Fleiri fréttir

Lucas di Grassi vann í Putrajaya

Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji.

Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa

Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær.

Viðar Örn: Þetta var óboðlegt

Nýliðar Hattar töpuðu í kvöld fimmta leiknum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta þegar þeir töpuðu með 35 stiga mun á heimavelli á móti KR. Þjálfari liðsins var ekki sáttur í leikslok.

Þriðji stórsigur Snæfellskvenna í röð

Íslandsmeistararnir í Snæfelli eru komnar á mikið skrið í Domino´s deild kvenna en þær unnu þriðja stórsigurinn í röð í kvöld þegar Valsliðið kom í heimsókn.

Karen og Arna Sif með 9 mörk saman í sigurleik

Landsliðskonurnar Karen Knútsdóttir og Arna Sif Pálsdóttir voru báðar með góða skotnýtingu þegar Nice vann sex marka sigur á Dijon, 31-25, í frönsku kvennadeildinni í handbolta í kvöld.

Öruggur sigur hjá strákunum hans Dags

Þýska handboltalandsliðið vann öruggan níu marka sigur á Brasilíumönnum í kvöld, 29-20, í fyrsta leik liðanna á Supercup æfingamótinu í Þýskalandi.

Mourinho tapaði áfrýjuninni

Jose Mourinho, stjóra Chelsea, tókst ekki að snúa við dómi enska knattspyrnusambandsins um að setja hann í eins leiks og bann og greiða 50 þúsund punda sekt.

Rauði riffillinn skaut niður Cleveland

Lið Cincinnati Bengals heldur áfram að endurskrifa sögu félagsins en í nótt vann liðið sinn áttunda leik í röð. Liðið hefur aldrei náð að vinna fyrstu átta leiki sína á tímabilinu.

Rose kláraði Oklahoma

Derrick Rose sýndi gamla góða takta er Chicago Bulls vann góðan sigur á Oklahoma Thunder í NBA-deildinni í nótt.

Lítur ekki á sig sem danskan meistara

Midtjylland, lið Eyjólfs Héðinssonar, var danskur meistari á síðasta tímabili en íslenski miðjumaðurinn fékk ekki að taka þátt í því að vinna titilinn.

Gremjan kemur líklega bara fram seinna

Eyjólfur Héðinsson er líklega á heimleið frá Midtjylland í Danmörku eftir hálft þriðja ár hjá dönsku meisturunum. Breiðhyltingurinn hefur verið mikið meiddur undanfarin ár en telur sig eiga mikið eftir.

Sjá næstu 50 fréttir