017 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þórl. 82-85 | Þriðji sigur Þórs í röð Þór Þ. gerði góða ferð til Keflavíkur og vann þriggja stiga sigur, 82-85, í 13. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 12.1.2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Tindastóll 100-85 | Þórsarar kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og skellti Tindastóli þegar liðin mættust í Höllinni á Akureyri í 13. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 100-85, Þór í vil. 12.1.2017 22:15
Arnór: Leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur "Það er erfitt að segja af hverju það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur,“ sagði gamli stríðshesturinn Arnór Atlason eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 12.1.2017 22:14
Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12.1.2017 22:14
Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12.1.2017 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Skallagrímur 99-92 | KR hafði betur eftir framlengingu KR-ingar unnu mjög góðan sigur á nýliðum Skallagrím í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn var æsispennandi og þurfti að framlengja hann. 12.1.2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 82-74 | Frábær sigur ÍR gegn toppliðinu ÍR vann í kvöld frábæran sigur á toppliði Stjörnunnar í 13.umferð Dominos-deildar karla. Stjarnan tapaði þar sínum þriðja leik í vetur og deilir nú toppsætinu með KR. 12.1.2017 22:00
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12.1.2017 21:52
Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. 12.1.2017 21:51
Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni. 12.1.2017 21:38
Janus Daði: Hættum að geta skorað Janus Daði Smárason þreytti frumraun sína á stórmóti þegar Ísland tapaði 27-21 fyrir Spáni á HM í Frakklandi í kvöld. 12.1.2017 21:36
Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12.1.2017 21:00
Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017. 12.1.2017 20:26
Arnar Björnsson kíkti á barinn í Metz Nú styttist óðum í fyrsta leik Íslands á HM í Frakklandi. Þar mæta strákarnir okkar Spánverjum. 12.1.2017 19:15
Björgvin Páll: Þurfa að sýna hvort þeir eru menn eða mýs Eins og venjulega er mikil pressa á markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta. 12.1.2017 19:00
Árni til Jönköpings Árni Vilhjálmsson er á leið til sænska úrvalsdeildarliðsins Jönköpings. 12.1.2017 18:51
Túnisar og Japanir sprungu á limminu Makedónía vann fjögurra marka sigur á Túnis, 34-30, þegar liðin mættust í B-riðli á HM í handbolta í dag. 12.1.2017 18:21
Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson mun spila í sérframleiddum skóm í kvöld. 12.1.2017 17:44
Örlög Manor ráðast á næstu átta dögum Manor liðið í Formúlu 1 hefur átta daga til að finna fjárfesta til að bjarga liðinu. Skiptastjóri hefur tekið við rekstrarfélagi Manor liðsins. 12.1.2017 17:30
Kaupin á Schneiderlin frágengin Everton hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Morgan Schneiderlin frá Manchester United. 12.1.2017 17:11
Von á um 200 Íslendingum á leikinn í kvöld Það var að myndast ágætis stemning á O'Carolans Harp-barnum í Metz er Vísir leit þar við áðan. 12.1.2017 17:09
Samningur Fellaini framlengdur um eitt ár Jose Mourinho er ánægður með miðjumanninn stóra og nýtti sér framlengingarákvæði í samningi hans. 12.1.2017 17:00
Hollenskur landsliðsmaður til Swansea Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, keypti sinn fyrsta leikmann í dag. 12.1.2017 16:54
Er vegabréfið hans Thomas Müller líka sími? | Myndband Þýsku fjölmiðlamennirnir lýstu þessu fyndna atviki sem "dæmigerðum Thomas Müller“ en margir á samfélagsmiðlunum eru búnir að brosa af uppátæki hans í gær. 12.1.2017 16:30
Fyrirliði Spánverja ekki með í kvöld Raúl Entrerríos, fyrirliði spænska handboltalandsliðsins, verður ekki með í leiknum gegn Íslandi í kvöld. 12.1.2017 15:51
Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla. 12.1.2017 15:15
Einar: Vona að liðið sýni mikinn karakter Það mæðir mikið á framkvæmdastjóra HSÍ, Einari Þorvarðarsyni. Hann er nú á enn einu stórmótinu og hefur reynt þetta allt - leikmaður, þjálfari og framkvæmdastjóri. Einar fór á sitt fyrsta heimsmeistaramót árið 1981. 12.1.2017 15:00
Atli í viðræðum við færeyskt lið Gæti tekið við sameinuðu liði TB, FC Suðurey og Royn. 12.1.2017 14:45
Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag. 12.1.2017 14:30
Gunnar Steinn: Þurfum að koma þeim á óvart í vörninni Gunnar Steinn Jónsson verður í stærra hlutverki nú þegar Aron Pálmarsson spilar ekki hér í Frakklandi. Hann segist til í slaginn. 12.1.2017 14:19
Graham Taylor er látinn Fyrrverandi þjálfari enska landsliðsins er látinn 72 ára að aldri. 12.1.2017 13:49
Leikur Hauka og Grindavíkur fer ekki fram í kvöld Leikur Haukar og Grindavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta mun ekki fara fram á Ásvöllum í kvöld. 12.1.2017 13:45
Valur með ólöglega leikmenn í fyrsta leik Reykjavíkurmótsins Valur vann Fylki, 4-0, í fyrsta leik en Árbæingum hefur dæmdur 3-0 sigur á Hlíðarendafélaginu. 12.1.2017 13:30
Arnór Þór: Erum að mæta heimsklassaleikmönnum Hornamaðurinn knái Arnór Þór Gunnarsson verður á sínum stað í horninu í kvöld en hvernig ætlar svona lágvaxinn maður að stríða stóru Spánverjunum? 12.1.2017 12:59
Slaven Bilic harður: Dimitri Payet vill ekki spila og fær ekki að æfa Dimitri Payet er án efa besti leikmaður West Ham en franski landsliðsmaðurinn hefur verið orðaður við önnur "stærri“ félög að undanförnu og það fer ekki vel í stjórann sem hefur sett hann í frystikistuna. 12.1.2017 12:30
Ólafur: Mæti með kassann úti í þetta verkefni "Við ætlum að ná í úrslit of ná sem bestu út úr þessu móti. Það er spennandi leikur í kvöld við Spánverja og þar ætlum við að ná í tvö stig,“ segir Ólafur Guðmundsson sem verður í stóru hlutverki í kvöld í fjarveru Arons Pálmarssonar. 12.1.2017 12:00
Íslandslest á milli Helsinki og Tampere Tveir landsleikir fara fram í Finnlandi þann 2. september. 12.1.2017 11:30
Guðjón: Ekki slæmt að gera mistök ef menn læra af þeim Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson tekur nú þátt í sínu 20. stórmóti í handbolta. Guðjón Valur lék með Barcelona og hann segir þetta um mótherja kvöldsins. 12.1.2017 11:00