Fleiri fréttir

Markaveisla hjá Man. Utd

Robin van Persie skoraði fyrir Fenerbahce á sínum gamla heimavelli í kvöld en það gerði lítið því Man. Utd vann leik liðanna, 4-1.

Fyrsti sigur Inter

Ítalska liðið Inter komst loksins á blað í Evrópudeildinni í kvöld er það tók á móti Southampton.

Sara Björk: Við hlupum af okkur rassgatið

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska liðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag.

Freyr: Þetta var eins og leikur á stórmóti

Freyr Alexandersson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska kvennalandsliðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag.

Steinþór Freyr til KA

Steinþór Freyr Þorsteinsson er á heimleið og hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA.

Bravo tekur tapið á sig

Claudio Bravo, markvörður Manchester City, tekur tap liðsins fyrir Barcelona á Nývangi gær á sig.

Að læra innan og utan vallar

Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta hefja leik á fjögurra þjóða æfingamóti í Kína í hádeginu í dag gegn heimakonum. Nýtt leikkerfi verður prófað en landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson er að undirbúa liðið fyrir allt sem getur komið upp á EM á næsta ári innan jafnt sem utan vallarins.

Tebow hitti loksins boltann

Hafnaboltaferill Tim Tebow náði loks smá flugi í gær er hann hitti loksins boltann í leik.

Messi eyðilagði heimkomu Guardiola

Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou.

Óvænt tap hjá Álaborg

Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í danska og sænska handboltanum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir