Fleiri fréttir Þessi hringur skiptir hann meira máli Tyronn Lue gerði Cleveland Cavaliers að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í NBA og hringurinn sem hann fær afhentan í nótt skiptir hann miklu máli. 25.10.2016 11:00 Leikmenn Liverpool hlaupa mest í ensku úrvalsdeildinni Liverpool hefur byrjað tímabilið vel í ensku úrvalsdeildinni en ekkert lið hefur fengið fleiri stig í fyrstu níu umferðunum. 25.10.2016 10:30 Klippti hárið sitt í miðjum leik og það virkaði | Myndband Rússneska tenniskonan Svetlana Kuznetsova fórnaði hári fyrir sigur á tennismóti í Singapúr í nótt en þetta er lokamót ársins á milli átta bestu tenniskvenna heims. 25.10.2016 10:00 Leiðinleg veðurspá fyrstu veiðihelgina í rjúpu Fyrsta veiðihelgin þar sem gengið er til rjúpna er um næstu helgi frá föstudegi til laugardags og næstu þrjár helgar þar á eftir. 25.10.2016 09:54 UFC staðfestir að Gunnar mun ekki berjast í Belfast Það er nú endanlega orðið ljóst að Gunnar Nelson mun ekki berjast við Kóreubúann Dong Hyun Kim í Belfast þann 19. nóvember. 25.10.2016 09:21 Snorri Steinn fær svaka meðmæli frá Aroni Pálmarssyni | Þvílíkur handboltaheili Snorri Steinn Guðjónsson gaf það út í gær að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. Fimmtán ára landsliðsferli leikstjórnandans er þar með á enda. 25.10.2016 09:00 FH-ingar hafa rætt við Kristin Frey Kristinn Freyr Sigurðsson fór á kostum með bikarmeisturum Vals í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og það þarf ekki að koma á óvart að bæði lið hérlendis sem og erlendis hafi áhuga á kappanum. 25.10.2016 08:30 Sagði Mourinho við Rooney að hann mætti fara? Framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United er í óvissu og enska blaðið Sun slær því upp í morgun að leikmaðurinn hafi fengið leyfi til að fara frá Manchester United. 25.10.2016 08:00 Lið í ensku úrvalsdeildinni sætir rannsókn vegna peningafalsana Forráðamenn ensku deildarinnar hafa nú sett af stað rannsókn á fjárhagsmálum enska úrvalsdeildarliðsins Watford eftir umfjöllun enska blaðsins The Telegraph. 25.10.2016 07:30 Fékk óblíðar móttökur í heimkomunni í nótt Brock Osweiler varð NFL-meistari með Denver Broncos í fyrra. Hann leysti af Payton Manning þegar þess var þörf. Þegar Manning lagði skóna á hilluna eftir tímabilið bjuggust allir við því að Osweiler tæki við keflinu. Það fór ekki svo. 25.10.2016 07:00 Snorri Steinn: Risakafla í lífi mínu að ljúka Leikstjórnandi landsliðsins, Snorri Steinn Guðjónsson, hefur lagt landsliðsskóna á hilluna 35 ára að aldri. Hann segir ákvörðunina hafa verið mjög erfiða. 25.10.2016 06:00 Titilklúðrið hjá Curry verða gamlar fréttir | Sjáðu auglýsinguna Steph Curry ætlar að láta fólk gleyma því að Golden State missti af titlinum á síðustu leiktíð. 24.10.2016 23:30 LeBron James: Færri mínútur munu ekki hafa áhrif Tyronn Lue, þjálfari Cleveland Cavaliers, ætlar að spara stórstjörnu sína LeBron James í NBA-deildinni í körfubolta í vetur en leikmaðurinn sjálfur hefur ekki áhyggjur að það spilli fyrir möguleikum hans að vera valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar í fimmta sinn. 24.10.2016 23:00 Tveggja leikja bann fyrir að segja: „Ertu geðveikur? Haltu kjafti!“ Þjálfari í þýsku 1. deildinni sektaður um tæpar tvær milljónir fyrir að tala illa um mótherja sinn. 24.10.2016 22:30 Stjarnan og Afturelding áfram í bikarnum Garðbæingar áttu ekki í miklum vandræðum með Val 2 en Afturelding lenti í basli með 1. deildar lið Þróttar. 24.10.2016 21:45 Klopp: Ef allt væri fullkomið færum við bara til útlanda í hverri viku Knattspyrnustjóri Liverpool segir liðið langt frá því að vera búið að ná 100 prósent getu. 24.10.2016 21:00 Stíflan brast á Hlíðarenda með sannkölluðu stigaflóði Valskonur unnu langþráðan fyrsta sigur sinn í Domino´s deild kvenna í gær en um leið gerðu þær það sem engu öðru kvennaliði hefur tekist í vetur. 24.10.2016 20:30 Berglind fékk nýliðasturtuna í miðju viðtali | Sjáðu markið og hrekkinn Glódís Perla Viggósdóttir og Sandra María Jessen busuðu nýliðann Berglindi Hrund Jónasdóttur í viðtali við Stöð 2. 24.10.2016 19:45 Engar breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar Rúnar Páll og Brynjar Björn halda áfram og verða með sömu aðstoðarmenn. 24.10.2016 19:18 Sjóðheitur Elías Már skoraði sigurmark Gautaborgar Keflvíkingurinn hélt Evrópudraumum IFK Gautaborgar á lífi með mikilvægu marki. 24.10.2016 19:12 Jakob með miðið mjög illa stillt í tapleik Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði aðeins tvö stig og hitti lítið sem ekkert. 24.10.2016 19:06 Fullkominn sóknarleikur Atla Ævars dugði ekki til Línumaðurinn var næst markahæstur í liði Sävehof í þriggja marka tapleik á útivelli. 24.10.2016 18:27 Þessir 30 koma til greina sem besti leikmaður heims Cristiano Ronaldo líklegastur en David De Gea, Alexis Sánchez og Mesut Özil komast ekki á listann. 24.10.2016 17:45 Olnbogaskotið kostar Sissoko derby-leikinn á móti Arsenal Moussa Sissoko verður ekki með Tottenham í næstu þremur leikjum en enska úrvalsdeildarfélagið gerir ekki athugasemdir við þriggja leikja bann leikmannsins. 24.10.2016 17:00 Skoraði næstum því jafnmörg mörk með landsliðinu og með Blikum í ár Fanndís Friðriksdóttir var á skotskónum með íslenska kvennalandsliðinu á árinu 2016 en sigurmark Fanndísar á móti Úsbekistan í dag var hennar fimmta landsliðsmark á árinu 2016. 24.10.2016 16:30 Fær Gylfi einhverjar tilnefningar í valinu á besta marki Swansea? Næsti leikur Swansea City í ensku úrvalsdeildinni verður sá tvö hundraðasti hjá félaginu í efstu deild á Englandi. 24.10.2016 16:00 Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. 24.10.2016 15:15 Geir: Engin ákvörðun um framtíð Róberts og Vignis Hvorugur línumaðurinn var valinn í íslenska landsliðið í handbolta fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM. 24.10.2016 14:30 Verri byrjun hjá Mourinho en hjá bæði Moyes og Van Gaal Jose Mourinho átti að koma Manchester United til bjargar eftir frekar mögur ár undir stjórn David Moyes og Louis van Gaal en eftir stóran skell á Brúnni í gær þá eru örugglega einhverjir stuðningsmenn United farnir að efast. 24.10.2016 13:45 Snorri Steinn: Þetta var gríðarlega erfið ákvörðun Það heldur áfram að kvarnast úr íslenska handboltalandsliðinu en Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 24.10.2016 13:09 Miklar breytingar hjá handboltalandsliðinu | Þrír nýliðar og enginn Snobbi í liðinu Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 en þeir fara fram í landsleikjahléinu í byrjun næsta mánaðar. 24.10.2016 13:05 Snorri Steinn hættur í íslenska landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, aðalleikstjórnandi íslenska handboltalandsliðsins í meira en áratug, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska A-landsliðið í handbolta. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið enda hefur Snorri stýrt sóknarleik liðsins í gegnum blómatíma þess. 24.10.2016 13:00 Birna Berg ein af markahæstu leikmönnum Meistaradeildarinnar Íslenska stórskyttan Birna Berg Haraldsdóttir er heldur betur farin að minna á sig á ný eftir að hafa glímt við meiðsli síðustu misseri. 24.10.2016 12:30 Neville segir alltof snemmt að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur í þættinum "Match of the Day 2“ á BBC, er ekki búinn að missa trúna á sínu gamla liði í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 24.10.2016 12:00 Dagný: Mikilvægt að vinna síðasta leik ársins Dagný Brynjarsdóttir var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 1-0 sigur íslenska liðsins á Úsbekistan í lokaleik sínum á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 24.10.2016 11:37 Freyr: Frábærir kaflar inn á milli hjá okkur á þessu móti Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 1-0 sigur íslenska liðsins á Úsbekistan í lokaleik sínum á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 24.10.2016 11:23 Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Konur eru að koma á fleygiferð inn í skotveiðina. 24.10.2016 11:14 Björgvin: Ég þarf að finna gleðina og gredduna aftur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson kom ansi mörgum á óvart í morgun er hann tilkynnti að hann hefði samið við Hauka. Hann mun þó ekki ganga í raðir Hauka fyrr en næsta sumar. 24.10.2016 11:14 Öll lið búin að tapa og sögulegt jafntefli Gærdagurinn var heldur betur líflegur í NFL-deildinni en eftir stendur að ekkert lið er nú ósigrað í deildinni. 24.10.2016 11:00 Spennan mikil á toppnum í enska boltanum | Sjáið öll tilþrif helgarinnar Þetta var afar viðburðarrík helgi í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik um helgina eru nú aðgengileg hér inn á Vísi. 24.10.2016 10:30 Fanndís afgreiddi Úsbekana út í Kína Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann lokaleik sinn á Sincere Cup æfingamótinu í Kína og endar annaðhvort í öðru eða þriðja sæti á mótinu. 24.10.2016 10:04 Guðmunda samdi við Stjörnuna Stjarnan fékk mikinn og góðan liðsstyrk í dag er framherjinn Guðmunda Brynja Óladóttir gekk í raðir félagsins. 24.10.2016 09:37 Ólafía Þórunn komin inn á lokaúrtökumótið fyrir LPGA í Bandaríkjunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR skrifar íslensku golfsöguna þessa dagana en hún tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 24.10.2016 09:00 Björgvin Páll: Hef þekkt Gunna þjálfara frá því að ég var smápjakkur Björgvin Páll Gústavsson ætlar að spila með Haukum í Olís-deildinni næsta vetur og snýr því til baka í íslensku deildina eftir níu ára fjarveru. Björgvin Páll fór vel yfir ástæðurnar á fésbókarsíðu sinni í morgun. 24.10.2016 08:40 Björgvin Páll kominn heim og samdi við Hauka Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í handbolta Björgvin Páll Gústavsson er búinn að ákveða að koma heim og hefur gengið frá samningi við Íslandsmeistara Hauka. 24.10.2016 08:27 Sjá næstu 50 fréttir
Þessi hringur skiptir hann meira máli Tyronn Lue gerði Cleveland Cavaliers að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í NBA og hringurinn sem hann fær afhentan í nótt skiptir hann miklu máli. 25.10.2016 11:00
Leikmenn Liverpool hlaupa mest í ensku úrvalsdeildinni Liverpool hefur byrjað tímabilið vel í ensku úrvalsdeildinni en ekkert lið hefur fengið fleiri stig í fyrstu níu umferðunum. 25.10.2016 10:30
Klippti hárið sitt í miðjum leik og það virkaði | Myndband Rússneska tenniskonan Svetlana Kuznetsova fórnaði hári fyrir sigur á tennismóti í Singapúr í nótt en þetta er lokamót ársins á milli átta bestu tenniskvenna heims. 25.10.2016 10:00
Leiðinleg veðurspá fyrstu veiðihelgina í rjúpu Fyrsta veiðihelgin þar sem gengið er til rjúpna er um næstu helgi frá föstudegi til laugardags og næstu þrjár helgar þar á eftir. 25.10.2016 09:54
UFC staðfestir að Gunnar mun ekki berjast í Belfast Það er nú endanlega orðið ljóst að Gunnar Nelson mun ekki berjast við Kóreubúann Dong Hyun Kim í Belfast þann 19. nóvember. 25.10.2016 09:21
Snorri Steinn fær svaka meðmæli frá Aroni Pálmarssyni | Þvílíkur handboltaheili Snorri Steinn Guðjónsson gaf það út í gær að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. Fimmtán ára landsliðsferli leikstjórnandans er þar með á enda. 25.10.2016 09:00
FH-ingar hafa rætt við Kristin Frey Kristinn Freyr Sigurðsson fór á kostum með bikarmeisturum Vals í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og það þarf ekki að koma á óvart að bæði lið hérlendis sem og erlendis hafi áhuga á kappanum. 25.10.2016 08:30
Sagði Mourinho við Rooney að hann mætti fara? Framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United er í óvissu og enska blaðið Sun slær því upp í morgun að leikmaðurinn hafi fengið leyfi til að fara frá Manchester United. 25.10.2016 08:00
Lið í ensku úrvalsdeildinni sætir rannsókn vegna peningafalsana Forráðamenn ensku deildarinnar hafa nú sett af stað rannsókn á fjárhagsmálum enska úrvalsdeildarliðsins Watford eftir umfjöllun enska blaðsins The Telegraph. 25.10.2016 07:30
Fékk óblíðar móttökur í heimkomunni í nótt Brock Osweiler varð NFL-meistari með Denver Broncos í fyrra. Hann leysti af Payton Manning þegar þess var þörf. Þegar Manning lagði skóna á hilluna eftir tímabilið bjuggust allir við því að Osweiler tæki við keflinu. Það fór ekki svo. 25.10.2016 07:00
Snorri Steinn: Risakafla í lífi mínu að ljúka Leikstjórnandi landsliðsins, Snorri Steinn Guðjónsson, hefur lagt landsliðsskóna á hilluna 35 ára að aldri. Hann segir ákvörðunina hafa verið mjög erfiða. 25.10.2016 06:00
Titilklúðrið hjá Curry verða gamlar fréttir | Sjáðu auglýsinguna Steph Curry ætlar að láta fólk gleyma því að Golden State missti af titlinum á síðustu leiktíð. 24.10.2016 23:30
LeBron James: Færri mínútur munu ekki hafa áhrif Tyronn Lue, þjálfari Cleveland Cavaliers, ætlar að spara stórstjörnu sína LeBron James í NBA-deildinni í körfubolta í vetur en leikmaðurinn sjálfur hefur ekki áhyggjur að það spilli fyrir möguleikum hans að vera valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar í fimmta sinn. 24.10.2016 23:00
Tveggja leikja bann fyrir að segja: „Ertu geðveikur? Haltu kjafti!“ Þjálfari í þýsku 1. deildinni sektaður um tæpar tvær milljónir fyrir að tala illa um mótherja sinn. 24.10.2016 22:30
Stjarnan og Afturelding áfram í bikarnum Garðbæingar áttu ekki í miklum vandræðum með Val 2 en Afturelding lenti í basli með 1. deildar lið Þróttar. 24.10.2016 21:45
Klopp: Ef allt væri fullkomið færum við bara til útlanda í hverri viku Knattspyrnustjóri Liverpool segir liðið langt frá því að vera búið að ná 100 prósent getu. 24.10.2016 21:00
Stíflan brast á Hlíðarenda með sannkölluðu stigaflóði Valskonur unnu langþráðan fyrsta sigur sinn í Domino´s deild kvenna í gær en um leið gerðu þær það sem engu öðru kvennaliði hefur tekist í vetur. 24.10.2016 20:30
Berglind fékk nýliðasturtuna í miðju viðtali | Sjáðu markið og hrekkinn Glódís Perla Viggósdóttir og Sandra María Jessen busuðu nýliðann Berglindi Hrund Jónasdóttur í viðtali við Stöð 2. 24.10.2016 19:45
Engar breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar Rúnar Páll og Brynjar Björn halda áfram og verða með sömu aðstoðarmenn. 24.10.2016 19:18
Sjóðheitur Elías Már skoraði sigurmark Gautaborgar Keflvíkingurinn hélt Evrópudraumum IFK Gautaborgar á lífi með mikilvægu marki. 24.10.2016 19:12
Jakob með miðið mjög illa stillt í tapleik Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði aðeins tvö stig og hitti lítið sem ekkert. 24.10.2016 19:06
Fullkominn sóknarleikur Atla Ævars dugði ekki til Línumaðurinn var næst markahæstur í liði Sävehof í þriggja marka tapleik á útivelli. 24.10.2016 18:27
Þessir 30 koma til greina sem besti leikmaður heims Cristiano Ronaldo líklegastur en David De Gea, Alexis Sánchez og Mesut Özil komast ekki á listann. 24.10.2016 17:45
Olnbogaskotið kostar Sissoko derby-leikinn á móti Arsenal Moussa Sissoko verður ekki með Tottenham í næstu þremur leikjum en enska úrvalsdeildarfélagið gerir ekki athugasemdir við þriggja leikja bann leikmannsins. 24.10.2016 17:00
Skoraði næstum því jafnmörg mörk með landsliðinu og með Blikum í ár Fanndís Friðriksdóttir var á skotskónum með íslenska kvennalandsliðinu á árinu 2016 en sigurmark Fanndísar á móti Úsbekistan í dag var hennar fimmta landsliðsmark á árinu 2016. 24.10.2016 16:30
Fær Gylfi einhverjar tilnefningar í valinu á besta marki Swansea? Næsti leikur Swansea City í ensku úrvalsdeildinni verður sá tvö hundraðasti hjá félaginu í efstu deild á Englandi. 24.10.2016 16:00
Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. 24.10.2016 15:15
Geir: Engin ákvörðun um framtíð Róberts og Vignis Hvorugur línumaðurinn var valinn í íslenska landsliðið í handbolta fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM. 24.10.2016 14:30
Verri byrjun hjá Mourinho en hjá bæði Moyes og Van Gaal Jose Mourinho átti að koma Manchester United til bjargar eftir frekar mögur ár undir stjórn David Moyes og Louis van Gaal en eftir stóran skell á Brúnni í gær þá eru örugglega einhverjir stuðningsmenn United farnir að efast. 24.10.2016 13:45
Snorri Steinn: Þetta var gríðarlega erfið ákvörðun Það heldur áfram að kvarnast úr íslenska handboltalandsliðinu en Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 24.10.2016 13:09
Miklar breytingar hjá handboltalandsliðinu | Þrír nýliðar og enginn Snobbi í liðinu Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 en þeir fara fram í landsleikjahléinu í byrjun næsta mánaðar. 24.10.2016 13:05
Snorri Steinn hættur í íslenska landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, aðalleikstjórnandi íslenska handboltalandsliðsins í meira en áratug, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska A-landsliðið í handbolta. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið enda hefur Snorri stýrt sóknarleik liðsins í gegnum blómatíma þess. 24.10.2016 13:00
Birna Berg ein af markahæstu leikmönnum Meistaradeildarinnar Íslenska stórskyttan Birna Berg Haraldsdóttir er heldur betur farin að minna á sig á ný eftir að hafa glímt við meiðsli síðustu misseri. 24.10.2016 12:30
Neville segir alltof snemmt að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur í þættinum "Match of the Day 2“ á BBC, er ekki búinn að missa trúna á sínu gamla liði í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 24.10.2016 12:00
Dagný: Mikilvægt að vinna síðasta leik ársins Dagný Brynjarsdóttir var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 1-0 sigur íslenska liðsins á Úsbekistan í lokaleik sínum á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 24.10.2016 11:37
Freyr: Frábærir kaflar inn á milli hjá okkur á þessu móti Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 1-0 sigur íslenska liðsins á Úsbekistan í lokaleik sínum á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 24.10.2016 11:23
Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Konur eru að koma á fleygiferð inn í skotveiðina. 24.10.2016 11:14
Björgvin: Ég þarf að finna gleðina og gredduna aftur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson kom ansi mörgum á óvart í morgun er hann tilkynnti að hann hefði samið við Hauka. Hann mun þó ekki ganga í raðir Hauka fyrr en næsta sumar. 24.10.2016 11:14
Öll lið búin að tapa og sögulegt jafntefli Gærdagurinn var heldur betur líflegur í NFL-deildinni en eftir stendur að ekkert lið er nú ósigrað í deildinni. 24.10.2016 11:00
Spennan mikil á toppnum í enska boltanum | Sjáið öll tilþrif helgarinnar Þetta var afar viðburðarrík helgi í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik um helgina eru nú aðgengileg hér inn á Vísi. 24.10.2016 10:30
Fanndís afgreiddi Úsbekana út í Kína Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann lokaleik sinn á Sincere Cup æfingamótinu í Kína og endar annaðhvort í öðru eða þriðja sæti á mótinu. 24.10.2016 10:04
Guðmunda samdi við Stjörnuna Stjarnan fékk mikinn og góðan liðsstyrk í dag er framherjinn Guðmunda Brynja Óladóttir gekk í raðir félagsins. 24.10.2016 09:37
Ólafía Þórunn komin inn á lokaúrtökumótið fyrir LPGA í Bandaríkjunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR skrifar íslensku golfsöguna þessa dagana en hún tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 24.10.2016 09:00
Björgvin Páll: Hef þekkt Gunna þjálfara frá því að ég var smápjakkur Björgvin Páll Gústavsson ætlar að spila með Haukum í Olís-deildinni næsta vetur og snýr því til baka í íslensku deildina eftir níu ára fjarveru. Björgvin Páll fór vel yfir ástæðurnar á fésbókarsíðu sinni í morgun. 24.10.2016 08:40
Björgvin Páll kominn heim og samdi við Hauka Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í handbolta Björgvin Páll Gústavsson er búinn að ákveða að koma heim og hefur gengið frá samningi við Íslandsmeistara Hauka. 24.10.2016 08:27