Fleiri fréttir

Róbert og félagar unnu toppslaginn

Paris Saint-Germain vann fjögurra marka sigur á Montpellier AHB, 32-28, í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liðanna í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Kastað til Bata í Laxá í Kjós

Það var glatt á hjalla í veiðihúsinu við Laxá í Kjós í fyrradag en þá fór fram verkefnið "Kastað til bata" á vegum Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila, þar sem konum er boðið til veiðiferðar.

Sætið gulltryggt hjá Tandra og félögum

Tandri Már Konráðsson og félagar Ricoh HK spila áfram í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta á næsta tímabili en það varð endanlega ljóst í kvöld eftir eins marka útisigur á HK Aranäs.

Fullkomin stigatafla í finnska fótboltanum

Það er komin upp skemmtileg staða í finnsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir leiki sunnudagsins en þá fór fram heil umferð í Veikkausliiga eins og hún heitir upp á finnska tungu.

Egill verður eftirmaður Damgaard hjá Team Tvis Holstebro

Egill Magnússon, 19 ára skytta úr Stjörnunni, hefur gert samning við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis Holstebro, en hann vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Stjörnunni í Olís-deild karla í vetur.

Líklegt að meistararnir hafi svindlað

NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu.

Parlour: Sánchez eini sem kæmist í 2003-04 liðið

Ray Parlour, fyrrverandi leikmaður Arsenal, segir að Alexis Sánchez sé eini í leikmannahópi liðsins í dag sem kæmist í lið Arsenal sem fór taplaust í gegnum ensku úrvalsdeildina tímabilið 2003-04.

Einar Pétur í banni á morgun

Haukar verða án hornamannsins Einars Péturs Péturssonar í öðrum leiknum gegn Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla.

Leitaði ráða hjá Ara Frey Skúlasyni

Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik með KR í Pepsi-deildinni en hann var ekki að spila með Íslendingum í fyrsta sinn á mánudagskvöldið.

Nýtum frídagana til að skoða landið

Daninn Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik fyrir KR í Pepsi-deildinni. Fékk fá tækifæri hjá OB og var spenntur fyrir að koma til Íslands. Veiktist tveimur dögum fyrir leikinn gegn FH og gat ekki klárað hann.

Ef það býðst að rota hann þá mun ég gera það

Eini íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, Gunnar Kolbeinn Kristinsson, stígur inn í hringinn í Finnlandi um næstu helgi. Kolli er búinn að vinna fyrstu tvo bardaga sína og ætlar að klára Hvít-Rússa um helgina.

Tyson gaf aðdáanda olnbogaskot

Það er nauðsynlegt að fara varlega að Mike Tyson. Það ættu allir að vita en það fannst maður sem vissi það ekki.

Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga

Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir