Fleiri fréttir

Wade í stuði í villtum leik

Með Dwyane Wade í broddi fylkingar náði Miami að vinna magnaðan sigur í skrautlegum leik gegn Oklahoma.

Ég barðist við tárin á pallinum

Eygló Ósk Gústafsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna í gær til að vinna til verðlauna á stórmóti í sundi. Hún vann brons í 100 m baksundi en keppir í dag í sinni sterkustu grein.

Gallar í lyfjaprófum UFC

Þó svo UFC sé búið að taka upp nýtt og betra lyfjaprófunarkerfi þá segir Conor McGregor að það sé hægt að gera betur.

Níunda mark Kjartans Henry

Skoraði í þriðja leiknum í röð er Horsens gerði jafntefli við Silkeborg í dönsku B-deildinni.

Ekki nota lestarkerfið í Istanbúl

Þeim stuðningsmönnum Celtic sem ætla á leik liðsins í Tyrklandi í næstu viku hefur verið bent á að nota ekki lestarkerfi borgarinnar.

Eygló Ósk vann brons á Evrópumótinu

Eygló Ósk Gústafsdóttir vann bronsverðlaun í 100 metra baksundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael.

Aldo ætlar að svæfa Conor

Conor McGregor hefur hingað til séð um yfirlýsingarnar í aðdraganda bardaga hans og Jose Aldo. Nú er Brasilíumaðurinn farinn að svara fyrir sig.

Agüero ætlar að snúa aftur heim 2019

Argentínski framherjinn Sergio Ag!ero hyggst snúa aftur til heimalandsins og leika með Independiente þegar samningur hans við Manchester City rennur út 2019.

Veiðikortið 2016 komið út

Veiðikortið nýtur sífellt meiri vinsælda enda veitir kortið aðgang að fjölmörgum vötnum um allt land.

Risatap á rekstri FIFA

Árið 2015 hefur verið ein sorgarsaga fyrir Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og það mun enda á neikvæðum nótum.

Sjá næstu 50 fréttir