Fleiri fréttir

Liverpool með flesta leikmenn á EM í Frakklandi

Liverpool-stuðningsmenn geta ekki montað sig yfir árangri liðsins á nýloknu tímabili þar sem liðið endaði í áttunda sæti en ekkert félagslið í Evrópu á hinsvegar fleiri fulltrúa á EM í Frakklandi í sumar.

Zlatan segist vera of góður fyrir Malmö-liðið

Zlatan Ibrahimovic er að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Frakklandi með sænska landsliðinu en hann færi mikið af spurningum um framhaldið því ekki er enn vitað hvar þessi frábæri leikmaður muni spila á næstu leiktíð.

Nógu góður til að spila alla leiki

Aron Einar Gunnarsson segir að veturinn með Cardiff í ensku B-deildinni hafi verið svekkjandi. Hann veit ekki hvort hann hefur spilað sinn síðasta leik fyrir félagið en útilokar það ekki. Ísland mætir Noregi í dag.

Frakkar hóa í Schneiderlin

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, hefur neyðst til þess að gera eina breytingu á EM-hópi sínum.

Arnór Ingvi: Ég læt verkin tala

Arnór Ingvi Traustason óttast ekki að meiðsli sem hann varð fyrir á dögunum verði honum til vandræða á EM í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir