Ólafur: Mæti með kassann úti í þetta verkefni Arnar Björnsson skrifar 12. janúar 2017 12:00 „Við ætlum að ná í úrslit of ná sem bestu út úr þessu móti. Það er spennandi leikur í kvöld við Spánverja og þar ætlum við að ná í tvö stig,“ segir Ólafur Guðmundsson sem verður í stóru hlutverki í kvöld í fjarveru Arons Pálmarssonar. „Það er auðvitað skellur að Aron spili ekki. Frábær leikmaður og ég held að öll lið myndu sakna leikmanns sem er jafn góður. Við gerum okkur grein fyrir því en á sama tíma erum við búnir að fara í gegnum undibúninginn án hans og skellurinn er kannski aðeins minni fyrir vikið. Aron er frábær leikmaður sem öll lið vildu hafa í sínu liði.“ Þú ert skotfastur og þarft að henda nokkrum sinnum á markið. „Algjörlega. Vonandi fæ ég stórt hlutverk og ætla að nýta mér þau tækifæri að hjálpa liðinu að ná árangri og gera það sem ætlast er til af mér,“ segir Ólafur en hann segist vera klár í verkefnið. „Já, ég er með gott sjálfstraust og er búinn að spila vel með mínu liði bæði í sænsku deildinni og Meistaradeildinni. Ég mæti jákvæður og með kassann úti í þetta verkefni.“ Hvað með mótherjana í kvöld. Hvernig verða Spánverjarnir gegn ykkur? „Þeir eru gríðarlega sterkir það er vitað mál og mögulega sterkasta liðið í þessum riðli. Þetta snýst um að ná í stig og hvaðan stigin koma skiptir ekki öllu máli en við mætum í leikinn og ætlum að gera okkar besta og reyna að ná í sigur eins og alltaf. Við sjáum síðan til hvað gerist í kvöld.“ Það verður væntanlega enginn heimsendir þó að þið tapið fyrir Spánverjum? „Nei, þetta er kannski sterkasta liðið í riðlinum en þetta snýst um að komast í 16-liða úrslit og vera í góðri stöðu eftir riðlakeppnina. Tvö stig í kvöld væri frábært en sjáum til.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
„Við ætlum að ná í úrslit of ná sem bestu út úr þessu móti. Það er spennandi leikur í kvöld við Spánverja og þar ætlum við að ná í tvö stig,“ segir Ólafur Guðmundsson sem verður í stóru hlutverki í kvöld í fjarveru Arons Pálmarssonar. „Það er auðvitað skellur að Aron spili ekki. Frábær leikmaður og ég held að öll lið myndu sakna leikmanns sem er jafn góður. Við gerum okkur grein fyrir því en á sama tíma erum við búnir að fara í gegnum undibúninginn án hans og skellurinn er kannski aðeins minni fyrir vikið. Aron er frábær leikmaður sem öll lið vildu hafa í sínu liði.“ Þú ert skotfastur og þarft að henda nokkrum sinnum á markið. „Algjörlega. Vonandi fæ ég stórt hlutverk og ætla að nýta mér þau tækifæri að hjálpa liðinu að ná árangri og gera það sem ætlast er til af mér,“ segir Ólafur en hann segist vera klár í verkefnið. „Já, ég er með gott sjálfstraust og er búinn að spila vel með mínu liði bæði í sænsku deildinni og Meistaradeildinni. Ég mæti jákvæður og með kassann úti í þetta verkefni.“ Hvað með mótherjana í kvöld. Hvernig verða Spánverjarnir gegn ykkur? „Þeir eru gríðarlega sterkir það er vitað mál og mögulega sterkasta liðið í þessum riðli. Þetta snýst um að ná í stig og hvaðan stigin koma skiptir ekki öllu máli en við mætum í leikinn og ætlum að gera okkar besta og reyna að ná í sigur eins og alltaf. Við sjáum síðan til hvað gerist í kvöld.“ Það verður væntanlega enginn heimsendir þó að þið tapið fyrir Spánverjum? „Nei, þetta er kannski sterkasta liðið í riðlinum en þetta snýst um að komast í 16-liða úrslit og vera í góðri stöðu eftir riðlakeppnina. Tvö stig í kvöld væri frábært en sjáum til.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira