Fleiri fréttir

De Gea vonast til að spila næsta leik

David De Gea skilur ekki ákvörðun Van Gaal að treysta á Romero í marki Manchester United á laugardaginn en spænski markvörðurinn segist vera tilbúinn til þess að spila þrátt fyrir að vera þrálátlega orðaður við Real Madrid.

McIlroy ver titilinn á PGA-meistaramótinu

Norður írski kylfingurinn staðfesti að hann myndi verja titlinn sinn á Whistling Straits en hann hefur ekkert leikið undanfarnar fimm vikru eftir að hafa slitið liðbönd í byrjun júlí.

Coleman: Afhverju ætti Bale að fara frá Real Madrid?

Þjálfari velska landsliðsins skilur ekki afhverju Gareth Bale ætti að fara frá Real Madrid þrátt fyrir að hann sé orðaður við Manchester United. Coleman segist hæstánægður með að Bale sé í Madríd.

Barton að ganga til liðs við West Ham

Enski vandræðagemsinn Joey Barton er þessa stundina í læknisskoðun hjá West Ham en hann er samningslaus eftir að QPR ákvað að endurnýja ekki samning hans.

Sherwood hlustaði á ráð Bellamy

Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Aston Villa, þakkar meðal annars fyrir góðum meðmælum frá Craig Bellamy fyrir að hann lét verða af því að kaupa framherjann Rudy Gestede.

Forseti GSÍ: Leiðinlegur blettur á annars góðri helgi

Forseti Golfsambands Íslands staðfesti að farið yrði betur yfir verklag starfsmanna á sveitakeppni GSÍ eftir að Golfklúbbur Kiðjabergs sendi frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að enginn hefði sagt liðinu að rástíma hefði verið flýtt.

Hughes staðfestir viðræður við Shaqiri

Knattspyrnustjóri Stoke staðfesti að félagið væri í viðræðum við umboðsmenn svissneska landsliðsmannsins en hann sást á leik Stoke og Liverpool í gær.

Formaður GKB ósáttur | "Viljum fá afsökunarbeiðni frá GSÍ“

Liðsstjóri Golfklúbbs Kiðjabergs í sveitakeppni GSÍ gagnrýndi fyrirkomulagið á mótinu en liðið fékk enga tilkynningu um að leik liðsins gegn GJÓ hefði verið flýtt um klukkustund. Formaður GKB tók í sama streng og sagðist vilja fá afsökunarbeiðni frá Golfsambandi Íslands.

Munum ekki sakna Cech

Jose Mourinho, segir að Chelsea muni ekki koma til með að sakna Petr Cech í vetur en Asmir Begovic verður á milli stanganna næstu helgi þegar ensku meistararnir mæta Manchester City.

Shane Lowry sigraði á Firestone

Skaut sér upp fyrir Justin Rose og Jim Furyk með frábærum lokahring á Bridgestone Invitational mótinu í kvöld og tryggði sér sinn stærsta sigur á ferlinum.

Þýskur sigur í 100 metra skeiði

Það var Helmut Bramesfeld á Blöndal vom Störtal sem fór á besta tímanum í dag 7,36 í síðasta sprettinum í 100 metra skeiði á HM íslenska hestsins í Herning.

Wenger: Gáfum tvö ódýr mörk

Arsenal tapaði fyrir West Ham á heimavelli, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn var óvæntur og var Arsene Wenger, stjóri Arsenal, skiljanlega ekki ánægður í leikslok.

Rúnar Páll: Glórulaust hjá dómaranum

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur við rauðu spjöldin sem hans leikmenn fengu í jafnteflinu gegn Víkingum í kvöld.

Alfreð skoraði fyrir Olympiakos

Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Olympiakos þegar hann skoraði í 2-1 sigri liðsins á Besiktas í æfingarleik í dag.

Rosenborg burstaði Lilleström

Rosenborg er með sjö stiga forystu á toppi norsku úvralsdeildarinnar eftir að liðið burstaði Rúnar Kristinsson og lærisveina í Lilleström, 5-0.

Ögmundur og Birkir héldu hreinu gegn Elfsborg

Ögmundur Kristinsson og Birkir Már Sævarsson stóðu vaktina vel þegar Hammarby gerði markalaust jafntefli við Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

GM og GR meistarar í sveitakeppni GSÍ

Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Golfklúbbur Reykjavíkur tryggðu sér sigur í fyrstu deild karla og kvenna í sveitakeppni GSÍ, en GM var að vinna þetta mót í fyrsta sinn.

Jón Arnór rauf þúsund stiga múrinn

Jón Arnór Stefánsson skoraði sitt þúsundasta stig fyrir íslenska karlalandsliðið í körfubolta í vináttulandsleik gegn Hollandi sem nú stendur yfir í Laugardalshöll.

Nordsjælland náði í stig á Parken

Nordsjælland náði í jafntefli gegn FCK á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur á Parken urðu 1-1.

Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa

Eystri Rangá hefur líklega sjaldan eða aldrei farið jafn seint af stað og á þessu sumri en það er loksins kominn gangur í veiðina.

Vardy ásakaður um rasisma í spilavíti

Jamie Vardy, framherji Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, gerðist sekur um kynþáttaníð í spilavíti í gærkvöldi þegar hann kallaði niðurlægjandi orðum í átt að öðrum spilara í spilavítinu.

Sjá næstu 50 fréttir