Fleiri fréttir

Kvyat: Ég mun halda áfram að taka svona áhættur

Nico Rosberg var fyrstur í endamark í kínverska kappakstrinum. Keppnin var gríðarlega viðburðarík og mikið var um framúrakstur og árekstra en allir luku keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Matthías Íslandsmeistari í skvassi

Matthías Jónsson varð í gær Íslandsmeistari í skvassi, en Íslandsmótinu lauk í gær. Víðir Þór Þrastarson vann svo til gullverðlauna í nýliðaflokki.

Nico Rosberg vann í Kína

Nico Rosberg á Mercedes vann sína sjöttu keppni í röð með því að vinna í Kína. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Daniil Kvyat á Red Bull varð þriðji.

Van Gaal: Verðum að spila á meiri hraða

Hollenski stjóri Manchester United, Louis van Gaal, var ekki ánægður með sína menn þrátt fyrir sigur í dag, en United vann 1-0 sigur á Aston Villa. Van Gaal vildi sjá sína menn spila á meiri hraða.

Gylfi flaug á hausinn við að taka aukaspyrnu | Myndband

Gylfa Sigurðssyni tókst ekki að bæta markamet Swansea í gær þegar Svanirnir töpuðu 3-0 fyrir Newcastle á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi hefur verið iðinn við kolann á leiktíðinni og spilað vel fyrir Wales-verjana.

Inter gerði Juventus mikinn greiða

Inter gerði Juventus greiða í toppbaráttu ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið vann Napoli 2-0 í 33. umferð deildarinnar í dag.

Kiel nartar í hælana á Ljónunum

Kiel heldur áfram að elta Rhein-Neckar Löwen eins og skugginn á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, en Kiel vann öruggan, 38-29, sigur á Göppingen í dag.

Bayern skoraði þrjú á heimavelli

Bayern Munchen var ekki í neinum vandræðum með Schalke 04 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 3-0 sigur Bæjara.

Grótta í undanúrslit

Grótta er komið í undanúrslit Olís-deildar kvenna eftir tveggja marka sigur á Selfossi á Selfossi í dag, 23-21.

Akureyri knúði fram oddaleik

Akureyri er búið að jafna metin í rimmunni gegn Haukum í átta liða úrslitum Olís-deildar karla, en þeir unnu annan leik liðanna á Akureyri í dag, 25-21.

Real heldur pressunni á Barcelona áfram

Real Madrid er einu stigi á eftir Barcelona í baráttunni um spænska meistaratitilinn eftir 5-1 sigur á Getafe í dag, en Barcelona á þó leik til góða.

Benitez fékk sigur í afmælisgjöf

Newcastle United vann mikilvægan sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag, en Newcastle hélt sér á lífi í botnbaráttunni með 3-0 sigri.

Svíþjóðarmeistararnir byrja á sigri

Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í Rosengård byrjuðu titilvörnina í Svíþjóð á 2-1 sigri á öðru Íslendingaliði, Kristianstad.

Ragnar og félagar héldu hreinu

Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar unnu 0-1 öflugan útisigur á Terek Grozny í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Endurkoma arnarins

Rússinn Khabib Nurmagomedov mun loksins snúa aftur í búrið í kvöld eftir tveggja ára fjarveru vegna meiðsla. Mikil eftirvænting ríkir fyrir endurkomu hans en hvers vegna?

Horner: Ég veit ekki hvaðan þetta kom

Nico Rosberg á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í ár í Kína í morgun. Tímatakan var full af atvikum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Aðalþjálfararnir báðir í bann

Þeir Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, og Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, munu ekki geta stjórnað sínum liðum frá varamannabekkjunum á morgun, en þeir voru báðir dæmdir í leikbann af aganefnd HSÍ í gær.

Rússíbani sem fer alla leið í oddaleik

Baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta hefst á Ásvöllum í dag þegar deildarmeistarar Hauka taka á móti Íslands- og bikarmeisturum Snæfells.

Sjá næstu 50 fréttir