Fleiri fréttir Fyrsti sigur Hamars kom gegn Keflavík Hamar vann óvæntan sigur á Keflavík í Dominos-deild kvenna, en þetta var fyrsti sigur Hamars í fyrstu átta leikjunum í deildinni. 14.11.2015 19:26 Úkraína í góðri stöðu gegn Slóveníu Úkraína vann 2-0 sigur á Slóveníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Mörkin komu í sitthvorum hálfleiknum. 14.11.2015 19:07 SH með tvö Íslandsmet | Fimmta met Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, er hvergi nærri hætt að slá Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallarlaug um helgina. 14.11.2015 18:56 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 64-83 | Stjarnan átti ekkert svar við varnarleik meistaranna Snæfell vann nokkuð öruggan sigur, 64-83, á Stjörnunni þegar liðin mættust í 8. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. 14.11.2015 18:45 Stjarnan Norðurlandameistari í fimleikum Stjarnan varð Norðurlandameistari í fimleikum í kvennaflokki í Vodafone-höllinni í dag, en Íslandsmeistararnir sýndu magnaða takta. 14.11.2015 18:42 Vignir markahæstur í tapi Vignir Svavarsson var markahæstur hjá Midtjylland í tapleik gegn Bjerringbro-Silkeborg, 25-23, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 14.11.2015 17:42 Hrafnhildur fer á kostum í Ásvallalaug og sló fjórða Íslandsmetið Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, heldur áfram að fara á kostum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í heimabæ Hrafnhildar, Hafnarfirði. 14.11.2015 17:08 Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. 14.11.2015 17:05 Íslandsmet hjá sveit SH í fjórsundi Sveit Sundfélags Hafnarfjarðar bætti í dag Íslandsmetið í fjórum sinnum 50 metra fjórsundi, en Íslandsmótið í 25 metra laug fer fram í Hafnarfirði um helgina. 14.11.2015 16:32 Fyrrum leikmaður Liverpool ómeiddur í París Martin Kelly, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi leikmaður Crystal Palace, hefur staðfest við Sky Sports að hann er heill á húfi í Frakklandi. 14.11.2015 16:02 Körfuboltakvöld: Fannar skammar Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. 14.11.2015 16:00 Füchse hafði betur í Íslendingaslagnum Füchse Berlín vann þriggja marka sigur á Bergrischer 29-26 í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Tíu íslensk mörk litu dagsins ljós. 14.11.2015 15:38 Haukur Örn fyrsti Íslendingurinn í stjórn EGA Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Ísland, var kosinn í dag í EGA sem er stjórn evrópska golfsambandsins, en ársþingið fer fram í St. Andrews í Skotlandi. 14.11.2015 15:24 Gjellerup einnig meistari í karlaflokki Gjellerup, sem varð meistari í blönduðum flokki á Norðurlandamótinu í fimleikum í Vodafone-höllini, kom sá og sigraði einnig í karlaflokki, en sigurinn var afar tæpur. 14.11.2015 14:55 Ólafur Engilbert og Telma Rut tvöfaldir Íslandsmeistarar í karate Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fór fram í Fylkisselinu í dag. Ólafur Engilbert Árnason úr Fylki varð tvöfaldaur Íslandsmeistari auk þess að fá silfur í liðakeppni. 14.11.2015 14:48 Birgir Leifur lék illa á fyrsta hring Birgir Leifur Hafþórsson, úr GKG, byrjaði ekki vel á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi, en fyrsti keppnisdagur var í dag. 14.11.2015 14:40 McDowell efstur í Mexíkó eftir tvo hringi G-Mac lék sinn besta hring í langan tíma á PGA-mótaröðinni en á meðan er óþekktur Dani í forystu á BMW Masters sem er eitt stærsta mót ársins á Evrópumótaröðinni. 14.11.2015 14:15 Baldur: KR sýndi lítinn sem engan áhuga | Kemur heim sem betri leikmaður Baldur Sigurðsson, sem gekk í raðir Stjörnunnar í dag, segir að KR hafi haft lítinn sem engan áhuga á að sækjast eftir starfskröfum Baldurs. Baldur skrifaði undir þriggja ára samning við Stjörnuna. 14.11.2015 13:31 Fjögurra marka tap Fram í Rúmeníu Kvennaliðs Fram í handknattleik tapaði fyrri leik sínum gegn rúmenska liðinu H. C. M. Roman í EHF-bikarnum, en liokatölur urðu 29-25. 14.11.2015 13:00 Garðar Jó ráðinn spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis Garðar Jóhannsson hefur verið ráðinn spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis næstu þrjú árin, en félagið tilkynnti þetta á blaðamannafundi í morgun. 14.11.2015 12:51 Danskur sigur í blönduðum flokki Gadstrup frá Danmörku sigraði í keppni blandaðra flokka á Norðurlandamótinu í hópfimleikum, en því lýkur í Vodafone-höllinni í dag. 14.11.2015 12:42 Baldur Sigurðsson í Stjörnuna Baldur Sigurðsson er genginn í raðir Stjörnunnar, en þetta staðfesti hann í fótboltaþættinum Fótbolta.net á X-inu nú fyrir skömmu. 14.11.2015 12:26 UFC 193: Brotalamir í vörn Rousey? Það verður sannkallaður stórviðburður í nótt þegar UFC 193 fer fram. Þar mætir ofurstjarnan Ronda Rousey hinni reyndu Holly Holm. 14.11.2015 12:00 Beckham hvetur Ronaldo að snúa aftur til United fái hann tækifæri til David Beckham, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir Cristiano Ronaldo að snúa aftur heim til Manchester United ætli hann sér að yfirgefa Real Madrid. 14.11.2015 11:30 DeMarcus, LeBron og Westbrook í stuði í nótt | Myndbönd Russell Westbrook, LeBron James og DeMarcus Cousins voru í góðu stuði fyrir lið sín í nótt, en alls fóru ellefu leikir fram í NBA-körfuboltanum í nótt. 14.11.2015 11:00 UFC 193: Sviðsljósið beinist að konunum UFC 193 fer fram í beinni á Stöð 2 Sport. Ronda Rousey er auðvitað í aðalbardaga kvöldsins og stefnir allt í frábært bardagakvöld í kvöld. 14.11.2015 09:00 Hannes: Þurfum meiri peninga og meira í afrekssjóðinn Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir sambandið vera að taka rétt skref fram á við með nýjum samningi við Craig Pedersen. Framtíðarsýnin er skýr og Evrópuævintýrið kom út í plús þó dýrt væri. 14.11.2015 06:00 Litblindir brjálaðir út í Jets og Bills Leikur NY Jets og Buffalo Bills síðustu nótt snérist upp í hreina martröð fyrir milljónir, litblindra Bandaríkjamanna. 13.11.2015 23:15 Lars: Spiluðum ekki illa Landsliðsþjálfarinn segir að það megi heilmargt læra af tapinu gegn Póllandi í kvöld. 13.11.2015 23:06 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 94-101 | Keflavík enn taplaust Keflvíkingar hafa ekki enn tapað leik í Domino's-deild karla og fögnuðu sigri í Grindavík í kvöld. 13.11.2015 23:00 Líklega flottasta fiskabúr í heimi Þegar menn gera 12 milljarða samninga þá er nauðsynlegt að gera eitthvað glórulaust við peningana. 13.11.2015 22:45 Erfitt kvöld í Varsjá | Myndir Myndaveisla úr vináttulandsleik Póllands og Íslands ytra í kvöld. 13.11.2015 22:28 Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum. 13.11.2015 22:04 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 25-22 | Janus í aðalhlutverki í sigri Hauka Haukar unnu góðan sigur á Val, 25-22, í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 13.11.2015 21:45 Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. 13.11.2015 21:45 Gunnar: Janus spilaði á samviskunni Janus Daði Smárason var frábær gegn Val en litlu munaði að hann myndi ekki spila leikinn. 13.11.2015 21:29 Sjáðu magnaða vítaspyrnu Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark úr vítaspyrnu í vináttulandsleiknum í Póllandi. 13.11.2015 20:47 Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. 13.11.2015 20:30 Jakob með 20 stig í sigri Borås enn í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. 13.11.2015 20:15 Írarnir náðu jafntefli í Bosníu Írland er í góðri stöðu fyrir síðari leikinn í umspilsrimmu liðanna um sæti á EM. 13.11.2015 19:15 Byrjunarlið Íslands gegn Póllandi: Arnór Ingvi fær tækifæri Ísland mætir Póllandi í vináttulandsleik í knattspyrnu í kvöld, en leikið er í Póllandi. Tvær breytingar eru á íslenska liðinu frá síðasta mótsleik í undankeppni EM. 13.11.2015 18:33 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 57-109 | Haukar gjörsamlega slátruðu ÍR-ingum Haukar gjörsamlega slátruðu ÍR-ingum 109-57, í Dominos-deild karla í kvöld. ÍR-ingar gátu hreinlega ekki neitt í kvöld og ein versta frammistaða liðsins á tímabilinu staðreynd. Haukar voru aftur á móti frábærir. 13.11.2015 18:30 Hrafnhildur stórbætti met Eyglóar Hrafnhildur Lúthersdóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni. 13.11.2015 17:47 Ronaldo: Messi verður valinn bestur í ár Líkt og síðustu ár stendur valið á besta knattspyrnumanni heims á milli tveggja manna - Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 13.11.2015 17:45 Hrafnhildur byrjar af krafti Bætti Íslandsmetið í 100 m bringusundi á Íslandsmótinu í 25 m laug. 13.11.2015 17:14 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsti sigur Hamars kom gegn Keflavík Hamar vann óvæntan sigur á Keflavík í Dominos-deild kvenna, en þetta var fyrsti sigur Hamars í fyrstu átta leikjunum í deildinni. 14.11.2015 19:26
Úkraína í góðri stöðu gegn Slóveníu Úkraína vann 2-0 sigur á Slóveníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Mörkin komu í sitthvorum hálfleiknum. 14.11.2015 19:07
SH með tvö Íslandsmet | Fimmta met Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, er hvergi nærri hætt að slá Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallarlaug um helgina. 14.11.2015 18:56
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 64-83 | Stjarnan átti ekkert svar við varnarleik meistaranna Snæfell vann nokkuð öruggan sigur, 64-83, á Stjörnunni þegar liðin mættust í 8. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í dag. 14.11.2015 18:45
Stjarnan Norðurlandameistari í fimleikum Stjarnan varð Norðurlandameistari í fimleikum í kvennaflokki í Vodafone-höllinni í dag, en Íslandsmeistararnir sýndu magnaða takta. 14.11.2015 18:42
Vignir markahæstur í tapi Vignir Svavarsson var markahæstur hjá Midtjylland í tapleik gegn Bjerringbro-Silkeborg, 25-23, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 14.11.2015 17:42
Hrafnhildur fer á kostum í Ásvallalaug og sló fjórða Íslandsmetið Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, heldur áfram að fara á kostum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í heimabæ Hrafnhildar, Hafnarfirði. 14.11.2015 17:08
Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. 14.11.2015 17:05
Íslandsmet hjá sveit SH í fjórsundi Sveit Sundfélags Hafnarfjarðar bætti í dag Íslandsmetið í fjórum sinnum 50 metra fjórsundi, en Íslandsmótið í 25 metra laug fer fram í Hafnarfirði um helgina. 14.11.2015 16:32
Fyrrum leikmaður Liverpool ómeiddur í París Martin Kelly, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi leikmaður Crystal Palace, hefur staðfest við Sky Sports að hann er heill á húfi í Frakklandi. 14.11.2015 16:02
Körfuboltakvöld: Fannar skammar Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. 14.11.2015 16:00
Füchse hafði betur í Íslendingaslagnum Füchse Berlín vann þriggja marka sigur á Bergrischer 29-26 í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Tíu íslensk mörk litu dagsins ljós. 14.11.2015 15:38
Haukur Örn fyrsti Íslendingurinn í stjórn EGA Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Ísland, var kosinn í dag í EGA sem er stjórn evrópska golfsambandsins, en ársþingið fer fram í St. Andrews í Skotlandi. 14.11.2015 15:24
Gjellerup einnig meistari í karlaflokki Gjellerup, sem varð meistari í blönduðum flokki á Norðurlandamótinu í fimleikum í Vodafone-höllini, kom sá og sigraði einnig í karlaflokki, en sigurinn var afar tæpur. 14.11.2015 14:55
Ólafur Engilbert og Telma Rut tvöfaldir Íslandsmeistarar í karate Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fór fram í Fylkisselinu í dag. Ólafur Engilbert Árnason úr Fylki varð tvöfaldaur Íslandsmeistari auk þess að fá silfur í liðakeppni. 14.11.2015 14:48
Birgir Leifur lék illa á fyrsta hring Birgir Leifur Hafþórsson, úr GKG, byrjaði ekki vel á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi, en fyrsti keppnisdagur var í dag. 14.11.2015 14:40
McDowell efstur í Mexíkó eftir tvo hringi G-Mac lék sinn besta hring í langan tíma á PGA-mótaröðinni en á meðan er óþekktur Dani í forystu á BMW Masters sem er eitt stærsta mót ársins á Evrópumótaröðinni. 14.11.2015 14:15
Baldur: KR sýndi lítinn sem engan áhuga | Kemur heim sem betri leikmaður Baldur Sigurðsson, sem gekk í raðir Stjörnunnar í dag, segir að KR hafi haft lítinn sem engan áhuga á að sækjast eftir starfskröfum Baldurs. Baldur skrifaði undir þriggja ára samning við Stjörnuna. 14.11.2015 13:31
Fjögurra marka tap Fram í Rúmeníu Kvennaliðs Fram í handknattleik tapaði fyrri leik sínum gegn rúmenska liðinu H. C. M. Roman í EHF-bikarnum, en liokatölur urðu 29-25. 14.11.2015 13:00
Garðar Jó ráðinn spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis Garðar Jóhannsson hefur verið ráðinn spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis næstu þrjú árin, en félagið tilkynnti þetta á blaðamannafundi í morgun. 14.11.2015 12:51
Danskur sigur í blönduðum flokki Gadstrup frá Danmörku sigraði í keppni blandaðra flokka á Norðurlandamótinu í hópfimleikum, en því lýkur í Vodafone-höllinni í dag. 14.11.2015 12:42
Baldur Sigurðsson í Stjörnuna Baldur Sigurðsson er genginn í raðir Stjörnunnar, en þetta staðfesti hann í fótboltaþættinum Fótbolta.net á X-inu nú fyrir skömmu. 14.11.2015 12:26
UFC 193: Brotalamir í vörn Rousey? Það verður sannkallaður stórviðburður í nótt þegar UFC 193 fer fram. Þar mætir ofurstjarnan Ronda Rousey hinni reyndu Holly Holm. 14.11.2015 12:00
Beckham hvetur Ronaldo að snúa aftur til United fái hann tækifæri til David Beckham, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir Cristiano Ronaldo að snúa aftur heim til Manchester United ætli hann sér að yfirgefa Real Madrid. 14.11.2015 11:30
DeMarcus, LeBron og Westbrook í stuði í nótt | Myndbönd Russell Westbrook, LeBron James og DeMarcus Cousins voru í góðu stuði fyrir lið sín í nótt, en alls fóru ellefu leikir fram í NBA-körfuboltanum í nótt. 14.11.2015 11:00
UFC 193: Sviðsljósið beinist að konunum UFC 193 fer fram í beinni á Stöð 2 Sport. Ronda Rousey er auðvitað í aðalbardaga kvöldsins og stefnir allt í frábært bardagakvöld í kvöld. 14.11.2015 09:00
Hannes: Þurfum meiri peninga og meira í afrekssjóðinn Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir sambandið vera að taka rétt skref fram á við með nýjum samningi við Craig Pedersen. Framtíðarsýnin er skýr og Evrópuævintýrið kom út í plús þó dýrt væri. 14.11.2015 06:00
Litblindir brjálaðir út í Jets og Bills Leikur NY Jets og Buffalo Bills síðustu nótt snérist upp í hreina martröð fyrir milljónir, litblindra Bandaríkjamanna. 13.11.2015 23:15
Lars: Spiluðum ekki illa Landsliðsþjálfarinn segir að það megi heilmargt læra af tapinu gegn Póllandi í kvöld. 13.11.2015 23:06
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 94-101 | Keflavík enn taplaust Keflvíkingar hafa ekki enn tapað leik í Domino's-deild karla og fögnuðu sigri í Grindavík í kvöld. 13.11.2015 23:00
Líklega flottasta fiskabúr í heimi Þegar menn gera 12 milljarða samninga þá er nauðsynlegt að gera eitthvað glórulaust við peningana. 13.11.2015 22:45
Erfitt kvöld í Varsjá | Myndir Myndaveisla úr vináttulandsleik Póllands og Íslands ytra í kvöld. 13.11.2015 22:28
Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum. 13.11.2015 22:04
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 25-22 | Janus í aðalhlutverki í sigri Hauka Haukar unnu góðan sigur á Val, 25-22, í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 13.11.2015 21:45
Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. 13.11.2015 21:45
Gunnar: Janus spilaði á samviskunni Janus Daði Smárason var frábær gegn Val en litlu munaði að hann myndi ekki spila leikinn. 13.11.2015 21:29
Sjáðu magnaða vítaspyrnu Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark úr vítaspyrnu í vináttulandsleiknum í Póllandi. 13.11.2015 20:47
Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. 13.11.2015 20:30
Jakob með 20 stig í sigri Borås enn í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. 13.11.2015 20:15
Írarnir náðu jafntefli í Bosníu Írland er í góðri stöðu fyrir síðari leikinn í umspilsrimmu liðanna um sæti á EM. 13.11.2015 19:15
Byrjunarlið Íslands gegn Póllandi: Arnór Ingvi fær tækifæri Ísland mætir Póllandi í vináttulandsleik í knattspyrnu í kvöld, en leikið er í Póllandi. Tvær breytingar eru á íslenska liðinu frá síðasta mótsleik í undankeppni EM. 13.11.2015 18:33
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 57-109 | Haukar gjörsamlega slátruðu ÍR-ingum Haukar gjörsamlega slátruðu ÍR-ingum 109-57, í Dominos-deild karla í kvöld. ÍR-ingar gátu hreinlega ekki neitt í kvöld og ein versta frammistaða liðsins á tímabilinu staðreynd. Haukar voru aftur á móti frábærir. 13.11.2015 18:30
Hrafnhildur stórbætti met Eyglóar Hrafnhildur Lúthersdóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni. 13.11.2015 17:47
Ronaldo: Messi verður valinn bestur í ár Líkt og síðustu ár stendur valið á besta knattspyrnumanni heims á milli tveggja manna - Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 13.11.2015 17:45
Hrafnhildur byrjar af krafti Bætti Íslandsmetið í 100 m bringusundi á Íslandsmótinu í 25 m laug. 13.11.2015 17:14