Fleiri fréttir Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta. 12.12.2016 17:15 Spánverjar köstuðu frá sér sigrinum Kvennalið Spánverja var svo gott sem komið með fyrstu tvö stigin sin í milliriðli EM í dag en liðið kastaði sigrinum frá sér og varð að sætta sig við jafntefli, 20-20. 12.12.2016 16:49 Klopp baunar á Gary Neville: Hann er ekki góður að dæma leikmenn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom markverðinum Loris Karius til varnar á blaðamannafundi í dag. 12.12.2016 16:00 Valdís Þóra komst á lokaúrtökumótið Spilar um sæti á Evrópumótaröðinni í Marokkó um helgina. 12.12.2016 15:23 Gummi Ben spjallar við Aron Einar: „Ég hefði betur spilað meiddur á móti Frakklandi“ Landsliðsfyrirliðinn opnar sig um Meistaradeildina og meiðslin á EM. 12.12.2016 15:15 Róbert Gunnarsson gaf ekki kost á sér á HM: „Sýnist þetta vera niðurstaðan til framtíðar“ Glæstum landsliðsferli Róberts Gunnarsson virðist vera lokið en hann vildi ekki fara með Íslandi á HM. 12.12.2016 14:30 Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. 12.12.2016 14:09 ÍA tryggir sér þjónustu þriggja leikmanna ÍA hefur gengið frá samningum við þrjá leikmenn. Þetta eru þeir Iain Williamson, Guðmundur Böðvar Guðjónsson og Stefán Ómar Magnússon. 12.12.2016 13:57 Formaður SSÍ sér ekki að fjallað hafi verið á lítillækkandi hátt um afreksfólkið í sundi Einn besti sundkappi Íslands var ósáttur við neikvæð skrif um gengi íslensku keppendanna í Kanada. 12.12.2016 13:46 Eiður Smári: Vantar jafnvægi í lið Man City Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, segir að það vanti jafnvægi í lið Manchester City. 12.12.2016 13:45 Staffan Olsson: Lars er fyrirmyndin mín Staffan Olsson verður í nýju hlutverki á HM í handbolta sem fer fram í Frakklandi í næsta mánuði. 12.12.2016 13:15 Pogba mætir bróður sínum í Evrópudeildinni Manchester United dróst gegn franska liðinu Saint-Étienne í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 12.12.2016 12:31 United fer á slóðir strákanna okkar í Evrópudeildinni Manchester United fer til Frakklands í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Tottenham mætir liði frá Belgíu. 12.12.2016 12:30 Spurningakeppni Messunnar: „Var Hemmi Hreiðars þar? Þeir hafa þá líklega fallið“ Fjórir landsliðsmenn í fótbolta spreyta sig í spurningakeppni Messunnar. 12.12.2016 12:30 Sonni Ragnar seldur til Molde eftir stutt stopp í Pepsi-deildinni FH hefur selt færeyska varnarmanninn Sonni Ragnar Nattestad til norska úrvalsdeildarliðsins Molde. 12.12.2016 12:07 Uppgjör helgarinnar í enska: Vardy vaknaði og bestu mörkin og markvörslurnar Sjáðu flottustu mörkin, flottustu markvörslurnar, leikmann umferðarinnar og samantekt frá 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12.12.2016 12:00 Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. 12.12.2016 11:15 Llorente: Mikilvægt að Gylfi verði ekki seldur Framherji Swansea segir að liðið geti bjargað sæti sínu en þá verður þá að halda íslenska landsliðsmanninum. 12.12.2016 11:00 Hallbera: EM stærsta ástæðan fyrir því að ég er að fara út Hallbera Guðný Gísladóttir mun leika með Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. 12.12.2016 10:00 Carragher um Karius: Myndi ráðleggja honum að halda kjafti og vinna vinnuna sína Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er ekki hrifinn af markverðinum Loris Karius sem var keyptur til Liverpool frá Mainz 05 í sumar. 12.12.2016 09:30 Sjáðu markið sem skaut Chelsea aftur á toppinn og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 12.12.2016 09:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Sérfræðingar ESPN völdu Gylfa Þór Sigurðsson í lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12.12.2016 08:30 Engin þrenna hjá Westbrook en góður sigur hjá Oklahoma | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 12.12.2016 07:40 Ætla aldrei aftur að dæma 10. desember Handboltadómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson hafa báðir fengið bylmingsskot í höfuðið þann 10 desember. Þeir ætla ekki að taka upp flautuna verði spilað á þessum degi á næsta ári. 12.12.2016 07:30 Stolt af íslenskum íþróttakonum í ár Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði magnað ár hjá sér með því að koma að átta Íslandsmetum á HM í 25 metra laug sem lauk í nótt. 12.12.2016 07:00 Litlu slátrararnir landa sigrunum sínum með frábærum varnarleik 12.12.2016 06:30 Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. 12.12.2016 06:00 Sektaður fyrir að klæðast skóm frá Kanye West Dorial Green-Beckham, leikmaður Philadelphia Eagles í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, var sektaður um rúmlega sex þúsund dali fyrir fótabúnað sinn í leik gegn Cincinatti Bengals á dögunum. 11.12.2016 23:15 Körfuboltakvöld: Framlengingin Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi. 11.12.2016 22:30 Cavani kom meisturunum til bjargar Nice heldur áfram að koma á óvart í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en í kvöld gerði liðið 2-2 jafntefli við Paris Saint-Germain á heimavelli meistarana, Parc des Princes. 11.12.2016 21:44 Freydís Halla fékk silfur á móti í Sunday River Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, byrjar tímabilið vel en hún fékk silfurverðlaun á sínu fyrsta móti. 11.12.2016 21:37 Frábær byrjun lagði grunninn að sigri norsku stelpnanna Sigurganga Þóris Hergeirssonar og norska kvennalandsliðsins í handbolta á EM 2016 hélt áfram í kvöld þegar Noregur vann tveggja marka sigur á Danmörku, 20-22, í milliriðli 2. 11.12.2016 21:30 Gunnar Ólafsson með sex þrista leik fyrir St. Francis Gunnar Ólafsson var stigahæstur hjá St. Francis í nótt þegar liðið tapaði á heimavelli á móti Canisius 81-91. 11.12.2016 21:20 Viðar Örn gulltryggði sigur Maccabi Viðar Örn Kjartansson kom mikið við sögu þegar Maccabi Tel Aviv vann 2-4 sigur á Hapoel Haifa í ísraelsku úrvalsdeildinni í kvöld. 11.12.2016 21:16 Haukar engin fyrirstaða fyrir Skallagrím Skallagrímur kjöldró Hauka þegar liðin mættust í lokaleik 12. umferðar Domino's deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 38-74, Skallagrími í vil. 11.12.2016 21:04 Körfuboltakvöld: Caird fór erfiðu leiðina og sótti stigin Christopher Caird skoraði 36 stig þegar Tindastóll bar sigurorð af Grindavík, 80-87, í Domino's deild karla í körfubolta á fimmtudagskvöldið. Þetta var fimmti sigur Tindastóls í röð. 11.12.2016 20:15 Mustafi frá í þrjár vikur Shkodran Mustafi, leikmaður Arsenal, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. 11.12.2016 19:45 Neagu skaut Ungverja í kaf | Vonir Rússa lifa enn Cristina Neagu fór mikinn þegar Rúmenía bar sigurorð af Ungverjalandi, 21-29, í milliriðli 2 á EM 2016 í handbolta. 11.12.2016 19:18 Klopp: Okkur vantaði heppni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með hans mönnum í liði gegn West Ham United í dag. 11.12.2016 19:00 Bonneau stigahæstur í fyrsta leik sínum fyrir Kanínurnar Stefan Bonneau var stigahæstur í sínum fyrsta leik fyrir Svendborg Rabbits í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Bonneau skoraði 16 stig í sigri á Stevnsgade SuperMen, 73-98, á útivelli í dag. 11.12.2016 18:35 Liverpool tapaði stigum gegn West Ham | Sjáðu mörkin West Ham United gerði góða ferð á Anfield í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Liverpool. 11.12.2016 18:15 Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11.12.2016 17:53 Emil og félagar sóttu sigur til Bergamo | Juventus vann grannaslaginn Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Udinese sem vann 1-3 sigur á Atalanta á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.12.2016 17:13 Mourinho: Meiðsli Mkhitaryans virðast ekki vera alvarleg José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir ólíklegt að Henrikh Mkhitaryan verði lengi frá keppni. 11.12.2016 16:56 Sá dýrasti minnti á sig | Sjáðu markið Southampton vann 1-0 sigur á Middlesbrough á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.12.2016 16:39 Sjá næstu 50 fréttir
Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta. 12.12.2016 17:15
Spánverjar köstuðu frá sér sigrinum Kvennalið Spánverja var svo gott sem komið með fyrstu tvö stigin sin í milliriðli EM í dag en liðið kastaði sigrinum frá sér og varð að sætta sig við jafntefli, 20-20. 12.12.2016 16:49
Klopp baunar á Gary Neville: Hann er ekki góður að dæma leikmenn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom markverðinum Loris Karius til varnar á blaðamannafundi í dag. 12.12.2016 16:00
Valdís Þóra komst á lokaúrtökumótið Spilar um sæti á Evrópumótaröðinni í Marokkó um helgina. 12.12.2016 15:23
Gummi Ben spjallar við Aron Einar: „Ég hefði betur spilað meiddur á móti Frakklandi“ Landsliðsfyrirliðinn opnar sig um Meistaradeildina og meiðslin á EM. 12.12.2016 15:15
Róbert Gunnarsson gaf ekki kost á sér á HM: „Sýnist þetta vera niðurstaðan til framtíðar“ Glæstum landsliðsferli Róberts Gunnarsson virðist vera lokið en hann vildi ekki fara með Íslandi á HM. 12.12.2016 14:30
Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. 12.12.2016 14:09
ÍA tryggir sér þjónustu þriggja leikmanna ÍA hefur gengið frá samningum við þrjá leikmenn. Þetta eru þeir Iain Williamson, Guðmundur Böðvar Guðjónsson og Stefán Ómar Magnússon. 12.12.2016 13:57
Formaður SSÍ sér ekki að fjallað hafi verið á lítillækkandi hátt um afreksfólkið í sundi Einn besti sundkappi Íslands var ósáttur við neikvæð skrif um gengi íslensku keppendanna í Kanada. 12.12.2016 13:46
Eiður Smári: Vantar jafnvægi í lið Man City Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, segir að það vanti jafnvægi í lið Manchester City. 12.12.2016 13:45
Staffan Olsson: Lars er fyrirmyndin mín Staffan Olsson verður í nýju hlutverki á HM í handbolta sem fer fram í Frakklandi í næsta mánuði. 12.12.2016 13:15
Pogba mætir bróður sínum í Evrópudeildinni Manchester United dróst gegn franska liðinu Saint-Étienne í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 12.12.2016 12:31
United fer á slóðir strákanna okkar í Evrópudeildinni Manchester United fer til Frakklands í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Tottenham mætir liði frá Belgíu. 12.12.2016 12:30
Spurningakeppni Messunnar: „Var Hemmi Hreiðars þar? Þeir hafa þá líklega fallið“ Fjórir landsliðsmenn í fótbolta spreyta sig í spurningakeppni Messunnar. 12.12.2016 12:30
Sonni Ragnar seldur til Molde eftir stutt stopp í Pepsi-deildinni FH hefur selt færeyska varnarmanninn Sonni Ragnar Nattestad til norska úrvalsdeildarliðsins Molde. 12.12.2016 12:07
Uppgjör helgarinnar í enska: Vardy vaknaði og bestu mörkin og markvörslurnar Sjáðu flottustu mörkin, flottustu markvörslurnar, leikmann umferðarinnar og samantekt frá 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12.12.2016 12:00
Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. 12.12.2016 11:15
Llorente: Mikilvægt að Gylfi verði ekki seldur Framherji Swansea segir að liðið geti bjargað sæti sínu en þá verður þá að halda íslenska landsliðsmanninum. 12.12.2016 11:00
Hallbera: EM stærsta ástæðan fyrir því að ég er að fara út Hallbera Guðný Gísladóttir mun leika með Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. 12.12.2016 10:00
Carragher um Karius: Myndi ráðleggja honum að halda kjafti og vinna vinnuna sína Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er ekki hrifinn af markverðinum Loris Karius sem var keyptur til Liverpool frá Mainz 05 í sumar. 12.12.2016 09:30
Sjáðu markið sem skaut Chelsea aftur á toppinn og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 12.12.2016 09:00
Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Sérfræðingar ESPN völdu Gylfa Þór Sigurðsson í lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 12.12.2016 08:30
Engin þrenna hjá Westbrook en góður sigur hjá Oklahoma | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 12.12.2016 07:40
Ætla aldrei aftur að dæma 10. desember Handboltadómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson hafa báðir fengið bylmingsskot í höfuðið þann 10 desember. Þeir ætla ekki að taka upp flautuna verði spilað á þessum degi á næsta ári. 12.12.2016 07:30
Stolt af íslenskum íþróttakonum í ár Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði magnað ár hjá sér með því að koma að átta Íslandsmetum á HM í 25 metra laug sem lauk í nótt. 12.12.2016 07:00
Leikstjórinn á Liberty-leikvanginum Gylfi Þór Sigurðsson er maðurinn á bak við tvo heimasigra Swansea í röð, lífsnauðsynlega sigra í fallbaráttunni. Gylfi var með mark og stoðsendingu í 3-0 sigri á Sunderland. Hann hefur blómstrað eftir að bandaríski knattspyrnustjórinn Bob Bradley færði hann framar á völlinn. 12.12.2016 06:00
Sektaður fyrir að klæðast skóm frá Kanye West Dorial Green-Beckham, leikmaður Philadelphia Eagles í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, var sektaður um rúmlega sex þúsund dali fyrir fótabúnað sinn í leik gegn Cincinatti Bengals á dögunum. 11.12.2016 23:15
Körfuboltakvöld: Framlengingin Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi. 11.12.2016 22:30
Cavani kom meisturunum til bjargar Nice heldur áfram að koma á óvart í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en í kvöld gerði liðið 2-2 jafntefli við Paris Saint-Germain á heimavelli meistarana, Parc des Princes. 11.12.2016 21:44
Freydís Halla fékk silfur á móti í Sunday River Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, byrjar tímabilið vel en hún fékk silfurverðlaun á sínu fyrsta móti. 11.12.2016 21:37
Frábær byrjun lagði grunninn að sigri norsku stelpnanna Sigurganga Þóris Hergeirssonar og norska kvennalandsliðsins í handbolta á EM 2016 hélt áfram í kvöld þegar Noregur vann tveggja marka sigur á Danmörku, 20-22, í milliriðli 2. 11.12.2016 21:30
Gunnar Ólafsson með sex þrista leik fyrir St. Francis Gunnar Ólafsson var stigahæstur hjá St. Francis í nótt þegar liðið tapaði á heimavelli á móti Canisius 81-91. 11.12.2016 21:20
Viðar Örn gulltryggði sigur Maccabi Viðar Örn Kjartansson kom mikið við sögu þegar Maccabi Tel Aviv vann 2-4 sigur á Hapoel Haifa í ísraelsku úrvalsdeildinni í kvöld. 11.12.2016 21:16
Haukar engin fyrirstaða fyrir Skallagrím Skallagrímur kjöldró Hauka þegar liðin mættust í lokaleik 12. umferðar Domino's deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 38-74, Skallagrími í vil. 11.12.2016 21:04
Körfuboltakvöld: Caird fór erfiðu leiðina og sótti stigin Christopher Caird skoraði 36 stig þegar Tindastóll bar sigurorð af Grindavík, 80-87, í Domino's deild karla í körfubolta á fimmtudagskvöldið. Þetta var fimmti sigur Tindastóls í röð. 11.12.2016 20:15
Mustafi frá í þrjár vikur Shkodran Mustafi, leikmaður Arsenal, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. 11.12.2016 19:45
Neagu skaut Ungverja í kaf | Vonir Rússa lifa enn Cristina Neagu fór mikinn þegar Rúmenía bar sigurorð af Ungverjalandi, 21-29, í milliriðli 2 á EM 2016 í handbolta. 11.12.2016 19:18
Klopp: Okkur vantaði heppni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með hans mönnum í liði gegn West Ham United í dag. 11.12.2016 19:00
Bonneau stigahæstur í fyrsta leik sínum fyrir Kanínurnar Stefan Bonneau var stigahæstur í sínum fyrsta leik fyrir Svendborg Rabbits í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Bonneau skoraði 16 stig í sigri á Stevnsgade SuperMen, 73-98, á útivelli í dag. 11.12.2016 18:35
Liverpool tapaði stigum gegn West Ham | Sjáðu mörkin West Ham United gerði góða ferð á Anfield í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Liverpool. 11.12.2016 18:15
Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11.12.2016 17:53
Emil og félagar sóttu sigur til Bergamo | Juventus vann grannaslaginn Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Udinese sem vann 1-3 sigur á Atalanta á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.12.2016 17:13
Mourinho: Meiðsli Mkhitaryans virðast ekki vera alvarleg José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir ólíklegt að Henrikh Mkhitaryan verði lengi frá keppni. 11.12.2016 16:56
Sá dýrasti minnti á sig | Sjáðu markið Southampton vann 1-0 sigur á Middlesbrough á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.12.2016 16:39