Fleiri fréttir Fyrsta tap Bayern í deildinni kom gegn Mönchengladbach Borussia Mönchengladbach varð fyrsta liðið til að sigra Bayern Munchen í þýsku deildinni en þetta var annar sigurleikur Mönchengladbach gegn Bayern Munchen í röð. 5.12.2015 16:22 Lærisveinar Geirs unnu nauman sigur á Eisenach Lærisveinar Eisenach sluppu með þriggja marka sigur á Eisenach í þýsku deildinni í handbolta eftir að hafa leitt með níu mörkum í hálfleik. 5.12.2015 16:00 Eygló féll úr leik í undanúrslitum í 50 metra baksundi Eygló Ósk komst ekki í úrslitasundið í 50 metra baksundi á EM í 25 metra laug þrátt fyrir að vera hársbreidd frá eigin Íslandsmeti. 5.12.2015 15:36 Arnautovic skaut andlausa City-menn í kaf | Sjáðu mörkin Austurríski framherjinn skoraði bæði mörk Stoke í verðskulduðum 2-0 sigri á Manchester City í dag 5.12.2015 14:30 Körfuboltakvöld: Sérfræðingarnir þurftu að gleypa sokk | Myndband Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi í gær ræddu ótrúlega frammistöðu Chris Woods í óvæntum tíu stiga sigri FSu á Keflavík í Dominos-deild karla. 5.12.2015 14:00 Rasmus Christiansen genginn til liðs við Val Danski miðvörðurinn skrifaði undir tveggja ára saming við Val en hann gengur til liðs við Val eftir ár í herbúðum KR. 5.12.2015 13:48 Maður gerir kröfur til þess að lykilleikmenn ÍR séu í betra standi Handboltasérfræðingarnir Gaupi og Einar Jónsson ræddu frammistöðu ÍR undanfarnar vikur ásamt því að fara yfir síðustu umferð í Olís-deild karla í Akraborginni í gær. 5.12.2015 13:30 Spieth í efsta sæti á Hero World Challenge Freistar þess að sigra á sínu sjötta móti á PGA-mótaröðinni á árinu um helgina. Margir sterkir kylfingar í toppbaráttunni eftir 36 holur. 5.12.2015 12:45 Eiður Smári lék seinni hálfleikinn í markalausu jafntefli Eiður Smári Guðjohnsen lék seinni hálfleikinn í markalausu jafntefli Blika gegn Víking í Bose-mótinu í dag en hann æfir þessa dagana með Blikum. 5.12.2015 12:30 Cleveland tapaði öðrum leiknum í röð þrátt fyrir stórleik LeBron Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en eftir að hafa unnið upp sextán stiga forskot i fjórða leikhluta tókst Cleveland Cavaliers ekki að stela sigrinum gegn New Orleans Pelicans. 5.12.2015 11:30 Eygló Ósk komst í undanúrslit í 50 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir heldur áfram að slá í gegn á EM í 25 metra laug í Ísrael en hún komst í undanúrslit í 50 metra baksundi í dag eftir að hafa nælt í brons í 100 og 200 metrum. 5.12.2015 11:00 Bronsstúlkan okkar Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann í gær til bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Ísrael, annan daginn í röð. Eygló setti tvö Íslandsmet á leið sinni upp á verðlaunapallinn. 5.12.2015 07:00 Treyja Brady orðin vinsælust á ný Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er kominn með vinsælustu treyjuna í NFL-deildinni á nýjan leik. 4.12.2015 23:30 Engin jólagleði hjá Aston Villa Hinn nýi stjóri Aston Villa, Remi Garde, ætlar að verða Skröggur um þessi jólin því leikmenn liðsins fá ekkert að lyfta sér upp. 4.12.2015 23:00 Coldplay treður upp í hálfleik á Super Bowl Í gær var tilkynnt að breska sveitin Coldplay muni troða upp í hálfleik á Super Bowl í San Francisco. 4.12.2015 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 80-76 | KR-ingar sluppu með sigur í DHL-höllinni KR-ingar þurftu á framlengingu að halda til að leggja Tindastól að velli í 9. umferð Dominos-deildar karla eftir að hafa leitt frá fyrstu mínútu. 4.12.2015 22:30 66 stiga sigur Hauka Haukar rústuðu 1. deildarliði Fjölnis, 25-91, í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í kvöld. 4.12.2015 22:20 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - FSu 100-110 | Woods héldu engin bönd Chris Woods fór á kostum þegar FSu vann mjög svo óvæntan sigur, 100-110, á toppliði Keflavíkur á útivelli í kvöld. 4.12.2015 22:15 Fimmti sigur Juventus í röð Juventus vann sinn fimmta sigur í röð í ítölsku úrvalsdeildinni þegar meistararnir sóttu Lazio heim í kvöld. Lokatölur 0-2, Juventus í vil. 4.12.2015 21:48 Slæm skotnýting varð Borås að falli Borås Basket, lið Jakobs Arnar Sigurðarsonar, tapaði fyrir Malbas, 80-64, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 4.12.2015 20:56 Rúnar með þrjú í sigri Hannover Burgdorf Rúnar Kárason og félagar hans í Hannover Burgdorf unnu eins marks sigur, 29-28, á TuS N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.12.2015 20:44 Hlynur tryggði FH stigin tvö FH vann mikilvægan sigur á ÍBV, 24-23, í Olís-deild karla í kvöld. 4.12.2015 20:08 Langþráður sigur AGF Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði AGF sem vann góðan 2-1 sigur á Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.12.2015 19:04 Mögnuð endurkoma Ragnars og félaga Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar unnu góðan endurkomusigur á Kuban' Krasnodar, 2-3, í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 4.12.2015 18:06 Eygló: Langt fram úr mínum væntingum Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael. 4.12.2015 17:46 Treyja Steph Curry fer ekki upp á vegg fyrr en hann útskrifast Stephen Curry er einn allra besti leikmaður NBA-deildarinnar í dag og hann er að spila í besta liði NBA-deildarinnar. Davidson-háskólinn ætti að vera stoltur af sínum manni en treyjan hans er samt ekki á leiðinni upp á vegg hjá Davidson af einni ástæðu. 4.12.2015 17:30 Hallgrímur Mar aftur til KA Hallgrímur Mar Steingrímsson er genginn aftur í raðir 1. deildarliðs KA en hann kemur frá Víkingi R. þar sem hann lék í sumar. 4.12.2015 17:20 Björgvin hefur klikkað á fimmtán vítaskotum í röð Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar hans í ÍR-liðinu sóttu tvö stig í Stykkishólm í gær og hafa nú unnið tvo leiki í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. 4.12.2015 17:00 Real Madrid dæmt úr leik Stórlið Real Madrid hefur verið dæmt úr leik í spænsku bikarkeppninni. 4.12.2015 16:45 Duvnjak framlengdi við Kiel Króatinn Domagoj Duvnjak kann vel við sig hjá Alfreð Gíslasyni, þjálfara Kiel, og er búinn að framlengja samningi sínum við félagið. 4.12.2015 16:30 Ronda fær tækifæri til að hefna gegn Holm Dana White, forseti UFC, hefur staðfest að Ronda Rousey muni fara aftur í búrið gegn Holly Holm. 4.12.2015 16:00 Eygló aftur á verðlaunapall á EM Glæsilegur árangur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í Ísrael en hún stórbætti Íslandsmet sitt í 200 m baksundi. 4.12.2015 15:56 Barcelona er félagið sem ég vildi alltaf spila fyrir Luis Suarez er svo hamingjusamur hjá Barcelona að hann myndi ekki einu sinni íhuga að fara þó svo hann fengi mörgum sinnum betri samning annars staðar. 4.12.2015 15:30 Helgi: Þeir eru ekkert betri en ég Hinn 36 ára Helgi Sveinsson var í dag valinn íþróttamaður ársins úr röðum fatlaðra íþróttamanna. 4.12.2015 15:20 Þetta verður tekið fyrir í Körfuboltakvöldi í kvöld | Myndband Níunda umferð Dominos´s deildar karla í körfubolta lýkur í kvöld með tveimur leikjum og Kjartan Atli Kjartansson og félagar gera umferðina síðan upp í Körfuboltakvöldinu. 4.12.2015 15:00 Rúna Sif fer frá Stjörnunni yfir í Val Rúna Sif Stefánsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta næsta sumar. 4.12.2015 14:49 Thelma Björg og Helgi valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Helgi Sveinsson úr Ármanni og Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR voru í dag valin íþróttafólk ársins 2015 hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Thelma Björg var að vinna þessi verðlaun þriðja árið í röð. 4.12.2015 14:42 Þrír efstir á Bahamaeyjum | Spieth fór holu í höggi Zach Johnson, Paul Casey og Jimmy Walker leiða eftir fyrsta hring á Hero World Challenge en Jordan Spieth stal senunni með frábæru höggi. 4.12.2015 14:30 Guðjón Þórðar, Atli Eðvalds og Óli Þórðar á óskalista næstbesta liðsins í Færeyjum Guðjón Þórðarson, Atli Eðvaldsson og Ólafur Þórðarson koma allir til greina sem næsti þjálfari hjá færeyska úrvalsdeildarliðinu NSÍ frá Runavík sem er í þjálfaraleit og er með Íslandsvininn Jens Martin Knudsen sem einn af starfsmönnum sínum. 4.12.2015 14:13 Martraðarárið 2015 hjá Real Madrid Þetta er alls ekki búið að vera gott ár fyrir spænska stórliðið og í rauninni hefur þetta verið sannkallað matraðarár. 4.12.2015 14:00 Fær 20 milljónir á viku fyrir að gera ekki neitt Emmanuel Adebayor er ekki að spila neinn fótbolta en heldur samt áfram að telja peninga. 4.12.2015 13:30 Eiður Smári spilar mögulega með Blikum á morgun Breiðablik mætir Víkingi í Bose-mótinu og gæti teflt fram einum besta leikmanni Íslands frá upphafi. 4.12.2015 13:23 Dagur Kár með sinn besta leik í bandaríska háskólaboltanum Dagur Kár Jónsson átti flottan leik þegar St. Francis vann sjö stiga sigur á Lafayette, 69-62, í bandaríska háskólakörfuboltanum. 4.12.2015 13:00 Mamma Hödda Magg: Þú mætir víst | Sjáið auglýsinguna um enska boltann Eins og alltaf verður nóg af leikjum um hátíðirnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og íslenskt knattspyrnuáhugafólk gæti mögulega þurft að fórna einhverjum jólaboðum fyrir fótboltann. 4.12.2015 12:30 Rojo fór úr axlarlið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, fékk nýjan hausverk er argentínski varnarmaðurinn Marcos Rojo meiddist á æfingu í vikunni. 4.12.2015 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsta tap Bayern í deildinni kom gegn Mönchengladbach Borussia Mönchengladbach varð fyrsta liðið til að sigra Bayern Munchen í þýsku deildinni en þetta var annar sigurleikur Mönchengladbach gegn Bayern Munchen í röð. 5.12.2015 16:22
Lærisveinar Geirs unnu nauman sigur á Eisenach Lærisveinar Eisenach sluppu með þriggja marka sigur á Eisenach í þýsku deildinni í handbolta eftir að hafa leitt með níu mörkum í hálfleik. 5.12.2015 16:00
Eygló féll úr leik í undanúrslitum í 50 metra baksundi Eygló Ósk komst ekki í úrslitasundið í 50 metra baksundi á EM í 25 metra laug þrátt fyrir að vera hársbreidd frá eigin Íslandsmeti. 5.12.2015 15:36
Arnautovic skaut andlausa City-menn í kaf | Sjáðu mörkin Austurríski framherjinn skoraði bæði mörk Stoke í verðskulduðum 2-0 sigri á Manchester City í dag 5.12.2015 14:30
Körfuboltakvöld: Sérfræðingarnir þurftu að gleypa sokk | Myndband Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi í gær ræddu ótrúlega frammistöðu Chris Woods í óvæntum tíu stiga sigri FSu á Keflavík í Dominos-deild karla. 5.12.2015 14:00
Rasmus Christiansen genginn til liðs við Val Danski miðvörðurinn skrifaði undir tveggja ára saming við Val en hann gengur til liðs við Val eftir ár í herbúðum KR. 5.12.2015 13:48
Maður gerir kröfur til þess að lykilleikmenn ÍR séu í betra standi Handboltasérfræðingarnir Gaupi og Einar Jónsson ræddu frammistöðu ÍR undanfarnar vikur ásamt því að fara yfir síðustu umferð í Olís-deild karla í Akraborginni í gær. 5.12.2015 13:30
Spieth í efsta sæti á Hero World Challenge Freistar þess að sigra á sínu sjötta móti á PGA-mótaröðinni á árinu um helgina. Margir sterkir kylfingar í toppbaráttunni eftir 36 holur. 5.12.2015 12:45
Eiður Smári lék seinni hálfleikinn í markalausu jafntefli Eiður Smári Guðjohnsen lék seinni hálfleikinn í markalausu jafntefli Blika gegn Víking í Bose-mótinu í dag en hann æfir þessa dagana með Blikum. 5.12.2015 12:30
Cleveland tapaði öðrum leiknum í röð þrátt fyrir stórleik LeBron Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en eftir að hafa unnið upp sextán stiga forskot i fjórða leikhluta tókst Cleveland Cavaliers ekki að stela sigrinum gegn New Orleans Pelicans. 5.12.2015 11:30
Eygló Ósk komst í undanúrslit í 50 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir heldur áfram að slá í gegn á EM í 25 metra laug í Ísrael en hún komst í undanúrslit í 50 metra baksundi í dag eftir að hafa nælt í brons í 100 og 200 metrum. 5.12.2015 11:00
Bronsstúlkan okkar Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann í gær til bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Ísrael, annan daginn í röð. Eygló setti tvö Íslandsmet á leið sinni upp á verðlaunapallinn. 5.12.2015 07:00
Treyja Brady orðin vinsælust á ný Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er kominn með vinsælustu treyjuna í NFL-deildinni á nýjan leik. 4.12.2015 23:30
Engin jólagleði hjá Aston Villa Hinn nýi stjóri Aston Villa, Remi Garde, ætlar að verða Skröggur um þessi jólin því leikmenn liðsins fá ekkert að lyfta sér upp. 4.12.2015 23:00
Coldplay treður upp í hálfleik á Super Bowl Í gær var tilkynnt að breska sveitin Coldplay muni troða upp í hálfleik á Super Bowl í San Francisco. 4.12.2015 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 80-76 | KR-ingar sluppu með sigur í DHL-höllinni KR-ingar þurftu á framlengingu að halda til að leggja Tindastól að velli í 9. umferð Dominos-deildar karla eftir að hafa leitt frá fyrstu mínútu. 4.12.2015 22:30
66 stiga sigur Hauka Haukar rústuðu 1. deildarliði Fjölnis, 25-91, í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í kvöld. 4.12.2015 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - FSu 100-110 | Woods héldu engin bönd Chris Woods fór á kostum þegar FSu vann mjög svo óvæntan sigur, 100-110, á toppliði Keflavíkur á útivelli í kvöld. 4.12.2015 22:15
Fimmti sigur Juventus í röð Juventus vann sinn fimmta sigur í röð í ítölsku úrvalsdeildinni þegar meistararnir sóttu Lazio heim í kvöld. Lokatölur 0-2, Juventus í vil. 4.12.2015 21:48
Slæm skotnýting varð Borås að falli Borås Basket, lið Jakobs Arnar Sigurðarsonar, tapaði fyrir Malbas, 80-64, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 4.12.2015 20:56
Rúnar með þrjú í sigri Hannover Burgdorf Rúnar Kárason og félagar hans í Hannover Burgdorf unnu eins marks sigur, 29-28, á TuS N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.12.2015 20:44
Hlynur tryggði FH stigin tvö FH vann mikilvægan sigur á ÍBV, 24-23, í Olís-deild karla í kvöld. 4.12.2015 20:08
Langþráður sigur AGF Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði AGF sem vann góðan 2-1 sigur á Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.12.2015 19:04
Mögnuð endurkoma Ragnars og félaga Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar unnu góðan endurkomusigur á Kuban' Krasnodar, 2-3, í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 4.12.2015 18:06
Eygló: Langt fram úr mínum væntingum Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael. 4.12.2015 17:46
Treyja Steph Curry fer ekki upp á vegg fyrr en hann útskrifast Stephen Curry er einn allra besti leikmaður NBA-deildarinnar í dag og hann er að spila í besta liði NBA-deildarinnar. Davidson-háskólinn ætti að vera stoltur af sínum manni en treyjan hans er samt ekki á leiðinni upp á vegg hjá Davidson af einni ástæðu. 4.12.2015 17:30
Hallgrímur Mar aftur til KA Hallgrímur Mar Steingrímsson er genginn aftur í raðir 1. deildarliðs KA en hann kemur frá Víkingi R. þar sem hann lék í sumar. 4.12.2015 17:20
Björgvin hefur klikkað á fimmtán vítaskotum í röð Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar hans í ÍR-liðinu sóttu tvö stig í Stykkishólm í gær og hafa nú unnið tvo leiki í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. 4.12.2015 17:00
Real Madrid dæmt úr leik Stórlið Real Madrid hefur verið dæmt úr leik í spænsku bikarkeppninni. 4.12.2015 16:45
Duvnjak framlengdi við Kiel Króatinn Domagoj Duvnjak kann vel við sig hjá Alfreð Gíslasyni, þjálfara Kiel, og er búinn að framlengja samningi sínum við félagið. 4.12.2015 16:30
Ronda fær tækifæri til að hefna gegn Holm Dana White, forseti UFC, hefur staðfest að Ronda Rousey muni fara aftur í búrið gegn Holly Holm. 4.12.2015 16:00
Eygló aftur á verðlaunapall á EM Glæsilegur árangur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í Ísrael en hún stórbætti Íslandsmet sitt í 200 m baksundi. 4.12.2015 15:56
Barcelona er félagið sem ég vildi alltaf spila fyrir Luis Suarez er svo hamingjusamur hjá Barcelona að hann myndi ekki einu sinni íhuga að fara þó svo hann fengi mörgum sinnum betri samning annars staðar. 4.12.2015 15:30
Helgi: Þeir eru ekkert betri en ég Hinn 36 ára Helgi Sveinsson var í dag valinn íþróttamaður ársins úr röðum fatlaðra íþróttamanna. 4.12.2015 15:20
Þetta verður tekið fyrir í Körfuboltakvöldi í kvöld | Myndband Níunda umferð Dominos´s deildar karla í körfubolta lýkur í kvöld með tveimur leikjum og Kjartan Atli Kjartansson og félagar gera umferðina síðan upp í Körfuboltakvöldinu. 4.12.2015 15:00
Rúna Sif fer frá Stjörnunni yfir í Val Rúna Sif Stefánsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta næsta sumar. 4.12.2015 14:49
Thelma Björg og Helgi valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Helgi Sveinsson úr Ármanni og Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR voru í dag valin íþróttafólk ársins 2015 hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Thelma Björg var að vinna þessi verðlaun þriðja árið í röð. 4.12.2015 14:42
Þrír efstir á Bahamaeyjum | Spieth fór holu í höggi Zach Johnson, Paul Casey og Jimmy Walker leiða eftir fyrsta hring á Hero World Challenge en Jordan Spieth stal senunni með frábæru höggi. 4.12.2015 14:30
Guðjón Þórðar, Atli Eðvalds og Óli Þórðar á óskalista næstbesta liðsins í Færeyjum Guðjón Þórðarson, Atli Eðvaldsson og Ólafur Þórðarson koma allir til greina sem næsti þjálfari hjá færeyska úrvalsdeildarliðinu NSÍ frá Runavík sem er í þjálfaraleit og er með Íslandsvininn Jens Martin Knudsen sem einn af starfsmönnum sínum. 4.12.2015 14:13
Martraðarárið 2015 hjá Real Madrid Þetta er alls ekki búið að vera gott ár fyrir spænska stórliðið og í rauninni hefur þetta verið sannkallað matraðarár. 4.12.2015 14:00
Fær 20 milljónir á viku fyrir að gera ekki neitt Emmanuel Adebayor er ekki að spila neinn fótbolta en heldur samt áfram að telja peninga. 4.12.2015 13:30
Eiður Smári spilar mögulega með Blikum á morgun Breiðablik mætir Víkingi í Bose-mótinu og gæti teflt fram einum besta leikmanni Íslands frá upphafi. 4.12.2015 13:23
Dagur Kár með sinn besta leik í bandaríska háskólaboltanum Dagur Kár Jónsson átti flottan leik þegar St. Francis vann sjö stiga sigur á Lafayette, 69-62, í bandaríska háskólakörfuboltanum. 4.12.2015 13:00
Mamma Hödda Magg: Þú mætir víst | Sjáið auglýsinguna um enska boltann Eins og alltaf verður nóg af leikjum um hátíðirnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og íslenskt knattspyrnuáhugafólk gæti mögulega þurft að fórna einhverjum jólaboðum fyrir fótboltann. 4.12.2015 12:30
Rojo fór úr axlarlið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, fékk nýjan hausverk er argentínski varnarmaðurinn Marcos Rojo meiddist á æfingu í vikunni. 4.12.2015 12:00