Fleiri fréttir

Pepsi-mörkin | 17. þáttur

Sautjánda umferð Pepsi-deildarinnar lauk í gær og það var farið yfir alla sex leikina í Pepsi-mörkunum á þriðjudagsköldið.

Everton áfram eftir ótrúlegan átta marka leik

Enska úrvalsdeildarliðið Everton tryggði sér sæti í þriðju umferð enska deildabikarsins eftir ótrúlegan sigur á C-deildarliði Barnsley í framlengdum átta marka leik í kvöld.

LeLe Hardy spilar í Finnlandi í vetur

LeLe Hardy, einn allra sterkasti erlendi leikmaður sem hefur spilað hér á landi, mun leika í Finnlandi í vetur að því er fram kemur á Karfan.is.

Valdes líklega á leið til Tyrklands

Victor Valdes er væntanlega laus úr prísundinni hjá Man. Utd en félagið er búið að ná samkomulagi við tyrkneska félagið Besiktas.

Svíi tekur við af Svía sem þjálfari landsliðsins

Svíinn Magnus Blårand verður næsti aðalþjálfari Íslands í íshokkí en stjórn Íshokkísambands Íslands ákvað á fundi sínum í gær að ráða Blårand sem næsta yfirþjálfara landsliða Íslands í íshokkí.

Þurfti að ná treyjunni aftur af stuðningsmönnunum

Leikmaður Ipswich þurfti að fá treyju sína aftur frá stuðningsmönnum liðsins fyrir framlengingu eftir að hafa kastað henni upp í stúku að venjulegum leiktíma loknum í 1-1 jafntefli í deildarbikarnum.

Berglind og Elísabet unnu fyrsta leik á EM

Berglind Gígja og Elísabet unnu fyrsta leik sinn á Evrópumóti U22 í strandblaki í morgun í Portúgal en þær mættu sterkasta liði Noregs í fyrsta leik.

Tveir nýliðar hjá Eyjólfi

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs liðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki gegn Frökkum og Norður-Írum.

Van Gaal: Erum betri án boltans

Hollenski stjórinn segir að það henti leikmönnum sínum vel að spila án boltans og að það sé sá þáttur sem hann hafi verið hvað ánægðastur með á þessu tímabili.

Lamela í viðræðum við Inter

Einn dýrasti leikmaður í sögu Tottenham virðist vera á förum frá félaginu eftir misheppnaða dvöl en hann er í viðræðum við ítalska félagið Inter.

Kári: Það besta sem ég hef upplifað

Malmö tryggði sér í gær sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu annað árið í röð eftir 2-0 sigur á Celtic í seinni leik liðanna í síðustu umferð forkeppninnar.

Björn hættur með KR-konur

Björn Einarsson mun ekki þjálfa kvennalið KR í körfubolta á næsta tímabili eins og til stóð.

Sjá næstu 50 fréttir