Fleiri fréttir

Ungverjar: Ísland á skilið okkar virðingu

Ungverjar voru með blaðamannafund í Marseille rétt áðan og þangað mætti þjálfari liðsins og tveir leikmenn. Þar var talað fallega um íslenska landsliðið.

Hamsik ætlar ekki að yfirgefa Napoli

Þó svo landsliðsþjálfari Slóvaka, Jan Kozak, hafi mælt með því við stjörnu sína, Marek Hamsik, að yfirgefa Napoli þá ætlar hann ekki að hlusta á hann.

Sama veiði og 10. júlí í fyrra

Við höfum greint frá góðum gangi í klakveiðinni í Eystri Rangá en áin er mjög gott dæmi um hversu snemma laxinn er að koma í ár.

Bandaríkin í undanúrslit

Bandaríkjamenn voru fyrstir að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Copa America eftir 2-1 sigur á Ekvador í geggjuðum leik.

Hæ, hó og jibbí nei

Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin.

Lýkur eyðimerkurgöngu Mickelson?

Opna bandaríska meistaramótið í golfi, US Open, hófst á Oakmont-vellinum í Pennsylvaníu í gær. Helsti silfurmaður mótsins, Phil Mickelson, er bjartsýnn á að klára mótið að þessu sinni eftir að hafa lent sex sinnum í öðru sæti. Erfiðasti völlur heims, segir Mickelson.

Geir: Vorum sterkari andlega á lokakaflanum

Geir Sveinsson var að vonum sáttur eftir að íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á HM í Frakklandi 2017 í kvöld, þrátt fyrir eins marks tap, 21-20, fyrir Portúgal á útivelli.

Fyrsta markalausa jafnteflið á EM í ár

Þýskaland og Pólland gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta í Frakklandi. Þetta er fyrsti leikur Evrópumótsins í ár þar sem hvorugt liðið nær að skora mark.

Vranjes hafnaði Svíum

Handboltaþjálfarinn Ljubomir Vranjes er nú búinn að leika sama leik við Svía og hann gerði við Íslendinga.

Er loksins komið að Mickelson?

Afmælisbarn dagsins, Phil Mickelson, mætir mjög bjartsýnn til leiks á US Open golfmótið sem hefst á Oakmont í dag.

Sjá næstu 50 fréttir