Fleiri fréttir

Leiðir Glenns og Blika skilja

Jonathan Glenn hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik. Þetta kemur fram á Blikar.is, stuðningsmannavef Breiðabliks.

Vranjes næsti þjálfari Arons?

Það er sterkur orðrómur í handboltaheiminum í dag að Svíinn Ljubomir Vranjes sé að taka við ungverska liðsins Veszprém sem og ungverska landsliðinu.

Nasri mættur aftur á Twitter

Samir Nasri lætur hina neyðarlegu uppákomu á Twitter í gær ekki stöðva sig og er mættur aftur á Twitter.

Durant tók óvænt upp hanskann fyrir dómarana

Kevin Durant ætti að öllu eðlilegu að vera mjög fúll að hafa ekki fengið villu á lokasekúndum stórleiks Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers á jóladag. Hann hefði getað tryggt sínu liði sigurinn ef hann hefði náð góðu skoti.

Gat ekki hætt að knúsa Cam Newton

Ein fallegasta jólasagan úr NFL-deildinni kom í gær þegar besti leikmaður deildarinnar í fyrra, Cam Newton, heimsótti hjartveikan tíu ára strák á spítala.

Ronda er mætt til Vegas

Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 207 er Ronda Rousey mætt til Las Vegas, tilbúin fyrir bardagann gegn Amöndu Nunes.

Martial þarf að gera eins og Mkhitaryan

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur skorað á Anthony Martial að fara að fordæmi Henrikh Mkhitaryan sem hefur komið inn í lið United af krafti.

Giroud mun framlengja við Arsenal

Þó svo tímabilið hafi ekki verið gott hjá Olivier Giroud, leikmanni Arsenal, þá getur hann glaðst yfir því að félagið ætlar samt að semja við hann upp á nýtt.

Phil Jackson og Jeanie Buss hætt saman

Hinn goðsagnakenndi körfuboltaþjálfari, Phil Jackson sem er nú forseti NY Knicks, tilkynnti á Twitter í gær að sambandi hans og Jeanie Buss væri lokið.

Úr hitanum í hörkuna

Hörður Björgvin Magnússon hefur verið lykilmaður í vörn enska B-deildarliðsins Bristol City á sínu fyrsta tímabili í Englandi. Hann ætlar að bíða þolinmóður eftir tækifæri til að fá að spila í sinni bestu stöðu með íslenska landsliðinu.

Það er steravandamál í NBA-deildinni

George Karl, fyrrum þjálfari Kings, Nuggets, Bucks, Sonics, Warriors og Cavaliers í NBA-deildinni, segir að verið sé að sópa vandamálum undir teppið í NBA-deildinni.

Stjarnan rúllaði yfir Hauka

Það var lítil spenna í seinni undanúrslitaleiknum í Flugfélags Íslands bikarnum í kvennaflokki þar sem Stjarnan og Haukar áttust við. Lokatölur 36-24, Stjörnunni í vil sem mætir Fram í úrslitaleiknum á morgun.

Belichick er Trölli

Það hefur verið leitað lengi að Trölla og nú virðist hann vera fundinn í Bill Belichick, þjálfara New England Patriots í NFL-deildinni.

Giggs efstur á blaði hjá veðbönkum

Samkvæmt veðbönkum er Ryan Giggs líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra Swansea City sem íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson leikur með.

Enn einn glansleikurinn hjá Martin

Martin Hermannsson átti enn einn stjörnuleikinn þegar Charleville-Mézières bar sigurorð af Lille, 70-76, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld.

Tvö rauð spjöld á loft þegar FH vann Hauka | Myndir

Það verður FH sem mætir Aftureldingu í úrslitaleik Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta á morgun. FH-ingar mættu grönnum sínum í Haukum í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld og unnu dramatískan sigur, 24-25.

Mosfellingar sigu fram úr undir lokin

Afturelding er komið í úrslit Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta eftir sigur á Val, 25-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld.

Stjóri Gylfa rekinn

Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur sagt knattspyrnustjóranum Bob Bradley upp störfum.

Landsliðskona átti ekki fyrir mat

Landsliðsþjálfarar kvenna, Freyr Alexandersson og Ásmundur Haraldsson, eru í áhugaverðu viðtali við jólablað Gróttu þar sem farið er um víðan völl.

Upphitun hafin fyrir UFC 207

UFC er búið að birta fyrsta upphitunarþáttinn fyrir UFC 207 sem fer fram um næstu helgi í beinni á Stöð 2 Sport.

Sjá næstu 50 fréttir