Fleiri fréttir

Aron með Kolding í úrslit

KIF Kolding tryggði sér sæti í úrslitaleik dönsku deildarinnar í handbolta þrátt fyrir tap gegn Álaborg í síðari undanúrslitaviðureign liðanna, 28-25.

Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó

Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji.

Tveir titilbardagar á UFC 187 í kvöld

Í kvöld fer risa UFC bardagakvöld þar sem barist er um tvo titla. Chris Weidman ver millivigtartitil sinn gegn Vitor Belfort og Anthony Johnson og Daniel Cormier berjast um léttþungavigtarbeltið.

Hamilton: Ég á meira inni

Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg.

Taptilfinningin gleymd í Garðabæ

Karla- og kvennalið Stjörnunnar hafa ekki tapað leik í Pepsi-deildunum tveimur síðan 13. maí 2014. Liðin hafa þar með krækt í stig í 42 deildarleikjum í röð á Íslandsmótinu og að því best er vitað þá hefur engu félagi tekist slíkt með báða meistaraflokkan

Gentry undir smásjá New Orleans

Alvin Gentry, aðstoðarþjálfari Golden State Warriors, er undir smásjánni hjá New Orleans Pelicans sem vill fá hann sem þjálfara liðsins.

Kobe hættir eftir næsta tímabil

Framkvæmdastjóri LA Lakers, Mitch Kupchak, sagði í kvöld að Kobe Bryant ætli að leggja skóna á hilluna eftir næsta tímabil í NBA-deildinni.

Ellert framlengir við Blika

Blikar eru ekkert bara að einbeita sér að boltanum þessa dagana heldur eru þeir líka að horfa til framtíðar.

Þórður Rafn setti vallarmet á Hlíðavelli

Sigraði á fyrsta móti íslenska PGA sambandsins í sumar með því að spila á 66 höggum eða sex undir pari. Mun spila mikið erlendis í sumar og meðal annars reyna að komast inn á Opna breska meistaramótið.

Allardyce fær að vita örlög sín á mánudaginn

Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham United, fær að vita örlög sín hjá félaginu á mánudaginn en þá ætla eigendur og stjórnarmenn West Ham að funda um hvort stjóranum verði boðinn nýr samningur.

Stelpur fá fría golfkennslu á mánudaginn

Golfsamband Íslands vinnur markvisst af því að auka áhuga ungra kvenna á golfíþróttinni og verkefnið Stelpugolf er liður í því en það fer nú fram annað árið í röð.

Adam Haukur gleymdist í gær

Haukamaðurinn Adam Haukur Baumruk er í Afrekshópi karla hjá HSÍ þrátt fyrir að hann hafi ekki verið á listanum sem HSÍ sendi fjölmiðlum í gær.

Scholes: United ætti að ná í Cech

Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að félagið ætti að næla í Petr Cech ef David De Gea fer til Real Madrid eins og svo margt bendir til.

Pape hættur hjá Víkingi

Framherjinn tilkynnti leikmönnum liðsins á æfingu í gær að hann myndi ekki mæta aftur.

Sjá næstu 50 fréttir