Fleiri fréttir

Payet hetja Frakka

Frakkar unnu sigur á Kamerún, 3-2, í fjörlegum vináttulandsleik í Nantes í kvöld.

Norðmenn klárir með tapsinfóníu

Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían.

Lagerbäck: Allt mjög jákvætt

Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð.

Ný veiðibúð í Árbænum

Veiðimenn fagna alltaf nýjum veiðibúðum enda eykst við það úrvalið á líflegum markaði með veiðidót.

Mourinho með Ferdinand í sigtinu

Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur José Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, áhuga á að fá Rio Ferdinand inn í þjálfarateymi sitt á Old Trafford.

Ronaldo: Er mjög þreyttur en verð klár fyrir EM

Cristiano Ronaldo verður ekki með portúgalska landsliðinu þegar það mætir því enska í vináttulandsleik á fimmtudaginn en segir að hann verði klár í slaginn fyrir EM í Frakklandi.

Tekur slaginn með nýliðunum

Körfuboltamaðurinn Ingvi Rafn Ingvarsson er genginn í raðir Þórs frá Akureyri sem eru nýliðar í Domino's deild karla.

Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki

„Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta.

Pelle hetja Ítala gegn Skotum

Ítalía vann Skotland með einu marki gegn engu, en um vináttulandsleik var að ræða. Framherji Southampton skoraði eina mark leiksins.

Ásgerður Jana og Ingi Rúnar Íslandsmeistarar í fjölþrautum

Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki urðu í dag Íslandsmeistarar karla og kvenna í fjölþraut, Ingi Rúnar vann tugþrautina en Ásgerður Jana sjöþrautina. Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram á Selfossi um helgina.

Elías Már skoraði í Íslendingaslag

Elías Már Ómarsson skoraði eitt marka Vålerenga í 2-2 jafntefli gegn Álasund í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Sjá næstu 50 fréttir