Fleiri fréttir

Lescott er viðbjóður

Gamli harðjaxlinn Paul McGrath urðaði yfir Joleon Lescott, fyrirliða Aston Villa, eftir að Villa féll úr ensku úrvalsdeildinni.

Steve Kerr tekur enga áhættu með meiðsli Stephen Curry

Stephen Curry, besti leikmaður Golden State Warriors og NBA-deildarinnar allar að flestra mati, meiddist á ökkla í fyrsta leik úrslitakeppninnar og stuðningsmenn NBA-meistaranna bíða nú áhyggjufullur eftir nýjustu fréttum af kappanum.

Conor kemur til Íslands í dag

Gunnar Nelson fær góða aðstoð við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Albert Tumenov sem fer fram í Rotterdam 8. maí.

Aron lét uppeldisfélagið heyra það

Aron Pálmarsson sparaði ekki stóru orðin í garð síns uppeldisfélags, FH, eftir að liðið féll úr leik í úrslitakeppni Olís-deildar karla í gær.

Marchisio meiddur og missir af EM

Ítalski miðjumaðurinn Claudio Marchisio mun missa af Evrópumótinu í Frakklandi í sumar vegna hnémeiðsla. Þetta er mikið áfall fyrir Ítalíu.

Atletico jafnaði Barcelona að stigum

Atletico Madrid heldur pressunni á Barcelona áfram á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á Granada í dag.

Glódís hafði betur gegn Guðbjörgu

Glódís Perla Viggósdóttir hafði betur gegn Guðbjörgu Gunnarsdóttur í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 2-0.

Júlían Evrópumeistari

Kraftlyftingarmaðurinn varð hlutskarpastur á Evrópumóti 23 ára og yngri og fékk flest heildarstig.

Sjá næstu 50 fréttir