Fleiri fréttir

City rúllaði yfir Chelsea | Sjáðu mörkin

Manchester City er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-0 sigur á Chelsea í stórleik helgarinnar. Lokatölur urðu 3-0, en þeir Sergio Aguero, Vincent Kompany og Fernandinho sáu um markaskorunina.

Hannes fékk á sig þrjú mörk í tapi

NEC Nijmegen náði ekki að fylgja á eftir góðum sigri í fyrstu umferð hollensku úrvalsdeildarinnar, en NEC tapaði 3-0 gegn Heracles á útivelli í dag.

Þýskaland steinlá fyrir Króatíu

Króatía vann Þýskaland með sautján stiga mun í æfingarleik fyrir Eurobasket sem fram fer í Þýskalandi í haust, en lokatölur urðu 80-63 sigur Króatíu.

Kjartan Henry hetja Horsens

Kjartan Henry Finnbogason tryggði AC Horsens 1-0 sigur á FC Roskilde í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag, en þetta var annað mark Kjartans í deildinni.

Rauður Frances sterkur síðsumars

Rauður Frances hefur lengi vel verið ein vinsælasta veiðiflugan í laxveiðiám landsins og vinsældir hennar eru síst að dvína.

Erlendur dæmir tvo stórleiki á þremur dögum

Knattspyrnudómarinn Erlendur Eiríksson fær heldur betur stór verkefni frá dómaranefnd KSÍ þessa dagana en hann dæmdi bikarúrslitaleikinn á Laugardalsvellinum í gær og dæmir síðan stórleik 16. umferðar Pepsi-deildarinnar í Kaplakrika á morgun.

Einn sigur í fyrstu fimm leikjunum hjá Nordsjælland

Það gengur ekki né rekur hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en liðið tapaði 2-1 gegn Esbjerg í dag. Einn sigur í fyrstu fimm leikjunum staðreynd hjá Nordsjælland.

Gerrard spilaði í endurkomu Galaxy

Steven Gerrard spilaði allan leikinn í 2-1 sigri LA Galaxy á FC Dallas í MLS-deildinni í nótt, en Robbie Keane, fyrrum framherji Tottenham, gerði bæði mörk Galaxy.

Angling IQ búið að opna fyrir aðgang

Ein skemmtilegasta nýjungin á markaðnum fyrir veiðimenn er appið Angling IQ þar sem veiðimenn geta haldið veiðidagbók og deilt henni með öðrum notendum.

Frábær feðgaferð í Miðfjarðará

Það er búin að vera hörkuveiði í Miðfjarðará í sumar þrátt fyrir að hún hafi verið heldur sein í gang eins og margar árnar á norðurlandi.

Martinez hrósar Barkley og Lukaku

Roberto Martinez, stjóri Everton, var virkilega ánægður með leik Everton gegn Southampton í gær, en Everton vann 3-0 sigur á Dýrlingunum. Romelu Lukaku gerði tvö mörk og Ross Barkley eitt.

Pochettino um Kane: Hann var þreyttur

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann hafi tekið Harry Kane af velli í gær vegna þreytu. Kane var tekinn af velli þegar Tottenham var 2-0 yfir gegn Stoke, en lokatölur urðu 2-2.

Sjáðu ótrúlegt lokastig Rafns

Rafn Kumar Bonifacius vann föður sinn Raj K. Bonifacius í undanúrslitum á Íslandsmótinu í tennis utanhúss í gær, en sigurstigið var frábært.

Rikki um Janmaat: „Heimskingi!“

Daryl Janmaat, varnarmaður Newcastle, gerði sig sekan um ótrúlega heimskuleg mistök í 2-0 tapi Newcastle gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag, en Janmaat fékk reisupassann í leiknum.

Emil á skotskónum í bikarsigri

Emil Hallfreðsson var á skotskónum fyrir Hellas Verona í 3-1 sigri á Foggia í ítölsku bikarkeppninni, en nokkrir leikir fóru fram í dag.

Dortmund byrjar af krafti

Borussia Dortmund byrjar af miklum krafti í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í dag.

Jón Dað lagði upp sigurmark Viking

Tveir Íslendingar voru í byrjunarliði Viking sem skaust upp í þriðja sæti norsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Bodø/Glimt.

Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann

Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag.

Rafn og Anna Soffía Íslandsmeistarar

Rafn Kumar Bnoifacius og Anna Soffía Grönhölm eru Íslandsmeistarar í tennis utanhúss eftir sigur í úrslitaviðureignum sínum í dag.

Jóhann Berg spilaði í jafntefli

Jóhann Berg Guðmundsson var tekinn af velli í uppbótartíma þegar Charlton gerði 1-1 jafntefli við Derby í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag.

Rúnar Már hetja Sundsvall

Íslendingaliðin í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu unnu góða sigra í deildinni í dag; Malmö vann Gefle og Sundsvall vann Örebro, en Rúnar Már Sigurjónsson skoraði sigurmark Sundsvall.

Sjá næstu 50 fréttir