Fleiri fréttir

Sagosen spilaði handleggsbrotinn

Félag Norðmannsins Sander Sagosen, Álaborg, er brjálað út í norska handknattleikssambandið þar sem Sagosen spilaði bronsleikinn gegn Króatíu handleggsbrotinn.

ÍBV samdi við tvítugan Dana

Pepsi-deildarlið ÍBV fékk liðsstyrk frá Danmörku í dag er fyrrum leikmaður Esbjerg skrifaði undir samning við Eyjamenn.

Fullkomið Dagsverk

Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn.

Jón Arnór með sex stig í öruggum sigri

Jón Arnór Stefánsson lék flestar mínútur allra leikmanna Valencia í öruggum 36 stiga sigri á Bilbao í spænsku deildinni í dag en Valencia hefur unnið alla átján leiki tímabilsins.

Lewandowski hetja Bayern annan leikinn í röð

Pólski framherjinn Robert Lewandowski skoraði bæði mörk Bayern Munchen í 2-0 sigri á Hoffenheim í lokaleik dagsins í þýska boltanum en með sigrinum náði Bayern átta stiga forskoti á toppi deildarinnar á ný.

Átta íslensk mörk í tapi gegn Nimes

Þrátt fyrir stórleik Karenar Knútsdóttar þurfti Nice að sætta sig við naumt þriggja marka tap gegn Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Neville enn án sigurs í deildinni eftir níu leiki

Gary Neville bíður enn eftir fyrsta sigri sínum sem knattspyrnustjóri Valencia en liðið er enn án sigurs í síðustu níu leikjum og í dag tapaði liðið gegn einum af botnliðum deildarinnar.

Króatar tóku bronsið í Póllandi

Króatar tóku bronsverðlaunin á EM í Póllandi í handbolta og tryggðu sér um leið sæti á HM í handbolta sem fer fram í Frakklandi á næsta ári með öruggum sigri á Noregi í dag.

Sjá næstu 50 fréttir