Fleiri fréttir

Enn einn sigurinn hjá Kúrekunum

Dallas Cowboys heldur áfram að fara á kostum í NFL-deildinni og í nótt valtaði liðið yfir ljónin frá Detroit, 42-21.

Cleveland tapaði án James

Detroit Pistons batt enda á fimm leikja taphrinu sína í nótt er liðið vann óvæntan sigur á NBA-meisturum Cleveland Cavaliers.

Chelsea-tríó með doktorsgráðu í markafræði

Chelsea vann tólfta leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni sem er met. Allt hefur breyst síðan Antonio Conte skipti um leikkerfi. Chelsea er meira að segja komið með sitt eigið ofurtríó sem er á pari við þau á Spáni.

PSG vill Coutinho í janúar

Paris Saint Germain er að undirbúa 40 milljónir punda tilboð í Philippe Coutinho, stjörnu Liverpool, í janúar-glugganum, en PSG hefur haft áhuga lengi á kappanum.

Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér

Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Red Bull ekki að kaupa West Ham

West Ham hefur hafnað þeim sögusögnum um að liðið sé að undirbúa sölu á félöginu til orkudrykkjarisans Red Bull.

Ragnar skoraði í sigri Fulham

Ragnar Sigurðsson var á skotskónum fyrir Fulham í dag, en hann skoraði annað mark Fulham í 2-0 sigri á Ipswich Town á útivelli í ensku B-deildinni.

Hazard í hóp með Eið Smára

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, komst í dag í hóp þeirra leikmanna sem hafa skorað 50 mörk eða fleiri fyrir Chelsea.

Grátlegt jafntefli hjá Cardiff

Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn fyrir Cardiff sem gerði grátlegt jafntefli við Brentford, 2-2, í ensku B-deildinni í dag.

Stóri Sam byrjar á jafntefli

Watford og Crystal Palace skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik dagsins af átta í enska boltanum, en þetta var fyrsti leikur Sam Allardyce sem stjóri Crystal Palace.

Lakers hafði betur í grannaslagnum

Fimm leikir voru á dagskrá NBA-körfuboltans í gær, jóladag, og í nótt, en Cleveland Cavaliers vann Golden State Warriors í spennuþrungnum leik og Boston vann New York.

Guardiola ekki á höttunum eftir miðverði

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið muni ekki leggja fram tilboð í hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk í janúarglugganum

Stórleikur Durant dugði Golden State ekki til

Cleveland Cavaliers hafði betur gegn Golden State Warriors á heimavelli í NBA-deildinni í kvöld en þetta var í fyrsta skiptið sem liðin mættust síðan þau mættust í úrslitum NBA-deildarinnar í vor.

LeBron kom bankandi með milljón dollara | Myndband

Einn frægasti körfuboltamaður heims bankaði óvænt uppá og færði fjölskyldu í Ohio 1,3 milljón dollara vinningsfé sitt eftir að hafa unnið í leikjaþætti í bandarísku sjónvarpi.

Tiger tekur golfhring með Trump

Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, nýtur lífsins þessa dagana en á dagskrá hjá honum er meðal annars golfhringur með Tiger Woods.

Enrique ekki viss um framhaldið hjá Barcelona

Knattspyrnustjóri Barcelona gaf tvísýn svör er hann var spurður út í framhaldið á Nývangi en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum hjá spænska stórveldinu.

Sjá næstu 50 fréttir