Fleiri fréttir Dýrmætt stig hjá Rúnari Lilleström lenti undir á heimavelli gegn Odd en náði jafntefli. 28.6.2015 17:57 Gylfi að fá portúgalskan landsliðsframherja sem samherja Gylfi Þór Sigurðsson er við það að fá nýjan samherja, en sóknarmaðurinn Eder frá portúgalska liðinu Braga er við það að ganga í raðir Swansea samkvæmt heimildum Sky fréttastofunar. 28.6.2015 17:30 Sögulegt brons á EM í taekwondo Ísland eignaðist sína fyrstu verðlaunahafa á Evrópumeistaramótinu í taekwondo. 28.6.2015 17:00 Neville ráðinn aðstoðarþjálfari Valencia Phil Neville, fyrrum varnarmaður enska landsliðsins og Manchester United, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Valencia á Spáni, en Valencia gaf út tilkynningu þess efnis í dag. 28.6.2015 16:45 Kolbeinn ekki í æfingaferð Ajax Enn ein vísbendingin um að landsliðsframherjinn sé á leið til Nantes í Frakklandi. 28.6.2015 16:00 Jón Daði skoraði í 100. leiknum Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum fyrir Viking þegar liðið vann 3-1 sigur á Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var 100. leikur Jóns Daða fyrir félagið. 28.6.2015 15:15 Conor um Aldo: Hristu af þér meiðslin Conor McGregor, kjaftfori UFC-bardagakappinn, segir að mótherji hans á UFC 189 í júlí, Jose Aldo, eigi að hrista af sér meiðslin og berjast eins og maður. 28.6.2015 14:45 Alfreð á leið til Grikklands Alfreð Finnbogason, framherji Real Sociedad og íslenska landsliðsins, er sagur vera á leið til PAOK á eins árs lánssamningi, en þetta kemur fram í grískum fjölmiðlum. 28.6.2015 14:33 Sigurbergur um þunglyndi: Lífið er ekki bara fótbolti Sigurbergur Elísson rekur söguna frá því hann varð yngsti leikmaðurinn til að koma við sögu í efstu deild á Íslandi. 28.6.2015 14:15 Aníta önnur í Mannheim Aníta Hinriksdóttir, hlaupari úr ÍR, varð önnur í 800 metra hlaupi á Bauhaus Junioren Gala mótinu sem fram fer í Mannheim. Aníta varð 2/100 úr sekúndu á eftir fyrsta sætinu. 28.6.2015 13:58 Chelsea vill Begovic í stað Cech Asmir Begovic, markvörður Stoke, er á óskalista Chelsea. Ensku meistararnir vilja fá Bosníumanninn til þess að fylla skarð Petr Cech sem virðist vera á leið til Arsenal. 28.6.2015 13:30 Eitt magnaðasta veiðisvæði landsins Það hafa eflaust margir veiðimenn heyrt talað um veiðisvæðin sem Ion hótel er með á sínum snærum en líklega færri veitt þau. 28.6.2015 13:00 Coleman á leið til United? Manchester United hefur áhuga á Seamus Coleman, bakverði Everton, en þetta hefur Sky Sports fréttastofan samkvæmt heimildum. 28.6.2015 12:43 Lýsandi BT Sport hrósar Silfurskeiðinni Blaðamaðurinn Derek Rae, sjónvarpslýsandi fyrir BT Sport, er afar hrifinn af framgöngu Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveit Stjörnunnar, en þessu greinir hann frá á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi. 28.6.2015 12:15 Ronaldo: Ánægður hjá besta félagsliði í heiminum Einn besti knattspyrnumaður heims, Cristiano Ronaldo er ekki á leið burt frá Real Madrid. Segist ánægður hjá besta félagsliði í heiminum. 28.6.2015 11:30 Hamilton vill að allir aðrir en Rosberg vinni keppnir Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann vilji frekar sjá ökumenn annarra liða vinna keppnir en liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. 28.6.2015 11:00 England í undanúrslit í fyrsta sinn Söguleg stund fyrir enska kvennaknattspyrnu eftir sigur á Kanada í 8-liða úrslitum á HM í gær. 28.6.2015 10:20 Skagaheiðin farin að gefa vel Það er fátt jafn skemmtilegt og gefandi í veiðinni að fara uppá heiðarvötnin og eyða þar góðum dögum. 28.6.2015 10:00 Erfitt að fá maðka vegna hlýinda Þrátt fyrir að maðkveiði sé orðinn frekar sjaldgæf í laxveiðiánum eru margir sem nota maðk mikið við silungsveiðar. 28.6.2015 09:00 Hvað gera laskaðir Fjölnismenn gegn toppliðinu? Fjölnismenn hafa misst tvo sterka leikmenn í meiðsli og einn í bann. Þeir mæta toppliðinu í dag í tíundu umferð Pepsi-deildarinnar. 28.6.2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Leiknir 1-0 | KR kreisti út sigur gegn nýliðunum KR bar sigurorð af Leikni með einu marki gegn engu á heimavelli í 10. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 28.6.2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 2-0 | Fyrsta tap Blika kom í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV er í fallsæti og tekur á móti öflugu liði Breiðabliks sem fer á toppinn, um stundarsakir að minnsta kosti, með sigri. 28.6.2015 00:01 Tryggði sér sigurinn á BMW International Open eftir gallalausan lokahring Spánverjinn Pablo Larrazabal sýndi stáltaugar á lokahringnum á BMW International Open og sigraði á sínu fjórða móti á Evrópumótaröðinni á ferlinum. Tryggði sér farseðil á Opna breska í leiðinni. 28.6.2015 00:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Ekki missa af neinu í leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla. Hér geturðu fylgst með öllu því helsta sem gerist á einum stað. 28.6.2015 18:30 Brasilía úr leik eftir vítaspyrnukeppni Brasilía er úr leik í Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu eftir tap gegn Paragvæ í vítaspyrnukeppni í átta liða úrslitum keppninnar. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1. 27.6.2015 23:36 Ben Affleck undirbýr kvikmynd um FIFA skandalinn Leikarinn Ben Affleck og leikstjórinn, Gavin O'Connor, eru um þessar mundir að undirbúa kvikmynd um FIFA-skandalinn sem átti sér stað fyrr á þessu ári. Vefmiðill í Hollywood greinir frá þessu. 27.6.2015 22:45 Japan á möguleika á að verja titilinn Japan tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Kanada. Japan vann Ástralíu 1-0, en markið kom þremur mínútum fyrir leikslok. Japan á titil að verja. 27.6.2015 21:53 Tristan Freyr setti aldursflokkamet Hlauparinn Tristan Freyr Jónsson setti nýtt aldursflokkamet unglinga á Bauhaus Junioren Gala unglingamótinu í Mannheim í Þýskalandi í dag, en þar eru nokkrir Íslendingar við keppni. 27.6.2015 21:10 Svíþjóð í úrslit Svíþjóð er komið í úrslit Evrópumóts skipað leikmönnum 21 árs og yngri eftir 4-1 sigur á grönnum sínum í Danmörku. Í úrslitaleiknum mætir Svíþjóð liði Portúgals sem rúllaði yfir Þýskaland. 27.6.2015 20:59 Hefði ekki farið aftur heim til Spánar hefði ég klikkað Þrjú ár eru í dag síðan Spánn vann Portúgal í undanúrslitum Evrópumótsins í vítaspyrnukeppni. Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid og Spánar, steig þá á punktinn og tók svokallað "paneka" vítaspyrnu. 27.6.2015 20:30 Pressuliðið sigraði landsliðið | Fuglarnir skiluðu miljón Pressuliðið hafði betur gegn landsliðinu í KPMG-bikarnum, en mótið fór fram á Grafarholtsvelli í dag við frábærar aðstæður. Keppnisfyrirkomulagið er sótt í hefðir Ryderkeppninnar og leikinn var holukeppni. 27.6.2015 19:49 Sjáðu magnaða hjólhestaspyrnu Matthíasar Matthías Vilhjálmsson skoraði stórbrotið mark fyrir Start gegn Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Matthías með rosalegri hjólhestapsyrnu. 27.6.2015 19:23 Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark Fjarðabyggðar af 25 metra færi Þróttur vann í gær 2-1 sigur á Fjarðabyggð í fyrstu deild karla, en annað mark Þróttar var í skrautlegra laginu. 27.6.2015 19:07 Færeyjar meistarar þróunarlanda í handbolta Færeyingar urðu meistarar þróunarlanda í handbolta í dag eftir þriggja marka sigur, 27-24, á Lettum í úrslitaleik mótsins, en mótið fór fram í Kósovó. 27.6.2015 19:00 Portúgal burstaði Þýskaland Portúgal burstaði Þýskaland á Evrópumóti leikmanna skipuðum 21 árs og yngri. Leikurinn var liður í undanúrslitum mótsins, en lokatölur urðu 5-0 sigur Portúgals. 27.6.2015 17:55 Ótrúlegur sigur HK Aron Þórður Albertsson tryggði HK 3-2 sigur á KA í rosalegum leik í fyrstu deild karla í dag. KA var 2-1 yfir þegar uppbótartíminn fór af stað. 27.6.2015 17:54 Dicko áfram í Breiðholtinu Hamid Dicko verður áfram í herbúðum körfuboltaliðs ÍR á næstu leiktíð, en samningur þess efnis var undirritaður í Breiðholtinu í gærkvöldi. 27.6.2015 17:30 Annar sigur Fram í röð Fram vann 2-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í áttundu umferð Pepsi-deildar karla í dag. Ingiberg Ólafur Jónsson skoraði sigurmarkið þegar lítið var eftir af leiknum. 27.6.2015 16:51 Vesna hetjan gegn gömlu félögunum Vesna Elísa Smiljkovic tryggði Val sigur gegn sínu gömlu félögum í Pepsi-deild kvenna með marki í uppbótartíma. 27.6.2015 16:01 Fyrsti sigur Gróttu | Annað mark Alfreðs í röð Það var ekki mikið um mörk í leikjum dagsins í fyrstu deild karla. Þróttur vann Fjarðabyggð eins og við sögðum frá áðan, en Grótta og Víkingur Ólafsvík unnu einnig mikilvæga sigra. 27.6.2015 15:59 Þróttur aftur á sigurbraut Þróttur vann mikilvægan sigur á Fjarðabyggð í toppbaráttu fyrstu deildar karla í dag, en leikið var á gervigrasvellinum í Laugardal. Lokatölur urðu 2-1. 27.6.2015 15:45 Matthías og Aron Elís skoruðu í Íslendingaslag Tvö íslensk mörk litu dagsins ljós í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en þá sigraði Start annað Íslendingarlið, Álasund, 3-1. 27.6.2015 15:32 Sölvi Geir skoraði í tapi Sölvi Geir Ottesen skoraði eina mark Jiangsu Guoxin-Sainty í 4-1 tapi gegn toppliði Shanghai East Asia FC í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyru í dag. 27.6.2015 14:31 Jackson Martinez til Atletico Madrid Jackson Martinez, framherji Porto, staðfesti eftir leik Kólumbíu og Argentínu í gær að hann væri á leiðinni til Atletico Madrid. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leikinn í gær. 27.6.2015 14:00 Coutinho spenntur fyrir komu Firmino Philippe Coutinho, hinn brasilíski miðjumaður liverpool, er spenntur fyrir komu landa síns, Roberto Firmino, til Liverpool. Firmino kemur frá Hoffenheim, en hann var keyptur á rúmar 21 milljónir punda. 27.6.2015 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Dýrmætt stig hjá Rúnari Lilleström lenti undir á heimavelli gegn Odd en náði jafntefli. 28.6.2015 17:57
Gylfi að fá portúgalskan landsliðsframherja sem samherja Gylfi Þór Sigurðsson er við það að fá nýjan samherja, en sóknarmaðurinn Eder frá portúgalska liðinu Braga er við það að ganga í raðir Swansea samkvæmt heimildum Sky fréttastofunar. 28.6.2015 17:30
Sögulegt brons á EM í taekwondo Ísland eignaðist sína fyrstu verðlaunahafa á Evrópumeistaramótinu í taekwondo. 28.6.2015 17:00
Neville ráðinn aðstoðarþjálfari Valencia Phil Neville, fyrrum varnarmaður enska landsliðsins og Manchester United, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Valencia á Spáni, en Valencia gaf út tilkynningu þess efnis í dag. 28.6.2015 16:45
Kolbeinn ekki í æfingaferð Ajax Enn ein vísbendingin um að landsliðsframherjinn sé á leið til Nantes í Frakklandi. 28.6.2015 16:00
Jón Daði skoraði í 100. leiknum Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum fyrir Viking þegar liðið vann 3-1 sigur á Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var 100. leikur Jóns Daða fyrir félagið. 28.6.2015 15:15
Conor um Aldo: Hristu af þér meiðslin Conor McGregor, kjaftfori UFC-bardagakappinn, segir að mótherji hans á UFC 189 í júlí, Jose Aldo, eigi að hrista af sér meiðslin og berjast eins og maður. 28.6.2015 14:45
Alfreð á leið til Grikklands Alfreð Finnbogason, framherji Real Sociedad og íslenska landsliðsins, er sagur vera á leið til PAOK á eins árs lánssamningi, en þetta kemur fram í grískum fjölmiðlum. 28.6.2015 14:33
Sigurbergur um þunglyndi: Lífið er ekki bara fótbolti Sigurbergur Elísson rekur söguna frá því hann varð yngsti leikmaðurinn til að koma við sögu í efstu deild á Íslandi. 28.6.2015 14:15
Aníta önnur í Mannheim Aníta Hinriksdóttir, hlaupari úr ÍR, varð önnur í 800 metra hlaupi á Bauhaus Junioren Gala mótinu sem fram fer í Mannheim. Aníta varð 2/100 úr sekúndu á eftir fyrsta sætinu. 28.6.2015 13:58
Chelsea vill Begovic í stað Cech Asmir Begovic, markvörður Stoke, er á óskalista Chelsea. Ensku meistararnir vilja fá Bosníumanninn til þess að fylla skarð Petr Cech sem virðist vera á leið til Arsenal. 28.6.2015 13:30
Eitt magnaðasta veiðisvæði landsins Það hafa eflaust margir veiðimenn heyrt talað um veiðisvæðin sem Ion hótel er með á sínum snærum en líklega færri veitt þau. 28.6.2015 13:00
Coleman á leið til United? Manchester United hefur áhuga á Seamus Coleman, bakverði Everton, en þetta hefur Sky Sports fréttastofan samkvæmt heimildum. 28.6.2015 12:43
Lýsandi BT Sport hrósar Silfurskeiðinni Blaðamaðurinn Derek Rae, sjónvarpslýsandi fyrir BT Sport, er afar hrifinn af framgöngu Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveit Stjörnunnar, en þessu greinir hann frá á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi. 28.6.2015 12:15
Ronaldo: Ánægður hjá besta félagsliði í heiminum Einn besti knattspyrnumaður heims, Cristiano Ronaldo er ekki á leið burt frá Real Madrid. Segist ánægður hjá besta félagsliði í heiminum. 28.6.2015 11:30
Hamilton vill að allir aðrir en Rosberg vinni keppnir Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann vilji frekar sjá ökumenn annarra liða vinna keppnir en liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. 28.6.2015 11:00
England í undanúrslit í fyrsta sinn Söguleg stund fyrir enska kvennaknattspyrnu eftir sigur á Kanada í 8-liða úrslitum á HM í gær. 28.6.2015 10:20
Skagaheiðin farin að gefa vel Það er fátt jafn skemmtilegt og gefandi í veiðinni að fara uppá heiðarvötnin og eyða þar góðum dögum. 28.6.2015 10:00
Erfitt að fá maðka vegna hlýinda Þrátt fyrir að maðkveiði sé orðinn frekar sjaldgæf í laxveiðiánum eru margir sem nota maðk mikið við silungsveiðar. 28.6.2015 09:00
Hvað gera laskaðir Fjölnismenn gegn toppliðinu? Fjölnismenn hafa misst tvo sterka leikmenn í meiðsli og einn í bann. Þeir mæta toppliðinu í dag í tíundu umferð Pepsi-deildarinnar. 28.6.2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Leiknir 1-0 | KR kreisti út sigur gegn nýliðunum KR bar sigurorð af Leikni með einu marki gegn engu á heimavelli í 10. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 28.6.2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 2-0 | Fyrsta tap Blika kom í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV er í fallsæti og tekur á móti öflugu liði Breiðabliks sem fer á toppinn, um stundarsakir að minnsta kosti, með sigri. 28.6.2015 00:01
Tryggði sér sigurinn á BMW International Open eftir gallalausan lokahring Spánverjinn Pablo Larrazabal sýndi stáltaugar á lokahringnum á BMW International Open og sigraði á sínu fjórða móti á Evrópumótaröðinni á ferlinum. Tryggði sér farseðil á Opna breska í leiðinni. 28.6.2015 00:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Ekki missa af neinu í leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla. Hér geturðu fylgst með öllu því helsta sem gerist á einum stað. 28.6.2015 18:30
Brasilía úr leik eftir vítaspyrnukeppni Brasilía er úr leik í Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu eftir tap gegn Paragvæ í vítaspyrnukeppni í átta liða úrslitum keppninnar. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1. 27.6.2015 23:36
Ben Affleck undirbýr kvikmynd um FIFA skandalinn Leikarinn Ben Affleck og leikstjórinn, Gavin O'Connor, eru um þessar mundir að undirbúa kvikmynd um FIFA-skandalinn sem átti sér stað fyrr á þessu ári. Vefmiðill í Hollywood greinir frá þessu. 27.6.2015 22:45
Japan á möguleika á að verja titilinn Japan tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Kanada. Japan vann Ástralíu 1-0, en markið kom þremur mínútum fyrir leikslok. Japan á titil að verja. 27.6.2015 21:53
Tristan Freyr setti aldursflokkamet Hlauparinn Tristan Freyr Jónsson setti nýtt aldursflokkamet unglinga á Bauhaus Junioren Gala unglingamótinu í Mannheim í Þýskalandi í dag, en þar eru nokkrir Íslendingar við keppni. 27.6.2015 21:10
Svíþjóð í úrslit Svíþjóð er komið í úrslit Evrópumóts skipað leikmönnum 21 árs og yngri eftir 4-1 sigur á grönnum sínum í Danmörku. Í úrslitaleiknum mætir Svíþjóð liði Portúgals sem rúllaði yfir Þýskaland. 27.6.2015 20:59
Hefði ekki farið aftur heim til Spánar hefði ég klikkað Þrjú ár eru í dag síðan Spánn vann Portúgal í undanúrslitum Evrópumótsins í vítaspyrnukeppni. Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid og Spánar, steig þá á punktinn og tók svokallað "paneka" vítaspyrnu. 27.6.2015 20:30
Pressuliðið sigraði landsliðið | Fuglarnir skiluðu miljón Pressuliðið hafði betur gegn landsliðinu í KPMG-bikarnum, en mótið fór fram á Grafarholtsvelli í dag við frábærar aðstæður. Keppnisfyrirkomulagið er sótt í hefðir Ryderkeppninnar og leikinn var holukeppni. 27.6.2015 19:49
Sjáðu magnaða hjólhestaspyrnu Matthíasar Matthías Vilhjálmsson skoraði stórbrotið mark fyrir Start gegn Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Matthías með rosalegri hjólhestapsyrnu. 27.6.2015 19:23
Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark Fjarðabyggðar af 25 metra færi Þróttur vann í gær 2-1 sigur á Fjarðabyggð í fyrstu deild karla, en annað mark Þróttar var í skrautlegra laginu. 27.6.2015 19:07
Færeyjar meistarar þróunarlanda í handbolta Færeyingar urðu meistarar þróunarlanda í handbolta í dag eftir þriggja marka sigur, 27-24, á Lettum í úrslitaleik mótsins, en mótið fór fram í Kósovó. 27.6.2015 19:00
Portúgal burstaði Þýskaland Portúgal burstaði Þýskaland á Evrópumóti leikmanna skipuðum 21 árs og yngri. Leikurinn var liður í undanúrslitum mótsins, en lokatölur urðu 5-0 sigur Portúgals. 27.6.2015 17:55
Ótrúlegur sigur HK Aron Þórður Albertsson tryggði HK 3-2 sigur á KA í rosalegum leik í fyrstu deild karla í dag. KA var 2-1 yfir þegar uppbótartíminn fór af stað. 27.6.2015 17:54
Dicko áfram í Breiðholtinu Hamid Dicko verður áfram í herbúðum körfuboltaliðs ÍR á næstu leiktíð, en samningur þess efnis var undirritaður í Breiðholtinu í gærkvöldi. 27.6.2015 17:30
Annar sigur Fram í röð Fram vann 2-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í áttundu umferð Pepsi-deildar karla í dag. Ingiberg Ólafur Jónsson skoraði sigurmarkið þegar lítið var eftir af leiknum. 27.6.2015 16:51
Vesna hetjan gegn gömlu félögunum Vesna Elísa Smiljkovic tryggði Val sigur gegn sínu gömlu félögum í Pepsi-deild kvenna með marki í uppbótartíma. 27.6.2015 16:01
Fyrsti sigur Gróttu | Annað mark Alfreðs í röð Það var ekki mikið um mörk í leikjum dagsins í fyrstu deild karla. Þróttur vann Fjarðabyggð eins og við sögðum frá áðan, en Grótta og Víkingur Ólafsvík unnu einnig mikilvæga sigra. 27.6.2015 15:59
Þróttur aftur á sigurbraut Þróttur vann mikilvægan sigur á Fjarðabyggð í toppbaráttu fyrstu deildar karla í dag, en leikið var á gervigrasvellinum í Laugardal. Lokatölur urðu 2-1. 27.6.2015 15:45
Matthías og Aron Elís skoruðu í Íslendingaslag Tvö íslensk mörk litu dagsins ljós í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en þá sigraði Start annað Íslendingarlið, Álasund, 3-1. 27.6.2015 15:32
Sölvi Geir skoraði í tapi Sölvi Geir Ottesen skoraði eina mark Jiangsu Guoxin-Sainty í 4-1 tapi gegn toppliði Shanghai East Asia FC í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyru í dag. 27.6.2015 14:31
Jackson Martinez til Atletico Madrid Jackson Martinez, framherji Porto, staðfesti eftir leik Kólumbíu og Argentínu í gær að hann væri á leiðinni til Atletico Madrid. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leikinn í gær. 27.6.2015 14:00
Coutinho spenntur fyrir komu Firmino Philippe Coutinho, hinn brasilíski miðjumaður liverpool, er spenntur fyrir komu landa síns, Roberto Firmino, til Liverpool. Firmino kemur frá Hoffenheim, en hann var keyptur á rúmar 21 milljónir punda. 27.6.2015 12:45
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti