Fleiri fréttir Enn einn sigurinn hjá Kúrekunum Dallas Cowboys heldur áfram að fara á kostum í NFL-deildinni og í nótt valtaði liðið yfir ljónin frá Detroit, 42-21. 27.12.2016 08:00 Cleveland tapaði án James Detroit Pistons batt enda á fimm leikja taphrinu sína í nótt er liðið vann óvæntan sigur á NBA-meisturum Cleveland Cavaliers. 27.12.2016 07:21 Hafnarfjarðarslagur á Seltjarnarnesi Flugfélag Íslands-deildabikarinn í handbolta hefst á Seltjarnarnesi í dag. 27.12.2016 07:00 Chelsea-tríó með doktorsgráðu í markafræði Chelsea vann tólfta leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni sem er met. Allt hefur breyst síðan Antonio Conte skipti um leikkerfi. Chelsea er meira að segja komið með sitt eigið ofurtríó sem er á pari við þau á Spáni. 27.12.2016 06:00 Leicester mótmælti banni Vardy með grímum af honum sjálfum | Myndir Einn af bestu leikmönnum síðasta tímabils, Jamie Vardy, var á dögunum dæmdur í þriggja leikja bann eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Stoke. Eigendur Leicester voru allt annað en sáttir. 26.12.2016 23:00 Býður Chelsea Courtios í skiptum við James? Chelsea hefur mikin áhuga á að klófesta hinn kólumbíska James Rodriguez frá Real Madrid og gæti boðið Thibaut Courtois sem skipti fyrir James, samkvæmt AS. 26.12.2016 22:00 PSG vill Coutinho í janúar Paris Saint Germain er að undirbúa 40 milljónir punda tilboð í Philippe Coutinho, stjörnu Liverpool, í janúar-glugganum, en PSG hefur haft áhuga lengi á kappanum. 26.12.2016 21:00 Kári nýliði vikunnar í bandaríska háskólakörfuboltanum Kári Jónsson var valinn nýliði vikunnar í efstu deild bandaríska háskólakörfuboltans fyrir leik sinn gegn Quinnipac, en Kári leikur með Drexel í bandaríska háskólakörfuboltanum. 26.12.2016 20:37 Mourinho: Ef ég vildi njóta borgar færi ég til LA og væri á ströndinni Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að það sé kjaftæði að honum hafi líkið vel að búa í London, en ekki í Manchester. Hann sé einungis í Manchester til að vinna. 26.12.2016 20:15 Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. 26.12.2016 19:24 City í annað sætið eftir þriðja sigurinn í röð | Sjáðu mörkin Það tók sinn tíma fyrir Manchester City að brjóta ísinn gegn Hull í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar, en City gerði út um leikinn á síðustu tuttugu mínútunum. 26.12.2016 19:00 Blaðamaður Bristol Post velur Hörð Björgvin bestan Blaðamaðurinn Andy Stockhausen, á Bristol Post, hefur valið Hörð Björgvin Magnússon besta leikmann Bristol í ensku B-deildinni fyrri hluta tímabilsins. 26.12.2016 18:45 Red Bull ekki að kaupa West Ham West Ham hefur hafnað þeim sögusögnum um að liðið sé að undirbúa sölu á félöginu til orkudrykkjarisans Red Bull. 26.12.2016 18:45 Kiel jafnaði Löwen og Flensburg á toppnum Kiel jafnaði Rhein-Neckar Löwen og Flensburg að stigum á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir sigur á Bergrischer, 24-20. 26.12.2016 17:46 Ragnar skoraði í sigri Fulham Ragnar Sigurðsson var á skotskónum fyrir Fulham í dag, en hann skoraði annað mark Fulham í 2-0 sigri á Ipswich Town á útivelli í ensku B-deildinni. 26.12.2016 17:07 Lánlausir Svanirnir töpuðu þriðja leiknum í röð Gylfi Þór Sigurðsson var allt í öllu hjá Swansea en það dugði ekki til á heimavelli gegn Hömrunum. 26.12.2016 16:45 Fjórir í röð hjá United | Sjáðu mörkin Manchester United er heldur betur að rétta úr kútnum, en þeir hafa nú unnið fjóra leiki í röð í ensku deildinni eftir 3-1 sigur á Sunderland. 26.12.2016 16:45 Ekkert fær Chelsea stöðvað | Sjáðu mörkin Chelsea vann sinn tólfta leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 3-0 sigur á Bournemouth á heimavelli. 26.12.2016 16:45 Giroud hetja Arsenal | Sjáðu markið Oliver Giroud kom Arsenal aftur á sigurbraut með marki á síðustu mínútunum gegn West Brom. 26.12.2016 16:45 Jóhann Berg snéri aftur í sigri | Gengur hvorki né rekur hjá meisturunum | Sjáðu mörkin Burnley vann mikilvægan sigur á Middlesbrough á heimavelli í dag og Everton vann 2-0 sigur á Englandsmeisturunum. 26.12.2016 16:45 Hazard í hóp með Eið Smára Eden Hazard, leikmaður Chelsea, komst í dag í hóp þeirra leikmanna sem hafa skorað 50 mörk eða fleiri fyrir Chelsea. 26.12.2016 16:18 Atli Ævar hafði betur í Íslendingaslag Sävehof átti í engum vandræðum með Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Sävehof vann átta marka sigur, 29-21. 26.12.2016 15:55 Bjarki með tvö mörk í sigri | Ljónin töpuðu mikilvægum stigum Bjarki Már Elísson var í sigurliði í þýska handboltanum þegar Bjarki og félagar í Füchse Berlín unnu HSC 200 Coburg, 29-23. 26.12.2016 15:41 Lokeren ekki tapað í síðustu sex deildarleikjum Íslendingaliðið Lokeren gerði markalaust jafntefli við Waasland-Beveren í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 26.12.2016 15:29 Hjálpaðu Sunnu að verða nýliði ársins í Invicta Sunna Rannveig Davíðsdóttir kemur til greina sem nýliði ársins hjá Invicta Fighting Championships, en það eru stór bardagasambönd í Bandaríkjum. 26.12.2016 15:00 Grátlegt jafntefli hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn fyrir Cardiff sem gerði grátlegt jafntefli við Brentford, 2-2, í ensku B-deildinni í dag. 26.12.2016 14:57 Stóri Sam byrjar á jafntefli Watford og Crystal Palace skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik dagsins af átta í enska boltanum, en þetta var fyrsti leikur Sam Allardyce sem stjóri Crystal Palace. 26.12.2016 14:15 Lars: Ég varð ástfanginn af Íslandi og Íslendingum Lars Lagerbäck heldur áfram að tala vel um íslensku þjóðina sem hann gladdi með frábærum árangri á EM í sumar. 26.12.2016 14:00 Firmino gæti misst af leik eftir að hafa keyrt undir áhrifum áfengis Roberto Firmino, framherji Liverpool, hefur verið ákærður fyrir að keyra undir áhrifum áfengis á aðfangadag, en hann var gripinn af lögreglunni í Liverpool. 26.12.2016 13:30 Pochettino býst ekki við miklum hreyfingum í janúar Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að ef liðið muni styrkja sig í janúar-glugganum muni það gerast seint í glugganum. 26.12.2016 12:45 Árni Steinn líklega ekki meira með Selfoss í vetur Selfoss varð fyrir áfalli á dögunum þegar fréttir bárust af því að Árni Steinn Steinþórsson myndi að öllum líkindum ekki spila meira með liðinu í Olís-deild karla í vetur. 26.12.2016 12:34 Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. 26.12.2016 11:06 Lakers hafði betur í grannaslagnum Fimm leikir voru á dagskrá NBA-körfuboltans í gær, jóladag, og í nótt, en Cleveland Cavaliers vann Golden State Warriors í spennuþrungnum leik og Boston vann New York. 26.12.2016 11:00 Heimir: Viðurkenni núna að þetta var óþægileg umræða Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á Stöð 2 Sport í kvöld. 26.12.2016 10:00 Upphitun fyrir leiki dagsins: Manchester United stefnir á fimm í röð | Myndband Átta leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og hefst veislan með frumraun Crystal Palace undir stjórn Sam Allardyce gegn Watford. 26.12.2016 08:00 Guardiola ekki á höttunum eftir miðverði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið muni ekki leggja fram tilboð í hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk í janúarglugganum 26.12.2016 06:00 Stórleikur Durant dugði Golden State ekki til Cleveland Cavaliers hafði betur gegn Golden State Warriors á heimavelli í NBA-deildinni í kvöld en þetta var í fyrsta skiptið sem liðin mættust síðan þau mættust í úrslitum NBA-deildarinnar í vor. 25.12.2016 22:15 Tevez með nýtt gylliboð frá Kína Carlos Tevez stendur til boða tilboð frá Shanghai Shenhua en taki hann því verður hann launahæsti leikmaður heimsins. 25.12.2016 20:00 LeBron kom bankandi með milljón dollara | Myndband Einn frægasti körfuboltamaður heims bankaði óvænt uppá og færði fjölskyldu í Ohio 1,3 milljón dollara vinningsfé sitt eftir að hafa unnið í leikjaþætti í bandarísku sjónvarpi. 25.12.2016 18:00 Lampard vonast eftir símtali frá Chelsea Frank Lampard vonast til að snúa aftur til Chelsea á næstunni en þessi 38 árs gamli miðjumaður er án félags þessa dagana. 25.12.2016 16:00 Wenger lætur vita um framtíð sína í apríl Knattspyrnustjóri Arsenal á aðeins sex mánuði eftir af samningi sínum en hann segist ekki ætla í viðræður um nýjan samning fyrr en í vor. 25.12.2016 15:00 Tiger tekur golfhring með Trump Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, nýtur lífsins þessa dagana en á dagskrá hjá honum er meðal annars golfhringur með Tiger Woods. 25.12.2016 14:00 Enrique ekki viss um framhaldið hjá Barcelona Knattspyrnustjóri Barcelona gaf tvísýn svör er hann var spurður út í framhaldið á Nývangi en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum hjá spænska stórveldinu. 25.12.2016 13:00 Brottför Zlatans gerði frönsku deildina samkeppnishæfa á ný Jose Mourinho telur að ákvörðun Zlatan Ibrahimovic um að semja við Manchester United í stað PSG hafi gert það að verkum að önnur lið eigi möguleika á að berjast um titla á ný. 25.12.2016 12:30 Klopp: Lukkan í liði með Chelsea þegar kemur að meiðslum Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að Chelsea hafi haft heppnina með sér þegar kemur að meiðslum á þessu tímabili. 25.12.2016 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Enn einn sigurinn hjá Kúrekunum Dallas Cowboys heldur áfram að fara á kostum í NFL-deildinni og í nótt valtaði liðið yfir ljónin frá Detroit, 42-21. 27.12.2016 08:00
Cleveland tapaði án James Detroit Pistons batt enda á fimm leikja taphrinu sína í nótt er liðið vann óvæntan sigur á NBA-meisturum Cleveland Cavaliers. 27.12.2016 07:21
Hafnarfjarðarslagur á Seltjarnarnesi Flugfélag Íslands-deildabikarinn í handbolta hefst á Seltjarnarnesi í dag. 27.12.2016 07:00
Chelsea-tríó með doktorsgráðu í markafræði Chelsea vann tólfta leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni sem er met. Allt hefur breyst síðan Antonio Conte skipti um leikkerfi. Chelsea er meira að segja komið með sitt eigið ofurtríó sem er á pari við þau á Spáni. 27.12.2016 06:00
Leicester mótmælti banni Vardy með grímum af honum sjálfum | Myndir Einn af bestu leikmönnum síðasta tímabils, Jamie Vardy, var á dögunum dæmdur í þriggja leikja bann eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Stoke. Eigendur Leicester voru allt annað en sáttir. 26.12.2016 23:00
Býður Chelsea Courtios í skiptum við James? Chelsea hefur mikin áhuga á að klófesta hinn kólumbíska James Rodriguez frá Real Madrid og gæti boðið Thibaut Courtois sem skipti fyrir James, samkvæmt AS. 26.12.2016 22:00
PSG vill Coutinho í janúar Paris Saint Germain er að undirbúa 40 milljónir punda tilboð í Philippe Coutinho, stjörnu Liverpool, í janúar-glugganum, en PSG hefur haft áhuga lengi á kappanum. 26.12.2016 21:00
Kári nýliði vikunnar í bandaríska háskólakörfuboltanum Kári Jónsson var valinn nýliði vikunnar í efstu deild bandaríska háskólakörfuboltans fyrir leik sinn gegn Quinnipac, en Kári leikur með Drexel í bandaríska háskólakörfuboltanum. 26.12.2016 20:37
Mourinho: Ef ég vildi njóta borgar færi ég til LA og væri á ströndinni Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að það sé kjaftæði að honum hafi líkið vel að búa í London, en ekki í Manchester. Hann sé einungis í Manchester til að vinna. 26.12.2016 20:15
Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. 26.12.2016 19:24
City í annað sætið eftir þriðja sigurinn í röð | Sjáðu mörkin Það tók sinn tíma fyrir Manchester City að brjóta ísinn gegn Hull í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar, en City gerði út um leikinn á síðustu tuttugu mínútunum. 26.12.2016 19:00
Blaðamaður Bristol Post velur Hörð Björgvin bestan Blaðamaðurinn Andy Stockhausen, á Bristol Post, hefur valið Hörð Björgvin Magnússon besta leikmann Bristol í ensku B-deildinni fyrri hluta tímabilsins. 26.12.2016 18:45
Red Bull ekki að kaupa West Ham West Ham hefur hafnað þeim sögusögnum um að liðið sé að undirbúa sölu á félöginu til orkudrykkjarisans Red Bull. 26.12.2016 18:45
Kiel jafnaði Löwen og Flensburg á toppnum Kiel jafnaði Rhein-Neckar Löwen og Flensburg að stigum á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir sigur á Bergrischer, 24-20. 26.12.2016 17:46
Ragnar skoraði í sigri Fulham Ragnar Sigurðsson var á skotskónum fyrir Fulham í dag, en hann skoraði annað mark Fulham í 2-0 sigri á Ipswich Town á útivelli í ensku B-deildinni. 26.12.2016 17:07
Lánlausir Svanirnir töpuðu þriðja leiknum í röð Gylfi Þór Sigurðsson var allt í öllu hjá Swansea en það dugði ekki til á heimavelli gegn Hömrunum. 26.12.2016 16:45
Fjórir í röð hjá United | Sjáðu mörkin Manchester United er heldur betur að rétta úr kútnum, en þeir hafa nú unnið fjóra leiki í röð í ensku deildinni eftir 3-1 sigur á Sunderland. 26.12.2016 16:45
Ekkert fær Chelsea stöðvað | Sjáðu mörkin Chelsea vann sinn tólfta leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 3-0 sigur á Bournemouth á heimavelli. 26.12.2016 16:45
Giroud hetja Arsenal | Sjáðu markið Oliver Giroud kom Arsenal aftur á sigurbraut með marki á síðustu mínútunum gegn West Brom. 26.12.2016 16:45
Jóhann Berg snéri aftur í sigri | Gengur hvorki né rekur hjá meisturunum | Sjáðu mörkin Burnley vann mikilvægan sigur á Middlesbrough á heimavelli í dag og Everton vann 2-0 sigur á Englandsmeisturunum. 26.12.2016 16:45
Hazard í hóp með Eið Smára Eden Hazard, leikmaður Chelsea, komst í dag í hóp þeirra leikmanna sem hafa skorað 50 mörk eða fleiri fyrir Chelsea. 26.12.2016 16:18
Atli Ævar hafði betur í Íslendingaslag Sävehof átti í engum vandræðum með Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Sävehof vann átta marka sigur, 29-21. 26.12.2016 15:55
Bjarki með tvö mörk í sigri | Ljónin töpuðu mikilvægum stigum Bjarki Már Elísson var í sigurliði í þýska handboltanum þegar Bjarki og félagar í Füchse Berlín unnu HSC 200 Coburg, 29-23. 26.12.2016 15:41
Lokeren ekki tapað í síðustu sex deildarleikjum Íslendingaliðið Lokeren gerði markalaust jafntefli við Waasland-Beveren í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 26.12.2016 15:29
Hjálpaðu Sunnu að verða nýliði ársins í Invicta Sunna Rannveig Davíðsdóttir kemur til greina sem nýliði ársins hjá Invicta Fighting Championships, en það eru stór bardagasambönd í Bandaríkjum. 26.12.2016 15:00
Grátlegt jafntefli hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn fyrir Cardiff sem gerði grátlegt jafntefli við Brentford, 2-2, í ensku B-deildinni í dag. 26.12.2016 14:57
Stóri Sam byrjar á jafntefli Watford og Crystal Palace skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik dagsins af átta í enska boltanum, en þetta var fyrsti leikur Sam Allardyce sem stjóri Crystal Palace. 26.12.2016 14:15
Lars: Ég varð ástfanginn af Íslandi og Íslendingum Lars Lagerbäck heldur áfram að tala vel um íslensku þjóðina sem hann gladdi með frábærum árangri á EM í sumar. 26.12.2016 14:00
Firmino gæti misst af leik eftir að hafa keyrt undir áhrifum áfengis Roberto Firmino, framherji Liverpool, hefur verið ákærður fyrir að keyra undir áhrifum áfengis á aðfangadag, en hann var gripinn af lögreglunni í Liverpool. 26.12.2016 13:30
Pochettino býst ekki við miklum hreyfingum í janúar Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að ef liðið muni styrkja sig í janúar-glugganum muni það gerast seint í glugganum. 26.12.2016 12:45
Árni Steinn líklega ekki meira með Selfoss í vetur Selfoss varð fyrir áfalli á dögunum þegar fréttir bárust af því að Árni Steinn Steinþórsson myndi að öllum líkindum ekki spila meira með liðinu í Olís-deild karla í vetur. 26.12.2016 12:34
Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. 26.12.2016 11:06
Lakers hafði betur í grannaslagnum Fimm leikir voru á dagskrá NBA-körfuboltans í gær, jóladag, og í nótt, en Cleveland Cavaliers vann Golden State Warriors í spennuþrungnum leik og Boston vann New York. 26.12.2016 11:00
Heimir: Viðurkenni núna að þetta var óþægileg umræða Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á Stöð 2 Sport í kvöld. 26.12.2016 10:00
Upphitun fyrir leiki dagsins: Manchester United stefnir á fimm í röð | Myndband Átta leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og hefst veislan með frumraun Crystal Palace undir stjórn Sam Allardyce gegn Watford. 26.12.2016 08:00
Guardiola ekki á höttunum eftir miðverði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið muni ekki leggja fram tilboð í hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk í janúarglugganum 26.12.2016 06:00
Stórleikur Durant dugði Golden State ekki til Cleveland Cavaliers hafði betur gegn Golden State Warriors á heimavelli í NBA-deildinni í kvöld en þetta var í fyrsta skiptið sem liðin mættust síðan þau mættust í úrslitum NBA-deildarinnar í vor. 25.12.2016 22:15
Tevez með nýtt gylliboð frá Kína Carlos Tevez stendur til boða tilboð frá Shanghai Shenhua en taki hann því verður hann launahæsti leikmaður heimsins. 25.12.2016 20:00
LeBron kom bankandi með milljón dollara | Myndband Einn frægasti körfuboltamaður heims bankaði óvænt uppá og færði fjölskyldu í Ohio 1,3 milljón dollara vinningsfé sitt eftir að hafa unnið í leikjaþætti í bandarísku sjónvarpi. 25.12.2016 18:00
Lampard vonast eftir símtali frá Chelsea Frank Lampard vonast til að snúa aftur til Chelsea á næstunni en þessi 38 árs gamli miðjumaður er án félags þessa dagana. 25.12.2016 16:00
Wenger lætur vita um framtíð sína í apríl Knattspyrnustjóri Arsenal á aðeins sex mánuði eftir af samningi sínum en hann segist ekki ætla í viðræður um nýjan samning fyrr en í vor. 25.12.2016 15:00
Tiger tekur golfhring með Trump Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, nýtur lífsins þessa dagana en á dagskrá hjá honum er meðal annars golfhringur með Tiger Woods. 25.12.2016 14:00
Enrique ekki viss um framhaldið hjá Barcelona Knattspyrnustjóri Barcelona gaf tvísýn svör er hann var spurður út í framhaldið á Nývangi en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum hjá spænska stórveldinu. 25.12.2016 13:00
Brottför Zlatans gerði frönsku deildina samkeppnishæfa á ný Jose Mourinho telur að ákvörðun Zlatan Ibrahimovic um að semja við Manchester United í stað PSG hafi gert það að verkum að önnur lið eigi möguleika á að berjast um titla á ný. 25.12.2016 12:30
Klopp: Lukkan í liði með Chelsea þegar kemur að meiðslum Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að Chelsea hafi haft heppnina með sér þegar kemur að meiðslum á þessu tímabili. 25.12.2016 11:45