Aron í áfalli: Mér er alveg sama um þessi verðlaun Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. maí 2016 09:45 Aron Pálmarsson var bestur um helgina en vann ekki Meistaradeildina. vísir/epa Aron Pálmarsson var kjörinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildarinnar í handbolta í gær í annað sinn á ferlinum en hann hlaut nafnbótina einnig fyrir tveimur árum sem leikmaður Kiel. Því miður fyrir Aron fékk hann þessa flottu viðurkenningu aftur eftir tap í úrslitaleik; fyrst með Kiel gegn Flensburg 2014 og svo eftir ævintýralegt tap Veszprém gegn pólska liðinu Kielce í gærkvöldi.Sjá einnig:Logi Geirs sýndi engin svipbrigði þegar Lijewski jafnaði | Myndband Veszprém var níu mörkum yfir, 28-19, þegar fimmtán mínútur voru eftir en Kielce skoraði tíu mörk gegn einu á síðasta korterinu, kom leiknum í framlengingu og vann svo í vítakeppni. „Mér er alveg sama um þessi verðlaun á þessari stundu,“ sagði sársvekktur Aron við heimasíðu evrópska handknattleikssambandsins eftir leikinn í Köln í gærkvöldi. „Þetta er bara of sorglegt. Kannski þegar ferlinum lýkur horfi ég til baka og verð stoltur af þessu. En á þessari stundu er ég bara holur að innan og sorgmæddur því ég er enn í áfalli. Ég er svo reiður og dapur.“ „Ég trúi ekki að þetta hafi gerst. Við vorum búnir að vinna þennan leik og allir vissu það. En síðan... ég get ekki lýst því hvernig mér líður,“ sagði Aron Pálmarsson. Handbolti Tengdar fréttir Logi Geirs sýndi engin svipbrigði þegar Lijewski jafnaði | Myndband Íslendingar eignuðust ekki Meistaradeildarmeistara í handbolta í dag eins og svo margoft á undanförnum árum en það munaði svo ótrúlega litlu hjá Aroni Pálmarssyni og félögum í Veszprém. 29. maí 2016 18:44 Kielce Evrópumeistari eftir rosalega endurkomu og vítakeppni Kielce er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir að liðið sigraði í úrslitaleiknum í dag eftir vítakastkeppni. Lokatölur 39-38. 29. maí 2016 18:23 Aron valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar Aron Pálmarsson var valinn besti leikmaður Final 4, úrslitahelgarinnar í Meistaradeild Evrópu, sem lauk með úrslitaleik Veszprém og Kielce í Köln í kvöld. 29. maí 2016 18:51 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Aron Pálmarsson var kjörinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildarinnar í handbolta í gær í annað sinn á ferlinum en hann hlaut nafnbótina einnig fyrir tveimur árum sem leikmaður Kiel. Því miður fyrir Aron fékk hann þessa flottu viðurkenningu aftur eftir tap í úrslitaleik; fyrst með Kiel gegn Flensburg 2014 og svo eftir ævintýralegt tap Veszprém gegn pólska liðinu Kielce í gærkvöldi.Sjá einnig:Logi Geirs sýndi engin svipbrigði þegar Lijewski jafnaði | Myndband Veszprém var níu mörkum yfir, 28-19, þegar fimmtán mínútur voru eftir en Kielce skoraði tíu mörk gegn einu á síðasta korterinu, kom leiknum í framlengingu og vann svo í vítakeppni. „Mér er alveg sama um þessi verðlaun á þessari stundu,“ sagði sársvekktur Aron við heimasíðu evrópska handknattleikssambandsins eftir leikinn í Köln í gærkvöldi. „Þetta er bara of sorglegt. Kannski þegar ferlinum lýkur horfi ég til baka og verð stoltur af þessu. En á þessari stundu er ég bara holur að innan og sorgmæddur því ég er enn í áfalli. Ég er svo reiður og dapur.“ „Ég trúi ekki að þetta hafi gerst. Við vorum búnir að vinna þennan leik og allir vissu það. En síðan... ég get ekki lýst því hvernig mér líður,“ sagði Aron Pálmarsson.
Handbolti Tengdar fréttir Logi Geirs sýndi engin svipbrigði þegar Lijewski jafnaði | Myndband Íslendingar eignuðust ekki Meistaradeildarmeistara í handbolta í dag eins og svo margoft á undanförnum árum en það munaði svo ótrúlega litlu hjá Aroni Pálmarssyni og félögum í Veszprém. 29. maí 2016 18:44 Kielce Evrópumeistari eftir rosalega endurkomu og vítakeppni Kielce er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir að liðið sigraði í úrslitaleiknum í dag eftir vítakastkeppni. Lokatölur 39-38. 29. maí 2016 18:23 Aron valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar Aron Pálmarsson var valinn besti leikmaður Final 4, úrslitahelgarinnar í Meistaradeild Evrópu, sem lauk með úrslitaleik Veszprém og Kielce í Köln í kvöld. 29. maí 2016 18:51 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Logi Geirs sýndi engin svipbrigði þegar Lijewski jafnaði | Myndband Íslendingar eignuðust ekki Meistaradeildarmeistara í handbolta í dag eins og svo margoft á undanförnum árum en það munaði svo ótrúlega litlu hjá Aroni Pálmarssyni og félögum í Veszprém. 29. maí 2016 18:44
Kielce Evrópumeistari eftir rosalega endurkomu og vítakeppni Kielce er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir að liðið sigraði í úrslitaleiknum í dag eftir vítakastkeppni. Lokatölur 39-38. 29. maí 2016 18:23
Aron valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar Aron Pálmarsson var valinn besti leikmaður Final 4, úrslitahelgarinnar í Meistaradeild Evrópu, sem lauk með úrslitaleik Veszprém og Kielce í Köln í kvöld. 29. maí 2016 18:51