Fleiri fréttir

Sigur í fyrsta leik Conte | Sjáðu mörkin

Antonio Conte byrjar stjóraferil sinn hjá Chelsea vel en liðið bar sigurorð af West Ham United, 2-1, í lokaleik 1. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Lífsnauðsynlegur Leiknissigur

Leiknir frá Fáskrúðsfirði vann sinn fyrsta sigur í Inkasso-deildinni síðan 24. júní þegar Fram kom í heimsókn í Fjarðabyggðarhöllina í kvöld.

Danir töpuðu og misstu 2. sætið

Danir töpuðu með þriggja marka mun, 33-30, fyrir Frökkum í síðasta leik þeirra í A-riðli handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í Ríó í dag.

Lochte neitaði að hlýða ræningjunum

Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram.

Lærisveinar Dags unnu B-riðilinn

Þýskaland vann sannfærandi sigur, 31-25, á Egyptalandi í dag og tryggði sér um leið sigurinn í B-riðli Ólympíuleikanna.

Þurfti að rýma JFK út af Bolt

Það þurfti að rýma hluta af JFK-flugstöðinni í nótt þar sem öryggisverðir héldu að einhver hefði hleypt af skotvopni.

Sjáðu ótrúlegt heimsmetshlaup Van Niekerk

Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk átti óvæntasta afrek Ólympíuleikanna til þessa er hann sló 17 ára gamalt heimsmet Michael Johnson í 400 metra hlaupi.

Mótsmiðasala hefst á miðvikudag

Sala á svokölluðum mótsmiðum hefst á miðvikudag en þá er hægt að kaupa miða á alla heimaleiki karlaliðs Íslands í undankeppni HM.

Allenby handtekinn fyrir ölvunarlæti

Ástralski kylfingurinn Robert Allenby var handtekinn um nýliðna helgi fyrir utan spilavíti í Bandaríkjunum þar sem hann var með læti og almenn leiðindi.

Craion farinn frá KR

Íslandsmeistarar KR urðu fyrir höggi í dag er það var staðfest að Michael Craion væri á förum frá félaginu.

Baulað á Hummels

Stuðningsmenn Dortmund tóku ekki vel á móti sínum gamla fyrirliða, Mats Hummels, er hann spilaði með Bayern gegn Dortmund í gær.

Einn Rússi fær að taka þátt í frjálsíþróttakeppninni

Það er nú orðið ljóst að einn rússneskur íþróttamaður verður með í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna þó svo alþjóða frjálsíþróttasambandið hafi sett alla rússneska frjálsíþróttamenn í bann frá leikunum.

Sögulegt gull hjá Murray

Breski tenniskappinn Andy Murray skráði sig í sögubækurnar í gær er hann vann gullverðlaun í tenniskeppni Ólympíuleikanna.

Kórónuðu ótrúlegt ár í Ríó

Síðustu tólf mánuðir hafa heldur betur verið einstakir í sundinu þökk sé framgöngu tveggja frábærra íslenskra sundkvenna sem báðar komust í úrslit á Ólympíuleikunum í Ríó. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir eru frábærir sendiherrar íslenska sundsins og meðal þeirra bestu í bringu- og baksundi. Nú tekur við verðskuldað frí áður en stelpurnar takast á við næstu áskoranir.

Snerting að hætti Dimitars Berbatov

Sigurður Egill Lárusson var hetja Vals í bikarúrslitaleiknum gegn ÍBV. Sigurður skoraði bæði mörk Valsmanna sem unnu sannfærandi sigur. Bikarhetjan er samningslaus eftir tímabilið og opin fyrir öllu í framtíðinni.

Sú kólumbíska breytti silfri í gull

Caterine Ibargüen frá Kólumbíu varð í nótt Ólympíumeistari í þristökki kvenna eftir flotta keppni á Ólympíuleikvanginum í Ríó.

Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson

Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti.

Usain Bolt Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi í þriðja sinn

Jamaíkamaðurinn Usain Bolt tryggði sér í nótt sigur í 100 metra hlaupi karla á þriðju Ólympíuleikunum í röð. Áhorfendur á Ólympíuleikvanginum í Ríó héldu mikið með Bolt og púuðu á Justin Gatlin. Það var því mikill fögnuður þegar Bolt kom fyrstur í mark.

Wenger á von á því að bæta við leikmannahópinn

Knattspyrnustjóri Arsenal segir að félagið sé að vinna að því að bæta við 1-2 leikmönnum áður en félagsskiptaglugginn loki en stuðningsmenn liðsins voru afar ósáttir eftir tap í fyrsta leik gegn Liverpool.

Fjórði sigur norska liðsins í röð

Norska kvennalandsliðið í handbolta undir stjórn Þóris Hergeirssonar vann fjórða leik sinn í röð 28-27 gegn Rúmeníu en Noregur endaði í 2. sæti A-riðilsins á Ólympíuleikunum í Ríó.

Vidal og Muller sáu um Dortmund í Ofurbikarnum

Arturo Vidal og Thomas Muller sáu um Dortmund í 2-0 sigri Bayern Munchen á í þýska Ofurbikarnum í kvöld en það tók Carlo Ancelotti aðeins einn leik að vinna fyrsta bikar sinn sem stjóri þýsku meistaranna.

Rose hafði betur gegn Stenson og tók gullið í Ríó

Justin Rose stóð uppi sem sigurvegarinn á Ólympíuleikunum í golfi en þetta var aðeins í þriðja skiptið sem keppt er á Ólympíuleikunum í golfi. Rose hafði betur gegn sænska kylfingnum Henrik Stenson á lokaholunni.

Sjá næstu 50 fréttir