Fleiri fréttir

Aron: Aldrei verið eins vel stemmdur fyrir stórmóti

"Það er ekkert að plaga mig núna. Ekki enn þá,“ segir Aron Pálmarsson og glottir en hann kom til móts við landsliðið verkjalaus að þessu sinni og verður því væntanlega í sínu besta formi á EM. Hann spilar sinn 100. landsleik gegn Portúgal í kvöld og það á sínum gamla heimavelli í Hafnarfirði.

Daníel Freyr aftur í FH

Markvörðurinn snýr aftur í Hafnarfjörðinn í sumar eftir tveggja ára dvöl hjá SönderjyskE.

Svona komast handboltastrákarnir okkar á ÓL í Ríó

Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar árið 2016 á EM í Póllandi en berst um leið fyrir sæti á öðru ­stórmóti á árinu, Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Fréttablaðið skoðar hvernig Ísland kemst þangað.

Manny kveður í apríl

Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao hefur staðfest að bardagi hans í apríl verði sá síðasti á hans ferli.

Sigurganga Dags og þýska landsliðsins heldur áfram

Þýska karlalandsliðið í handbolta vann sjö marka sigur á Túnis, 37-30, í vináttulandsleik í Stuttgart í kvöld en þýska liðið er að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Póllandi sem hefst seinna í þessum mánuði.

Haas stefnir á stig í Ástralíu

Guenther Steiner liðsstjóri Haas segir að liðið stefni á að ná í stig í fyrstu keppni tímabilsins. Aðeins örfá ný lið hafa náð í stig í sinni fyrstu keppni.

Messan: Tekur Klopp tíma að búa til sitt lið

Gengi Liverpool undir stjórn Jürgen Klopp hefur verið upp og niður en hann er að vinna með lið sem hann fékk í arf. Ekki með mönnum sem hann keypti. Þetta er ekki enn hans lið.

Engin laun í þrjá mánuði

Þriðja mánuðinn í röð fengu leikmenn þýska úrvalsdeildarliðsins Hamburg ekki greidd nein laun.

Trump stríddi eiganda NY Jets

Forsetaframbjóðandinn og milljarðamæringurinn Donald Trump gladdist er NY Jets komst ekki í úrslitakeppni NFL-deildarinnar.

Craion: Ég get spilað betur

Besti leikmaður fyrri hluta Dominos-deildar karla, KR-ingurinn Michael Craion, var hógvær eftir að hafa tekið við verðlaunum sínum.

Helena: Þurfti að fatta hvernig ég ætti að spila

"Ég er ekki vön því að taka þátt í svona verðlaunum eftir hálft tímabil en það er alltaf gaman að fá verðlaun,“ sagði brosmild Helena Sverrisdóttir Haukakona en hún var valin besti leikmaður í fyrri hluta Dominos-deild kvenna.

Sjá næstu 50 fréttir