Fleiri fréttir

24 punda hængur úr Víðidalsá

Við höfum aðeins tiplað á því að núna er besti tíminn fyrir stóru hausthængana og nú þegar hafa nokkrir slíkir höfðingjar tekið flugur veiðimanna.

Gunnar fær risabardaga í Las Vegas

Gunnar Nelson mun mæta einum besta veltivigtarmanni heims á risakvöldi UFC í Las Vegas í desember. Kvöldinu þar sem Conor McGregor mun loksins berjast við Jose Aldo.

Ljóðskáldið Axel Kárason

Ísland hefur leik á EM í körfubolta á morgun þegar liðið mætir Þýskalandi í Mercedes Benz-höllinni í Berlín.

Fullt hús stiga á móti einni bestu knattspyrnuþjóð heims

Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Íslandi sögulegan 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í gærkvöldi. Íslendingar geta farið að bóka ferðina til Frakklands næsta sumar og þau sem sungu allan tímann í stúkunni í eru farin að dreyma um að upplifa svona stundir aftur.

Fjögurra leikja banni Tom Brady aflétt

Dómari úrskurðaði í dag að leikbann Tom Brady væri ekki byggt á lögmætum forsendum og þurrkaði úr fjögurra leikja bann hans. Getur hann því tekið þátt í fyrsta leik liðsins gegn Pittsburg Steelers eftir viku.

Alfreð: Ég er rétt að ná mér eftir þetta

Alfreð Finnbogason sagði að það væri erfitt að lýsa hvernig tilfinningin var eftir 1-0 sigur Íslands á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en Ísland er aðeins einum leik frá því að komast á stórmót í fyrsta sinn.

Birkir Bjarna: Heppnir að Robben fór af velli

Birkir Bjarnason var maðurinn á bak við sigurmarkið á móti Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld en hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiksins úr í upphafi seinni hálfleiks.

Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum

Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði.

Kolbeinn hafnaði tilboði frá Galatasaray í sumar

Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Nantes og íslenska landsliðsins í fótbolta, neitaði tilboði frá tyrkneska stórveldinu Galatasaray í sumar en þetta staðfesti hann í samtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni í dag.

Tyrkland náði aðeins jafntefli gegn Lettlandi

Tyrkland náði aðeins jafntefli gegn Lettlandi á heimavelli í kvöld en jöfnunarmark Lettlands kom í uppbótartíma. Tyrkland situr því áfram í 4. sæti riðilsins eftir leiki kvöldsins þegar þrjár umferðir eru eftir.

Sjá næstu 50 fréttir