Fleiri fréttir

Allt í hnút á toppnum í Þýskalandi

Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem vann góðan 1-0 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Esbjerg vann Íslendingaslaginn

Randers tapaði fjórða leiknum í röð þegar liðið fékk Esbjerg í heimsókn í 21. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Lokatölur 0-2, Esbjerg í vil.

Ólafur Ingi fór meiddur af velli í tapi

Ólafur Ingi Skúlason fór meiddur af velli þegar Kardemir Karabükspor laut í lægra haldi fyrir Alanyaspor, 0-2, á heimavelli í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Real Madrid setti félagsmet

Real Madrid setti félagsmet í gærkvöldi þegar liðið vann 3-2 sigur á Deportivo La Coruna á heimavelli.

Elvar með fimm stig á lokamínútunni í sigri Barry | Lovísa góð

Elvar Már Friðriksson og félegar í Barry-háskólaliðinu unnu Florida Southern í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt en hann var ekki eini Íslendingurinn sem fagnaði sigri. Lovísa Henningsdóttir hjálpaði einnig sínu liði að vinna góðan sigur.

Hallbera til Djurgården

Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir spilar í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en hún verður liðsfélagi markvarðarins Guðbjargar Gunnarsdóttur hjá Djurgården í Stokkhólmi.

Valdís Þóra upp um níu sæti

Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á öðrum degi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina í Marokkó.

Bjarki Þór berst í London í kvöld

Mjölnismaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn annan atvinnubardaga í MMA í kvöld. Bjarki berst á FightStar 8 bardagakvöldinu í London.

Björgvin varð sjöundi

Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 7. sæti á sterku crossfit- og fitnessmóti í Dúbaí, Dubai Fitness Championship.

Adam Haukur með níu mörk í stórsigri Hauka

Haukar minnkuðu forskot Aftureldingar á toppi Olís-deildar karla niður í tvö stig með stórsigri á Akureyri í síðasta leik 15. umferðar í dag. Lokatölur 29-19, Haukum í vil.

Bryndís bætti Íslandsmetið sitt

Bryndís Rún Hansen, úr Óðni, setti nýtt Íslandsmet í 100 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag.

Stíflan brast í seinni hálfleik

Lionel Messi skoraði tvívegis þegar Barcelona vann 0-3 útisigur á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Viggó og Arnór Freyr í vandræðum

Randers tapaði enn einum leiknum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar liðið mætti Bjerringbro-Silkeborg í dag. Lokatölur 31-28, Bjerringbro-Silkeborg í vil.

Sjá næstu 50 fréttir