Fleiri fréttir

Nýtt útlit hjá McLaren

McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar.

Toft Hansen til Flensburg

Líkt og venjulega safnar þýska úrvalsdeildarliðið Flensburg dönskum landsliðsmönnum.

Tekur Morkunas Mosfellinga úr sambandi?

Giedrius Morkunas, markvörður Hauka, hefur spilað stórvel það sem af er í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta, en úrslitaeinvígið hefst í kvöld þegar Haukar sækja Aftureldingu heim.

Fjölmiðlamenn handteknir í Katar

Þýskt sjónvarpsfólk sem vann að gerð heimildarmyndar um aðstæður verkamanna sem byggja leikvangana fyrir HM 2022 voru handteknir.

Ramos: Ég spilaði illa

Varnarmaðurinn var á miðjunni gegn Juventus og átti ekki góðan dag í Meistaradeildartapi.

Helena: Körfuboltinn er áfram mín atvinna

Helena Sverrisdóttir er komin heim og verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá Haukum næsta vetur. Hún lítur enn á sig sem atvinnumann enda körfuboltinn hennar vinna. Hún útilokar ekki að fara aftur út síðar.

Evra: Tevez er með United-blóð eins og ég

Patrice Evra, bakvörður Juventus, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta.

Sturridge fór í aðgerð

Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, spilar ekki meira á tímabilinu eftir að hann lagðist undir hnífinn í Bandaríkjunum í dag.

Umboðsmaður Kára í fangelsi vegna morðs

Landsliðsmaðurinn Kári Árnason var í viðtali við Hjört Hjartason í Akraborginni á X-inu í kvöld en þar fór hann yfir tímabilið með Rotherham United í ensku b-deildinni í vetur.

Pepsi-mörkin | 1. þáttur

Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum þar sem farið er yfir 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir