Fleiri fréttir

Fyrsti sigur Hamars kom gegn Keflavík

Hamar vann óvæntan sigur á Keflavík í Dominos-deild kvenna, en þetta var fyrsti sigur Hamars í fyrstu átta leikjunum í deildinni.

Úkraína í góðri stöðu gegn Slóveníu

Úkraína vann 2-0 sigur á Slóveníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Mörkin komu í sitthvorum hálfleiknum.

Vignir markahæstur í tapi

Vignir Svavarsson var markahæstur hjá Midtjylland í tapleik gegn Bjerringbro-Silkeborg, 25-23, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð

Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji.

Íslandsmet hjá sveit SH í fjórsundi

Sveit Sundfélags Hafnarfjarðar bætti í dag Íslandsmetið í fjórum sinnum 50 metra fjórsundi, en Íslandsmótið í 25 metra laug fer fram í Hafnarfirði um helgina.

Körfuboltakvöld: Fannar skammar

Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi.

Füchse hafði betur í Íslendingaslagnum

Füchse Berlín vann þriggja marka sigur á Bergrischer 29-26 í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Tíu íslensk mörk litu dagsins ljós.

Gjellerup einnig meistari í karlaflokki

Gjellerup, sem varð meistari í blönduðum flokki á Norðurlandamótinu í fimleikum í Vodafone-höllini, kom sá og sigraði einnig í karlaflokki, en sigurinn var afar tæpur.

Birgir Leifur lék illa á fyrsta hring

Birgir Leifur Hafþórsson, úr GKG, byrjaði ekki vel á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi, en fyrsti keppnisdagur var í dag.

McDowell efstur í Mexíkó eftir tvo hringi

G-Mac lék sinn besta hring í langan tíma á PGA-mótaröðinni en á meðan er óþekktur Dani í forystu á BMW Masters sem er eitt stærsta mót ársins á Evrópumótaröðinni.

Fjögurra marka tap Fram í Rúmeníu

Kvennaliðs Fram í handknattleik tapaði fyrri leik sínum gegn rúmenska liðinu H. C. M. Roman í EHF-bikarnum, en liokatölur urðu 29-25.

Danskur sigur í blönduðum flokki

Gadstrup frá Danmörku sigraði í keppni blandaðra flokka á Norðurlandamótinu í hópfimleikum, en því lýkur í Vodafone-höllinni í dag.

Baldur Sigurðsson í Stjörnuna

Baldur Sigurðsson er genginn í raðir Stjörnunnar, en þetta staðfesti hann í fótboltaþættinum Fótbolta.net á X-inu nú fyrir skömmu.

UFC 193: Brotalamir í vörn Rousey?

Það verður sannkallaður stórviðburður í nótt þegar UFC 193 fer fram. Þar mætir ofurstjarnan Ronda Rousey hinni reyndu Holly Holm.

Hannes: Þurfum meiri peninga og meira í afrekssjóðinn

Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir sambandið vera að taka rétt skref fram á við með nýjum samningi við Craig Pedersen. Framtíðarsýnin er skýr og Evrópuævintýrið kom út í plús þó dýrt væri.

Lars: Spiluðum ekki illa

Landsliðsþjálfarinn segir að það megi heilmargt læra af tapinu gegn Póllandi í kvöld.

Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu

Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni.

Sjá næstu 50 fréttir