Fleiri fréttir Rooney snéri aftur í kvöld Wayne Rooney spilaði sinn fyrsta fótboltaleik síðan í febrúar í kvöld. 11.4.2016 22:23 Rándýrt að sjá lokaleik Leicester á heimavelli Öskubuskuævintýri Leicester City virðist engan enda ætla að taka og nú er slegist um miða á lokaleik félagsins á heimavelli í vetur. 11.4.2016 22:01 Kristinn Jakobsson gerir sitt í að reyna að fjölga dómurum fyrir norðan Kristinn Jakobsson, fyrrum FIFA-dómari og einn besti knattspyrnudómari Íslands frá upphafi, verður á ferðinni fyrir norðan um næstu helgi og markmiðið er að fjölga knattspyrnudómurum á þessum hluta landsins. 11.4.2016 22:00 Nýliði að nafni Story heldur betur að skrifa söguna í hafnarboltanum Trevor Story er 23 ára gamall Texasbúi sem er búinn að vera á samningi hjá bandaríska hafnarboltaliðinu Colorado Rockies frá því hann var valinn í nýliðavalinu árið 2011. Nú fimm árum síðar er hann að fá sitt fyrsta tækifæri og hafnarboltasagan er ekki söm á eftir. 11.4.2016 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Grindavík 74-39 | Haukar flugu í úrslit Haukar unnu í kvöld Grindavík, 74-39, í oddaleik liðanna um laust sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deild kvenna. Grindvíkingarnir unnu fyrstu tvo leikina í einvíginu en þá svöruðu Haukar með þremur sigrum í röð. Leikurinn í kvöld fór fram að Ásvöllum í Hafnafirði og var aldrei spennandi. 11.4.2016 21:00 Freyr: Ekkert svigrúm til þess að misstíga sig "Það eru allir heilir og í góðu líkamlegu ástandi. Það eru allir leikmenn klárir í að takast á við verkefnið á morgun,“ segir Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins. 11.4.2016 20:30 Honda einbeitir sér nú að afli í stað áreiðanleika Japanski vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur nú fært áhersluna frá áreiðanleika og yfir á að auka afl vélarinnar. 11.4.2016 19:45 Haukur og Hjálmar skoruðu báðir Það var líf og fjör í stórleik AIK og IFK Göteborg í kvöld og Íslendingar komu mikið við sögu. 11.4.2016 19:02 Stóru skotin fóru ekki ofan í hjá Jakobi Jakob Örn Sigurðarson axlaði ábyrgðina fyrir Borås í sænska körfuboltanum í kvöld en hafði ekki erindi sem erfiði. 11.4.2016 18:44 Þjálfarinn og fyrirliðarnir framlengdu Handknattleiksdeild ÍBV gekk frá samningum við lykilfólk í sínum liðum í dag. 11.4.2016 17:45 Helena með þrennu að meðaltali í oddaleikjum Helena Sverrisdóttir spilaði tvo oddaleiki með Haukum áður en hún fór út í nám en þeir voru báðir á móti Stúdínum og báðir á Ásvöllum. 11.4.2016 17:00 Margrét Lára: Verðum að brjóta þær snemma Kvennalandsliðið í knattspyrnu spilar afar mikilvægan leik í Hvíta-Rússlandi á morgun í undankeppni EM 2017. 11.4.2016 16:30 Fyrsta risamót ársins í golfinu í myndum Mastersmótinu í golfi lauk í gær á Augusta-golfvellinum í Georgíufylki en Englendingurinn Danny Willett tryggði sér sigur á lokakaflanum og fékk að klæðast hinum eftirsótta græna jakka. 11.4.2016 16:00 Sigrún að fara að spila oddaleik með fjórða félaginu Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verður í stóru hlutverki í kvöld þegar Grindavíkurstelpur heimsækja deildarmeistara Hauka á Ásvelli í hreinum úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta. 11.4.2016 15:30 Vorveiðin fer ágætlega af stað í Grímsá Sjóbirtingsveiðin í Grímsá í Borgarfirði fer ágætlega af stað að þessu sinni en veiði hófst þann 2. apríl. 11.4.2016 15:04 Gert stólpagrín að Ronaldo og félögum Knattspyrnulið um allan heim hafa keppst um að stæla fræga mynd af liði Real Madrid. 11.4.2016 15:02 Gylfi hefur skorað í fleiri leikjum en Kane og Aguero á árinu 2016 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt níunda mark á almanaksárinu 2016 þegar hann tryggði Swansea City 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 11.4.2016 14:30 Klikkaði á öllum skotunum sínum en var samt valinn maður leiksins Leikmenn geta verið sínu liði gríðarlega mikilvægir þrátt fyrir að skora lítið og gott dæmi um það er frammistaða Pavel Ermolinskij á móti Njarðvík í gær í þriðja leik KR og Njarðvíkur í undanúrslitum Domino´s deildar karla. 11.4.2016 14:00 RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Fimmtudaginn næstkomandi þann 14. apríl fer fram í 6. sinn RISE veiðisýningin sem er orðinn tærsti fluguveiðiviðburður ársins. 11.4.2016 13:41 Ætluðu að framkvæma hryðjuverk á EM í Frakklandi Hópur hryðjuverkamannanna sem frömdu voðaverkin í París og Brussel voru með augun á EM í knattspyrnu. 11.4.2016 13:30 Slæmar fréttir fyrir Manchester City Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, verður ekki liði sínu á morgun í seinni leiknum á móti Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 11.4.2016 12:55 Kobe Bryant gerir grín að gamla Kobe í nýrri Apple-auglýsingu | Myndband Nú fer hver að verða síðastur að sjá Kobe Bryant spila í NBA-deildinni í körfubolta en Kobe spilaði þriðja síðasta leikinn á ferli sínum í nótt. 11.4.2016 12:45 Gylfi í hópi tíu bestu leikmanna ensku deildarinnar "Power Rankings“ listi Sky Sports var gefinn út í morgun. Okkar maður heldur áfram að rjúka upp listann. 11.4.2016 12:09 Kína ætlar að vera stórveldi í fótboltaheiminum fyrir árið 2050 Kínverjar hafa sett saman metnaðarfulla áætlun sem á að stuðla að því að Kína verði orðið stórveldi í alþjóðlegum fótbolta fyrir árið 2050. 11.4.2016 11:45 Golden State jafnaði metið hjá þessum köppum í nótt | Myndband Eftir leiki NBA í nótt er ekki lengur bara eitt lið sem hefur náð að vinna 72 leiki á einu tímabili því lið Golden State Warriors bættist þá í hóp með liði Chicago Bulls frá 1995 til 1996. 11.4.2016 11:15 Mastersmeistarinn hefði auðveldlega getað misst af mótinu Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. 11.4.2016 10:45 Curry féll í gólfið þegar hann frétti af klúðri Jordan Spieth Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, er líka mikill golfáhugamaður og hann fylgdist því vel með Masters-mótinu um helgina. 11.4.2016 10:00 Ólafur Kristjánsson nýr liðsmaður Pepsi-markanna Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks og Nordsjælland bætist í öflugt sérfræðingateymi. 11.4.2016 09:30 Geir og Guðmundur Hólmar liðsfélagar hjá þriðja félaginu Akureyringarnir og frændurnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason verða áfram liðsfélagar á næstu leiktíð þrátt fyrir að þeir séu báðir á förum frá Val. 11.4.2016 09:00 Gylfi hefur sett sér það markmið að bæta met Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt ellefta mark í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar hann tryggði Swansea City 1-0 sigur á Chelsea en hann er ekki hættur. 11.4.2016 08:30 Van Gaal: Aumkunarvert að þú dembir þessari spurningu á mig Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United horfði upp á sína menn tapa 3-0 á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær sem þýðir að United-liðið er nú fjórum stigum á eftir nágrönnum sínum í baráttunni um fjórða og síðasta Meistaradeildarsætið. 11.4.2016 08:00 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11.4.2016 07:30 NBA: Golden State jafnaði met Chicago Bulls | Myndbönd Golden State Warriors vann í nótt sinn 72. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta og jafnaði með því met Chicago Bulls frá 1995-96 yfir flesta sigurleiki á einu tímabili. Warriors fær leik á miðvikudaginn til viðbótar til að bæta metið. 11.4.2016 07:06 Tvöfaldur sigur á landsliðsþjálfaranum Margrét Jóhannsdóttir vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í einliðaleik á Meistaramóti Íslands í badminton sem lauk í gær. 11.4.2016 07:00 Fagnar uppgangi uppeldisfélagsins Á sama tíma og Grindavík og Haukar áttust við í Röstinni á föstudagskvöldið tryggði Skallagrímur sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn í 40 ár, eftir sigur á KR. 11.4.2016 06:30 Teljum okkur geta farið alla leið Grindavíkurkonur komu mörgum á óvart með því að komast í 2-0 gegn Haukum. Síðustu tveir leikir hafa hins vegar ekki farið vel hjá þeim gulu og þeirra bíður því oddaleikur á Ásvöllum í kvöld. 11.4.2016 06:00 Stöðva þurfti knattspyrnuleik vegna hárgreiðslu markvarðarins | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað í knattspyrnuleik í Sádi Arabíu á dögunum þegar leikurinn var stöðvaður þar sem einn leikmaður inni á vellinum var með hárgreiðslu sem stangaðist á við lög og reglur í landinu. 10.4.2016 23:15 Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10.4.2016 22:59 Everton vill fá ellefu milljarða fyrir Lukaku Forráðamenn Everton eru tilbúnir að selja Romelu Lukaku ef þeir fá tilboð í leikmanninn upp á 65 milljónir punda eða því sem samsvarar rúmlega ellefu milljörðum íslenskra króna. 10.4.2016 22:30 Bilic: Andy Carroll á að fara á EM Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Andy Carroll sé að komast í landsliðsform og gæti hæglega farið með enska landsliðinu á EM í Frakklandi í sumar. 10.4.2016 21:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 72-54 | Létt hjá KR og staðan 2-1 KR vann átján stiga sigur á Njarðvík í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildarinnar. 10.4.2016 21:30 Pavel: Við erum miklu sterkari fimm á fimm Pavel Ermolinskij var ánægður með átján stiga sigur KR á Njarðvík í kvöld. 10.4.2016 21:30 Fór holu í höggi á ótrúlegan hátt á Masters | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað á Masters í kvöld þegar Louis Oosthuizen fór holu í höggi á 16. braut á Augusta-vellinum. 10.4.2016 21:19 Eiður Smári lagði upp mark fyrir Molde Fimm leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld og voru Íslendingarnir í eldlínunni á flestum vígstöðum. 10.4.2016 20:42 Gummi Gumm kom Dönum á Ólympíuleikana Danska landsliðið í handknattleik tryggði sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Ríó um helgina en liðið vann landslið Barein, 26-24, í kvöld. 10.4.2016 20:35 Sjá næstu 50 fréttir
Rooney snéri aftur í kvöld Wayne Rooney spilaði sinn fyrsta fótboltaleik síðan í febrúar í kvöld. 11.4.2016 22:23
Rándýrt að sjá lokaleik Leicester á heimavelli Öskubuskuævintýri Leicester City virðist engan enda ætla að taka og nú er slegist um miða á lokaleik félagsins á heimavelli í vetur. 11.4.2016 22:01
Kristinn Jakobsson gerir sitt í að reyna að fjölga dómurum fyrir norðan Kristinn Jakobsson, fyrrum FIFA-dómari og einn besti knattspyrnudómari Íslands frá upphafi, verður á ferðinni fyrir norðan um næstu helgi og markmiðið er að fjölga knattspyrnudómurum á þessum hluta landsins. 11.4.2016 22:00
Nýliði að nafni Story heldur betur að skrifa söguna í hafnarboltanum Trevor Story er 23 ára gamall Texasbúi sem er búinn að vera á samningi hjá bandaríska hafnarboltaliðinu Colorado Rockies frá því hann var valinn í nýliðavalinu árið 2011. Nú fimm árum síðar er hann að fá sitt fyrsta tækifæri og hafnarboltasagan er ekki söm á eftir. 11.4.2016 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Grindavík 74-39 | Haukar flugu í úrslit Haukar unnu í kvöld Grindavík, 74-39, í oddaleik liðanna um laust sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deild kvenna. Grindvíkingarnir unnu fyrstu tvo leikina í einvíginu en þá svöruðu Haukar með þremur sigrum í röð. Leikurinn í kvöld fór fram að Ásvöllum í Hafnafirði og var aldrei spennandi. 11.4.2016 21:00
Freyr: Ekkert svigrúm til þess að misstíga sig "Það eru allir heilir og í góðu líkamlegu ástandi. Það eru allir leikmenn klárir í að takast á við verkefnið á morgun,“ segir Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins. 11.4.2016 20:30
Honda einbeitir sér nú að afli í stað áreiðanleika Japanski vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur nú fært áhersluna frá áreiðanleika og yfir á að auka afl vélarinnar. 11.4.2016 19:45
Haukur og Hjálmar skoruðu báðir Það var líf og fjör í stórleik AIK og IFK Göteborg í kvöld og Íslendingar komu mikið við sögu. 11.4.2016 19:02
Stóru skotin fóru ekki ofan í hjá Jakobi Jakob Örn Sigurðarson axlaði ábyrgðina fyrir Borås í sænska körfuboltanum í kvöld en hafði ekki erindi sem erfiði. 11.4.2016 18:44
Þjálfarinn og fyrirliðarnir framlengdu Handknattleiksdeild ÍBV gekk frá samningum við lykilfólk í sínum liðum í dag. 11.4.2016 17:45
Helena með þrennu að meðaltali í oddaleikjum Helena Sverrisdóttir spilaði tvo oddaleiki með Haukum áður en hún fór út í nám en þeir voru báðir á móti Stúdínum og báðir á Ásvöllum. 11.4.2016 17:00
Margrét Lára: Verðum að brjóta þær snemma Kvennalandsliðið í knattspyrnu spilar afar mikilvægan leik í Hvíta-Rússlandi á morgun í undankeppni EM 2017. 11.4.2016 16:30
Fyrsta risamót ársins í golfinu í myndum Mastersmótinu í golfi lauk í gær á Augusta-golfvellinum í Georgíufylki en Englendingurinn Danny Willett tryggði sér sigur á lokakaflanum og fékk að klæðast hinum eftirsótta græna jakka. 11.4.2016 16:00
Sigrún að fara að spila oddaleik með fjórða félaginu Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verður í stóru hlutverki í kvöld þegar Grindavíkurstelpur heimsækja deildarmeistara Hauka á Ásvelli í hreinum úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta. 11.4.2016 15:30
Vorveiðin fer ágætlega af stað í Grímsá Sjóbirtingsveiðin í Grímsá í Borgarfirði fer ágætlega af stað að þessu sinni en veiði hófst þann 2. apríl. 11.4.2016 15:04
Gert stólpagrín að Ronaldo og félögum Knattspyrnulið um allan heim hafa keppst um að stæla fræga mynd af liði Real Madrid. 11.4.2016 15:02
Gylfi hefur skorað í fleiri leikjum en Kane og Aguero á árinu 2016 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt níunda mark á almanaksárinu 2016 þegar hann tryggði Swansea City 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 11.4.2016 14:30
Klikkaði á öllum skotunum sínum en var samt valinn maður leiksins Leikmenn geta verið sínu liði gríðarlega mikilvægir þrátt fyrir að skora lítið og gott dæmi um það er frammistaða Pavel Ermolinskij á móti Njarðvík í gær í þriðja leik KR og Njarðvíkur í undanúrslitum Domino´s deildar karla. 11.4.2016 14:00
RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Fimmtudaginn næstkomandi þann 14. apríl fer fram í 6. sinn RISE veiðisýningin sem er orðinn tærsti fluguveiðiviðburður ársins. 11.4.2016 13:41
Ætluðu að framkvæma hryðjuverk á EM í Frakklandi Hópur hryðjuverkamannanna sem frömdu voðaverkin í París og Brussel voru með augun á EM í knattspyrnu. 11.4.2016 13:30
Slæmar fréttir fyrir Manchester City Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, verður ekki liði sínu á morgun í seinni leiknum á móti Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 11.4.2016 12:55
Kobe Bryant gerir grín að gamla Kobe í nýrri Apple-auglýsingu | Myndband Nú fer hver að verða síðastur að sjá Kobe Bryant spila í NBA-deildinni í körfubolta en Kobe spilaði þriðja síðasta leikinn á ferli sínum í nótt. 11.4.2016 12:45
Gylfi í hópi tíu bestu leikmanna ensku deildarinnar "Power Rankings“ listi Sky Sports var gefinn út í morgun. Okkar maður heldur áfram að rjúka upp listann. 11.4.2016 12:09
Kína ætlar að vera stórveldi í fótboltaheiminum fyrir árið 2050 Kínverjar hafa sett saman metnaðarfulla áætlun sem á að stuðla að því að Kína verði orðið stórveldi í alþjóðlegum fótbolta fyrir árið 2050. 11.4.2016 11:45
Golden State jafnaði metið hjá þessum köppum í nótt | Myndband Eftir leiki NBA í nótt er ekki lengur bara eitt lið sem hefur náð að vinna 72 leiki á einu tímabili því lið Golden State Warriors bættist þá í hóp með liði Chicago Bulls frá 1995 til 1996. 11.4.2016 11:15
Mastersmeistarinn hefði auðveldlega getað misst af mótinu Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. 11.4.2016 10:45
Curry féll í gólfið þegar hann frétti af klúðri Jordan Spieth Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, er líka mikill golfáhugamaður og hann fylgdist því vel með Masters-mótinu um helgina. 11.4.2016 10:00
Ólafur Kristjánsson nýr liðsmaður Pepsi-markanna Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks og Nordsjælland bætist í öflugt sérfræðingateymi. 11.4.2016 09:30
Geir og Guðmundur Hólmar liðsfélagar hjá þriðja félaginu Akureyringarnir og frændurnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason verða áfram liðsfélagar á næstu leiktíð þrátt fyrir að þeir séu báðir á förum frá Val. 11.4.2016 09:00
Gylfi hefur sett sér það markmið að bæta met Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt ellefta mark í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar hann tryggði Swansea City 1-0 sigur á Chelsea en hann er ekki hættur. 11.4.2016 08:30
Van Gaal: Aumkunarvert að þú dembir þessari spurningu á mig Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United horfði upp á sína menn tapa 3-0 á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær sem þýðir að United-liðið er nú fjórum stigum á eftir nágrönnum sínum í baráttunni um fjórða og síðasta Meistaradeildarsætið. 11.4.2016 08:00
Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11.4.2016 07:30
NBA: Golden State jafnaði met Chicago Bulls | Myndbönd Golden State Warriors vann í nótt sinn 72. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta og jafnaði með því met Chicago Bulls frá 1995-96 yfir flesta sigurleiki á einu tímabili. Warriors fær leik á miðvikudaginn til viðbótar til að bæta metið. 11.4.2016 07:06
Tvöfaldur sigur á landsliðsþjálfaranum Margrét Jóhannsdóttir vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í einliðaleik á Meistaramóti Íslands í badminton sem lauk í gær. 11.4.2016 07:00
Fagnar uppgangi uppeldisfélagsins Á sama tíma og Grindavík og Haukar áttust við í Röstinni á föstudagskvöldið tryggði Skallagrímur sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn í 40 ár, eftir sigur á KR. 11.4.2016 06:30
Teljum okkur geta farið alla leið Grindavíkurkonur komu mörgum á óvart með því að komast í 2-0 gegn Haukum. Síðustu tveir leikir hafa hins vegar ekki farið vel hjá þeim gulu og þeirra bíður því oddaleikur á Ásvöllum í kvöld. 11.4.2016 06:00
Stöðva þurfti knattspyrnuleik vegna hárgreiðslu markvarðarins | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað í knattspyrnuleik í Sádi Arabíu á dögunum þegar leikurinn var stöðvaður þar sem einn leikmaður inni á vellinum var með hárgreiðslu sem stangaðist á við lög og reglur í landinu. 10.4.2016 23:15
Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10.4.2016 22:59
Everton vill fá ellefu milljarða fyrir Lukaku Forráðamenn Everton eru tilbúnir að selja Romelu Lukaku ef þeir fá tilboð í leikmanninn upp á 65 milljónir punda eða því sem samsvarar rúmlega ellefu milljörðum íslenskra króna. 10.4.2016 22:30
Bilic: Andy Carroll á að fara á EM Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Andy Carroll sé að komast í landsliðsform og gæti hæglega farið með enska landsliðinu á EM í Frakklandi í sumar. 10.4.2016 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 72-54 | Létt hjá KR og staðan 2-1 KR vann átján stiga sigur á Njarðvík í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildarinnar. 10.4.2016 21:30
Pavel: Við erum miklu sterkari fimm á fimm Pavel Ermolinskij var ánægður með átján stiga sigur KR á Njarðvík í kvöld. 10.4.2016 21:30
Fór holu í höggi á ótrúlegan hátt á Masters | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað á Masters í kvöld þegar Louis Oosthuizen fór holu í höggi á 16. braut á Augusta-vellinum. 10.4.2016 21:19
Eiður Smári lagði upp mark fyrir Molde Fimm leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld og voru Íslendingarnir í eldlínunni á flestum vígstöðum. 10.4.2016 20:42
Gummi Gumm kom Dönum á Ólympíuleikana Danska landsliðið í handknattleik tryggði sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Ríó um helgina en liðið vann landslið Barein, 26-24, í kvöld. 10.4.2016 20:35
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti