Fleiri fréttir Nýr formaður í Keflavík: Viljum fyrst klára stjórnarkosningu Segir engar viðræður við þjálfara fara fram fyrr en ný stjórn verði formlega kjörin í knattspyrnudeild Keflavíkur. 6.10.2015 11:00 Begovic um stöðuna hjá Chelsea: Megum ekki fara að vorkenna sjálfum okkur Asmir Begovic, varamarkvörður Chelsea, kallar eftir því að leikmenn liðsins sýni meiri karakter og hugi aftur að grunnatriðum fótboltans. Það hefur lítið gengið hjá Englandsmeisturunum í upphafi tímabilsins. 6.10.2015 10:30 Bjarni: Las ekki viðtölin við Gary Bjarni Guðjónsson reiknar ekki með öðru en að Gary Martin verði áfram í KR. 6.10.2015 09:45 Frábær endasprettur í Stóru Laxá Lokatölur úr Stóru Laxá í Hreppum liggja fyrir og það er óhætt að segja að áin hafi lokið þessu sumri með glæsilegum tilþrifum. 6.10.2015 09:30 48 prósent meiri áhugi á stelpunum í ár Enska kvennaknattspyrnan er í mikilli sókn og það sést vel á áhorfendaaðsókn á leikina á nýloknu tímabili í ensku úrvalsdeildinni hjá konunum. 6.10.2015 09:15 FH fær leyfi til að ræða við Bergsvein Fjölnir gæti missti fyrirliðann sinn til Íslandsmeistaranna. 6.10.2015 08:59 Ferguson: Rétt að ráða Moyes Alex Ferguson segir í nýrri heimildamynd að United hafi tekið rétta ákvörðun í leitinni að eftirmanni hans hjá Manchester United. 6.10.2015 08:15 Segja Coutinho vilja fara frá Liverpool Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Coutinho vilji fara til Barcelona. 6.10.2015 07:15 Mourinho kærður fyrir ummæli Sagði dómara hrædda við að dæma vítaspyrnu á andstæðinga Chelsea. 6.10.2015 07:15 Yfir 100 hundrað erlend mörk í fyrsta sinn Það voru danskir dagar í Pepsi-deildinni í sumar en aldrei hafa leikmenn frá einni erlendri þjóð skorað svo mikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Erlendir leikmenn skoruðu samanlagt 27 prósent markanna. 6.10.2015 06:30 Varði þrjú víti í sama leiknum | Myndband Það gerist ekki oft sem það gerist að markvörður ver þrjár vítaspyrnur í einum og sama leiknum en það gerðist í belgísku úrvalsdeildinni í gær. 5.10.2015 23:30 Rosberg: Titilbaráttan er ekki búin Nico Rosberg hefur ekki gefist upp á að verða heimsmeistari ökumanna í ár. Bilið milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes Lewis Hamilton er breikkaði í síðustu keppni. 5.10.2015 22:45 Advocaat: Hópurinn hjá Sunderland er ekki nógu góður Dick Advocaat segir að slakur leikmannahópur Sunderland sé ein ástæða þess að hann sagði starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins lausu um helgina. 5.10.2015 22:00 Blaðamaður BBC: Viðræður Klopp og Liverpool vel á veg komnar Viðræður milli Liverpool og Jürgens Klopp eru komnar vel á veg og gætu klárast áður en vikan er úti. 5.10.2015 21:15 Alfreð í vandræðum | Wiencek frá í hálft ár Þýskalandsmeistarar Kiel urðu fyrir miklu áfalli um helgina þegar línumaðurinn sterki Patrick Wiencek sleit krossband í hægra hné. 5.10.2015 20:30 Ásmundur: Ætlum að bretta upp ermar Ásmundur Arnarsson er nýráðinn þjálfari Fram. 5.10.2015 19:34 Bjarni gæti snúið aftur til ÍBV Bjarni Jóhannsson er einn þeirra sem kemur til greina sem næsti þjálfari ÍBV. 5.10.2015 18:59 Grétar á leið frá KR Grétar Sigfinnur Sigurðarson er á förum frá KR en félagið hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi varnarmannsins reynda. 5.10.2015 18:27 Pepsi-mörkin | 22. þáttur Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum gerðu upp 22. umferð í Pepsi-deildinni sem fór fram á laugardaginn. 5.10.2015 18:00 Snýr Moyes aftur til Englands? Sagður vera á óskalista forráðamanna Sunderland. 5.10.2015 17:30 Jón Arnór var hræddur um að finna ekki leikgleðina aftur eftir EM Jón Arnór Stefánsson segist ennþá vera að jafna sig eftir Evrópumótið í síðasta mánuði þar sem íslenska körfuboltalandsliðið steig sín fyrstu skref meðal bestu körfuboltaþjóða Evrópu. Jón Arnór fékk samning í hendurnar eftir síðast leik Íslands á Eurobasket. 5.10.2015 17:00 Rodgers gæti fengið tæpa tvo milljarða frá Liverpool Ekkert uppsagnarákvæði í samningi Brendan Rodgers við félagið. Honum var sagt upp störfum í gær. 5.10.2015 16:30 Stólarnir búnir að finna nýjan Kana Tindastóll var ekki lengi að finna eftirmann Darren Townes sem var leystur undan samningi á föstudaginn. 5.10.2015 16:06 Alfreð sendir Jicha tóninn Segir hegðun tékknesku skyttunnar hafa sett tímabilið hjá Kiel í hættu. 5.10.2015 15:15 Indriði: Væri erfitt að fara í annað lið en KR Á eingöngu í viðræðum við KR en útilokar ekkert um að spila með öðrum liðum á Íslandi. 5.10.2015 14:30 Chelsea segist vera með rétta knattspyrnustjórann | Mourinho fær fullan stuðning Jose Mourinho fékk í dag stuðningsyfirlýsingu frá Chelsea en það hefur lítið gengið hjá Englandsmeisturunum í byrjun tímabilsins. 5.10.2015 13:45 Bjarni: Kæmi mjög á óvart ef Þorsteinn yrði áfram í KR Óvíst hvort að Jacob Schopp verði áfram í herbúðum KR en vonast er til að Indriði Sigurðsson komi. 5.10.2015 13:08 Benzema kominn með nóg af skiptingunum „Spyrjið Benitez að því af hverju hann skiptir mér alltaf af velli.“ 5.10.2015 12:30 Doumbia með tilboð frá FH FH-ingar er að ganga frá samningum við Davíð Þór Viðarsson og Róbert Örn Óskarsson. 5.10.2015 12:12 Besta aðsókn í Pepsi-deildinni í fjögur ár þrátt fyrir hrun í lokin Áhorfendur mættu betur á leiki Pepsi-deildarinnar í fótbolta í sumar heldur en undanfarin þrjú tímabil en þetta kemur fram í samantekt á heimasíðu KSÍ. 5.10.2015 11:30 Ásmundur tekur við Fram Þjálfaði Fylki og ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar en tekur nú slaginn í 1. deildinni. 5.10.2015 11:15 Guðjón Pétur á förum: Fékk ekki fullt traust þjálfarans Segist ósáttur við sína stöðu hjá Blikum og stefnir að því að komast út fyrir landsteinana. 5.10.2015 11:05 Gylfi: Höfum ekki verið líkir sjálfum okkur í síðustu leikjum | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City hafa gefið aðeins eftir í undanförnum leikjum og misstu í tvígang niður forystu á móti Tottenham í gær. 5.10.2015 10:30 Pellegrini: Agüero í sama gæðaflokki og Messi Sergio Agüero skoraði fimm mörk í 6-1 sigri Manchester City á Newcastle um helgina. 5.10.2015 09:45 Sérfræðingar Sky: Klopp er fullkominn fyrir Liverpool Jamie Carragher, Graeme Souness og Jamie Redknapp, allt fyrrum leikmenn Liverpool og nú sérfræðingar á Sky Sports, eru sammála um að Jürgen Klopp sé hárrétti maðurinn til að taka við starfi Brendan Rodgers. 5.10.2015 09:15 Mourinho: Ég skal fara ef leikmenn vilja Meistararnir eru rétt fyrir ofan fallsvæðið eftir fjögur töp í átta leikjum. 5.10.2015 08:45 Klopp efstur á óskalistanum Forráðamenn Liverpool munu hafa sett sig í samband við Jürgen Klopp og Carlo Ancelotti. 5.10.2015 08:15 Garðar manna mikilvægastur á Skaganum Skoraði mikið af mikilvægum mörkum og liðinu gekk mun betur með hann í liðinu en án Garðars. 5.10.2015 08:00 Marvin: Okkur vantar enn þá þann stóra Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Lengjubikar karla í körfubolta á laugardaginn, en bikarmeistararnir höfðu betur gegn Þór frá Þorlákshöfn, 72-58, í úrslitaleiknum sem fram fór í Iðu á Selfossi. 5.10.2015 07:30 Hvarflaði að mér að þetta væri búið spil hjá FH Emil Pálsson var kjörinn besti leikmaður úrvalsdeildar karla af leikmönnum deildarinnar. 5.10.2015 07:00 Alltaf verið í leiðtogahlutverki Helena Sverrisdóttir vann sinn fyrsta titil sem spilandi þjálfari Hauka er liðið vann Lengjubikar kvenna eftir stórsigur á Keflavík í úrslitaleik. 5.10.2015 06:30 Fékk vörubílafarm af skóm | Myndband James Harden fékk vörubílafarm af Adidas-skóm sendan heim til sín en hann skrifaði nýlega undir stærsta auglýsingarsamning NBA-deildarinnar hjá þýska vörumerkinu. 4.10.2015 23:15 Müller: Lyfjaeftirlitið fylgist með mér Þjóðverjinn skorar og skorar þessa dagana fyrir Þýskalandsmeistara Bayern München. 4.10.2015 22:30 Gensheimer verður liðsfélagi Róberts hjá PSG | Fær Stefán tækifærið? Þýski hornamaðurinn Uwe Gensheimer skrifaði í dag undir þriggja ára samning hjá frönsku meisturunum í Paris Saint-Germain en hann mun ganga til liðs við franska félagið frá Rhein-Neckar Löwen eftir tímabilið. 4.10.2015 21:45 Napoli slátraði AC Milan á San Siro | Öll úrslit dagsins Napoli einfaldlega valtaði yfir AC Milan á San Siro í kvöld en leiknum lauk með 4-0 sigri Napoli en með sigrinum skaust Napoli upp í 6. sæti. 4.10.2015 20:45 Sjá næstu 50 fréttir
Nýr formaður í Keflavík: Viljum fyrst klára stjórnarkosningu Segir engar viðræður við þjálfara fara fram fyrr en ný stjórn verði formlega kjörin í knattspyrnudeild Keflavíkur. 6.10.2015 11:00
Begovic um stöðuna hjá Chelsea: Megum ekki fara að vorkenna sjálfum okkur Asmir Begovic, varamarkvörður Chelsea, kallar eftir því að leikmenn liðsins sýni meiri karakter og hugi aftur að grunnatriðum fótboltans. Það hefur lítið gengið hjá Englandsmeisturunum í upphafi tímabilsins. 6.10.2015 10:30
Bjarni: Las ekki viðtölin við Gary Bjarni Guðjónsson reiknar ekki með öðru en að Gary Martin verði áfram í KR. 6.10.2015 09:45
Frábær endasprettur í Stóru Laxá Lokatölur úr Stóru Laxá í Hreppum liggja fyrir og það er óhætt að segja að áin hafi lokið þessu sumri með glæsilegum tilþrifum. 6.10.2015 09:30
48 prósent meiri áhugi á stelpunum í ár Enska kvennaknattspyrnan er í mikilli sókn og það sést vel á áhorfendaaðsókn á leikina á nýloknu tímabili í ensku úrvalsdeildinni hjá konunum. 6.10.2015 09:15
FH fær leyfi til að ræða við Bergsvein Fjölnir gæti missti fyrirliðann sinn til Íslandsmeistaranna. 6.10.2015 08:59
Ferguson: Rétt að ráða Moyes Alex Ferguson segir í nýrri heimildamynd að United hafi tekið rétta ákvörðun í leitinni að eftirmanni hans hjá Manchester United. 6.10.2015 08:15
Segja Coutinho vilja fara frá Liverpool Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Coutinho vilji fara til Barcelona. 6.10.2015 07:15
Mourinho kærður fyrir ummæli Sagði dómara hrædda við að dæma vítaspyrnu á andstæðinga Chelsea. 6.10.2015 07:15
Yfir 100 hundrað erlend mörk í fyrsta sinn Það voru danskir dagar í Pepsi-deildinni í sumar en aldrei hafa leikmenn frá einni erlendri þjóð skorað svo mikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Erlendir leikmenn skoruðu samanlagt 27 prósent markanna. 6.10.2015 06:30
Varði þrjú víti í sama leiknum | Myndband Það gerist ekki oft sem það gerist að markvörður ver þrjár vítaspyrnur í einum og sama leiknum en það gerðist í belgísku úrvalsdeildinni í gær. 5.10.2015 23:30
Rosberg: Titilbaráttan er ekki búin Nico Rosberg hefur ekki gefist upp á að verða heimsmeistari ökumanna í ár. Bilið milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes Lewis Hamilton er breikkaði í síðustu keppni. 5.10.2015 22:45
Advocaat: Hópurinn hjá Sunderland er ekki nógu góður Dick Advocaat segir að slakur leikmannahópur Sunderland sé ein ástæða þess að hann sagði starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins lausu um helgina. 5.10.2015 22:00
Blaðamaður BBC: Viðræður Klopp og Liverpool vel á veg komnar Viðræður milli Liverpool og Jürgens Klopp eru komnar vel á veg og gætu klárast áður en vikan er úti. 5.10.2015 21:15
Alfreð í vandræðum | Wiencek frá í hálft ár Þýskalandsmeistarar Kiel urðu fyrir miklu áfalli um helgina þegar línumaðurinn sterki Patrick Wiencek sleit krossband í hægra hné. 5.10.2015 20:30
Bjarni gæti snúið aftur til ÍBV Bjarni Jóhannsson er einn þeirra sem kemur til greina sem næsti þjálfari ÍBV. 5.10.2015 18:59
Grétar á leið frá KR Grétar Sigfinnur Sigurðarson er á förum frá KR en félagið hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi varnarmannsins reynda. 5.10.2015 18:27
Pepsi-mörkin | 22. þáttur Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum gerðu upp 22. umferð í Pepsi-deildinni sem fór fram á laugardaginn. 5.10.2015 18:00
Jón Arnór var hræddur um að finna ekki leikgleðina aftur eftir EM Jón Arnór Stefánsson segist ennþá vera að jafna sig eftir Evrópumótið í síðasta mánuði þar sem íslenska körfuboltalandsliðið steig sín fyrstu skref meðal bestu körfuboltaþjóða Evrópu. Jón Arnór fékk samning í hendurnar eftir síðast leik Íslands á Eurobasket. 5.10.2015 17:00
Rodgers gæti fengið tæpa tvo milljarða frá Liverpool Ekkert uppsagnarákvæði í samningi Brendan Rodgers við félagið. Honum var sagt upp störfum í gær. 5.10.2015 16:30
Stólarnir búnir að finna nýjan Kana Tindastóll var ekki lengi að finna eftirmann Darren Townes sem var leystur undan samningi á föstudaginn. 5.10.2015 16:06
Alfreð sendir Jicha tóninn Segir hegðun tékknesku skyttunnar hafa sett tímabilið hjá Kiel í hættu. 5.10.2015 15:15
Indriði: Væri erfitt að fara í annað lið en KR Á eingöngu í viðræðum við KR en útilokar ekkert um að spila með öðrum liðum á Íslandi. 5.10.2015 14:30
Chelsea segist vera með rétta knattspyrnustjórann | Mourinho fær fullan stuðning Jose Mourinho fékk í dag stuðningsyfirlýsingu frá Chelsea en það hefur lítið gengið hjá Englandsmeisturunum í byrjun tímabilsins. 5.10.2015 13:45
Bjarni: Kæmi mjög á óvart ef Þorsteinn yrði áfram í KR Óvíst hvort að Jacob Schopp verði áfram í herbúðum KR en vonast er til að Indriði Sigurðsson komi. 5.10.2015 13:08
Benzema kominn með nóg af skiptingunum „Spyrjið Benitez að því af hverju hann skiptir mér alltaf af velli.“ 5.10.2015 12:30
Doumbia með tilboð frá FH FH-ingar er að ganga frá samningum við Davíð Þór Viðarsson og Róbert Örn Óskarsson. 5.10.2015 12:12
Besta aðsókn í Pepsi-deildinni í fjögur ár þrátt fyrir hrun í lokin Áhorfendur mættu betur á leiki Pepsi-deildarinnar í fótbolta í sumar heldur en undanfarin þrjú tímabil en þetta kemur fram í samantekt á heimasíðu KSÍ. 5.10.2015 11:30
Ásmundur tekur við Fram Þjálfaði Fylki og ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar en tekur nú slaginn í 1. deildinni. 5.10.2015 11:15
Guðjón Pétur á förum: Fékk ekki fullt traust þjálfarans Segist ósáttur við sína stöðu hjá Blikum og stefnir að því að komast út fyrir landsteinana. 5.10.2015 11:05
Gylfi: Höfum ekki verið líkir sjálfum okkur í síðustu leikjum | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City hafa gefið aðeins eftir í undanförnum leikjum og misstu í tvígang niður forystu á móti Tottenham í gær. 5.10.2015 10:30
Pellegrini: Agüero í sama gæðaflokki og Messi Sergio Agüero skoraði fimm mörk í 6-1 sigri Manchester City á Newcastle um helgina. 5.10.2015 09:45
Sérfræðingar Sky: Klopp er fullkominn fyrir Liverpool Jamie Carragher, Graeme Souness og Jamie Redknapp, allt fyrrum leikmenn Liverpool og nú sérfræðingar á Sky Sports, eru sammála um að Jürgen Klopp sé hárrétti maðurinn til að taka við starfi Brendan Rodgers. 5.10.2015 09:15
Mourinho: Ég skal fara ef leikmenn vilja Meistararnir eru rétt fyrir ofan fallsvæðið eftir fjögur töp í átta leikjum. 5.10.2015 08:45
Klopp efstur á óskalistanum Forráðamenn Liverpool munu hafa sett sig í samband við Jürgen Klopp og Carlo Ancelotti. 5.10.2015 08:15
Garðar manna mikilvægastur á Skaganum Skoraði mikið af mikilvægum mörkum og liðinu gekk mun betur með hann í liðinu en án Garðars. 5.10.2015 08:00
Marvin: Okkur vantar enn þá þann stóra Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Lengjubikar karla í körfubolta á laugardaginn, en bikarmeistararnir höfðu betur gegn Þór frá Þorlákshöfn, 72-58, í úrslitaleiknum sem fram fór í Iðu á Selfossi. 5.10.2015 07:30
Hvarflaði að mér að þetta væri búið spil hjá FH Emil Pálsson var kjörinn besti leikmaður úrvalsdeildar karla af leikmönnum deildarinnar. 5.10.2015 07:00
Alltaf verið í leiðtogahlutverki Helena Sverrisdóttir vann sinn fyrsta titil sem spilandi þjálfari Hauka er liðið vann Lengjubikar kvenna eftir stórsigur á Keflavík í úrslitaleik. 5.10.2015 06:30
Fékk vörubílafarm af skóm | Myndband James Harden fékk vörubílafarm af Adidas-skóm sendan heim til sín en hann skrifaði nýlega undir stærsta auglýsingarsamning NBA-deildarinnar hjá þýska vörumerkinu. 4.10.2015 23:15
Müller: Lyfjaeftirlitið fylgist með mér Þjóðverjinn skorar og skorar þessa dagana fyrir Þýskalandsmeistara Bayern München. 4.10.2015 22:30
Gensheimer verður liðsfélagi Róberts hjá PSG | Fær Stefán tækifærið? Þýski hornamaðurinn Uwe Gensheimer skrifaði í dag undir þriggja ára samning hjá frönsku meisturunum í Paris Saint-Germain en hann mun ganga til liðs við franska félagið frá Rhein-Neckar Löwen eftir tímabilið. 4.10.2015 21:45
Napoli slátraði AC Milan á San Siro | Öll úrslit dagsins Napoli einfaldlega valtaði yfir AC Milan á San Siro í kvöld en leiknum lauk með 4-0 sigri Napoli en með sigrinum skaust Napoli upp í 6. sæti. 4.10.2015 20:45