Fleiri fréttir

Spánverjar köstuðu frá sér sigrinum

Kvennalið Spánverja var svo gott sem komið með fyrstu tvö stigin sin í milliriðli EM í dag en liðið kastaði sigrinum frá sér og varð að sætta sig við jafntefli, 20-20.

Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM

Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði.

Ætla aldrei aftur að dæma 10. desember

Handboltadómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson hafa báðir fengið bylmingsskot í höfuðið þann 10 desember. Þeir ætla ekki að taka upp flautuna verði spilað á þessum degi á næsta ári.

Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum

Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn.

Sektaður fyrir að klæðast skóm frá Kanye West

Dorial Green-Beckham, leikmaður Philadelphia Eagles í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, var sektaður um rúmlega sex þúsund dali fyrir fótabúnað sinn í leik gegn Cincinatti Bengals á dögunum.

Cavani kom meisturunum til bjargar

Nice heldur áfram að koma á óvart í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en í kvöld gerði liðið 2-2 jafntefli við Paris Saint-Germain á heimavelli meistarana, Parc des Princes.

Viðar Örn gulltryggði sigur Maccabi

Viðar Örn Kjartansson kom mikið við sögu þegar Maccabi Tel Aviv vann 2-4 sigur á Hapoel Haifa í ísraelsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Haukar engin fyrirstaða fyrir Skallagrím

Skallagrímur kjöldró Hauka þegar liðin mættust í lokaleik 12. umferðar Domino's deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 38-74, Skallagrími í vil.

Mustafi frá í þrjár vikur

Shkodran Mustafi, leikmaður Arsenal, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla aftan í læri.

Klopp: Okkur vantaði heppni

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með hans mönnum í liði gegn West Ham United í dag.

Sjá næstu 50 fréttir