Fleiri fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fjölnir 1-1 | Jafntefli niðurstaðan í bragðdaufum leik Hvorugt liðið færist í töflunni eftir bragðdaufann leik. Keflvíkingar bíða enn eftir sigri og Fjölnismenn geta nagað sig í handarbökin að ná ekki í öll stigin. 10.8.2015 18:30 Breytingarnar kosta Valsmenn 150 milljónir króna Menn slá ekki slöku við á Vodafone-vellinum þessa dagana þar sem verið er að leggja gervigras á völlinn. 10.8.2015 17:50 Rondon genginn til liðs við WBA | Dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins West Bromwich Albion gekk frá kaupunum á venesúelska framherjanum Salomon Rondon í dag en hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Rondon kemur til WBA frá rússnesku meisturunum í Zenit. 10.8.2015 16:15 De Gea vonast til að spila næsta leik David De Gea skilur ekki ákvörðun Van Gaal að treysta á Romero í marki Manchester United á laugardaginn en spænski markvörðurinn segist vera tilbúinn til þess að spila þrátt fyrir að vera þrálátlega orðaður við Real Madrid. 10.8.2015 16:15 McIlroy ver titilinn á PGA-meistaramótinu Norður írski kylfingurinn staðfesti að hann myndi verja titlinn sinn á Whistling Straits en hann hefur ekkert leikið undanfarnar fimm vikru eftir að hafa slitið liðbönd í byrjun júlí. 10.8.2015 15:30 Coleman: Afhverju ætti Bale að fara frá Real Madrid? Þjálfari velska landsliðsins skilur ekki afhverju Gareth Bale ætti að fara frá Real Madrid þrátt fyrir að hann sé orðaður við Manchester United. Coleman segist hæstánægður með að Bale sé í Madríd. 10.8.2015 14:45 Öruggt hjá Man. City | Sjáðu mörkin Manchester City hóf leiktíðina með látum í kvöld er liðið vann afar sannfærandi 0-3 sigur á WBA. 10.8.2015 14:44 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 2-3 | Þriðji sigur FH í röð FH vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið sótti ÍA heim í kvöld. 10.8.2015 14:29 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Fylkismenn lokuðu búrinu í 80 mínútur á KR-vellinum í kvöld áður en KR-ingar náðu að brjóta ísinn. 10.8.2015 14:17 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Breiðablik 0-1 | Valsmenn kvöddu titilbaráttuna Furðulegt mark frá Breiðabliki hélt titilvonum Kópavogsliðsins á lífi en Valsmenn eru nú langt á eftir í baráttunni um þann stóra. 10.8.2015 14:05 Jordan: Ég myndi ganga frá LeBron í einstaklingseinvígi Michael Jordan sat fyrir svörum ungra aðdáenda í körfuboltaskóla sínum í Bandaríkjunum en krakkarnir voru ekkert að hlífa sexfalda NBA-meistaranum. 10.8.2015 14:00 Barton að ganga til liðs við West Ham Enski vandræðagemsinn Joey Barton er þessa stundina í læknisskoðun hjá West Ham en hann er samningslaus eftir að QPR ákvað að endurnýja ekki samning hans. 10.8.2015 13:30 Íslenski markvörðurinn í stuttbuxunum vekur athygli á HM í Rússlandi Grétar Ari Guðjónsson, markvörður íslenska 19 ára landsliðsins, hefur staðið sig vel í fyrstu tveimur leikjum liðsins á HM í Ekaterinburg í Rússlandi. 10.8.2015 13:00 Elías fékk treyju eins dýrasta leikmanns knattspyrnusögunnar eftir leikinn Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson fékk treyju velska kantmannsins Gareth Bale eftir leik Real Madrid og Vålerenga en Elías greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í dag. 10.8.2015 12:45 Vardy biðst afsökunar á hegðun sinni í spilavítinu Jamie Vardy, framherji Leicester, baðst í dag afsökunar á hegðun sinni í spilavíti fyrr í sumar eftir að myndband af honum kallandi ókvæðisorð í átt að manni af japönsku uppruna lak á netið. 10.8.2015 12:30 Gullstelpurnar koma heim til að taka þá á Íslandsmótinu | Metþátttaka Íslandsmótið í strandblaki fer fram um næstu helgi og aldrei áður hafa verið fleiri lið í mótinu hvort sem litið er á meistaraflokk eða unglingaflokka. 10.8.2015 12:00 Phelps bætti besta tíma ársins í 200 m fjórsundi Bandaríski sundkappinn er að leika sér að bæta bestu tíma ársins þessa dagana á bandaríska meistaramótinu sem fer fram í San Antonio. 10.8.2015 11:30 Sherwood hlustaði á ráð Bellamy Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Aston Villa, þakkar meðal annars fyrir góðum meðmælum frá Craig Bellamy fyrir að hann lét verða af því að kaupa framherjann Rudy Gestede. 10.8.2015 11:00 Rodgers hætti sem betur fer við að taka Coutinho af velli | Sjáið af hverju Philippe Coutinho var hetja Liverpool í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Stoke á Britannia-leikvanginum. 10.8.2015 10:30 Forráðamenn Manchester City vongóðir um að landa De Bruyne Forráðamenn Manchester City eru vongóðir um að landa belgíska kantmanninum í þessari viku en hann gæti þá leikið fyrsta leik sinn fyrir félagið gegn Chelsea um næstu helgi. 10.8.2015 10:00 Forseti GSÍ: Leiðinlegur blettur á annars góðri helgi Forseti Golfsambands Íslands staðfesti að farið yrði betur yfir verklag starfsmanna á sveitakeppni GSÍ eftir að Golfklúbbur Kiðjabergs sendi frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að enginn hefði sagt liðinu að rástíma hefði verið flýtt. 10.8.2015 09:30 Skotárás á liðsrútu Hertha Berlin um helgina Forseti Hertha Berlin staðfesti að einstaklingur hefði hleypt af skoti í átt að liðsrútu liðsins en engir leikmenn voru um borð þegar árásin átti sér stað. 10.8.2015 09:00 Hughes staðfestir viðræður við Shaqiri Knattspyrnustjóri Stoke staðfesti að félagið væri í viðræðum við umboðsmenn svissneska landsliðsmannsins en hann sást á leik Stoke og Liverpool í gær. 10.8.2015 08:30 Formaður GKB ósáttur | "Viljum fá afsökunarbeiðni frá GSÍ“ Liðsstjóri Golfklúbbs Kiðjabergs í sveitakeppni GSÍ gagnrýndi fyrirkomulagið á mótinu en liðið fékk enga tilkynningu um að leik liðsins gegn GJÓ hefði verið flýtt um klukkustund. Formaður GKB tók í sama streng og sagðist vilja fá afsökunarbeiðni frá Golfsambandi Íslands. 10.8.2015 08:00 Munum ekki sakna Cech Jose Mourinho, segir að Chelsea muni ekki koma til með að sakna Petr Cech í vetur en Asmir Begovic verður á milli stanganna næstu helgi þegar ensku meistararnir mæta Manchester City. 10.8.2015 07:30 Minna en hundrað mínútur á milli marka hjá Atla Viðari Fréttablaðið skoðar hjá hvaða markaskorurum Pepsi-deildarinnar hefur liðið stystur tími á milli marka í fyrstu fjórtán umferðunum. 10.8.2015 07:00 Erfitt að búast við einhverju í 50 metrunum Heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi lauk í gær. 10.8.2015 06:00 Shane Lowry sigraði á Firestone Skaut sér upp fyrir Justin Rose og Jim Furyk með frábærum lokahring á Bridgestone Invitational mótinu í kvöld og tryggði sér sinn stærsta sigur á ferlinum. 9.8.2015 23:44 Symonds: Massa betri en við bjuggumst við Tæknistjóri Williams liðsins, Pat Symonds segir Felipe Massa hafa komið á skemmtilega á óvart síðan hann kom til liðsins. 9.8.2015 23:15 Þýskur sigur í 100 metra skeiði Það var Helmut Bramesfeld á Blöndal vom Störtal sem fór á besta tímanum í dag 7,36 í síðasta sprettinum í 100 metra skeiði á HM íslenska hestsins í Herning. 9.8.2015 23:13 Wenger: Gáfum tvö ódýr mörk Arsenal tapaði fyrir West Ham á heimavelli, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn var óvæntur og var Arsene Wenger, stjóri Arsenal, skiljanlega ekki ánægður í leikslok. 9.8.2015 22:30 Milos: Við vorum betri aðilinn í þessum leik Milos Milojevic, þjálfari Víkings, var máturlega sáttur við stigið sem hann fékk í Garðabænum í kvöld. 9.8.2015 22:08 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Víkingur 1-1 | Enn eitt jafntefli liðanna | Sjáðu mörkin Víkingar sóttu stig í greipar Íslandsmeistaranna í leik sem sprakk í loft upp síðasta korterið. 9.8.2015 22:00 Rúnar Páll: Glórulaust hjá dómaranum Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur við rauðu spjöldin sem hans leikmenn fengu í jafnteflinu gegn Víkingum í kvöld. 9.8.2015 21:53 Mynd: Elías Már, Gareth Bale og James Rodriguez Elías Már Ómarsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem gerði markalaust jafntefli við Real Madrid á Ullevaal leikvanginum í Noregi. 9.8.2015 21:45 Alfreð skoraði fyrir Olympiakos Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Olympiakos þegar hann skoraði í 2-1 sigri liðsins á Besiktas í æfingarleik í dag. 9.8.2015 20:11 Cambiasso verður liðsfélagi Alfreðs Argentínski miðjumaðurinn Esteban Cambiasso er genginn í raðir grísku meistaranna í Olympiakos. 9.8.2015 20:00 Rosenborg burstaði Lilleström Rosenborg er með sjö stiga forystu á toppi norsku úvralsdeildarinnar eftir að liðið burstaði Rúnar Kristinsson og lærisveina í Lilleström, 5-0. 9.8.2015 17:59 Ögmundur og Birkir héldu hreinu gegn Elfsborg Ögmundur Kristinsson og Birkir Már Sævarsson stóðu vaktina vel þegar Hammarby gerði markalaust jafntefli við Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 9.8.2015 17:15 Glæsimark Coutinho tryggði Liverpool sigur | Sjáðu markið Liverpool hefndi ófaranna frá því gegn Stoke í fyrra. 9.8.2015 16:45 GM og GR meistarar í sveitakeppni GSÍ Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Golfklúbbur Reykjavíkur tryggðu sér sigur í fyrstu deild karla og kvenna í sveitakeppni GSÍ, en GM var að vinna þetta mót í fyrsta sinn. 9.8.2015 16:20 Jón Arnór rauf þúsund stiga múrinn Jón Arnór Stefánsson skoraði sitt þúsundasta stig fyrir íslenska karlalandsliðið í körfubolta í vináttulandsleik gegn Hollandi sem nú stendur yfir í Laugardalshöll. 9.8.2015 16:14 Nordsjælland náði í stig á Parken Nordsjælland náði í jafntefli gegn FCK á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur á Parken urðu 1-1. 9.8.2015 16:03 Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Eystri Rangá hefur líklega sjaldan eða aldrei farið jafn seint af stað og á þessu sumri en það er loksins kominn gangur í veiðina. 9.8.2015 16:00 Vardy ásakaður um rasisma í spilavíti Jamie Vardy, framherji Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, gerðist sekur um kynþáttaníð í spilavíti í gærkvöldi þegar hann kallaði niðurlægjandi orðum í átt að öðrum spilara í spilavítinu. 9.8.2015 15:55 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fjölnir 1-1 | Jafntefli niðurstaðan í bragðdaufum leik Hvorugt liðið færist í töflunni eftir bragðdaufann leik. Keflvíkingar bíða enn eftir sigri og Fjölnismenn geta nagað sig í handarbökin að ná ekki í öll stigin. 10.8.2015 18:30
Breytingarnar kosta Valsmenn 150 milljónir króna Menn slá ekki slöku við á Vodafone-vellinum þessa dagana þar sem verið er að leggja gervigras á völlinn. 10.8.2015 17:50
Rondon genginn til liðs við WBA | Dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins West Bromwich Albion gekk frá kaupunum á venesúelska framherjanum Salomon Rondon í dag en hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Rondon kemur til WBA frá rússnesku meisturunum í Zenit. 10.8.2015 16:15
De Gea vonast til að spila næsta leik David De Gea skilur ekki ákvörðun Van Gaal að treysta á Romero í marki Manchester United á laugardaginn en spænski markvörðurinn segist vera tilbúinn til þess að spila þrátt fyrir að vera þrálátlega orðaður við Real Madrid. 10.8.2015 16:15
McIlroy ver titilinn á PGA-meistaramótinu Norður írski kylfingurinn staðfesti að hann myndi verja titlinn sinn á Whistling Straits en hann hefur ekkert leikið undanfarnar fimm vikru eftir að hafa slitið liðbönd í byrjun júlí. 10.8.2015 15:30
Coleman: Afhverju ætti Bale að fara frá Real Madrid? Þjálfari velska landsliðsins skilur ekki afhverju Gareth Bale ætti að fara frá Real Madrid þrátt fyrir að hann sé orðaður við Manchester United. Coleman segist hæstánægður með að Bale sé í Madríd. 10.8.2015 14:45
Öruggt hjá Man. City | Sjáðu mörkin Manchester City hóf leiktíðina með látum í kvöld er liðið vann afar sannfærandi 0-3 sigur á WBA. 10.8.2015 14:44
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 2-3 | Þriðji sigur FH í röð FH vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið sótti ÍA heim í kvöld. 10.8.2015 14:29
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Fylkismenn lokuðu búrinu í 80 mínútur á KR-vellinum í kvöld áður en KR-ingar náðu að brjóta ísinn. 10.8.2015 14:17
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Breiðablik 0-1 | Valsmenn kvöddu titilbaráttuna Furðulegt mark frá Breiðabliki hélt titilvonum Kópavogsliðsins á lífi en Valsmenn eru nú langt á eftir í baráttunni um þann stóra. 10.8.2015 14:05
Jordan: Ég myndi ganga frá LeBron í einstaklingseinvígi Michael Jordan sat fyrir svörum ungra aðdáenda í körfuboltaskóla sínum í Bandaríkjunum en krakkarnir voru ekkert að hlífa sexfalda NBA-meistaranum. 10.8.2015 14:00
Barton að ganga til liðs við West Ham Enski vandræðagemsinn Joey Barton er þessa stundina í læknisskoðun hjá West Ham en hann er samningslaus eftir að QPR ákvað að endurnýja ekki samning hans. 10.8.2015 13:30
Íslenski markvörðurinn í stuttbuxunum vekur athygli á HM í Rússlandi Grétar Ari Guðjónsson, markvörður íslenska 19 ára landsliðsins, hefur staðið sig vel í fyrstu tveimur leikjum liðsins á HM í Ekaterinburg í Rússlandi. 10.8.2015 13:00
Elías fékk treyju eins dýrasta leikmanns knattspyrnusögunnar eftir leikinn Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson fékk treyju velska kantmannsins Gareth Bale eftir leik Real Madrid og Vålerenga en Elías greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í dag. 10.8.2015 12:45
Vardy biðst afsökunar á hegðun sinni í spilavítinu Jamie Vardy, framherji Leicester, baðst í dag afsökunar á hegðun sinni í spilavíti fyrr í sumar eftir að myndband af honum kallandi ókvæðisorð í átt að manni af japönsku uppruna lak á netið. 10.8.2015 12:30
Gullstelpurnar koma heim til að taka þá á Íslandsmótinu | Metþátttaka Íslandsmótið í strandblaki fer fram um næstu helgi og aldrei áður hafa verið fleiri lið í mótinu hvort sem litið er á meistaraflokk eða unglingaflokka. 10.8.2015 12:00
Phelps bætti besta tíma ársins í 200 m fjórsundi Bandaríski sundkappinn er að leika sér að bæta bestu tíma ársins þessa dagana á bandaríska meistaramótinu sem fer fram í San Antonio. 10.8.2015 11:30
Sherwood hlustaði á ráð Bellamy Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Aston Villa, þakkar meðal annars fyrir góðum meðmælum frá Craig Bellamy fyrir að hann lét verða af því að kaupa framherjann Rudy Gestede. 10.8.2015 11:00
Rodgers hætti sem betur fer við að taka Coutinho af velli | Sjáið af hverju Philippe Coutinho var hetja Liverpool í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Stoke á Britannia-leikvanginum. 10.8.2015 10:30
Forráðamenn Manchester City vongóðir um að landa De Bruyne Forráðamenn Manchester City eru vongóðir um að landa belgíska kantmanninum í þessari viku en hann gæti þá leikið fyrsta leik sinn fyrir félagið gegn Chelsea um næstu helgi. 10.8.2015 10:00
Forseti GSÍ: Leiðinlegur blettur á annars góðri helgi Forseti Golfsambands Íslands staðfesti að farið yrði betur yfir verklag starfsmanna á sveitakeppni GSÍ eftir að Golfklúbbur Kiðjabergs sendi frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að enginn hefði sagt liðinu að rástíma hefði verið flýtt. 10.8.2015 09:30
Skotárás á liðsrútu Hertha Berlin um helgina Forseti Hertha Berlin staðfesti að einstaklingur hefði hleypt af skoti í átt að liðsrútu liðsins en engir leikmenn voru um borð þegar árásin átti sér stað. 10.8.2015 09:00
Hughes staðfestir viðræður við Shaqiri Knattspyrnustjóri Stoke staðfesti að félagið væri í viðræðum við umboðsmenn svissneska landsliðsmannsins en hann sást á leik Stoke og Liverpool í gær. 10.8.2015 08:30
Formaður GKB ósáttur | "Viljum fá afsökunarbeiðni frá GSÍ“ Liðsstjóri Golfklúbbs Kiðjabergs í sveitakeppni GSÍ gagnrýndi fyrirkomulagið á mótinu en liðið fékk enga tilkynningu um að leik liðsins gegn GJÓ hefði verið flýtt um klukkustund. Formaður GKB tók í sama streng og sagðist vilja fá afsökunarbeiðni frá Golfsambandi Íslands. 10.8.2015 08:00
Munum ekki sakna Cech Jose Mourinho, segir að Chelsea muni ekki koma til með að sakna Petr Cech í vetur en Asmir Begovic verður á milli stanganna næstu helgi þegar ensku meistararnir mæta Manchester City. 10.8.2015 07:30
Minna en hundrað mínútur á milli marka hjá Atla Viðari Fréttablaðið skoðar hjá hvaða markaskorurum Pepsi-deildarinnar hefur liðið stystur tími á milli marka í fyrstu fjórtán umferðunum. 10.8.2015 07:00
Erfitt að búast við einhverju í 50 metrunum Heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi lauk í gær. 10.8.2015 06:00
Shane Lowry sigraði á Firestone Skaut sér upp fyrir Justin Rose og Jim Furyk með frábærum lokahring á Bridgestone Invitational mótinu í kvöld og tryggði sér sinn stærsta sigur á ferlinum. 9.8.2015 23:44
Symonds: Massa betri en við bjuggumst við Tæknistjóri Williams liðsins, Pat Symonds segir Felipe Massa hafa komið á skemmtilega á óvart síðan hann kom til liðsins. 9.8.2015 23:15
Þýskur sigur í 100 metra skeiði Það var Helmut Bramesfeld á Blöndal vom Störtal sem fór á besta tímanum í dag 7,36 í síðasta sprettinum í 100 metra skeiði á HM íslenska hestsins í Herning. 9.8.2015 23:13
Wenger: Gáfum tvö ódýr mörk Arsenal tapaði fyrir West Ham á heimavelli, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn var óvæntur og var Arsene Wenger, stjóri Arsenal, skiljanlega ekki ánægður í leikslok. 9.8.2015 22:30
Milos: Við vorum betri aðilinn í þessum leik Milos Milojevic, þjálfari Víkings, var máturlega sáttur við stigið sem hann fékk í Garðabænum í kvöld. 9.8.2015 22:08
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Víkingur 1-1 | Enn eitt jafntefli liðanna | Sjáðu mörkin Víkingar sóttu stig í greipar Íslandsmeistaranna í leik sem sprakk í loft upp síðasta korterið. 9.8.2015 22:00
Rúnar Páll: Glórulaust hjá dómaranum Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur við rauðu spjöldin sem hans leikmenn fengu í jafnteflinu gegn Víkingum í kvöld. 9.8.2015 21:53
Mynd: Elías Már, Gareth Bale og James Rodriguez Elías Már Ómarsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem gerði markalaust jafntefli við Real Madrid á Ullevaal leikvanginum í Noregi. 9.8.2015 21:45
Alfreð skoraði fyrir Olympiakos Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Olympiakos þegar hann skoraði í 2-1 sigri liðsins á Besiktas í æfingarleik í dag. 9.8.2015 20:11
Cambiasso verður liðsfélagi Alfreðs Argentínski miðjumaðurinn Esteban Cambiasso er genginn í raðir grísku meistaranna í Olympiakos. 9.8.2015 20:00
Rosenborg burstaði Lilleström Rosenborg er með sjö stiga forystu á toppi norsku úvralsdeildarinnar eftir að liðið burstaði Rúnar Kristinsson og lærisveina í Lilleström, 5-0. 9.8.2015 17:59
Ögmundur og Birkir héldu hreinu gegn Elfsborg Ögmundur Kristinsson og Birkir Már Sævarsson stóðu vaktina vel þegar Hammarby gerði markalaust jafntefli við Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 9.8.2015 17:15
Glæsimark Coutinho tryggði Liverpool sigur | Sjáðu markið Liverpool hefndi ófaranna frá því gegn Stoke í fyrra. 9.8.2015 16:45
GM og GR meistarar í sveitakeppni GSÍ Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Golfklúbbur Reykjavíkur tryggðu sér sigur í fyrstu deild karla og kvenna í sveitakeppni GSÍ, en GM var að vinna þetta mót í fyrsta sinn. 9.8.2015 16:20
Jón Arnór rauf þúsund stiga múrinn Jón Arnór Stefánsson skoraði sitt þúsundasta stig fyrir íslenska karlalandsliðið í körfubolta í vináttulandsleik gegn Hollandi sem nú stendur yfir í Laugardalshöll. 9.8.2015 16:14
Nordsjælland náði í stig á Parken Nordsjælland náði í jafntefli gegn FCK á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur á Parken urðu 1-1. 9.8.2015 16:03
Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Eystri Rangá hefur líklega sjaldan eða aldrei farið jafn seint af stað og á þessu sumri en það er loksins kominn gangur í veiðina. 9.8.2015 16:00
Vardy ásakaður um rasisma í spilavíti Jamie Vardy, framherji Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, gerðist sekur um kynþáttaníð í spilavíti í gærkvöldi þegar hann kallaði niðurlægjandi orðum í átt að öðrum spilara í spilavítinu. 9.8.2015 15:55