Fleiri fréttir

Ljónin með pálmann í höndunum

Rhein-Neckar Löwen er með eins stigs forskot á Flensburg-Handewitt þegar þrjár umferðir eru eftir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Íslendingaliðin með sigra

Íslendingaliðin Hammarby og IFK Gautaborg unnu bæði sína leiki í sænsku úrvalsdeildinni í dag, en ekkert íslenskt mark leit dagsins ljós í dag.

Marko: Þetta voru mannleg mistök

Lewis Hamilton ók vel í dag. Hann ræsti þriðji og endaði á að vinna keppnina. Mannleg mistök hjá Red Bull kostuðu Daniel Ricciardo keppnina. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Flótti frá Fram

Óðinn Þór Ríkharðsson er genginn í raðir FH frá Fram, en Óðinn er unglingalandsliðsmaður og var meðal annars í bronsliði Íslands á EM í fyrra.

Xhaka minnir hann á Pirlo

Johan Djourou, fyrrum varnarmaður Arsenal, hefur líkt nýjasta leikmanni Arsenal, Granit Xhaka, við ítalska snillinginn Andrea Pirlo.

Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó

Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld.

Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid

Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans.

Ricciardo: Ég vissi að við ættum að geta þetta

Daniel Ricciardo á Red Bull náði í sinn fyrsta ráspól í dag. Hann var fljótastur í tímatökunni í Mónakó, sem er ein sú mikilvægasta á keppnisdagatalinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Breiðablik í annað sætið

Breiðablik komst aftur á sigurbraut í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Selfoss. Blikarnir lögðu grunninn að sigrinum á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik.

Harpa hetja Stjörnunnar í Eyjum

Stjarnan er á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 1-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Harpa Þorsteinsdóttir reyndist hetjan.

Eiður: ÍA spilar leiðinlegan fótbolta

Eiður Benedikt Eiríksson, þjálfari Fylkis, var hundsvekktur með frammistöðu Árbæinga í seinni hálfleiknum gegn ÍA í dag, en liðin skildu jöfn 1-1 í Pepsi-deild kvenna í dag.

Sjá næstu 50 fréttir