Fleiri fréttir

Það vantaði trommuna í víkingaklappinu

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson svífur hátt þessa dagana og nýtur lífsins í botn enda hefur ferill hans með enska liðinu Wolves farið frábærlega af stað. Hann er þegar orðinn hetja hjá stuðningsmönnum.

Jón Daði fær samkeppni

Enska B-deildarliðið Wolves hefur styrkt sig enn frekar fyrir baráttuna um sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Mallya: Litlar breytingar væntanlegar eftir sumarfrí

Force India gerir ekki ráð fyrir miklum breytingum í goggunarröð Formúlu 1 liða eftir sumarfrí. Ástæðuna fyrir þessu segir liðsstjórinn Vijay Mallya, vera að liðin einbeiti sér að breytingum næsta árs.

Viðar Örn skorar og skorar

Markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar, Viðar Örn Kjartansson, getur hreinlega ekki hætt að skora fyrir lið sitt, Malmö FF

ÍBV vildi halda Bjarna

„Hann verður að tjá sig sjálfur um málið,“ segir formaður knattspyrnudeildar ÍBV.

Langá komin yfir 1.000 laxa

Langá á Mýrum fór yfir 1.000 laxa í morgun í veðri sem seint verður talið gott veiðiveður en á Mýrunum er núna glampandi sól og sumarblíða.

Guðmundur með fullt hús

Guðmundur Guðmundsson er orðinn að þjóðhetju í Danmörku eftir sigur handboltalandsliðsins á Ólympíuleikunum í Ríó.

Buffon: Pogba getur orðið eins og Zidane

Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, segir að Paul Pogba, fyrrum samherji sinn hjá Juventus og nú miðjumaður Manchester United, gæti orðið besti miðjumaður í heimi.

Nýtti reynslu sína frá úrslitaleik Íslands 2008

Guðmundur Guðmundsson náði sögulegu afreki í gær þegar hann gerði danska handboltalandsliðið að Ólympíumeisturum . Allir íslensku þjálfararnir þrír á Ólympíuleikunum í Ríó skiluðu sínum liðum í verðlaunasæti á leikunum. Lið Þóris Hergeirssonar og Dags Sigurðssonar unnu bæði bronsleikinn með sannfærandi hætti.

Wenger vonast til að klófesta Mustafi

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði í samtali við franska sjónvarpsstöð í gær að hann vonaðist eftir því að Lundúnarliðið myndi ná að klófesta Shkodran Mustafi áður en félagsskiptaglugginn er úti.

Sjá næstu 50 fréttir