Fleiri fréttir

Ingi sýnir breikdans | Myndband

Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var að sjálfsögðu í sjöunda himni eftir að stelpurnar hans tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Haukum í oddaleik á Ásvöllum í kvöld.

Mosfellingar tóku titilinn

Afturelding er Íslandsmeistari kvenna í blaki eftir 3-2 sigur á HK í fjórða leik liðanna í Fagralundi í kvöld. Afturelding vann einvígið 3-1.

Fyrsti titill Hamars

Hamar frá Hveragerði varð á sunnudaginn Lengjubikarmeistari í C-deild eftir sigur á KFG í úrslitaleik á Samsung-vellinum.

Fjölnir nálgast Olís-deildina

Fjölnismenn færast nær sæti í Olís-deild karla eftir þriggja marka sigur, 20-23, á Selfossi á útivelli í öðrum leik liðanna um sæti í efstu deild að ári.

Real-menn nær sigri án Ronaldo

Manchester City og Real Madrid gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Etihad í kvöld.

Alli gæti verið á leið i þriggja leikja bann

Dele Alli, nýkjörinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, gæti átt yfir höfði sér þriggja leikja bann fyrir að kýla Claudio Yacob í magann í leik Tottenham og West Brom í gær.

Tvö íslensk mörk í tapi Holstebro

Egill Magnússon og Sigurbergur Sveinsson skoruðu eitt mark hvor fyrir Team Tvis Holstebro sem tapaði 27-25 fyrir Skjern í úrslitakeppni dönsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld.

Arnór Ingvi kláraði Hammarby

Arnór Ingvi Traustason negldi síðasta naglann í kistu Hammarby þegar liðið sótti Norrköping heim í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 3-1, Norrköping í vil.

Petrov vill fá að spila aftur fyrir Aston Villa

Stiliyan Petrov, fyrrum fyrirliði Aston Villa, hefur ekkert spilað síðan árið 2013 þegar hann greindist með bráðahvítblæði, en óskar þess nú að fá að spila aftur með sínu liði.

Steve Kerr þjálfari ársins

Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, hefur verið valinn þjálfari ársins í NBA-deildinni í körfubolta.

Engin Hildur með í fyrsta sinn í 22 ár

Haukar og Snæfell mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta en leikurinn fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og hefst hann klukkan 19.15.

Chris Paul handarbrotnaði í nótt

Chris Paul, leikstjórnandi Los Angeles Clippers, verður ekki með liði sínu í næstu leikjum í úrslitakeppninni eftir að hann handarbrotnaði í fjórða leik Los Angeles Clippers og Portland Trail Blazers í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA í körfubolta.

KR-ingar klikkuðu á titilleik í fyrsta sinn í 27 ár

KR-ingar náðu ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli í gærkvöldi því Haukar komu í DHL-höllina og minnkuðu muninn í 2-1 í úrslitaeinvígi liðanna í Domino´s deild karla í körfubolta.

Sara Björk meiddist á æfingu

Meiðslamartröð sænska liðsins FC Rosengård ætlar engan enda að taka og nýjasta fórnarlambið er íslenska landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir.

Öflug fluga í köld vötn að vori

Núna eru vötnin ennþá köld og silungurinn getur legið ansi djúpt niðri og til þess að ná honum þarf að hafa réttu fluguna.

Sjáðu magnaða flautukörfu Finns | Myndband

Finnur Atli Magnússon tryggði Haukum framlengingu gegn KR í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar hann setti niður þriggja stiga skot í þann mund sem venjulegur leiktími rann út.

Sjá næstu 50 fréttir