Treyja Steph Curry fer ekki upp á vegg fyrr en hann útskrifast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2015 17:30 Stephen Curry. Stephen Curry er einn allra besti leikmaður NBA-deildarinnar í dag og hann er að spila í besta liði NBA-deildarinnar. Davidson-háskólinn ætti að vera stoltur af sínum manni en treyjan hans er samt ekki á leiðinni upp á vegg hjá Davidson af einni ástæðu.ESPN segir frá því að aðeins útskrifaðir leikmenn fái treyju sína upp á vegg hjá Davidson-skólanum en Curry lék í númer 30 hjá Davidson á árunum 2006 til 2009. Curry yfirgaf Davidson-skólann vorið 2009 og fór í nýliðaval NBA-deildarinnar. Hann náði ekki að útskrifast en það munaði þó ekki miklu. Hann á aðeins eftir að klára nokkur fög áður en hann fær háskólaprófið. Curry hefur talað um það að hann ætli að klára það sem hann á eftir en hann stundaði nám í félagsfræði við skólann. Davidson-skólinn bíður ekki upp á sumarkennslu og því gæti verið erfitt fyrir Curry að komast í námið á næstunni enda NBA-deildin á fullu þegar skólinn er gangi. „Ég gerði mér alveg grein fyrir því út í hvað ég var að fara þegar ég fór í Davidson. Ég lofaði þjálfaranum mínum [Bob McKillop] og fjölskyldu minni að ég myndi útskrifast. Ég ætla að efna það loforð sem fyrst," sagði Stephen Curry við ESPN. Stephen Curry var allt í öllu hjá körfuboltaliði Davidson-skólans og hjálpaði liðinu meðal annars að komast í átta liða úrslitin 2008. Hann setti það ár met yfir flestar þriggja stiga körfur í háskólaboltanum. Hann hefur bætt sig á hverju ári í NBA-deildinni og er að gera það enn einu sinni í vetur. Stephen Curry er með 32 stig, 6 stoðsendingar og 5,1 frákast að meðaltali með Golden State Warroirs í vetur en liðið er búið að vinna tuttugu fyrstu leiki tímabilsins og er fyrsta liðið í sögu NBA-deildarinnar sem nær því. NBA Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Golden State kom sér í sögubækurnar | Myndbönd Ekkert lið hefur byrjað betur í NBA-deildinni en ríkjandi meistarar Golden State Warriors. 25. nóvember 2015 23:30 Curry magnaður í einn einum sigri Golden State | Myndbönd Sigurganga núverandi meistaranna í NBA-deildinni, Golden State Warriors, virðist engan enda ætla að taka. Þeir unnu sinn sautjánda leik í röð í deildinni í nótt nú gegn Phoenix, en þeir hafa unnið alla sína leiki á tímabilinu. 28. nóvember 2015 11:14 Curry og George leikmenn mánaðarins Steph Curry, leikmaður Golden State, og Paul George hjá Indiana voru verðlaunaðir af NBA-deildinni fyrir flotta frammistöðu í síðasta mánuði. 4. desember 2015 10:15 Það gengur bara allt upp hjá Steph Curry þessa dagana | Myndband Stephen Curry bakvörður NBA-meistara Golden State Warriors ætti að vera í þokkalega góðu skapi þessa dagana enda gengur flest upp hjá kappanum. 27. nóvember 2015 09:45 Litlu strákarnir orðnir stærstir í NBA NBA-meistarar Golden State Warriors hafa þegar skapað sér sérstöðu í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta með því að vinna sextán fyrstu leiki tímabilsins. Þeir eru ekki bara að vinna sigra heldur nær alla leikina með miklum mun. Lifir sigurgangan fram á jóladag? 26. nóvember 2015 07:00 Besta byrjun liðs frá upphafi Golden State Warriors komst í sögubækur NBA-deildarinnar með öruggum sigri á Lakers í nótt. 25. nóvember 2015 07:41 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira
Stephen Curry er einn allra besti leikmaður NBA-deildarinnar í dag og hann er að spila í besta liði NBA-deildarinnar. Davidson-háskólinn ætti að vera stoltur af sínum manni en treyjan hans er samt ekki á leiðinni upp á vegg hjá Davidson af einni ástæðu.ESPN segir frá því að aðeins útskrifaðir leikmenn fái treyju sína upp á vegg hjá Davidson-skólanum en Curry lék í númer 30 hjá Davidson á árunum 2006 til 2009. Curry yfirgaf Davidson-skólann vorið 2009 og fór í nýliðaval NBA-deildarinnar. Hann náði ekki að útskrifast en það munaði þó ekki miklu. Hann á aðeins eftir að klára nokkur fög áður en hann fær háskólaprófið. Curry hefur talað um það að hann ætli að klára það sem hann á eftir en hann stundaði nám í félagsfræði við skólann. Davidson-skólinn bíður ekki upp á sumarkennslu og því gæti verið erfitt fyrir Curry að komast í námið á næstunni enda NBA-deildin á fullu þegar skólinn er gangi. „Ég gerði mér alveg grein fyrir því út í hvað ég var að fara þegar ég fór í Davidson. Ég lofaði þjálfaranum mínum [Bob McKillop] og fjölskyldu minni að ég myndi útskrifast. Ég ætla að efna það loforð sem fyrst," sagði Stephen Curry við ESPN. Stephen Curry var allt í öllu hjá körfuboltaliði Davidson-skólans og hjálpaði liðinu meðal annars að komast í átta liða úrslitin 2008. Hann setti það ár met yfir flestar þriggja stiga körfur í háskólaboltanum. Hann hefur bætt sig á hverju ári í NBA-deildinni og er að gera það enn einu sinni í vetur. Stephen Curry er með 32 stig, 6 stoðsendingar og 5,1 frákast að meðaltali með Golden State Warroirs í vetur en liðið er búið að vinna tuttugu fyrstu leiki tímabilsins og er fyrsta liðið í sögu NBA-deildarinnar sem nær því.
NBA Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Golden State kom sér í sögubækurnar | Myndbönd Ekkert lið hefur byrjað betur í NBA-deildinni en ríkjandi meistarar Golden State Warriors. 25. nóvember 2015 23:30 Curry magnaður í einn einum sigri Golden State | Myndbönd Sigurganga núverandi meistaranna í NBA-deildinni, Golden State Warriors, virðist engan enda ætla að taka. Þeir unnu sinn sautjánda leik í röð í deildinni í nótt nú gegn Phoenix, en þeir hafa unnið alla sína leiki á tímabilinu. 28. nóvember 2015 11:14 Curry og George leikmenn mánaðarins Steph Curry, leikmaður Golden State, og Paul George hjá Indiana voru verðlaunaðir af NBA-deildinni fyrir flotta frammistöðu í síðasta mánuði. 4. desember 2015 10:15 Það gengur bara allt upp hjá Steph Curry þessa dagana | Myndband Stephen Curry bakvörður NBA-meistara Golden State Warriors ætti að vera í þokkalega góðu skapi þessa dagana enda gengur flest upp hjá kappanum. 27. nóvember 2015 09:45 Litlu strákarnir orðnir stærstir í NBA NBA-meistarar Golden State Warriors hafa þegar skapað sér sérstöðu í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta með því að vinna sextán fyrstu leiki tímabilsins. Þeir eru ekki bara að vinna sigra heldur nær alla leikina með miklum mun. Lifir sigurgangan fram á jóladag? 26. nóvember 2015 07:00 Besta byrjun liðs frá upphafi Golden State Warriors komst í sögubækur NBA-deildarinnar með öruggum sigri á Lakers í nótt. 25. nóvember 2015 07:41 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira
Sjáðu hvernig Golden State kom sér í sögubækurnar | Myndbönd Ekkert lið hefur byrjað betur í NBA-deildinni en ríkjandi meistarar Golden State Warriors. 25. nóvember 2015 23:30
Curry magnaður í einn einum sigri Golden State | Myndbönd Sigurganga núverandi meistaranna í NBA-deildinni, Golden State Warriors, virðist engan enda ætla að taka. Þeir unnu sinn sautjánda leik í röð í deildinni í nótt nú gegn Phoenix, en þeir hafa unnið alla sína leiki á tímabilinu. 28. nóvember 2015 11:14
Curry og George leikmenn mánaðarins Steph Curry, leikmaður Golden State, og Paul George hjá Indiana voru verðlaunaðir af NBA-deildinni fyrir flotta frammistöðu í síðasta mánuði. 4. desember 2015 10:15
Það gengur bara allt upp hjá Steph Curry þessa dagana | Myndband Stephen Curry bakvörður NBA-meistara Golden State Warriors ætti að vera í þokkalega góðu skapi þessa dagana enda gengur flest upp hjá kappanum. 27. nóvember 2015 09:45
Litlu strákarnir orðnir stærstir í NBA NBA-meistarar Golden State Warriors hafa þegar skapað sér sérstöðu í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta með því að vinna sextán fyrstu leiki tímabilsins. Þeir eru ekki bara að vinna sigra heldur nær alla leikina með miklum mun. Lifir sigurgangan fram á jóladag? 26. nóvember 2015 07:00
Besta byrjun liðs frá upphafi Golden State Warriors komst í sögubækur NBA-deildarinnar með öruggum sigri á Lakers í nótt. 25. nóvember 2015 07:41