Fleiri fréttir Jón Arnór og félagar fengu skell Valencia, lið Jóns Arnórs Stefánssonar, fékk á baukinn gegn Real Madrid í kvöld er undanúrslitin í spænska boltanum hófust. 2.6.2016 20:43 Englendingar mörðu tíu Portúgala England vann 1-0 sigur á Portúgal í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. 2.6.2016 20:38 Róbert og Arnór kvöddu Frakkland með gulli og silfri Lokaumferðin í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik fór fram í kvöld. 2.6.2016 20:12 Alfreð fær nýjan þjálfara Þýska félagið Augsburg, sem Alfreð Finnbogason leikur með, greindi frá ráðningu á nýjum þjálfara í dag. 2.6.2016 19:15 Di Matteo tekur við Aston Villa Aston Villa tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða Roberto di Matteo sem knattspyrnustjóra liðsins. 2.6.2016 18:30 Chicharito sár út í Manchester United og Real Madrid Javier Hernandez, markaskorarinn mikli frá Mexíkó, átti mjög flott tímabil með þýska liðinu Bayer Leverkusen en hann grætur það samt að hafa ekki fengið að njóta sín hjá Manchester United eða Real Madrid. 2.6.2016 17:45 Podolski: Er ekki að fara á EM sem lukkudýr Lukas Podolski er ekki sáttur með gagnrýnina sem hann hefur fengið eftir að hann var valinn í þýska landsliðshópinn sem fer á EM 2016 í Frakklandi. 2.6.2016 17:00 Dani Alves á förum frá Barcelona Barcelona hefur staðfest að brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves sé á förum frá félaginu í sumar. 2.6.2016 16:30 LeBron og Curry í beinni í nótt Fyrsti leikur Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar fer fram í nótt. 2.6.2016 16:00 James vill losna en hver getur borgað allar þessa milljónir? Kólumbíumaðurinn James Rodríguez er óánægður hjá Real Madrid og vill komast í burtu en það ólíklegt að honum verði að ósk sinni. 2.6.2016 15:30 Forseti FIFA vill sjá vídeódómara á HM 2018 FIFA hefur tekið fyrsta skrefið í átt að því að leyfa dómurum að nýta sér myndbandsupptökur til aðstoðar við dómgæsluna. 2.6.2016 15:00 Sparkspekingur ESPN um möguleika Íslands: Stökkið líklega of stórt Sparkspekingurinn Craig Burley rýnir í riðil Íslands á EM í Frakklandi á heimasíðu ESPN í dag. 2.6.2016 14:30 LeBron James: Ég gerði mistök LeBron James hefur breytt um taktík og segir nú að Steph Curry hafi eftir allt saman átt skilið að vera kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar. 2.6.2016 14:00 Iceland heldur með Íslandi á EM í Frakklandi Breski stórmarkaðurinn með skemmtilega nafnið ætlar að styðja íslenska fótboltalandsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi sem hefst eftir aðeins átta daga. 2.6.2016 13:38 Endurkoma Kaka í landsliðið var stutt gaman Kaka verður ekki með brasilíska landsliðinu í Ameríkukeppninni en meiðsli urðu til þess að hann þurfti að gefa sætið frá sér. 2.6.2016 12:45 Aðeins eitt lið skorað minna en Ísland Aðeins tvö lið hafa skorað færri mörk en íslenska kvennalandsliðið í handbolta í undankeppni EM 2016. 2.6.2016 12:15 Ætluðu að æfa sig á móti Cristiano Ronaldo en fá ekki Englendingar mæta Portúgal í vináttulandsleik á Wembley-leikvanginum í kvöld en þetta er síðasti leikur enska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 2.6.2016 11:45 Gamli stjórinn hans Gylfa að taka við Leeds Garry Monk, fyrrverandi knattspyrnustjóri Swansea City, verður að öllum líkindum næsti stjóri Leeds United. 2.6.2016 11:15 Íslensku landsliðsstelpurnar vaktar um miðja nótt Ísland mætir Skotlandi í toppleik riðilsins í undankeppni EM kvenna í fótbolta annað kvöld og en báðar þjóðir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Það er því mikið undir í leiknum enda gefur efsta sætið beint sæti á EM í Hollandi. 2.6.2016 10:45 Giggs líklega á útleið Ryan Giggs er líklega á förum frá Manchester United eftir 29 ára dvöl hjá félaginu. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag. 2.6.2016 10:15 Fjölmargir Íslendingar í basli með að losna við miðana sína á EM Litlar líkur eru á því að miðar íslenskra ferðalanga verði skoðaðir í Frakklandi. Íslendingar pöntuðu of marga miða segir reyndur fararstjóri. 2.6.2016 09:30 Ísland áfram besta Norðurlandaþjóðin Ísland er í 34. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið hækkar um eitt sæti frá síðasta lista. 2.6.2016 09:08 Flóttinn frá Fram heldur áfram Flóttinn frá karlaliði Fram í handbolta heldur áfram en nú hefur markvörðurinn Kristófer Fannar Guðmundsson samið við Aftureldingu. 2.6.2016 08:45 Gündogan fyrstu kaup Guardiola Miðjumaðurinn Ilkay Gündogan er búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Manchester City. 2.6.2016 08:16 Stelpurnar hans Þóris flugu inn á EM Þórir Hergeirsson er kominn með norska kvennalandsliðið á EM í handbolta sem fer fram í Svíþjóð í desember. 2.6.2016 07:46 Owen: Stones myndi labba inn í Barcelona-liðið Michael Owen, fyrrverandi framherji Liverpool og enska landsliðsins, hefur miklar mætur á John Stones og Marcus Rashford, tveimur af vonarstjörnum Englands. 2.6.2016 07:15 Stærstu leikirnir alltaf skemmtilegastir Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var seinni til að mæta til Skotlands fyrir toppslag riðilsins en hinir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Ástæðan var að hún var að spila með sínu liði í meira en sjö þúsund kílóme 2.6.2016 06:30 Ekki liðið sem fer til Frakklands Ísland tapaði fyrir Noregi, 3-2, í vináttulandsleik í Ósló í gærkvöldi. Mark eftir 40 sekúndur gaf tóninn fyrir Noreg. Ísland hefur nú fengið á sig nítján mörk í átta vináttulandsleikjum síðan EM-sætið var tryggt. 2.6.2016 06:00 Bílskúrinn: Mögnuð keppni í Mónakó Lewis Hamilton vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í Mónakó, síðasta sunnudag. Red Bull liðið klúðraði keppninni fyrir sínum manni Daniel Ricciardo sem hefði geta komið fyrstur í mark. 1.6.2016 23:30 Ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal á morgun Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi verða Portúgalar og þeir eru að spila vináttulandsleik í vikunni og Ísland. Ísland mætir Noregi í Osló í kvöld en Portúgalar spila við Englendinga á Wembley á morgun. 1.6.2016 23:15 Núna getur þú upplifað að dæma í Meistaradeildinni | Myndband Dómararnir sem dæmdu leikina á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í handbolta voru með myndavél á bringunni. 1.6.2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Frakkland 16-30 | Aldrei möguleiki gegn Frökkum Frakkland átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Ísland að velli í undankeppni EM 2016 í Valshöllinni í kvöld. Lokatölur 16-30, franska liðinu í vil sem hefur unnið alla fimm leiki sína í riðli 7. 1.6.2016 22:15 Karen: Erum búnar að vera á sama stað í 2-3 ár Karen Knútsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið í handbolta skorti líkamsstyrk til að glíma við bestu lið heims. 1.6.2016 22:10 Klara: Vona að fólk fjölmenni og segi takk Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusambandið hafi í mörg horn að líta fyrir EM í knattspyrnu í sumar, en lokaundirbúningur Íslands er nú í fullum gangi. 1.6.2016 22:00 Gylfi Þór: Lofa ykkur því að við verðum klárir gegn Portúgal Miðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lofar íslensku þjóðinni að liðið verði klárt gegn Portúgal í Saint-Etienne þann 14. júní eftir að liðið tapaði gegn Noregi í kvöld í vináttulandsleik. 1.6.2016 20:58 Aron Einar: Ég get miklu betur en þetta Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var ekki ánægður með sína frammistöðu í kvöld en gladdist þó yfir því að hafa ekki fundið fyrir ökklameiðslunum. 1.6.2016 20:56 Lukaku bjargaði jafntefli gegn Finnlandi Georginio Wijnaldum tryggði Hollandi sigur á Pólverjum og Romelu Lukaku bjargaði jafntefli fyrir Belgíu gegn Finnlandi í vináttulandsleikjum kvöldsins. 1.6.2016 20:43 Eiður Smári: Þetta vekur okkur Spilamennska íslenska liðsins gegn Noregi í kvöld kom Eiði Smára Guðjohnsen ekki á óvart. 1.6.2016 20:42 Kolbeinn: Þurfum ekki að hafa miklar áhyggjur Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, segir að strákarnir þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af tapinu gegn Noregi í vináttulandsleik í dag. 1.6.2016 20:35 Alfreð: Við vitum að þetta var dapurt Framherjinn Alfreð Finnbogason var að vonum ekki kátur með leik íslenska liðsins í Osló í kvöld. 1.6.2016 20:28 Ragnar: Auðvitað viljum við ekkert vera að drulla á okkur í æfingarleikjum Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var svekktur með frammistöðuna í tapi gegn Noregi í kvöld, en segir að það sé ekki hægt að bera saman vináttulandsleiki og leikina á EM. 1.6.2016 20:25 Engin þreytumerki á Kiel sem burstaði Eisenach Kiel gjörsamlega valtaði yfir Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu 31-19. 1.6.2016 20:16 Magnús í nýju hlutverki: Verður stórkostleg upplifun Magnús Gylfason hefur lagt flautuna til hliðar í bili og nýtur sín í nýju hlutverki með A-landsliði karla. 1.6.2016 20:00 Umfjöllun: Noregur - Ísland 3-2 | Reiðarslag í Noregi Íslenska landsliðið leit ekki vel út í næstsíðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Frakklandi. 1.6.2016 19:30 Hannes: Ánægður í Noregi en sakna fjölskyldunnar Hannes Þór Halldórsson segist ekkert vera að velta axlarmeiðslum sínum fyrir sér lengur. 1.6.2016 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Jón Arnór og félagar fengu skell Valencia, lið Jóns Arnórs Stefánssonar, fékk á baukinn gegn Real Madrid í kvöld er undanúrslitin í spænska boltanum hófust. 2.6.2016 20:43
Englendingar mörðu tíu Portúgala England vann 1-0 sigur á Portúgal í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. 2.6.2016 20:38
Róbert og Arnór kvöddu Frakkland með gulli og silfri Lokaumferðin í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik fór fram í kvöld. 2.6.2016 20:12
Alfreð fær nýjan þjálfara Þýska félagið Augsburg, sem Alfreð Finnbogason leikur með, greindi frá ráðningu á nýjum þjálfara í dag. 2.6.2016 19:15
Di Matteo tekur við Aston Villa Aston Villa tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða Roberto di Matteo sem knattspyrnustjóra liðsins. 2.6.2016 18:30
Chicharito sár út í Manchester United og Real Madrid Javier Hernandez, markaskorarinn mikli frá Mexíkó, átti mjög flott tímabil með þýska liðinu Bayer Leverkusen en hann grætur það samt að hafa ekki fengið að njóta sín hjá Manchester United eða Real Madrid. 2.6.2016 17:45
Podolski: Er ekki að fara á EM sem lukkudýr Lukas Podolski er ekki sáttur með gagnrýnina sem hann hefur fengið eftir að hann var valinn í þýska landsliðshópinn sem fer á EM 2016 í Frakklandi. 2.6.2016 17:00
Dani Alves á förum frá Barcelona Barcelona hefur staðfest að brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves sé á förum frá félaginu í sumar. 2.6.2016 16:30
LeBron og Curry í beinni í nótt Fyrsti leikur Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar fer fram í nótt. 2.6.2016 16:00
James vill losna en hver getur borgað allar þessa milljónir? Kólumbíumaðurinn James Rodríguez er óánægður hjá Real Madrid og vill komast í burtu en það ólíklegt að honum verði að ósk sinni. 2.6.2016 15:30
Forseti FIFA vill sjá vídeódómara á HM 2018 FIFA hefur tekið fyrsta skrefið í átt að því að leyfa dómurum að nýta sér myndbandsupptökur til aðstoðar við dómgæsluna. 2.6.2016 15:00
Sparkspekingur ESPN um möguleika Íslands: Stökkið líklega of stórt Sparkspekingurinn Craig Burley rýnir í riðil Íslands á EM í Frakklandi á heimasíðu ESPN í dag. 2.6.2016 14:30
LeBron James: Ég gerði mistök LeBron James hefur breytt um taktík og segir nú að Steph Curry hafi eftir allt saman átt skilið að vera kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar. 2.6.2016 14:00
Iceland heldur með Íslandi á EM í Frakklandi Breski stórmarkaðurinn með skemmtilega nafnið ætlar að styðja íslenska fótboltalandsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi sem hefst eftir aðeins átta daga. 2.6.2016 13:38
Endurkoma Kaka í landsliðið var stutt gaman Kaka verður ekki með brasilíska landsliðinu í Ameríkukeppninni en meiðsli urðu til þess að hann þurfti að gefa sætið frá sér. 2.6.2016 12:45
Aðeins eitt lið skorað minna en Ísland Aðeins tvö lið hafa skorað færri mörk en íslenska kvennalandsliðið í handbolta í undankeppni EM 2016. 2.6.2016 12:15
Ætluðu að æfa sig á móti Cristiano Ronaldo en fá ekki Englendingar mæta Portúgal í vináttulandsleik á Wembley-leikvanginum í kvöld en þetta er síðasti leikur enska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 2.6.2016 11:45
Gamli stjórinn hans Gylfa að taka við Leeds Garry Monk, fyrrverandi knattspyrnustjóri Swansea City, verður að öllum líkindum næsti stjóri Leeds United. 2.6.2016 11:15
Íslensku landsliðsstelpurnar vaktar um miðja nótt Ísland mætir Skotlandi í toppleik riðilsins í undankeppni EM kvenna í fótbolta annað kvöld og en báðar þjóðir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Það er því mikið undir í leiknum enda gefur efsta sætið beint sæti á EM í Hollandi. 2.6.2016 10:45
Giggs líklega á útleið Ryan Giggs er líklega á förum frá Manchester United eftir 29 ára dvöl hjá félaginu. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag. 2.6.2016 10:15
Fjölmargir Íslendingar í basli með að losna við miðana sína á EM Litlar líkur eru á því að miðar íslenskra ferðalanga verði skoðaðir í Frakklandi. Íslendingar pöntuðu of marga miða segir reyndur fararstjóri. 2.6.2016 09:30
Ísland áfram besta Norðurlandaþjóðin Ísland er í 34. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið hækkar um eitt sæti frá síðasta lista. 2.6.2016 09:08
Flóttinn frá Fram heldur áfram Flóttinn frá karlaliði Fram í handbolta heldur áfram en nú hefur markvörðurinn Kristófer Fannar Guðmundsson samið við Aftureldingu. 2.6.2016 08:45
Gündogan fyrstu kaup Guardiola Miðjumaðurinn Ilkay Gündogan er búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Manchester City. 2.6.2016 08:16
Stelpurnar hans Þóris flugu inn á EM Þórir Hergeirsson er kominn með norska kvennalandsliðið á EM í handbolta sem fer fram í Svíþjóð í desember. 2.6.2016 07:46
Owen: Stones myndi labba inn í Barcelona-liðið Michael Owen, fyrrverandi framherji Liverpool og enska landsliðsins, hefur miklar mætur á John Stones og Marcus Rashford, tveimur af vonarstjörnum Englands. 2.6.2016 07:15
Stærstu leikirnir alltaf skemmtilegastir Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var seinni til að mæta til Skotlands fyrir toppslag riðilsins en hinir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Ástæðan var að hún var að spila með sínu liði í meira en sjö þúsund kílóme 2.6.2016 06:30
Ekki liðið sem fer til Frakklands Ísland tapaði fyrir Noregi, 3-2, í vináttulandsleik í Ósló í gærkvöldi. Mark eftir 40 sekúndur gaf tóninn fyrir Noreg. Ísland hefur nú fengið á sig nítján mörk í átta vináttulandsleikjum síðan EM-sætið var tryggt. 2.6.2016 06:00
Bílskúrinn: Mögnuð keppni í Mónakó Lewis Hamilton vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í Mónakó, síðasta sunnudag. Red Bull liðið klúðraði keppninni fyrir sínum manni Daniel Ricciardo sem hefði geta komið fyrstur í mark. 1.6.2016 23:30
Ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal á morgun Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi verða Portúgalar og þeir eru að spila vináttulandsleik í vikunni og Ísland. Ísland mætir Noregi í Osló í kvöld en Portúgalar spila við Englendinga á Wembley á morgun. 1.6.2016 23:15
Núna getur þú upplifað að dæma í Meistaradeildinni | Myndband Dómararnir sem dæmdu leikina á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í handbolta voru með myndavél á bringunni. 1.6.2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Frakkland 16-30 | Aldrei möguleiki gegn Frökkum Frakkland átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Ísland að velli í undankeppni EM 2016 í Valshöllinni í kvöld. Lokatölur 16-30, franska liðinu í vil sem hefur unnið alla fimm leiki sína í riðli 7. 1.6.2016 22:15
Karen: Erum búnar að vera á sama stað í 2-3 ár Karen Knútsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið í handbolta skorti líkamsstyrk til að glíma við bestu lið heims. 1.6.2016 22:10
Klara: Vona að fólk fjölmenni og segi takk Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusambandið hafi í mörg horn að líta fyrir EM í knattspyrnu í sumar, en lokaundirbúningur Íslands er nú í fullum gangi. 1.6.2016 22:00
Gylfi Þór: Lofa ykkur því að við verðum klárir gegn Portúgal Miðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lofar íslensku þjóðinni að liðið verði klárt gegn Portúgal í Saint-Etienne þann 14. júní eftir að liðið tapaði gegn Noregi í kvöld í vináttulandsleik. 1.6.2016 20:58
Aron Einar: Ég get miklu betur en þetta Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var ekki ánægður með sína frammistöðu í kvöld en gladdist þó yfir því að hafa ekki fundið fyrir ökklameiðslunum. 1.6.2016 20:56
Lukaku bjargaði jafntefli gegn Finnlandi Georginio Wijnaldum tryggði Hollandi sigur á Pólverjum og Romelu Lukaku bjargaði jafntefli fyrir Belgíu gegn Finnlandi í vináttulandsleikjum kvöldsins. 1.6.2016 20:43
Eiður Smári: Þetta vekur okkur Spilamennska íslenska liðsins gegn Noregi í kvöld kom Eiði Smára Guðjohnsen ekki á óvart. 1.6.2016 20:42
Kolbeinn: Þurfum ekki að hafa miklar áhyggjur Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, segir að strákarnir þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af tapinu gegn Noregi í vináttulandsleik í dag. 1.6.2016 20:35
Alfreð: Við vitum að þetta var dapurt Framherjinn Alfreð Finnbogason var að vonum ekki kátur með leik íslenska liðsins í Osló í kvöld. 1.6.2016 20:28
Ragnar: Auðvitað viljum við ekkert vera að drulla á okkur í æfingarleikjum Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var svekktur með frammistöðuna í tapi gegn Noregi í kvöld, en segir að það sé ekki hægt að bera saman vináttulandsleiki og leikina á EM. 1.6.2016 20:25
Engin þreytumerki á Kiel sem burstaði Eisenach Kiel gjörsamlega valtaði yfir Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu 31-19. 1.6.2016 20:16
Magnús í nýju hlutverki: Verður stórkostleg upplifun Magnús Gylfason hefur lagt flautuna til hliðar í bili og nýtur sín í nýju hlutverki með A-landsliði karla. 1.6.2016 20:00
Umfjöllun: Noregur - Ísland 3-2 | Reiðarslag í Noregi Íslenska landsliðið leit ekki vel út í næstsíðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Frakklandi. 1.6.2016 19:30
Hannes: Ánægður í Noregi en sakna fjölskyldunnar Hannes Þór Halldórsson segist ekkert vera að velta axlarmeiðslum sínum fyrir sér lengur. 1.6.2016 19:00