Fleiri fréttir

Bless, bless Gerrard

Steven Gerrard spilaði sinn síðasta deildarleik fyrir Liverpool í dag þegar Liverpool beið afhroð á útivelli gegn Stoke í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Lokatölur urðu 6-1 sigur heimamanna í Stoke.

Sjáðu Eið Smára á Brúnni á ný

Eiður Smári Guðjohnsen og samherjar hans í Chelsea liðinu tímabilið 2004/2005 voru heiðraðir fyrir leik Chelsea og Sunderland í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Unicaja vann dramatískan sigur

Unicaja Malaga vann Dominion Bilbao Basket í framlengdum leik, 93-94, í spænska körfuboltanum, en lokaumferðin fór fram í kvöld.

Vigdís bætti eigið met

Vigdís Jónsdóttir úr FH sló met í sleggjukasti kvenna á móti sem fór fram í Kaplakrika um helgina, en hún bætti metið um rúman meter.

Rodgers segist fara ef eigendurnir vilja það

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segist fara frá félaginu vilji eigendurnir losna við hann. Liverpool tapaði 6-1 fyrir Stoke á útivelli í dag og eru stuðningsmen liðsins bálreiðir.

Dagur hafði betur gegn Geir

Dagur Sigurðsson hafði betur gegn Geir Sveinssyni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en kapparnir mættust með lið sín Füchse Berlin og Magdeburg í dag.

Partí í Leicester

Það var mikið um að fjör í nýliðaslagnum milli Leicester og QPR, en Leicester vann öruggan sigur 5-1. Staðan var 2-0 í hálfleik.

Burnley kvaddi með sigri

Nýliðar Burnley kvöddu ensku úrvalsdeildina með 1-0 sigri á Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar, en Danny Ings skoraði eina markið.

Hull fallið

Hull og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattpsyrnu í dag. Jafnteflið sendur Hull niður um deild.

Lampard kvaddi úrvalsdeildina með marki

Chelsea tók á móti Englandsmeistarabikarnum eftir sigurleik gegn Sunderland þar sem Loic Remy afgreiddi afgreiddi leikinn og Frank Lampard skoraði í sínum síðasta leik í ensku úrvalsdeildinni.

6-1 tap í kveðjuleik Gerrard

Stoke valtaði yfir Liverpool í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Stoke vann leikinn 6-1, en Steven Gerrard skoraði í lokaleiknum sínum fyrir Liverpool.

Annar sigur Örebro í röð

Örebro vann sinn annan leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Örebro vann 2-1 sigur á Gefle í dag.

Ragnhildur með sinn fyrsta sigur á Eimskipsmótaröðinni

Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur tryggði sér sinn fyrsta sigur á Eimskipsmótaröðinni þegar hún stóð uppi sem sigurvegari á Egils Gullmótinu. Mótið fór fram á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja.

Drogba spilar sinn síðasta leik fyrir Chelsea

Didier Drogba, framherji Chelsea, hefur sagt að leikur Chelsea gegn Sunderland í dag verði hans síðasti leikur sem leikmaður Chelsea. Drogba er þó ekki hættur í fótbolta, en hann vill spila í eitt ár að minnsta kosti í viðbót.

Rio: Einn erfiðasti tími í mínu lífi

Rio Ferdinand, varnarmaður QPR, er undrandi á þeim stuðningi sem hann og fjölskylda hans hefur fengið eftir að tilkynnt var að kona hans, Rebececa Ellison, lést eftir baráttu við krabbamein.

CIty vill kaupa Sterling í sumar

Manchester City hefur áhuga á að kaupa Raheem Sterling, framherja Liverpool, verði hann til sölu í sumar. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar.

Hvaða lið fellur með QPR og Burnley?

Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag. Ljóst er hverjir verða meistarar, hvaða lið fara í Meistaradeildina, en enn er óvíst hvaða lið fellur með QPR og Burnley og hvaða lið fara í Evrópudeildina.

Aníta í fimmta sæti á sterku móti í Belgíu

Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottning úr ÍR, lenti í fimmta sæti á alþjóðlegu móti í Belgíu í 800 metra hlaupi, en þetta er í fyrsta skipti sem Aníta hleypur utanhúss á þessu ári.

Sjáðu mörkin, heiðursskiptingu Xavi og bikarafhendinguna

Xavi lék sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona í dag, en hann mun halda til Katar eftir tímabilið. Xavi endaði feril sinn á Nývangi með 2-2 jafntefli gegn Deportivo í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið.

Þráinn: Heimsklassaefni að koma upp

Það verður mikið um að vera hjá frjálsíþróttamönnum í sumar, en efniviðurinn er sá besti sem komið hefur fram í áratug. Þetta segir Þráinn Hafsteinsson yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar ÍR.

Aron Snær og Ragnhildur leiða fyrir lokahringinn

Aron Snær Júlíusson, GKG, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR; eru efst í karla- og kvennaflokki eftir fyrstu tvær umferðirnar í fyrsta móti tímabilsins á Eimskiptsmótaröðinni sem ber nafnið Egils Gull mótið.

PSG endaði frönsku deildina á sigri

PSG endaði frönsku úrvalsdeildina í knattspyrnu á 3-2 sigri á Reims, en lokaumferðir fór fram í kvöld. PSG hafði fyrir umferðina tryggt sér franska deildarmeistaratitilinn.

Óli Stef: Þurfum lurka í handboltann hér heima

"Við þurfum lurka í handboltann hér heima," segir Ólafur Stefánsson, einn besta handboltamaður Íslands fyrr og síðar, en Ólafur stýrir Afrekshópi HSÍ sem nú er við æfingar.

Sjá næstu 50 fréttir