Fleiri fréttir

Eygló Ósk komst í undanúrslit í 50 metra baksundi

Eygló Ósk Gústafsdóttir heldur áfram að slá í gegn á EM í 25 metra laug í Ísrael en hún komst í undanúrslit í 50 metra baksundi í dag eftir að hafa nælt í brons í 100 og 200 metrum.

Bronsstúlkan okkar

Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann í gær til bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Ísrael, annan daginn í röð. Eygló setti tvö Íslandsmet á leið sinni upp á verðlaunapallinn.

Engin jólagleði hjá Aston Villa

Hinn nýi stjóri Aston Villa, Remi Garde, ætlar að verða Skröggur um þessi jólin því leikmenn liðsins fá ekkert að lyfta sér upp.

66 stiga sigur Hauka

Haukar rústuðu 1. deildarliði Fjölnis, 25-91, í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í kvöld.

Fimmti sigur Juventus í röð

Juventus vann sinn fimmta sigur í röð í ítölsku úrvalsdeildinni þegar meistararnir sóttu Lazio heim í kvöld. Lokatölur 0-2, Juventus í vil.

Langþráður sigur AGF

Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði AGF sem vann góðan 2-1 sigur á Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Mögnuð endurkoma Ragnars og félaga

Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar unnu góðan endurkomusigur á Kuban' Krasnodar, 2-3, í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Eygló: Langt fram úr mínum væntingum

Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael.

Treyja Steph Curry fer ekki upp á vegg fyrr en hann útskrifast

Stephen Curry er einn allra besti leikmaður NBA-deildarinnar í dag og hann er að spila í besta liði NBA-deildarinnar. Davidson-háskólinn ætti að vera stoltur af sínum manni en treyjan hans er samt ekki á leiðinni upp á vegg hjá Davidson af einni ástæðu.

Hallgrímur Mar aftur til KA

Hallgrímur Mar Steingrímsson er genginn aftur í raðir 1. deildarliðs KA en hann kemur frá Víkingi R. þar sem hann lék í sumar.

Duvnjak framlengdi við Kiel

Króatinn Domagoj Duvnjak kann vel við sig hjá Alfreð Gíslasyni, þjálfara Kiel, og er búinn að framlengja samningi sínum við félagið.

Rúna Sif fer frá Stjörnunni yfir í Val

Rúna Sif Stefánsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta næsta sumar.

Rojo fór úr axlarlið

Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, fékk nýjan hausverk er argentínski varnarmaðurinn Marcos Rojo meiddist á æfingu í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir