Fleiri fréttir Ronaldo: 2016 hefur verið besta árið mitt á ferlinum Cristiano Ronaldo hefur átt frábæran feril og mörg mögnuð ár í boltanum. Hann er engu að síður sannfærður um að árið 2016 sé það besta af þeim öllum. 28.12.2016 17:15 Kristján endurnýjar kynnin við Jónas Tór Færeyski landsliðsmaðurinn Jónas Tór Næs hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. 28.12.2016 16:45 Leiðir Glenns og Blika skilja Jonathan Glenn hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik. Þetta kemur fram á Blikar.is, stuðningsmannavef Breiðabliks. 28.12.2016 16:06 Vranjes næsti þjálfari Arons? Það er sterkur orðrómur í handboltaheiminum í dag að Svíinn Ljubomir Vranjes sé að taka við ungverska liðsins Veszprém sem og ungverska landsliðinu. 28.12.2016 15:15 Sjáðu klefann hjá Messi og félögum með 360 gráðu myndavél | Myndavél Eiður Smári Guðjohnsen fékk að kynnast Nývangi vel á tíma sínum hjá Barcelona en bíður félagið gestum á fésbókarsíðu sinni til að skoða sig vel um á vellinum. 28.12.2016 14:30 Nasri mættur aftur á Twitter Samir Nasri lætur hina neyðarlegu uppákomu á Twitter í gær ekki stöðva sig og er mættur aftur á Twitter. 28.12.2016 13:45 Nicklaus: Rory þarf að leggja harðar að sér Einn besti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, segir að Rory McIlroy þurfi að leggja meira á sig ætli hann sér að verða yfirburðamaður í golfheiminum. 28.12.2016 13:00 Durant tók óvænt upp hanskann fyrir dómarana Kevin Durant ætti að öllu eðlilegu að vera mjög fúll að hafa ekki fengið villu á lokasekúndum stórleiks Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers á jóladag. Hann hefði getað tryggt sínu liði sigurinn ef hann hefði náð góðu skoti. 28.12.2016 12:30 Gat ekki hætt að knúsa Cam Newton Ein fallegasta jólasagan úr NFL-deildinni kom í gær þegar besti leikmaður deildarinnar í fyrra, Cam Newton, heimsótti hjartveikan tíu ára strák á spítala. 28.12.2016 12:00 Ronda er mætt til Vegas Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 207 er Ronda Rousey mætt til Las Vegas, tilbúin fyrir bardagann gegn Amöndu Nunes. 28.12.2016 11:30 Martial þarf að gera eins og Mkhitaryan Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur skorað á Anthony Martial að fara að fordæmi Henrikh Mkhitaryan sem hefur komið inn í lið United af krafti. 28.12.2016 11:00 Greindi frá framhjáhaldi Nasri á hans eigin Twitter-síðu Það varð allt vitlaust á Twitter í gær er afar furðuleg tíst fóru að birtast á Twitter-reikningi knattspyrnumannsins Samir Nasri sem leikur með Sevilla á Spáni. 28.12.2016 10:30 Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28.12.2016 10:00 Ragnar Sig: Aldrei áður lent í því að fara efast um sjálfan mig Íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur átt erfiðar vikur að undanförnu með Fulham í ensku b-deildinni en miðvörðurinn skoraði sitt fyrsta mark í enska boltanum eftir að hafa komið inná sem varamaður í fyrrakvöld. 28.12.2016 09:30 Giroud mun framlengja við Arsenal Þó svo tímabilið hafi ekki verið gott hjá Olivier Giroud, leikmanni Arsenal, þá getur hann glaðst yfir því að félagið ætlar samt að semja við hann upp á nýtt. 28.12.2016 09:00 Phil Jackson og Jeanie Buss hætt saman Hinn goðsagnakenndi körfuboltaþjálfari, Phil Jackson sem er nú forseti NY Knicks, tilkynnti á Twitter í gær að sambandi hans og Jeanie Buss væri lokið. 28.12.2016 08:30 Rússar viðurkenna skipulagða lyfjanotkun Rússar hafa í fyrsta skipti viðurkennt að þeir hafi staðið fyrir skipulagðri lyfjanotkun hjá íþróttamönnum sínum. 28.12.2016 08:00 Fimmtánda þrefalda tvennan hjá Westbrook Þetta tímabil er þegar orðið einstakt hjá Russell Westbrook, leikmanni Oklahoma City, en hann er ekkert hættur að skila rosalegum tölum. 28.12.2016 07:19 Úr hitanum í hörkuna Hörður Björgvin Magnússon hefur verið lykilmaður í vörn enska B-deildarliðsins Bristol City á sínu fyrsta tímabili í Englandi. Hann ætlar að bíða þolinmóður eftir tækifæri til að fá að spila í sinni bestu stöðu með íslenska landsliðinu. 28.12.2016 06:00 Það er steravandamál í NBA-deildinni George Karl, fyrrum þjálfari Kings, Nuggets, Bucks, Sonics, Warriors og Cavaliers í NBA-deildinni, segir að verið sé að sópa vandamálum undir teppið í NBA-deildinni. 27.12.2016 23:15 Stjarnan rúllaði yfir Hauka Það var lítil spenna í seinni undanúrslitaleiknum í Flugfélags Íslands bikarnum í kvennaflokki þar sem Stjarnan og Haukar áttust við. Lokatölur 36-24, Stjörnunni í vil sem mætir Fram í úrslitaleiknum á morgun. 27.12.2016 22:52 Belichick er Trölli Það hefur verið leitað lengi að Trölla og nú virðist hann vera fundinn í Bill Belichick, þjálfara New England Patriots í NFL-deildinni. 27.12.2016 22:00 Giggs efstur á blaði hjá veðbönkum Samkvæmt veðbönkum er Ryan Giggs líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra Swansea City sem íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson leikur með. 27.12.2016 21:46 Man Utd ætlar ekki að lána Martial Manchester United ætlar ekki að lána franska framherjann Anthony Martial til Sevilla. 27.12.2016 21:45 Enn einn glansleikurinn hjá Martin Martin Hermannsson átti enn einn stjörnuleikinn þegar Charleville-Mézières bar sigurorð af Lille, 70-76, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. 27.12.2016 21:29 Tvö rauð spjöld á loft þegar FH vann Hauka | Myndir Það verður FH sem mætir Aftureldingu í úrslitaleik Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta á morgun. FH-ingar mættu grönnum sínum í Haukum í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld og unnu dramatískan sigur, 24-25. 27.12.2016 21:11 Þórir um íslenska kvennalandsliðið: Leikmenn þurfa að vera í toppþjálfun allt árið Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir að það sé allt til staðar til að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist í hóp þeirra bestu. Það sé þó í höndum leikmannanna sjálfra. 27.12.2016 20:45 Hulkenberg býst við erfiðu 2017 hjá Renault Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. 27.12.2016 20:15 Rúnar með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í sigri Hannover Rúnar Kárason og félagar í þýska úrvalsdeildarliðinu Hannover-Burgdorf fara brosandi inn í HM-fríið eftir öruggan sigur, 31-23, á Göppingen í kvöld. 27.12.2016 19:50 Mosfellingar sigu fram úr undir lokin Afturelding er komið í úrslit Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta eftir sigur á Val, 25-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. 27.12.2016 19:34 Stjóri Gylfa rekinn Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur sagt knattspyrnustjóranum Bob Bradley upp störfum. 27.12.2016 19:17 Liverpool aftur upp í 2. sætið eftir öruggan sigur | Sjáðu mörkin Liverpool endurheimti 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann Stoke City 4-1 á Anfield í kvöld. 27.12.2016 19:00 Meistararnir niðurlægðir með þessu snertimarki | Myndband 155 kg varnartröll skoraði ótrúlegt snertimark gegn NFL-meisturunum í Denver Broncos. 27.12.2016 18:30 Mourinho vill að leikmenn United fái að hitta Ferguson Eftir að Sir Alex Ferguson hætti að stýra Man. Utd hætti hann að mæta á æfingasvæði félagsins. Þar til í vetur. 27.12.2016 18:00 Fram í úrslit þrátt fyrir slæma byrjun | Myndir Fram er komið úrslit Flugfélags Íslands mótsins eftir þriggja marka sigur á Val, 26-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í dag. 27.12.2016 17:29 Elfar Freyr gæti verið á leið aftur í atvinnumennsku Elfar Freyr Helgason gæti verið á förum til danska úrvalsdeildarliðsins Horsens á láni frá Breiðabliki. Kjartan Henry Finnbogason leikur með Horsens og hefur gert frá miðju sumri 2014. 27.12.2016 16:45 Landin framlengdi við Kiel Danska landsliðsmarkverðinum Niklas Landin líður greinilega vel í Kiel. 27.12.2016 15:45 Ef ég væri karlmaður væri löngu búið að tala um mig sem þann besta frá upphafi Tennisdrottningin Serena Williams hefur átt einstakan feril og hún er enn á toppnum í dag, 35 ára gömul. 27.12.2016 15:00 Kærastan er augljóslega í buxunum í sambandinu Orðastríð þeirra Dominick Cruz og Cody Garbrandt í aðdraganda bardaga þeirra um næstu helgi er orðið ansi persónulegt. 27.12.2016 14:15 Öryggisvörðurinn átti bestu tæklinguna | Myndbönd Kansas City Chiefs fór illa með Denver Broncos í NFL-deildinni á jóladag og það voru bókstaflega allir starfsmenn Chiefs í stuði þann dag. 27.12.2016 13:30 Upphitunarmyndband: Kemst Liverpool aftur í annað sætið? Liverpool mætir Stoke í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 27.12.2016 13:00 Landsliðskona átti ekki fyrir mat Landsliðsþjálfarar kvenna, Freyr Alexandersson og Ásmundur Haraldsson, eru í áhugaverðu viðtali við jólablað Gróttu þar sem farið er um víðan völl. 27.12.2016 12:26 Swansea verður að losa sig við Bradley Það verður seint sagt að það sé rífandi hamingja með störf Bandaríkjamannsins Bob Bradley sem er stjóri Swansea City. 27.12.2016 12:00 Búið að opna fyrir úthlutun til félagsmanna SVFR Á vefnum hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur hefur verið opnað fyrir umsóknir í félagsúthlutun til félagsmanna. 27.12.2016 11:40 Upphitun hafin fyrir UFC 207 UFC er búið að birta fyrsta upphitunarþáttinn fyrir UFC 207 sem fer fram um næstu helgi í beinni á Stöð 2 Sport. 27.12.2016 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ronaldo: 2016 hefur verið besta árið mitt á ferlinum Cristiano Ronaldo hefur átt frábæran feril og mörg mögnuð ár í boltanum. Hann er engu að síður sannfærður um að árið 2016 sé það besta af þeim öllum. 28.12.2016 17:15
Kristján endurnýjar kynnin við Jónas Tór Færeyski landsliðsmaðurinn Jónas Tór Næs hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. 28.12.2016 16:45
Leiðir Glenns og Blika skilja Jonathan Glenn hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik. Þetta kemur fram á Blikar.is, stuðningsmannavef Breiðabliks. 28.12.2016 16:06
Vranjes næsti þjálfari Arons? Það er sterkur orðrómur í handboltaheiminum í dag að Svíinn Ljubomir Vranjes sé að taka við ungverska liðsins Veszprém sem og ungverska landsliðinu. 28.12.2016 15:15
Sjáðu klefann hjá Messi og félögum með 360 gráðu myndavél | Myndavél Eiður Smári Guðjohnsen fékk að kynnast Nývangi vel á tíma sínum hjá Barcelona en bíður félagið gestum á fésbókarsíðu sinni til að skoða sig vel um á vellinum. 28.12.2016 14:30
Nasri mættur aftur á Twitter Samir Nasri lætur hina neyðarlegu uppákomu á Twitter í gær ekki stöðva sig og er mættur aftur á Twitter. 28.12.2016 13:45
Nicklaus: Rory þarf að leggja harðar að sér Einn besti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, segir að Rory McIlroy þurfi að leggja meira á sig ætli hann sér að verða yfirburðamaður í golfheiminum. 28.12.2016 13:00
Durant tók óvænt upp hanskann fyrir dómarana Kevin Durant ætti að öllu eðlilegu að vera mjög fúll að hafa ekki fengið villu á lokasekúndum stórleiks Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers á jóladag. Hann hefði getað tryggt sínu liði sigurinn ef hann hefði náð góðu skoti. 28.12.2016 12:30
Gat ekki hætt að knúsa Cam Newton Ein fallegasta jólasagan úr NFL-deildinni kom í gær þegar besti leikmaður deildarinnar í fyrra, Cam Newton, heimsótti hjartveikan tíu ára strák á spítala. 28.12.2016 12:00
Ronda er mætt til Vegas Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 207 er Ronda Rousey mætt til Las Vegas, tilbúin fyrir bardagann gegn Amöndu Nunes. 28.12.2016 11:30
Martial þarf að gera eins og Mkhitaryan Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur skorað á Anthony Martial að fara að fordæmi Henrikh Mkhitaryan sem hefur komið inn í lið United af krafti. 28.12.2016 11:00
Greindi frá framhjáhaldi Nasri á hans eigin Twitter-síðu Það varð allt vitlaust á Twitter í gær er afar furðuleg tíst fóru að birtast á Twitter-reikningi knattspyrnumannsins Samir Nasri sem leikur með Sevilla á Spáni. 28.12.2016 10:30
Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28.12.2016 10:00
Ragnar Sig: Aldrei áður lent í því að fara efast um sjálfan mig Íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur átt erfiðar vikur að undanförnu með Fulham í ensku b-deildinni en miðvörðurinn skoraði sitt fyrsta mark í enska boltanum eftir að hafa komið inná sem varamaður í fyrrakvöld. 28.12.2016 09:30
Giroud mun framlengja við Arsenal Þó svo tímabilið hafi ekki verið gott hjá Olivier Giroud, leikmanni Arsenal, þá getur hann glaðst yfir því að félagið ætlar samt að semja við hann upp á nýtt. 28.12.2016 09:00
Phil Jackson og Jeanie Buss hætt saman Hinn goðsagnakenndi körfuboltaþjálfari, Phil Jackson sem er nú forseti NY Knicks, tilkynnti á Twitter í gær að sambandi hans og Jeanie Buss væri lokið. 28.12.2016 08:30
Rússar viðurkenna skipulagða lyfjanotkun Rússar hafa í fyrsta skipti viðurkennt að þeir hafi staðið fyrir skipulagðri lyfjanotkun hjá íþróttamönnum sínum. 28.12.2016 08:00
Fimmtánda þrefalda tvennan hjá Westbrook Þetta tímabil er þegar orðið einstakt hjá Russell Westbrook, leikmanni Oklahoma City, en hann er ekkert hættur að skila rosalegum tölum. 28.12.2016 07:19
Úr hitanum í hörkuna Hörður Björgvin Magnússon hefur verið lykilmaður í vörn enska B-deildarliðsins Bristol City á sínu fyrsta tímabili í Englandi. Hann ætlar að bíða þolinmóður eftir tækifæri til að fá að spila í sinni bestu stöðu með íslenska landsliðinu. 28.12.2016 06:00
Það er steravandamál í NBA-deildinni George Karl, fyrrum þjálfari Kings, Nuggets, Bucks, Sonics, Warriors og Cavaliers í NBA-deildinni, segir að verið sé að sópa vandamálum undir teppið í NBA-deildinni. 27.12.2016 23:15
Stjarnan rúllaði yfir Hauka Það var lítil spenna í seinni undanúrslitaleiknum í Flugfélags Íslands bikarnum í kvennaflokki þar sem Stjarnan og Haukar áttust við. Lokatölur 36-24, Stjörnunni í vil sem mætir Fram í úrslitaleiknum á morgun. 27.12.2016 22:52
Belichick er Trölli Það hefur verið leitað lengi að Trölla og nú virðist hann vera fundinn í Bill Belichick, þjálfara New England Patriots í NFL-deildinni. 27.12.2016 22:00
Giggs efstur á blaði hjá veðbönkum Samkvæmt veðbönkum er Ryan Giggs líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra Swansea City sem íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson leikur með. 27.12.2016 21:46
Man Utd ætlar ekki að lána Martial Manchester United ætlar ekki að lána franska framherjann Anthony Martial til Sevilla. 27.12.2016 21:45
Enn einn glansleikurinn hjá Martin Martin Hermannsson átti enn einn stjörnuleikinn þegar Charleville-Mézières bar sigurorð af Lille, 70-76, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. 27.12.2016 21:29
Tvö rauð spjöld á loft þegar FH vann Hauka | Myndir Það verður FH sem mætir Aftureldingu í úrslitaleik Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta á morgun. FH-ingar mættu grönnum sínum í Haukum í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld og unnu dramatískan sigur, 24-25. 27.12.2016 21:11
Þórir um íslenska kvennalandsliðið: Leikmenn þurfa að vera í toppþjálfun allt árið Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir að það sé allt til staðar til að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist í hóp þeirra bestu. Það sé þó í höndum leikmannanna sjálfra. 27.12.2016 20:45
Hulkenberg býst við erfiðu 2017 hjá Renault Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. 27.12.2016 20:15
Rúnar með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í sigri Hannover Rúnar Kárason og félagar í þýska úrvalsdeildarliðinu Hannover-Burgdorf fara brosandi inn í HM-fríið eftir öruggan sigur, 31-23, á Göppingen í kvöld. 27.12.2016 19:50
Mosfellingar sigu fram úr undir lokin Afturelding er komið í úrslit Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta eftir sigur á Val, 25-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. 27.12.2016 19:34
Stjóri Gylfa rekinn Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur sagt knattspyrnustjóranum Bob Bradley upp störfum. 27.12.2016 19:17
Liverpool aftur upp í 2. sætið eftir öruggan sigur | Sjáðu mörkin Liverpool endurheimti 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann Stoke City 4-1 á Anfield í kvöld. 27.12.2016 19:00
Meistararnir niðurlægðir með þessu snertimarki | Myndband 155 kg varnartröll skoraði ótrúlegt snertimark gegn NFL-meisturunum í Denver Broncos. 27.12.2016 18:30
Mourinho vill að leikmenn United fái að hitta Ferguson Eftir að Sir Alex Ferguson hætti að stýra Man. Utd hætti hann að mæta á æfingasvæði félagsins. Þar til í vetur. 27.12.2016 18:00
Fram í úrslit þrátt fyrir slæma byrjun | Myndir Fram er komið úrslit Flugfélags Íslands mótsins eftir þriggja marka sigur á Val, 26-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í dag. 27.12.2016 17:29
Elfar Freyr gæti verið á leið aftur í atvinnumennsku Elfar Freyr Helgason gæti verið á förum til danska úrvalsdeildarliðsins Horsens á láni frá Breiðabliki. Kjartan Henry Finnbogason leikur með Horsens og hefur gert frá miðju sumri 2014. 27.12.2016 16:45
Landin framlengdi við Kiel Danska landsliðsmarkverðinum Niklas Landin líður greinilega vel í Kiel. 27.12.2016 15:45
Ef ég væri karlmaður væri löngu búið að tala um mig sem þann besta frá upphafi Tennisdrottningin Serena Williams hefur átt einstakan feril og hún er enn á toppnum í dag, 35 ára gömul. 27.12.2016 15:00
Kærastan er augljóslega í buxunum í sambandinu Orðastríð þeirra Dominick Cruz og Cody Garbrandt í aðdraganda bardaga þeirra um næstu helgi er orðið ansi persónulegt. 27.12.2016 14:15
Öryggisvörðurinn átti bestu tæklinguna | Myndbönd Kansas City Chiefs fór illa með Denver Broncos í NFL-deildinni á jóladag og það voru bókstaflega allir starfsmenn Chiefs í stuði þann dag. 27.12.2016 13:30
Upphitunarmyndband: Kemst Liverpool aftur í annað sætið? Liverpool mætir Stoke í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 27.12.2016 13:00
Landsliðskona átti ekki fyrir mat Landsliðsþjálfarar kvenna, Freyr Alexandersson og Ásmundur Haraldsson, eru í áhugaverðu viðtali við jólablað Gróttu þar sem farið er um víðan völl. 27.12.2016 12:26
Swansea verður að losa sig við Bradley Það verður seint sagt að það sé rífandi hamingja með störf Bandaríkjamannsins Bob Bradley sem er stjóri Swansea City. 27.12.2016 12:00
Búið að opna fyrir úthlutun til félagsmanna SVFR Á vefnum hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur hefur verið opnað fyrir umsóknir í félagsúthlutun til félagsmanna. 27.12.2016 11:40
Upphitun hafin fyrir UFC 207 UFC er búið að birta fyrsta upphitunarþáttinn fyrir UFC 207 sem fer fram um næstu helgi í beinni á Stöð 2 Sport. 27.12.2016 11:30