Fleiri fréttir

Leikmenn Arsenal héldu krísufund á bak við tjöldin

Arsenal vann langþráðan sigur í gærkvöldi þegar liðið sló b-deildarlið Hull City sannfærandi út úr ensku bikarkeppninni. Theo Walcott skoraði tvö marka liðsins í þessum 4-0 sigri og hann ræddi ýmislegt við blaðamann Evening Standard eftir leikinn.

Stærsti leikvangur Evrópu stækkar

Barcelona ætlar að stækka heimavöllinn sinn töluvert innan fimm ára og stærsti leikvangur Evrópu verður því enn stærri eftir breytingarnar.

Luis Suarez í Liverpool í gær

Hjarta stuðningsmanna Liverpool tók örugglega aukakipp í gær þegar þeir sáu Luis Suarez mæta á æfingasvæði félagsins í gær.

Hiddink mjög stoltur af Diego Costa

Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði vel um Diego Costa á blaðamannafundi fyrir seinni leik Chelsea og franska liðsins Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram í kvöld.

Hvað er meldóníum?

"Það er lyf sem er aðallega notað við hjartasjúkdómum og skorti á blóðflæði til hjartans,“ sagði Birgir Sverrisson, starfsmaður lyfjaeftirlits ÍSÍ, í samtali við íþróttadeild í gær um meldóníum, lyfið sem felldi Mariu Sharapovu.

Tennisdrottning hrynur af stalli

Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann.

Megatron á leið í niðurrif

Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Calvin Johnson, hefur lagt skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri.

Tvö töpuð stig hjá Charlton

Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Charlton er liðið gerði markalaust jafntefli gegn MK Dons í miklum fallslag í ensku B-deildinni.

Jakob Örn í banastuði

Jakob Örn Sigurðarson átti enn einn stórleikinn fyrir Borås í sænska körfuboltanum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir