Fleiri fréttir

Dýrt spaug sem enginn hlær að

Paul Pogba hefur ekki látið ljós sitt skína í búningi Manchester United það sem af er tímabili. Mörkin tvö í Evrópudeildinni gætu þó róað stuðningsmenn..

Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu

Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út.

Brown fór ekki með til London

Sparkaði NY Giants, Josh Brown, viðurkenndi í dagbókarskrifum að hafa gengið í skrokk á eiginkonu sinni og sú uppljóstrun í gær var fljót að hafa afleiðingar.

Mercedes fljótastir á föstudegi í Bandaríkjunum

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina í Austin, Texas. Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á seinni æfingunni.

Stjarnan keypti Hólmbert

Hólmbert Aron Friðjónsson skrifaði í dag undir samning við Stjörnuna sem keypti hann frá KR.

Jakob sterkur í stórsigri

Jakob Örn Sigurðarson átti mjög góðan leik fyrir lið sitt, Borås, í sænska körfuboltanum í kvöld.

Evra hrósar sínum forna fjanda

Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili.

Körfuboltalið frá Los Angeles meistari á ný | Myndbönd

Los Angeles á meistaralið á nýjan leik í bandaríska körfuboltanum. Það eru þó ekki lið Los Angeles Lakers eða Los Angeles Clippers heldur stelpurnar í Los Angeles Sparks. LA Sparks-liðið varð WNBA-meistari í nótt eftir dramatískan sigur í oddaleik um titilinn.

Augnablikið sem aldrei gleymist

Alexander Petersson er hættur að spila með íslenska handboltalandsliðinu. Alexander spilaði með landsliðinu í rúman áratug og var lykilmaður á gullaldarskeiði þess.

Aldo: Framtíðin er óráðin

Brasilíumaðurinn Jose Aldo flaug til Las Vegas í gær þar sem hann fundaði með Dana White, forseta UFC, en Aldo segist vera hættur í MMA og vill losna undan samningi við UFC.

Jóhann Ingi: Dómarinn settur í erfiða stöðu

Það vakti athygli í kvöld að annar dómaranna sem Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, gagnrýndi og var settur í bann fyrir, Arnar Sigurjónsson, var mættur til þess að dæma leik Stjörnunnar og Hauka í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir