Fleiri fréttir Barcelona hefði betur sleppt þessu tísti Fyrir viku síðan birti opinber reikningur Barcelona tíst sem mikið er hlegið að í dag. 18.4.2016 13:00 ÍSÍ, Styrmir og Samtökin '78 berjast saman gegn fordómum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Íþróttafélagið Styrmir og Samtökin ’78 hafa nú tekið höndum saman um að berjast á móti fordómum gagnvart samkynhneigðum í íslensku íþróttalífi. 18.4.2016 12:30 Lescott er viðbjóður Gamli harðjaxlinn Paul McGrath urðaði yfir Joleon Lescott, fyrirliða Aston Villa, eftir að Villa féll úr ensku úrvalsdeildinni. 18.4.2016 12:00 Balotelli vill ekki fara aftur til Liverpool Mario Balotelli hefur tekið af öll tvímæli um hvort hann vilji fara aftur til Liverpool. 18.4.2016 11:30 Wenger: Okkur vantaði sjálfstraust Arsenal missteig sig í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið gerði aðeins jafntefli gegn Crystal Palace. 18.4.2016 11:00 Steve Kerr tekur enga áhættu með meiðsli Stephen Curry Stephen Curry, besti leikmaður Golden State Warriors og NBA-deildarinnar allar að flestra mati, meiddist á ökkla í fyrsta leik úrslitakeppninnar og stuðningsmenn NBA-meistaranna bíða nú áhyggjufullur eftir nýjustu fréttum af kappanum. 18.4.2016 10:30 Dagný á skotskónum fyrir Portland | Sjáðu markið Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir byrjaði tímabilið í bandarísku NWSL-deildinni heldur betur með stæl í nótt. 18.4.2016 10:00 Karl Brynjar: Loksins heimtað að við vinnum leiki Karl Brynjar Björnsson spilar sitt fyrsta tímabil í efstu deild á fjórtán ára ferli í sumar. 18.4.2016 09:30 Irina sjötti íslenski keppandinn á ÓL í Ríó Irina Sazonova skrifaði í nótt nýjan kafla í sögu íslenskra fimleika þegar hún varð fyrsta íslenskan konan til að öðlast þátttökurétt á Ólympíuleikum. 18.4.2016 09:19 Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Það eru nokkrar flugur sem virðast gefa betur en aðrar í vorveiðinni en vinsældir veiðiflugna eru líka háðar tísku og vinsældum. 18.4.2016 09:14 Pepsi-spáin 2016: Þróttur hafnar í 12. sæti Íþróttadeild 365 spáir nýliðum Þróttar 12. og neðsta sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. 18.4.2016 09:00 Conor kemur til Íslands í dag Gunnar Nelson fær góða aðstoð við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Albert Tumenov sem fer fram í Rotterdam 8. maí. 18.4.2016 08:45 Aron lét uppeldisfélagið heyra það Aron Pálmarsson sparaði ekki stóru orðin í garð síns uppeldisfélags, FH, eftir að liðið féll úr leik í úrslitakeppni Olís-deildar karla í gær. 18.4.2016 08:30 Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. 18.4.2016 08:00 Ranieri neitaði að tjá sig um dómarann Dómarinn Jon Moss stal senunni í leik Leicester og West Ham með ákvörðunum sem fengu flesta til þess að klóra sér í kollinum. 18.4.2016 07:30 Allt eftir bókinni í NBA | Myndbönd Leikir næturinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar voru lítt spennandi og úrslit eftir bókinni. 18.4.2016 07:00 Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18.4.2016 06:00 Flottustu sirkus-skotin í NBA | Myndbönd Deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum lauk á dögunum og úrslitakeppnin hófst í gær. Mörg glæsileg tilþrif litu dagsins ljós í vetur. 17.4.2016 23:15 Marchisio meiddur og missir af EM Ítalski miðjumaðurinn Claudio Marchisio mun missa af Evrópumótinu í Frakklandi í sumar vegna hnémeiðsla. Þetta er mikið áfall fyrir Ítalíu. 17.4.2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 24-26 | Mosfellingar sendu FH í sumarfrí Afturelding bókaði sæti sitt í undanúrslitum Íslandsmótsins og sendi um leið FH-inga í sumarfrí með 26-24 sigri í Kaplakrika í kvöld. 17.4.2016 22:15 Geir og Guðmundur: Verða hópferðir til Frakklands Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason, frændurnir og bestu vinirnir í liði Vals, eru spenntir fyrir að ganga í raðir Cesson Rennes í Frakklandi eftir tímabilið. 17.4.2016 21:45 Fyrrverandi leikmaður Víkings bestur í D-deildinni á Englandi Skoraði í bikarleik gegn KV fyrir fimm árum en er nú bestur í annarri deild enska boltans. 17.4.2016 21:27 Fjölnir sótti sigur í Borgarnes og jafnaði einvígið Staðan er nú 1-1 í einvígi Skallagríms og Fjölnis í baráttu um síðasta lausa sætið í Dominos-deild karla. 17.4.2016 21:10 Börsungar í bullinu: Þriðja tapið í röð og allt jafnt á toppnum Valencia setti toppbaráttuna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í algjört uppnám með sigri á Nývangi í kvöld, 2-1. Barcelona er þó enn á toppnum, en nú með jafn mörg stig og Atletico Madrid. 17.4.2016 20:15 Finnur um Helenu: Hún kann ekki að strauja þannig að ég sé um það Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. 17.4.2016 20:00 Sjáðu fallega stoðsendingu Eiðs Smára | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen fékk mikið lof fyrir innkomu sína gegn Bodö/Glimt í dag. 17.4.2016 19:26 Þórir skoraði þrjú og Selfoss og Fjölnir spila um úrvalsdeildarsæti Það verða Fjölnir eða Selfoss sem munu leika í Olís-deildinni á næsta tímabili, en liðin unnu bæði einvígi sín 2-0 í umspili um laust sæti í efstu deild. 17.4.2016 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-25 | Fram nældi í oddaleik eftir framlengingu Fram lagði Val 26-25 í framlengdum öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta og tryggði sér oddaleik með að jafna einvígið 1-1. 17.4.2016 18:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 23-29 | Eyjamenn komnir í undanúrslit ÍBV er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir sex marka sigur, 23-29, á Gróttu á Nesinu í dag. 17.4.2016 18:15 Atletico jafnaði Barcelona að stigum Atletico Madrid heldur pressunni á Barcelona áfram á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á Granada í dag. 17.4.2016 18:02 Björn Daníel í sigurliði í Íslendingslagnum Fjöldinn allur af Íslendingum voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Björn Daníel Sverrisson og félagar unnu sinn þriðja leik af fimm. 17.4.2016 17:53 Aron skoraði sex í úrslitaleiknum og Veszprém bikarmeistari Aron Pálmarsson varð í dag bikarmeistari í Ungverjalandi, en eftir vítakastkeppni vann Veszprém Pick Szeged, 29-28. 17.4.2016 17:44 Solskjær heldur áfram að lofa Eið Smára: „Ekki margir sem gera það sem hann gerir“ Eiður Smári Guðjohnsen kom inn af bekknum og lagði upp sigurmark Molde. 17.4.2016 16:58 Arsenal tapaði stigum gegn Palace á heimavelli | Sjáðu mörkin Enn og aftur tapaði Arsenal stigum í ensku úrvalsdeildinni, en í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Crystal Palace á heimavelli. 17.4.2016 16:45 Glódís hafði betur gegn Guðbjörgu Glódís Perla Viggósdóttir hafði betur gegn Guðbjörgu Gunnarsdóttur í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 2-0. 17.4.2016 16:42 Birkir kom Basel á bragðið í bursti Birkir Bjarnason skoraði eitt marka Basel þegar þeir rótburstuðu St. Gallen í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 7-0. 17.4.2016 15:51 Eiður Smári lagði upp sigurmark Molde gegn Hannesi Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Molde í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 17.4.2016 15:19 Kjartan Henry enn og aftur hetja Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði sigurmark AC Horsens í 2-1 sigri á FC Roskilde í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 17.4.2016 15:13 Markalaust hjá Udinese | Juventus með níu stiga forskot Emil Hallfreðsson kom inná sem varamaður þegar Udinese gerði markalaust jafntefli við Chievo Verona í dag. 17.4.2016 15:01 Arnór Ingvi lagði upp mark í sigri meistaranna Arnór Ingvi Traustason lagði upp eitt marka sænsku meistarana í Norrköping þegar liðið vann 3-1 sigur á AIK í úrvalsdeildinni í dag. 17.4.2016 14:52 Bjarki skoraði tvö og Refirnir unnu mikilvægan sigur Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk fyrir Füchse Berlín sem vann þriggja marka sigur á Wetzler, 23-20, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 17.4.2016 14:42 Ulloa bjargaði stigi fyrir Leicester í rosalegum leik | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Það var lygileg dramatík á King-Power leikvanginum þegar Leicester og West Ham skildu jöfn 2-2 í rosalegum leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.4.2016 14:30 Krakkarnir hans Klopp lögðu nýliðana | Sjáðu mörkin Liverpool tapalust í síðustu fimm leikjum og mjakast upp töfluna í ensku úrvalsdeildinni. 17.4.2016 14:15 Júlían Evrópumeistari Kraftlyftingarmaðurinn varð hlutskarpastur á Evrópumóti 23 ára og yngri og fékk flest heildarstig. 17.4.2016 14:04 Jón Arnór með átta stig í bursti Valencia Valencia átti í engum vandræðum með Retabet í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í morgun, en lokatölur urðu 42 stiga sigur Valencia, 121-79. 17.4.2016 13:39 Sjá næstu 50 fréttir
Barcelona hefði betur sleppt þessu tísti Fyrir viku síðan birti opinber reikningur Barcelona tíst sem mikið er hlegið að í dag. 18.4.2016 13:00
ÍSÍ, Styrmir og Samtökin '78 berjast saman gegn fordómum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Íþróttafélagið Styrmir og Samtökin ’78 hafa nú tekið höndum saman um að berjast á móti fordómum gagnvart samkynhneigðum í íslensku íþróttalífi. 18.4.2016 12:30
Lescott er viðbjóður Gamli harðjaxlinn Paul McGrath urðaði yfir Joleon Lescott, fyrirliða Aston Villa, eftir að Villa féll úr ensku úrvalsdeildinni. 18.4.2016 12:00
Balotelli vill ekki fara aftur til Liverpool Mario Balotelli hefur tekið af öll tvímæli um hvort hann vilji fara aftur til Liverpool. 18.4.2016 11:30
Wenger: Okkur vantaði sjálfstraust Arsenal missteig sig í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið gerði aðeins jafntefli gegn Crystal Palace. 18.4.2016 11:00
Steve Kerr tekur enga áhættu með meiðsli Stephen Curry Stephen Curry, besti leikmaður Golden State Warriors og NBA-deildarinnar allar að flestra mati, meiddist á ökkla í fyrsta leik úrslitakeppninnar og stuðningsmenn NBA-meistaranna bíða nú áhyggjufullur eftir nýjustu fréttum af kappanum. 18.4.2016 10:30
Dagný á skotskónum fyrir Portland | Sjáðu markið Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir byrjaði tímabilið í bandarísku NWSL-deildinni heldur betur með stæl í nótt. 18.4.2016 10:00
Karl Brynjar: Loksins heimtað að við vinnum leiki Karl Brynjar Björnsson spilar sitt fyrsta tímabil í efstu deild á fjórtán ára ferli í sumar. 18.4.2016 09:30
Irina sjötti íslenski keppandinn á ÓL í Ríó Irina Sazonova skrifaði í nótt nýjan kafla í sögu íslenskra fimleika þegar hún varð fyrsta íslenskan konan til að öðlast þátttökurétt á Ólympíuleikum. 18.4.2016 09:19
Dýrbítur að verða ein vinsælasta vorflugan Það eru nokkrar flugur sem virðast gefa betur en aðrar í vorveiðinni en vinsældir veiðiflugna eru líka háðar tísku og vinsældum. 18.4.2016 09:14
Pepsi-spáin 2016: Þróttur hafnar í 12. sæti Íþróttadeild 365 spáir nýliðum Þróttar 12. og neðsta sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. 18.4.2016 09:00
Conor kemur til Íslands í dag Gunnar Nelson fær góða aðstoð við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Albert Tumenov sem fer fram í Rotterdam 8. maí. 18.4.2016 08:45
Aron lét uppeldisfélagið heyra það Aron Pálmarsson sparaði ekki stóru orðin í garð síns uppeldisfélags, FH, eftir að liðið féll úr leik í úrslitakeppni Olís-deildar karla í gær. 18.4.2016 08:30
Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. 18.4.2016 08:00
Ranieri neitaði að tjá sig um dómarann Dómarinn Jon Moss stal senunni í leik Leicester og West Ham með ákvörðunum sem fengu flesta til þess að klóra sér í kollinum. 18.4.2016 07:30
Allt eftir bókinni í NBA | Myndbönd Leikir næturinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar voru lítt spennandi og úrslit eftir bókinni. 18.4.2016 07:00
Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18.4.2016 06:00
Flottustu sirkus-skotin í NBA | Myndbönd Deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum lauk á dögunum og úrslitakeppnin hófst í gær. Mörg glæsileg tilþrif litu dagsins ljós í vetur. 17.4.2016 23:15
Marchisio meiddur og missir af EM Ítalski miðjumaðurinn Claudio Marchisio mun missa af Evrópumótinu í Frakklandi í sumar vegna hnémeiðsla. Þetta er mikið áfall fyrir Ítalíu. 17.4.2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 24-26 | Mosfellingar sendu FH í sumarfrí Afturelding bókaði sæti sitt í undanúrslitum Íslandsmótsins og sendi um leið FH-inga í sumarfrí með 26-24 sigri í Kaplakrika í kvöld. 17.4.2016 22:15
Geir og Guðmundur: Verða hópferðir til Frakklands Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason, frændurnir og bestu vinirnir í liði Vals, eru spenntir fyrir að ganga í raðir Cesson Rennes í Frakklandi eftir tímabilið. 17.4.2016 21:45
Fyrrverandi leikmaður Víkings bestur í D-deildinni á Englandi Skoraði í bikarleik gegn KV fyrir fimm árum en er nú bestur í annarri deild enska boltans. 17.4.2016 21:27
Fjölnir sótti sigur í Borgarnes og jafnaði einvígið Staðan er nú 1-1 í einvígi Skallagríms og Fjölnis í baráttu um síðasta lausa sætið í Dominos-deild karla. 17.4.2016 21:10
Börsungar í bullinu: Þriðja tapið í röð og allt jafnt á toppnum Valencia setti toppbaráttuna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í algjört uppnám með sigri á Nývangi í kvöld, 2-1. Barcelona er þó enn á toppnum, en nú með jafn mörg stig og Atletico Madrid. 17.4.2016 20:15
Finnur um Helenu: Hún kann ekki að strauja þannig að ég sé um það Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. 17.4.2016 20:00
Sjáðu fallega stoðsendingu Eiðs Smára | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen fékk mikið lof fyrir innkomu sína gegn Bodö/Glimt í dag. 17.4.2016 19:26
Þórir skoraði þrjú og Selfoss og Fjölnir spila um úrvalsdeildarsæti Það verða Fjölnir eða Selfoss sem munu leika í Olís-deildinni á næsta tímabili, en liðin unnu bæði einvígi sín 2-0 í umspili um laust sæti í efstu deild. 17.4.2016 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-25 | Fram nældi í oddaleik eftir framlengingu Fram lagði Val 26-25 í framlengdum öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta og tryggði sér oddaleik með að jafna einvígið 1-1. 17.4.2016 18:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 23-29 | Eyjamenn komnir í undanúrslit ÍBV er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir sex marka sigur, 23-29, á Gróttu á Nesinu í dag. 17.4.2016 18:15
Atletico jafnaði Barcelona að stigum Atletico Madrid heldur pressunni á Barcelona áfram á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á Granada í dag. 17.4.2016 18:02
Björn Daníel í sigurliði í Íslendingslagnum Fjöldinn allur af Íslendingum voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Björn Daníel Sverrisson og félagar unnu sinn þriðja leik af fimm. 17.4.2016 17:53
Aron skoraði sex í úrslitaleiknum og Veszprém bikarmeistari Aron Pálmarsson varð í dag bikarmeistari í Ungverjalandi, en eftir vítakastkeppni vann Veszprém Pick Szeged, 29-28. 17.4.2016 17:44
Solskjær heldur áfram að lofa Eið Smára: „Ekki margir sem gera það sem hann gerir“ Eiður Smári Guðjohnsen kom inn af bekknum og lagði upp sigurmark Molde. 17.4.2016 16:58
Arsenal tapaði stigum gegn Palace á heimavelli | Sjáðu mörkin Enn og aftur tapaði Arsenal stigum í ensku úrvalsdeildinni, en í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Crystal Palace á heimavelli. 17.4.2016 16:45
Glódís hafði betur gegn Guðbjörgu Glódís Perla Viggósdóttir hafði betur gegn Guðbjörgu Gunnarsdóttur í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 2-0. 17.4.2016 16:42
Birkir kom Basel á bragðið í bursti Birkir Bjarnason skoraði eitt marka Basel þegar þeir rótburstuðu St. Gallen í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 7-0. 17.4.2016 15:51
Eiður Smári lagði upp sigurmark Molde gegn Hannesi Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Molde í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 17.4.2016 15:19
Kjartan Henry enn og aftur hetja Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði sigurmark AC Horsens í 2-1 sigri á FC Roskilde í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 17.4.2016 15:13
Markalaust hjá Udinese | Juventus með níu stiga forskot Emil Hallfreðsson kom inná sem varamaður þegar Udinese gerði markalaust jafntefli við Chievo Verona í dag. 17.4.2016 15:01
Arnór Ingvi lagði upp mark í sigri meistaranna Arnór Ingvi Traustason lagði upp eitt marka sænsku meistarana í Norrköping þegar liðið vann 3-1 sigur á AIK í úrvalsdeildinni í dag. 17.4.2016 14:52
Bjarki skoraði tvö og Refirnir unnu mikilvægan sigur Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk fyrir Füchse Berlín sem vann þriggja marka sigur á Wetzler, 23-20, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 17.4.2016 14:42
Ulloa bjargaði stigi fyrir Leicester í rosalegum leik | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Það var lygileg dramatík á King-Power leikvanginum þegar Leicester og West Ham skildu jöfn 2-2 í rosalegum leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.4.2016 14:30
Krakkarnir hans Klopp lögðu nýliðana | Sjáðu mörkin Liverpool tapalust í síðustu fimm leikjum og mjakast upp töfluna í ensku úrvalsdeildinni. 17.4.2016 14:15
Júlían Evrópumeistari Kraftlyftingarmaðurinn varð hlutskarpastur á Evrópumóti 23 ára og yngri og fékk flest heildarstig. 17.4.2016 14:04
Jón Arnór með átta stig í bursti Valencia Valencia átti í engum vandræðum með Retabet í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í morgun, en lokatölur urðu 42 stiga sigur Valencia, 121-79. 17.4.2016 13:39
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti