Fleiri fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-3 | Sanngjarn Fylkissigur á slökum Keflvíkingum Fylkir bar sigurorð af Keflavík á Nettó-vellinum í Keflavík í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-3, Fylki í vil. 25.5.2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - ÍBV | Sjáið markið sem kom KR á toppinn KR tyllti sér á topp Pepsí deildar karla í fótbolta með því að leggja ÍBV 1-0 á heimavelli sínum í kvöld. 25.5.2015 00:01 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 25.5.2015 19:00 Bless, bless Gerrard Steven Gerrard spilaði sinn síðasta deildarleik fyrir Liverpool í dag þegar Liverpool beið afhroð á útivelli gegn Stoke í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Lokatölur urðu 6-1 sigur heimamanna í Stoke. 24.5.2015 23:00 Aðeins níu leikmenn komu að fleiri mörkum en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson er í 10.-12. sæti yfir þá leikmenn sem komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 24.5.2015 21:45 Sjáðu Eið Smára á Brúnni á ný Eiður Smári Guðjohnsen og samherjar hans í Chelsea liðinu tímabilið 2004/2005 voru heiðraðir fyrir leik Chelsea og Sunderland í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 24.5.2015 21:00 Sjáðu tíu flottustu mörk ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson gerðu tímabilið í ensku úrvalsdeildinni upp í lokaþætti Messunnar í dag. 24.5.2015 19:58 Gylfi í fjórtánda sæti yfir bestu kaup tímabilsins að mati Telegraph Gylfi Sigurðsson er í fjórtándu sæti yfir verðmætustu kaup tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að mati Telegraph. Argentínski miðjumaðurinn Esteban Cambiasso trónir á toppnum. 24.5.2015 19:00 Wolff: Við misreiknuðum þjónustuhléið Nico Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð og er þá kominn í hóp goðsagna á borð við Graham Hill, Ayrton Senna og Alain Prost. 24.5.2015 18:30 Unicaja vann dramatískan sigur Unicaja Malaga vann Dominion Bilbao Basket í framlengdum leik, 93-94, í spænska körfuboltanum, en lokaumferðin fór fram í kvöld. 24.5.2015 18:22 Aníta bætti 33 ára gamalt Íslandsmet Aníta Hinriksdóttir bætti tæplega 33 ára gamalt Íslandsmet á sterku móti í Hollandi í dag. Hún lenti í fimmta sæti á mótinu. 24.5.2015 17:51 Vigdís bætti eigið met Vigdís Jónsdóttir úr FH sló met í sleggjukasti kvenna á móti sem fór fram í Kaplakrika um helgina, en hún bætti metið um rúman meter. 24.5.2015 17:42 Rodgers segist fara ef eigendurnir vilja það Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segist fara frá félaginu vilji eigendurnir losna við hann. Liverpool tapaði 6-1 fyrir Stoke á útivelli í dag og eru stuðningsmen liðsins bálreiðir. 24.5.2015 17:10 Allardyce hættur | Ekkert starf meira spennandi að mati eigandanna West Ham staðfesti í dag að ekki verður framlengdur samningurinn við stjórann Sam Allardyce, en hann hefur stýrt West Ham frá því sumarið 2011. 24.5.2015 17:00 Dagur hafði betur gegn Geir Dagur Sigurðsson hafði betur gegn Geir Sveinssyni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en kapparnir mættust með lið sín Füchse Berlin og Magdeburg í dag. 24.5.2015 16:22 Andri fagnaði sínum öðrum sigri á Egils Gull mótinu Andri Þór Björnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði á Egils Gull mótinu á Eimskipsmótaröðinni sem lauk í dag á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Andri sigraði með tveggja högga mun. 24.5.2015 16:09 Partí í Leicester Það var mikið um að fjör í nýliðaslagnum milli Leicester og QPR, en Leicester vann öruggan sigur 5-1. Staðan var 2-0 í hálfleik. 24.5.2015 16:00 Burnley kvaddi með sigri Nýliðar Burnley kvöddu ensku úrvalsdeildina með 1-0 sigri á Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar, en Danny Ings skoraði eina markið. 24.5.2015 16:00 Hull fallið Hull og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattpsyrnu í dag. Jafnteflið sendur Hull niður um deild. 24.5.2015 16:00 Lampard kvaddi úrvalsdeildina með marki Chelsea tók á móti Englandsmeistarabikarnum eftir sigurleik gegn Sunderland þar sem Loic Remy afgreiddi afgreiddi leikinn og Frank Lampard skoraði í sínum síðasta leik í ensku úrvalsdeildinni. 24.5.2015 15:45 6-1 tap í kveðjuleik Gerrard Stoke valtaði yfir Liverpool í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Stoke vann leikinn 6-1, en Steven Gerrard skoraði í lokaleiknum sínum fyrir Liverpool. 24.5.2015 15:45 Newcastle hélt sér uppi með fyrsta sigrinum síðan í febrúar Newcastle hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 2-0 sigri á West Ham í lokaumferðinni sem fram fór í dag. 24.5.2015 15:45 Annar sigur Örebro í röð Örebro vann sinn annan leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Örebro vann 2-1 sigur á Gefle í dag. 24.5.2015 15:03 Kjartan Henry með bæði mörk Horsens í jafntefli Kjartan Henry Finnbogason heldur áfram að skora fyrir AC Horsens í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Kjartan skoraði bæði mörk Horsens í 2-2 jafntefli gegn Brønshøj. 24.5.2015 14:57 Ragnhildur með sinn fyrsta sigur á Eimskipsmótaröðinni Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur tryggði sér sinn fyrsta sigur á Eimskipsmótaröðinni þegar hún stóð uppi sem sigurvegari á Egils Gullmótinu. Mótið fór fram á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja. 24.5.2015 14:36 Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mónakó þriðja árið í röð. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 24.5.2015 13:57 Drogba spilar sinn síðasta leik fyrir Chelsea Didier Drogba, framherji Chelsea, hefur sagt að leikur Chelsea gegn Sunderland í dag verði hans síðasti leikur sem leikmaður Chelsea. Drogba er þó ekki hættur í fótbolta, en hann vill spila í eitt ár að minnsta kosti í viðbót. 24.5.2015 13:00 Rio: Einn erfiðasti tími í mínu lífi Rio Ferdinand, varnarmaður QPR, er undrandi á þeim stuðningi sem hann og fjölskylda hans hefur fengið eftir að tilkynnt var að kona hans, Rebececa Ellison, lést eftir baráttu við krabbamein. 24.5.2015 12:30 Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. 24.5.2015 12:00 Golden State valtaði yfir Houston og er komið í 3-0 | Myndbönd Golden State Warriors valtaði yfir Houston Rockets í þriðja úrslitaleik Vesturdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í nótt. Stephen Curry fór á kostum í liði Golden State. 24.5.2015 11:19 Kevin Na og Ian Poulter bítast um efsta sætið í Texas Eru i efstu tveimur sætunum á Crowne Plaza Invitational þegar að einn hringur er eftir. 24.5.2015 11:00 CIty vill kaupa Sterling í sumar Manchester City hefur áhuga á að kaupa Raheem Sterling, framherja Liverpool, verði hann til sölu í sumar. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar. 24.5.2015 10:00 Hvaða lið fellur með QPR og Burnley? Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag. Ljóst er hverjir verða meistarar, hvaða lið fara í Meistaradeildina, en enn er óvíst hvaða lið fellur með QPR og Burnley og hvaða lið fara í Evrópudeildina. 24.5.2015 09:00 Xavi: Viljum hitta ykkur öll aftur í Barcelona sjöunda júní Xavi, miðjumaður Barcelona og einn besti miðjumaður Spánar undanfarin ár, hefur spilað sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona. 24.5.2015 08:00 Aníta í fimmta sæti á sterku móti í Belgíu Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottning úr ÍR, lenti í fimmta sæti á alþjóðlegu móti í Belgíu í 800 metra hlaupi, en þetta er í fyrsta skipti sem Aníta hleypur utanhúss á þessu ári. 24.5.2015 06:00 Sjáðu mörkin, heiðursskiptingu Xavi og bikarafhendinguna Xavi lék sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona í dag, en hann mun halda til Katar eftir tímabilið. Xavi endaði feril sinn á Nývangi með 2-2 jafntefli gegn Deportivo í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið. 23.5.2015 23:00 Þeir sem horfa ekki á Eurovision fá 91 sm sjóbirtinga Núna situr stór hluti þjóðarinnar við sjónvarpið og fylgist með Eurovision en örfáir harðjaxlar láta þessa keppni alveg framhjá sér fara og eru úti að veiða. 23.5.2015 22:42 Þráinn: Heimsklassaefni að koma upp Það verður mikið um að vera hjá frjálsíþróttamönnum í sumar, en efniviðurinn er sá besti sem komið hefur fram í áratug. Þetta segir Þráinn Hafsteinsson yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar ÍR. 23.5.2015 22:00 Aron Snær og Ragnhildur leiða fyrir lokahringinn Aron Snær Júlíusson, GKG, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR; eru efst í karla- og kvennaflokki eftir fyrstu tvær umferðirnar í fyrsta móti tímabilsins á Eimskiptsmótaröðinni sem ber nafnið Egils Gull mótið. 23.5.2015 21:22 PSG endaði frönsku deildina á sigri PSG endaði frönsku úrvalsdeildina í knattspyrnu á 3-2 sigri á Reims, en lokaumferðir fór fram í kvöld. PSG hafði fyrir umferðina tryggt sér franska deildarmeistaratitilinn. 23.5.2015 20:57 Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23.5.2015 20:15 Óli Stef: Þurfum lurka í handboltann hér heima "Við þurfum lurka í handboltann hér heima," segir Ólafur Stefánsson, einn besta handboltamaður Íslands fyrr og síðar, en Ólafur stýrir Afrekshópi HSÍ sem nú er við æfingar. 23.5.2015 20:00 Atli Viðar: Umgjörðin á pari við stærstu klúbbana í Skandinavíu "Það er ekki síst liðsfélögum mínum í FH að þakka að ég náði að brjóta hundrað marka múrinn," segir FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, en Atli skoraði sitt hundraðasta mark fyrir FH gegn ÍA á miðvikudag. 23.5.2015 19:30 Ekkert íslenskt mark í sigri Löwen Rhein-Nekcar Löwen vann tveggja marka sigur, 27-25, á Tus N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 23.5.2015 18:46 Deportivo hélt sér uppi með jafntefli á Nývangi Barcelona glutraði niður tveggja marka forskoti gegn Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í síðasta deildarleik Xavi fyrir Barcelona, en lokatölur urðu 2-2. 23.5.2015 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-3 | Sanngjarn Fylkissigur á slökum Keflvíkingum Fylkir bar sigurorð af Keflavík á Nettó-vellinum í Keflavík í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-3, Fylki í vil. 25.5.2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - ÍBV | Sjáið markið sem kom KR á toppinn KR tyllti sér á topp Pepsí deildar karla í fótbolta með því að leggja ÍBV 1-0 á heimavelli sínum í kvöld. 25.5.2015 00:01
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 25.5.2015 19:00
Bless, bless Gerrard Steven Gerrard spilaði sinn síðasta deildarleik fyrir Liverpool í dag þegar Liverpool beið afhroð á útivelli gegn Stoke í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Lokatölur urðu 6-1 sigur heimamanna í Stoke. 24.5.2015 23:00
Aðeins níu leikmenn komu að fleiri mörkum en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson er í 10.-12. sæti yfir þá leikmenn sem komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 24.5.2015 21:45
Sjáðu Eið Smára á Brúnni á ný Eiður Smári Guðjohnsen og samherjar hans í Chelsea liðinu tímabilið 2004/2005 voru heiðraðir fyrir leik Chelsea og Sunderland í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 24.5.2015 21:00
Sjáðu tíu flottustu mörk ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson gerðu tímabilið í ensku úrvalsdeildinni upp í lokaþætti Messunnar í dag. 24.5.2015 19:58
Gylfi í fjórtánda sæti yfir bestu kaup tímabilsins að mati Telegraph Gylfi Sigurðsson er í fjórtándu sæti yfir verðmætustu kaup tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að mati Telegraph. Argentínski miðjumaðurinn Esteban Cambiasso trónir á toppnum. 24.5.2015 19:00
Wolff: Við misreiknuðum þjónustuhléið Nico Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð og er þá kominn í hóp goðsagna á borð við Graham Hill, Ayrton Senna og Alain Prost. 24.5.2015 18:30
Unicaja vann dramatískan sigur Unicaja Malaga vann Dominion Bilbao Basket í framlengdum leik, 93-94, í spænska körfuboltanum, en lokaumferðin fór fram í kvöld. 24.5.2015 18:22
Aníta bætti 33 ára gamalt Íslandsmet Aníta Hinriksdóttir bætti tæplega 33 ára gamalt Íslandsmet á sterku móti í Hollandi í dag. Hún lenti í fimmta sæti á mótinu. 24.5.2015 17:51
Vigdís bætti eigið met Vigdís Jónsdóttir úr FH sló met í sleggjukasti kvenna á móti sem fór fram í Kaplakrika um helgina, en hún bætti metið um rúman meter. 24.5.2015 17:42
Rodgers segist fara ef eigendurnir vilja það Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segist fara frá félaginu vilji eigendurnir losna við hann. Liverpool tapaði 6-1 fyrir Stoke á útivelli í dag og eru stuðningsmen liðsins bálreiðir. 24.5.2015 17:10
Allardyce hættur | Ekkert starf meira spennandi að mati eigandanna West Ham staðfesti í dag að ekki verður framlengdur samningurinn við stjórann Sam Allardyce, en hann hefur stýrt West Ham frá því sumarið 2011. 24.5.2015 17:00
Dagur hafði betur gegn Geir Dagur Sigurðsson hafði betur gegn Geir Sveinssyni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en kapparnir mættust með lið sín Füchse Berlin og Magdeburg í dag. 24.5.2015 16:22
Andri fagnaði sínum öðrum sigri á Egils Gull mótinu Andri Þór Björnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði á Egils Gull mótinu á Eimskipsmótaröðinni sem lauk í dag á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Andri sigraði með tveggja högga mun. 24.5.2015 16:09
Partí í Leicester Það var mikið um að fjör í nýliðaslagnum milli Leicester og QPR, en Leicester vann öruggan sigur 5-1. Staðan var 2-0 í hálfleik. 24.5.2015 16:00
Burnley kvaddi með sigri Nýliðar Burnley kvöddu ensku úrvalsdeildina með 1-0 sigri á Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar, en Danny Ings skoraði eina markið. 24.5.2015 16:00
Hull fallið Hull og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattpsyrnu í dag. Jafnteflið sendur Hull niður um deild. 24.5.2015 16:00
Lampard kvaddi úrvalsdeildina með marki Chelsea tók á móti Englandsmeistarabikarnum eftir sigurleik gegn Sunderland þar sem Loic Remy afgreiddi afgreiddi leikinn og Frank Lampard skoraði í sínum síðasta leik í ensku úrvalsdeildinni. 24.5.2015 15:45
6-1 tap í kveðjuleik Gerrard Stoke valtaði yfir Liverpool í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Stoke vann leikinn 6-1, en Steven Gerrard skoraði í lokaleiknum sínum fyrir Liverpool. 24.5.2015 15:45
Newcastle hélt sér uppi með fyrsta sigrinum síðan í febrúar Newcastle hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 2-0 sigri á West Ham í lokaumferðinni sem fram fór í dag. 24.5.2015 15:45
Annar sigur Örebro í röð Örebro vann sinn annan leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Örebro vann 2-1 sigur á Gefle í dag. 24.5.2015 15:03
Kjartan Henry með bæði mörk Horsens í jafntefli Kjartan Henry Finnbogason heldur áfram að skora fyrir AC Horsens í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Kjartan skoraði bæði mörk Horsens í 2-2 jafntefli gegn Brønshøj. 24.5.2015 14:57
Ragnhildur með sinn fyrsta sigur á Eimskipsmótaröðinni Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur tryggði sér sinn fyrsta sigur á Eimskipsmótaröðinni þegar hún stóð uppi sem sigurvegari á Egils Gullmótinu. Mótið fór fram á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja. 24.5.2015 14:36
Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mónakó þriðja árið í röð. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 24.5.2015 13:57
Drogba spilar sinn síðasta leik fyrir Chelsea Didier Drogba, framherji Chelsea, hefur sagt að leikur Chelsea gegn Sunderland í dag verði hans síðasti leikur sem leikmaður Chelsea. Drogba er þó ekki hættur í fótbolta, en hann vill spila í eitt ár að minnsta kosti í viðbót. 24.5.2015 13:00
Rio: Einn erfiðasti tími í mínu lífi Rio Ferdinand, varnarmaður QPR, er undrandi á þeim stuðningi sem hann og fjölskylda hans hefur fengið eftir að tilkynnt var að kona hans, Rebececa Ellison, lést eftir baráttu við krabbamein. 24.5.2015 12:30
Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. 24.5.2015 12:00
Golden State valtaði yfir Houston og er komið í 3-0 | Myndbönd Golden State Warriors valtaði yfir Houston Rockets í þriðja úrslitaleik Vesturdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í nótt. Stephen Curry fór á kostum í liði Golden State. 24.5.2015 11:19
Kevin Na og Ian Poulter bítast um efsta sætið í Texas Eru i efstu tveimur sætunum á Crowne Plaza Invitational þegar að einn hringur er eftir. 24.5.2015 11:00
CIty vill kaupa Sterling í sumar Manchester City hefur áhuga á að kaupa Raheem Sterling, framherja Liverpool, verði hann til sölu í sumar. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar. 24.5.2015 10:00
Hvaða lið fellur með QPR og Burnley? Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag. Ljóst er hverjir verða meistarar, hvaða lið fara í Meistaradeildina, en enn er óvíst hvaða lið fellur með QPR og Burnley og hvaða lið fara í Evrópudeildina. 24.5.2015 09:00
Xavi: Viljum hitta ykkur öll aftur í Barcelona sjöunda júní Xavi, miðjumaður Barcelona og einn besti miðjumaður Spánar undanfarin ár, hefur spilað sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona. 24.5.2015 08:00
Aníta í fimmta sæti á sterku móti í Belgíu Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottning úr ÍR, lenti í fimmta sæti á alþjóðlegu móti í Belgíu í 800 metra hlaupi, en þetta er í fyrsta skipti sem Aníta hleypur utanhúss á þessu ári. 24.5.2015 06:00
Sjáðu mörkin, heiðursskiptingu Xavi og bikarafhendinguna Xavi lék sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona í dag, en hann mun halda til Katar eftir tímabilið. Xavi endaði feril sinn á Nývangi með 2-2 jafntefli gegn Deportivo í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið. 23.5.2015 23:00
Þeir sem horfa ekki á Eurovision fá 91 sm sjóbirtinga Núna situr stór hluti þjóðarinnar við sjónvarpið og fylgist með Eurovision en örfáir harðjaxlar láta þessa keppni alveg framhjá sér fara og eru úti að veiða. 23.5.2015 22:42
Þráinn: Heimsklassaefni að koma upp Það verður mikið um að vera hjá frjálsíþróttamönnum í sumar, en efniviðurinn er sá besti sem komið hefur fram í áratug. Þetta segir Þráinn Hafsteinsson yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar ÍR. 23.5.2015 22:00
Aron Snær og Ragnhildur leiða fyrir lokahringinn Aron Snær Júlíusson, GKG, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR; eru efst í karla- og kvennaflokki eftir fyrstu tvær umferðirnar í fyrsta móti tímabilsins á Eimskiptsmótaröðinni sem ber nafnið Egils Gull mótið. 23.5.2015 21:22
PSG endaði frönsku deildina á sigri PSG endaði frönsku úrvalsdeildina í knattspyrnu á 3-2 sigri á Reims, en lokaumferðir fór fram í kvöld. PSG hafði fyrir umferðina tryggt sér franska deildarmeistaratitilinn. 23.5.2015 20:57
Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23.5.2015 20:15
Óli Stef: Þurfum lurka í handboltann hér heima "Við þurfum lurka í handboltann hér heima," segir Ólafur Stefánsson, einn besta handboltamaður Íslands fyrr og síðar, en Ólafur stýrir Afrekshópi HSÍ sem nú er við æfingar. 23.5.2015 20:00
Atli Viðar: Umgjörðin á pari við stærstu klúbbana í Skandinavíu "Það er ekki síst liðsfélögum mínum í FH að þakka að ég náði að brjóta hundrað marka múrinn," segir FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, en Atli skoraði sitt hundraðasta mark fyrir FH gegn ÍA á miðvikudag. 23.5.2015 19:30
Ekkert íslenskt mark í sigri Löwen Rhein-Nekcar Löwen vann tveggja marka sigur, 27-25, á Tus N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 23.5.2015 18:46
Deportivo hélt sér uppi með jafntefli á Nývangi Barcelona glutraði niður tveggja marka forskoti gegn Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í síðasta deildarleik Xavi fyrir Barcelona, en lokatölur urðu 2-2. 23.5.2015 18:15