Fleiri fréttir

Rúnar Már er afmælisbarn dagsins

„Hann á afmæli í dag,“ munu strákarnir okkar vafalítið syngja fyrir liðsfélaga sinn Rúnar Már S. Sigurjónsson sem er 26 ára í dag.

Dustin Johnson efstur á Opna bandaríska

Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson og Andrew Landry eru efstir og jafnir eftir tvo daga á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, sem fer að þessu sinni fram á Oakmont Country Club í Pennsylvaníu.

Örlög Króatanna ráðast á mánudaginn

Framkoma stuðningsmanna Króatíu í leiknum á móti Tékkum í gær mun hafa afleiðingar í för með sér fyrir króatíska knattspyrnusambandið. Hversu miklar afleiðingar kemur ekki í ljós fyrr en á mánudaginn.

Munum sýna á okkur aðra hlið

Ísland mætir Ungverjalandi í lykilleik í F-riðli EM 2016 í Frakklandi í Marseille í dag. Þjálfarar íslenska liðsins reikna með erfiðum leik tveggja jafnra liða þar sem minnstu smáatriði gætu ráðið úrslitum.

Curry og Kerr sektaðir

Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, og Steve Kerr, þjálfari liðsins, hafa báðir 25.000 dollara sekt vegna framkomu þeirra í tengslum við sjötta leik Golden State og Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA.

Öruggt hjá Evrópumeisturunum | Sjáðu mörkin

Evrópumeistarar Spánar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Tyrkland að velli í D-riðli á EM í Frakklandi í kvöld. Lokatölur 3-0, Spánverjum vil og þeir eru komnir áfram í 16-liða úrslit.

Hamilton fljótastur á báðum æfingum

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Bakú. Nico Rosberg á Mercedes var annar á báðum æfingum. Mercedes sýndi mátt sinn á glænýrri braut.

Sjá næstu 50 fréttir