Fleiri fréttir HSÍ bíður eftir svörum frá Selfossi Ekki er víst að Selfoss geti spilað heimaleiki sína í Olís-deildinni í vetur í Vallarskóla en HSÍ gerir ýmsar athugasemdir við húsið. 24.8.2016 19:30 Tryggvi: Ég drekk alvarlega mikið af mjólk Einn efnilegasti körfuboltamaður landsins, Tryggvi Hlinason, æfir nú með A-landsliðinu í körfubolta en uppgangur þessa unga manns hefur verið magnaður. 24.8.2016 19:15 Rúnar: Það er komin pressa Eftir krísufund hjá stjórn norska liðsins Lilleström var ákveðið að halda Rúnari Kristinssyni sem þjálfara liðsins. 24.8.2016 19:00 Griezmann: Ég á skilið að vera valinn bestur í Evrópu Antoine Griezmann, leikmaður Atlético Madrid og franska landsliðsins, segir að hann verðskuldi titilinn besti leikmaður Evrópu. 24.8.2016 17:45 Heimför hjá Anders Eggert eftir næsta tímabil Danski landsliðsmaðurinn Anders Eggert gengur til liðs við Skjern í heimalandinu að næsta tímabili loknu. 24.8.2016 16:30 Pepsi-mörkin: Fótboltalið eins og líffæri Stundum er erfitt að útskýra af heilu fótboltaliðin koðna niður. 24.8.2016 16:00 Tottenham með Calhanouglu í sigtinu Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur hefur áhuga á tyrkneska miðjumanninum Hakan Calhanoglu sem leikur með Bayer Leverkusen í Þýskalandi. 24.8.2016 15:30 Miðstöð Boltavaktarinnar | Meistaradeild Evrópu Fimm leikir fara fram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 24.8.2016 15:15 Pepsi-mörkin: FH klárar svona mót Er Íslandsmeistaratitilinn orðinn formsatriði fyrir FH úr þessu? 24.8.2016 15:00 Formúlu 1 bílar verða á teinum á næsta ári Með innkomu breiðari dekkja og breiðari fram- og afturvængja er Paul Hembrey, yfirmaður kappakstursdeildar Pirelli, sannfærður um að bílarnir verði eins og á lestateinum. 24.8.2016 14:30 Messan: Er Ragnar Klavan nógu góður fyrir Liverpool? Liverpool einokaði nánast boltann gegn Burnley en tapaði samt 2-0. 24.8.2016 14:00 Derby fór áfram í deildabikarnum eftir 32 vítaspyrnur Það er óhætt að segja að leikur Derby County og Carlisle United í enska deildabikarnum í gær hafi dregist á langinn. 24.8.2016 13:30 Eigandi nýs félags Eiðs er Bollywood-stjarna Hrithik Roshan er einn þekktasti Bollywood-stjarna Indlands og jafnframt eigandi FC Pune City. 24.8.2016 13:00 Schweinsteiger ætlar ekki að fara: Ég verð klár ef kallið kemur Þótt José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telji sig ekki hafa not fyrir Bastian Schweinsteiger ætlar Þjóðverjinn ekki að yfirgefa félagið. 24.8.2016 12:45 Umboðsmaður: Ragnar launahæstur hjá Fulham Lækkaði samt í launum við það að fara frá rússneska úrvalsdeildarfélaginu Krasnodar. 24.8.2016 12:30 Eiður samdi til loka tímabilsins Eiður Smári Guðjohnsen hafði úr mörgum tilboðum að velja þegar hann hætti hjá Molde í Noregi. 24.8.2016 12:00 Óttar Magnús og Albert fá tækifæri með U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla í fótbolta, hefur valið leikmannahópinn fyrir leikina gegn N-Írlandi og Frakklandi í undankeppni EM 2017. 24.8.2016 11:37 Miðvörður AC Milan á óskalista Conte Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, rennir hýru auga til miðvarðarins Alessio Romagnoli sem leikur með AC Milan. 24.8.2016 11:30 Sonur 100 stiga mannsins á Skagann Körfuknattleiksfélag ÍA hefur náð samkomulagi við Bandaríkjamanninn Derek Dan Shouse um að leika með liðinu í 1. deildinni í vetur. 24.8.2016 11:00 Spá að Miðfjarðará fari yfir 4.000 laxa Miðfjarðará er sem stendur önnur aflahæsta á sumarsins en veiðin þar hefur verið með besta móti í allt sumar. 24.8.2016 11:00 Pepsi-mörkin: Þögnin í Vestmannaeyjum Engar skýringar hafa verið gefnar á því af hverju Bjarni Jóhannsson hætti sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla. 24.8.2016 10:30 Eiður Smári í indversku ofurdeildina Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, hefur samið við indverska liðið Pune City. 24.8.2016 10:13 Fulham notaði víkingaklappið til að kynna Ragnar Mörgum stuðningsmönnum liðsins þótti kynningin þó fremar misheppnuð. 24.8.2016 10:00 Gæsaveiðin fer rólega af stað Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og að venju var kominn mikill hugur í skyttur landsins sem hópuðust á hálendi og akra landsins. 24.8.2016 10:00 Úlfar hættir sem landsliðsþjálfari í lok ársins Úlfar Jónsson lætur af störfum sem landsliðsþjálfari í golfi í lok ársins. 24.8.2016 09:14 Ragnar: Lækka verulega í launum Ragnar Sigurðsson segist ólmur hafa viljað komast til Englands. 24.8.2016 09:05 Þurfum að kveikja í mönnum Íslenska landsliðið verður að stærstum hluta óbreytt þegar það hefur leik í undankeppni HM 2018. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari segir að það verði stórt verkefni að núllstilla hópinn fyrir nýtt verkefni. 24.8.2016 06:30 Óreyndur þjálfari en með mikla reynslu Andriy Shevchenko var í sumar ráðinn nýr landsliðsþjálfari Úkraínu og hans fyrsta verk verður að taka á móti íslenska landsliðinu í undankeppni HM 2018. 24.8.2016 06:00 Tyson settist í sæti Kanye West Hvað gera menn þegar sjálfur Mike Tyson situr í sætinu þínu? Rapparinn Kanye West þurfti að taka á því um nýliðna helgi. 23.8.2016 23:15 Gullmundur fékk gullmedalíu við heimkomuna | Myndband Guðmundur Guðmundsson, sem Danir kalla nú Gullmund, fékk engan verðlaunapening á ÓL frekar en þegar hann nældi í silfur með íslenska landsliðinu í Peking. 23.8.2016 22:40 Diaz reykti ólöglegt efni á blaðamannafundinum UFC-kappinn Nate Diaz gæti verið lentur í vandræðum eftir að hafa rifið upp pípuna og reykt á blaðamannafundinum eftir bardagann við Conor McGregor. 23.8.2016 22:30 Goodell er hræðilegur Yfirmaður NFL-deildarinnar, Roger Goodell, er ekki í miklum metum hjá leikmönnum deildarinnar og sumir þora vel að segja það í fjölmiðlum. 23.8.2016 22:00 Auðvelt hjá Liverpool en WBA féll úr leik Önnur umferð enska deildabikarsins hófst í kvöld með fjölda leikja þar sem bæði Íslendinga- og úrvalsdeildarlið komu við sögu. 23.8.2016 21:47 Rúnar hélt starfinu eftir krísufund Eftir stjórnarfund hjá Lilleström í dag er ljóst að Rúnar Kristinsson mun stýra liðinu áfram en sumir stjórnarmanna vildu reka hann. 23.8.2016 21:15 Messan: Uppbótartíminn óvenju langur Uppbótartíminn var á sínum stað í Messunni í gær og þar var ekkert gefið eftir. 23.8.2016 21:00 Það rigndi rauðu í Róm Roma fer ekki í riðlakeppni Meistaradeilar Evrópu eftir að hafa farið illa að ráði sínu á heimavelli gegn Porto. 23.8.2016 20:30 Honda á tvær uppfærslur eftir á árinu Honda, japanski vélaframleiðandinn sem sér McLaren liðinu fyrir vélum í Formúlu 1 segist eiga eftir að uppfæra vélina tvisvar á árinu. Eftir það beinist athyglin að 2017. 23.8.2016 20:00 Messan: Gylfi hélt Swansea uppi Gylfi Þór Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru til umræðu í Messunni í gær. 23.8.2016 19:30 Marca: Bale framlengir til 2021 Fullyrt að Walesverjinn Gareth Bale verði áfram í herbúðum Real Madrid í fimm ár til viðbótar. 23.8.2016 19:15 Grátlegt jafntefli hjá Blikastúlkum Þrátt fyrir mikla yfirburði Blika gegn Spartak Subotica í kvöld urðu Blikastúlkur að sætta sig við svekkjandi jafntefli, 1-1. 23.8.2016 18:55 Bravo á leið í læknisskoðun hjá City Pep Guardiola, stjóri Man. City, reynir ekki að þræta fyrir það að markvörðurinn Claudio Bravo sé á leið til félagsins frá Barcelona. 23.8.2016 17:30 Fulham staðfestir komu Ragnars Enska félagið Fulham er búið að staðfesta komu Ragnars Sigurðssonar til félagsins. 23.8.2016 16:44 Ragnar kominn til Fulham Íslenski landsliðsmaðurinn gerði tveggja ára samning við enska B-deildarliðið Fulham. 23.8.2016 15:53 Miðstöð Boltavaktarinnar | Meistaradeild Evrópu Fjölmargir leikir fara fram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 23.8.2016 15:30 Messan: Zlatan er fæddur fyrir Manchester United Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í fyrsta heimaleik sínum fyrir Manchester United. 23.8.2016 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
HSÍ bíður eftir svörum frá Selfossi Ekki er víst að Selfoss geti spilað heimaleiki sína í Olís-deildinni í vetur í Vallarskóla en HSÍ gerir ýmsar athugasemdir við húsið. 24.8.2016 19:30
Tryggvi: Ég drekk alvarlega mikið af mjólk Einn efnilegasti körfuboltamaður landsins, Tryggvi Hlinason, æfir nú með A-landsliðinu í körfubolta en uppgangur þessa unga manns hefur verið magnaður. 24.8.2016 19:15
Rúnar: Það er komin pressa Eftir krísufund hjá stjórn norska liðsins Lilleström var ákveðið að halda Rúnari Kristinssyni sem þjálfara liðsins. 24.8.2016 19:00
Griezmann: Ég á skilið að vera valinn bestur í Evrópu Antoine Griezmann, leikmaður Atlético Madrid og franska landsliðsins, segir að hann verðskuldi titilinn besti leikmaður Evrópu. 24.8.2016 17:45
Heimför hjá Anders Eggert eftir næsta tímabil Danski landsliðsmaðurinn Anders Eggert gengur til liðs við Skjern í heimalandinu að næsta tímabili loknu. 24.8.2016 16:30
Pepsi-mörkin: Fótboltalið eins og líffæri Stundum er erfitt að útskýra af heilu fótboltaliðin koðna niður. 24.8.2016 16:00
Tottenham með Calhanouglu í sigtinu Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur hefur áhuga á tyrkneska miðjumanninum Hakan Calhanoglu sem leikur með Bayer Leverkusen í Þýskalandi. 24.8.2016 15:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Meistaradeild Evrópu Fimm leikir fara fram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 24.8.2016 15:15
Pepsi-mörkin: FH klárar svona mót Er Íslandsmeistaratitilinn orðinn formsatriði fyrir FH úr þessu? 24.8.2016 15:00
Formúlu 1 bílar verða á teinum á næsta ári Með innkomu breiðari dekkja og breiðari fram- og afturvængja er Paul Hembrey, yfirmaður kappakstursdeildar Pirelli, sannfærður um að bílarnir verði eins og á lestateinum. 24.8.2016 14:30
Messan: Er Ragnar Klavan nógu góður fyrir Liverpool? Liverpool einokaði nánast boltann gegn Burnley en tapaði samt 2-0. 24.8.2016 14:00
Derby fór áfram í deildabikarnum eftir 32 vítaspyrnur Það er óhætt að segja að leikur Derby County og Carlisle United í enska deildabikarnum í gær hafi dregist á langinn. 24.8.2016 13:30
Eigandi nýs félags Eiðs er Bollywood-stjarna Hrithik Roshan er einn þekktasti Bollywood-stjarna Indlands og jafnframt eigandi FC Pune City. 24.8.2016 13:00
Schweinsteiger ætlar ekki að fara: Ég verð klár ef kallið kemur Þótt José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telji sig ekki hafa not fyrir Bastian Schweinsteiger ætlar Þjóðverjinn ekki að yfirgefa félagið. 24.8.2016 12:45
Umboðsmaður: Ragnar launahæstur hjá Fulham Lækkaði samt í launum við það að fara frá rússneska úrvalsdeildarfélaginu Krasnodar. 24.8.2016 12:30
Eiður samdi til loka tímabilsins Eiður Smári Guðjohnsen hafði úr mörgum tilboðum að velja þegar hann hætti hjá Molde í Noregi. 24.8.2016 12:00
Óttar Magnús og Albert fá tækifæri með U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla í fótbolta, hefur valið leikmannahópinn fyrir leikina gegn N-Írlandi og Frakklandi í undankeppni EM 2017. 24.8.2016 11:37
Miðvörður AC Milan á óskalista Conte Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, rennir hýru auga til miðvarðarins Alessio Romagnoli sem leikur með AC Milan. 24.8.2016 11:30
Sonur 100 stiga mannsins á Skagann Körfuknattleiksfélag ÍA hefur náð samkomulagi við Bandaríkjamanninn Derek Dan Shouse um að leika með liðinu í 1. deildinni í vetur. 24.8.2016 11:00
Spá að Miðfjarðará fari yfir 4.000 laxa Miðfjarðará er sem stendur önnur aflahæsta á sumarsins en veiðin þar hefur verið með besta móti í allt sumar. 24.8.2016 11:00
Pepsi-mörkin: Þögnin í Vestmannaeyjum Engar skýringar hafa verið gefnar á því af hverju Bjarni Jóhannsson hætti sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla. 24.8.2016 10:30
Eiður Smári í indversku ofurdeildina Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, hefur samið við indverska liðið Pune City. 24.8.2016 10:13
Fulham notaði víkingaklappið til að kynna Ragnar Mörgum stuðningsmönnum liðsins þótti kynningin þó fremar misheppnuð. 24.8.2016 10:00
Gæsaveiðin fer rólega af stað Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og að venju var kominn mikill hugur í skyttur landsins sem hópuðust á hálendi og akra landsins. 24.8.2016 10:00
Úlfar hættir sem landsliðsþjálfari í lok ársins Úlfar Jónsson lætur af störfum sem landsliðsþjálfari í golfi í lok ársins. 24.8.2016 09:14
Ragnar: Lækka verulega í launum Ragnar Sigurðsson segist ólmur hafa viljað komast til Englands. 24.8.2016 09:05
Þurfum að kveikja í mönnum Íslenska landsliðið verður að stærstum hluta óbreytt þegar það hefur leik í undankeppni HM 2018. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari segir að það verði stórt verkefni að núllstilla hópinn fyrir nýtt verkefni. 24.8.2016 06:30
Óreyndur þjálfari en með mikla reynslu Andriy Shevchenko var í sumar ráðinn nýr landsliðsþjálfari Úkraínu og hans fyrsta verk verður að taka á móti íslenska landsliðinu í undankeppni HM 2018. 24.8.2016 06:00
Tyson settist í sæti Kanye West Hvað gera menn þegar sjálfur Mike Tyson situr í sætinu þínu? Rapparinn Kanye West þurfti að taka á því um nýliðna helgi. 23.8.2016 23:15
Gullmundur fékk gullmedalíu við heimkomuna | Myndband Guðmundur Guðmundsson, sem Danir kalla nú Gullmund, fékk engan verðlaunapening á ÓL frekar en þegar hann nældi í silfur með íslenska landsliðinu í Peking. 23.8.2016 22:40
Diaz reykti ólöglegt efni á blaðamannafundinum UFC-kappinn Nate Diaz gæti verið lentur í vandræðum eftir að hafa rifið upp pípuna og reykt á blaðamannafundinum eftir bardagann við Conor McGregor. 23.8.2016 22:30
Goodell er hræðilegur Yfirmaður NFL-deildarinnar, Roger Goodell, er ekki í miklum metum hjá leikmönnum deildarinnar og sumir þora vel að segja það í fjölmiðlum. 23.8.2016 22:00
Auðvelt hjá Liverpool en WBA féll úr leik Önnur umferð enska deildabikarsins hófst í kvöld með fjölda leikja þar sem bæði Íslendinga- og úrvalsdeildarlið komu við sögu. 23.8.2016 21:47
Rúnar hélt starfinu eftir krísufund Eftir stjórnarfund hjá Lilleström í dag er ljóst að Rúnar Kristinsson mun stýra liðinu áfram en sumir stjórnarmanna vildu reka hann. 23.8.2016 21:15
Messan: Uppbótartíminn óvenju langur Uppbótartíminn var á sínum stað í Messunni í gær og þar var ekkert gefið eftir. 23.8.2016 21:00
Það rigndi rauðu í Róm Roma fer ekki í riðlakeppni Meistaradeilar Evrópu eftir að hafa farið illa að ráði sínu á heimavelli gegn Porto. 23.8.2016 20:30
Honda á tvær uppfærslur eftir á árinu Honda, japanski vélaframleiðandinn sem sér McLaren liðinu fyrir vélum í Formúlu 1 segist eiga eftir að uppfæra vélina tvisvar á árinu. Eftir það beinist athyglin að 2017. 23.8.2016 20:00
Messan: Gylfi hélt Swansea uppi Gylfi Þór Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru til umræðu í Messunni í gær. 23.8.2016 19:30
Marca: Bale framlengir til 2021 Fullyrt að Walesverjinn Gareth Bale verði áfram í herbúðum Real Madrid í fimm ár til viðbótar. 23.8.2016 19:15
Grátlegt jafntefli hjá Blikastúlkum Þrátt fyrir mikla yfirburði Blika gegn Spartak Subotica í kvöld urðu Blikastúlkur að sætta sig við svekkjandi jafntefli, 1-1. 23.8.2016 18:55
Bravo á leið í læknisskoðun hjá City Pep Guardiola, stjóri Man. City, reynir ekki að þræta fyrir það að markvörðurinn Claudio Bravo sé á leið til félagsins frá Barcelona. 23.8.2016 17:30
Fulham staðfestir komu Ragnars Enska félagið Fulham er búið að staðfesta komu Ragnars Sigurðssonar til félagsins. 23.8.2016 16:44
Ragnar kominn til Fulham Íslenski landsliðsmaðurinn gerði tveggja ára samning við enska B-deildarliðið Fulham. 23.8.2016 15:53
Miðstöð Boltavaktarinnar | Meistaradeild Evrópu Fjölmargir leikir fara fram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 23.8.2016 15:30
Messan: Zlatan er fæddur fyrir Manchester United Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í fyrsta heimaleik sínum fyrir Manchester United. 23.8.2016 15:30