Fleiri fréttir

Eitt met í höfn og annað í sjónmáli

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, leiddi íslenska landsliðið inn á völlinn í 32. sinn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í vikunni og setti með því nýtt met hjá A-landsliði karla. Hann hefur spilað fleiri la

Stelpur! Hver ætlar að leika Mel Gibson í kvöld?

Það er þekkt hjá sumum íþróttakappliðum að horfa á myndina "Braveheart" fyrir mikilvæga leiki og ef eitthvað lið ætti að gera það þá væri það íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fyrir leikinn mikilvæga á móti Skotum í kvöld.

Norðurá opnar á morgun

Norðurá opnar í fyrramálið og það er óhætt að segja að það sé mikil spenna í loftinu enda fyrstu laxarnir þegar búnir að sýna sig í ánni.

Sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin um helgina

Árleg sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin um helgina en þetta er sjötta árið í röð þar sem Veiðihornið býður til veislu fyrstu helgina í júní og fagnar þar með nýju veiðisumri.

Besiktas býður í Skrtel

Samkvæmt frétt Daily Mail hefur tyrkneska liðið Besiktas boðið Liverpool sjö milljónir punda fyrir varnarmanninn Martin Skrtel.

Ekkert hnjask og ekkert vesen

Ísland getur tekið stórt skref í áttina að því að vinna sinn riðil í undankeppni EM 2017 með sigri á Skotlandi í Falkirk í kvöld. Landsliðsþjálfarinn leggur áherslu á það að íslenska liðið haldi hraða í spilinu í leiknum.

Sjá næstu 50 fréttir