Fleiri fréttir

Gagnrýnir þjálfunaraðferðir hjá Arsenal

Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal og velska landsliðsins, fór meiddur af velli í Meistaradeildarleik Arsenal og Bayern München á þriðjudagskvöldið og einn þjálfari er ekki alveg sáttur við skýringu Arsene Wenger á meiðslunum.

Sitó búinn að skrifa undir samning hjá Fylki

Jose Enrique Seoane Vergara, fyrrum framherji Eyjamanna, hefur skrifað undir eins árs samning við Fylki og mun spila með Árbæjarliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta á næsta tímabili.

Thompson samdi loksins við Cavs

Það tók ansi langan tíma en Tristan Thompson hefur loksins skrifað undir nýjan samning við Cleveland Cavaliers.

Draumur Cubs dáinn

Þeir fóru hratt upp en fallið var líka harkalegt. Chicago Cubs verður ekki hafnaboltameistari í Bandaríkjunum árið 2015 eins og spáð var í myndinni Back to the Future II.

Veiðitímabilinu formlega lokið

Þá hefur síðustu ánum verið lokað og lokatölurnar eftir þetta frábæra sumar liggja fyrir í svo til öllum ánum.

Arnar var nálægt Íslandsmetinu

Arnar Helgi Lárusson tók í morgun þátt í 100 metra hjólastólaspretti á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fram fer í Doha í Katar.

Patrekur má þjálfa lið Veszprém en ekki lið í Austurríki

Ungverska stórliðið Veszprém er í leit að þjálfara þessa dagana en félagið lét þjálfara félagsins, Antonio Carlos Ortega, róa eftir að liðið náði aðeins jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar gegn Wisla Plock.

Ætla mér að komast til Ríó

Njarðvíkingurinn Arnar Helgi Lárusson hefur leik á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum í dag. Hann ætlar sér stóra hluti í Doha og setur stefnuna á að komast á Ólympíumótið í Ríó á næsta ári.

Þetta getur verið algjör gildra

Ísland mætir Makedóníu ytra í undankeppni EM 2017 í dag. Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari segir að Ísland sé með sterkari hóp en Makedónía en að illa geti farið ef leikmenn sýni ekki aðgát.

Keypti kynlífsþjónustu fyrir leikmenn sína

Einn besti körfuboltaháskólinn í Bandaríkjunum, Louisville, er í sviðsljósinu eftir að upp komst að fyrrum þjálfari liðsins hefði greitt fyrir kynlífsþjónustu til handa leikmönnum.

Tók baksýnisspegilinn úr bílnum

Jimmy Butler, leikmaður Chicago Bulls, ætlar aldrei að líta til baka í lífinu og staðfesti það með táknrænni aðgerð.

Sjá næstu 50 fréttir