Fleiri fréttir Meistarastimpillinn er erfiður Aðeins eitt lið af síðustu átta hefur staðið undir því að vera spáð titlinum. 1.5.2015 08:00 Finnur Freyr: Sætti mig strax við pressuna Finnur Freyr Stefánsson er fyrsti þjálfari KR í 47 ár sem hlýtur tvo Íslandsmeistaratitla í röð. Hann segist hafa tekið vissa áhættu í undanúrslitunum gegn Njarðvík og kallar Stefan Bonneau martraðamanninn sinn. 1.5.2015 07:00 Fyrrum NBA-leikmaður dæmdur í 23 ára fangelsi Javaris Crittenton, fyrrum leikmaður LA Lakers og fleiri liða, verður í steininum næstu árin. 30.4.2015 23:30 Móðir leikmanns lamdi aðalsamningamann Arsenal Móðirin hefur verið bönnuð frá skrifstofum félagsins. 30.4.2015 23:00 Hversu margir reykja gras í NFL-deildinni? Talið að ótrúlegur fjöldi leikmanna noti fíkniefnið sem er á bannlista í deildinni. 30.4.2015 22:30 Stjarnan Lengjubikarmeistari kvenna Íslands- og bikarmeistararnir unnu 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 30.4.2015 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-21 | Frábær fyrri hálfleikur Stjörnunnar gerði útslagið Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og liðin mætast í oddaleik á laugardaginn. 30.4.2015 20:45 Jón Arnór og félagar fengu skell í Madríd Real Madrid stefnir hraðbyri á deildarmeistaratitilinn á Spáni eftir sigur á Unicaja. 30.4.2015 20:37 Bein útsending: Upphitunarþáttur Pepsi-markanna Árlegur upphitunarþáttur Pepsi-markanna er í opinni dagskrá Stöð 2 Sport og sýndur beint hér á Vísi. 30.4.2015 20:30 Fred í föstudagsfíling í fyrsta sigri Lilleström Ingvar Jónsson varði víti fyrir Start en það dugði ekki til gegn Hólmari og félögum í Rosenborg. 30.4.2015 19:54 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 21-34 | Grótta tryggði sér oddaleik með látum Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli. 30.4.2015 19:30 Arnar: Get fullvissað fólk um að ég vil ekki ósanngjarnt forskot á keppinauta mína Arnar Pétursson vonast til að atvikið í Víðavangshlaupi ÍR verði til að mótshaldarar læri af því. 30.4.2015 19:20 Birkir Már skoraði í jafntefli gegn Eiði Aron og félögum Helsingborg vann Íslendingaslag í Svíþjóð en Birkir Már og félagar fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma. 30.4.2015 18:58 Enginn Íslendingur í byrjunarliði norsku Víkinganna í fyrsta sinn í tæp tvö ár Tveir voru á bekknum í kvöld og tveir eru frá keppni vegna meiðsla. 30.4.2015 18:04 Jón Daði fiskaði vítaspyrnu sem tryggði Viking sigur Álasund vann sinn fyrsta sigur í Íslendingaslag en Aron Elís er ekki enn byrjaður að spila. 30.4.2015 17:51 Þórey Rósa og félagar komnar í undanúrslitin Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir og félagar hennar í Vipers frá Kristiansand tryggðu sér sæti í undanúrslitum norska kvennaboltans í dag. 30.4.2015 17:28 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. 30.4.2015 17:26 Tveir sigrar í röð hjá Arnóri Ingva og félögum Norrköping hafði betur gegn Häcken í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni. 30.4.2015 16:51 Nýi þjálfarinn talar vel um Söru og keppnisskapið hennar Sara Rún Hinriksdóttir spilaði sinn síðasta leik með Keflavík í bili á dögunum en hún er að hefja nám við Canisius-háskólann í Buffalo og er ætlað stórt hlutverk hjá körfuboltaliði skólans næstu fjögur árin. 30.4.2015 16:30 Pacquaio keypti miða fyrir 530 milljónir króna Manny Pacquaio sér um sína og tekur 900 manns með sér í salinn á MGM Grand á laugardag. 30.4.2015 16:00 Leikur Fylkis og Breiðabliks færður til fimmtudags Völlurinn ekki klár í Árbænum og því báðu Fylkismenn um frestun sem mótanefnd KSÍ samþykkti. 30.4.2015 15:33 Fimmtán ár á milli Íslandsmeistaratitla hjá Magna Magni Hafsteinsson varð Íslandsmeistari í gær með KR-liðinu þegar KR tryggði sér titilinn annað árið í röð með 88-81 sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. 30.4.2015 15:30 Gregory Mertens látinn Belgíski knattspyrnumaðurinn Gregory Mertens er allur en Lokeren tilkynnti um lát hans á twitter-síðu Lokeren í dag. 30.4.2015 15:29 Præst á eðlilegum batavegi | Óviss um Atla Veikindi hafa herjað á leikmannahóp Stjörnunnar síðustu daga en þjálfari liðsins er vongóður fyrir helgina. 30.4.2015 14:53 Upphitunarþáttur Pepsimarkanna í beinni á Vísi Upphitunarþáttur Pepsimarkanna er á dagskrá klukkan 21.00 í kvöld. 30.4.2015 14:45 Guðjón Valur og Alexander fara ekki með til Serbíu Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. 30.4.2015 14:38 Var með hundrað prósent þriggja stiga nýtingu í lokaúrslitunum Sigurður Páll Stefánsson, tvítugur strákur í liði Tindastóls, náði einstökum árangri í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 30.4.2015 14:30 Duncan nýtur þess meir að spila þessa dagana Tim Duncan er kannski nýorðinn 39 ára gamall en hann er samt enn einn af öflugustu leikmönnum NBA-deildarinnar. 30.4.2015 14:00 Ekki viss um að Mayweather þori að mæta í hringinn Þjálfari Manny Pacquaio, Freddie Roach, hefur verið duglegur að láta Floyd Mayweather heyra það síðustu vikur. 30.4.2015 13:30 Veiðileyfi í verðlaun í Facebookleik Veiðivísis Nú er alltaf að komast meiri kraftur í vorveiðina og má segja að hún verði kominn í fullt start á morgun þegar mörg vötn opna fyrir veiðimönnum. 30.4.2015 13:00 Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30.4.2015 13:00 Tiger verður með á Opna breska Tiger Woods tilkynnti í gær að hann muni taka þátt á Opna breska meistaramótinu sem að þessu sinni fer fram á St. Andrews. 30.4.2015 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 26-19 | Magnús varði Víkinga upp í Olís-deildina Víkingar tryggðu sér sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili með öruggum sjö marka sigri á Fjölni í Víkinni í oddaleik um sæti í efstu deild að ári. Lokatölur 26-19, Víkingi í vil. 30.4.2015 12:29 Love fór í aðgerð og tímabilið búið Það er nú orðið endanlega ljóst að Kevin Love spilar ekki meira með Cleveland Cavaliers á þessu tímabili. 30.4.2015 11:45 McIlroy og Spieth fara vel af stað á heimsmótinu 64 bestu kylfingar heims eru samankomnir í Kaliforníu þar sem Cadillac meistaramótið, veglegasta holukeppnismót ársins, fer fram. Nokkur óvænt úrslit voru í fyrstu umferð en golfáhugamenn ættu að fá mikið fyrir sinn snúð yfir helgina. 30.4.2015 11:15 Jón Jónsson segir að Höddi Magg kunni ekki að girða sig Hafnfirðingarnir Jón Ragnar Jónsson og Hörður Magnússon eru í aðalhlutverki í nýjustu auglýsingu Pepsimarkanna. 30.4.2015 11:03 Tíu ár í dag síðan Eiður Smári vann fyrsta titilinn með Chelsea | Myndband Chelsea-menn eru einum sigri frá því að tryggja sér enska meistaratitilinn í fimmta sinn en í dag eru tíu ár frá miklum tímamótum í sögu félagsins. 30.4.2015 10:45 Laxveiðiperlur lagðar að veði fyrir nýtt eldisævintýri Veiðimenn og veiðiréttareigendur er uggandi yfir þeim laxeldiskvíum sem stefnt er að leggja í Eyjafjörð og Ísafjarðardjúp. 30.4.2015 10:16 Pearson kallaði blaðamann strút Hinn litríki stjóri Leicester, Nigel Pearson, bilaðist við blaðamann eftir leik Leicester og Chelsea í gær. 30.4.2015 10:15 Halldór Orri: Skrítið að taka ekki þátt í þessu í fyrra Sóknarmaður Stjörnunnar átti stóran þátt í uppgangi liðsins en missti af draumasumrinu í fyrra. 30.4.2015 09:30 Spá Fréttablaðsins og Vísis: Stjarnan hafnar í 3. sæti Íslandsmeistarar Stjörnunnar verja ekki titilinn sem liðið vann í fyrra í fyrsta skipti í sögu félagsins. 30.4.2015 09:00 Tvískipt Íslandsmeistaralið hjá Snæfelli í vetur Íslandsmeistaralið Snæfells æfir við mjög sérstakar aðstæður því hluti liðsins býr í Reykjavík og þær stelpur fengu að æfa með 1. deildarliði Stjörnunnar í vetur. 30.4.2015 08:30 Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. 30.4.2015 08:00 Memphis hristi af sér Portland Memphis Grizzlies er komið í aðra umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir fjórða sigurinn á Portland í nótt. 30.4.2015 07:32 Við erum bara ein stór hamingjusöm fjölskylda í Hólminum Systurnar Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur léku stórt hlutverk í að tryggja kvennaliði Snæfells Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Gunnhildur átti frábært tímabil í endurkomu sinni í Hólminn og gerir tilkall til að vera kosin leikmaður ársins. 30.4.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Meistarastimpillinn er erfiður Aðeins eitt lið af síðustu átta hefur staðið undir því að vera spáð titlinum. 1.5.2015 08:00
Finnur Freyr: Sætti mig strax við pressuna Finnur Freyr Stefánsson er fyrsti þjálfari KR í 47 ár sem hlýtur tvo Íslandsmeistaratitla í röð. Hann segist hafa tekið vissa áhættu í undanúrslitunum gegn Njarðvík og kallar Stefan Bonneau martraðamanninn sinn. 1.5.2015 07:00
Fyrrum NBA-leikmaður dæmdur í 23 ára fangelsi Javaris Crittenton, fyrrum leikmaður LA Lakers og fleiri liða, verður í steininum næstu árin. 30.4.2015 23:30
Móðir leikmanns lamdi aðalsamningamann Arsenal Móðirin hefur verið bönnuð frá skrifstofum félagsins. 30.4.2015 23:00
Hversu margir reykja gras í NFL-deildinni? Talið að ótrúlegur fjöldi leikmanna noti fíkniefnið sem er á bannlista í deildinni. 30.4.2015 22:30
Stjarnan Lengjubikarmeistari kvenna Íslands- og bikarmeistararnir unnu 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 30.4.2015 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-21 | Frábær fyrri hálfleikur Stjörnunnar gerði útslagið Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og liðin mætast í oddaleik á laugardaginn. 30.4.2015 20:45
Jón Arnór og félagar fengu skell í Madríd Real Madrid stefnir hraðbyri á deildarmeistaratitilinn á Spáni eftir sigur á Unicaja. 30.4.2015 20:37
Bein útsending: Upphitunarþáttur Pepsi-markanna Árlegur upphitunarþáttur Pepsi-markanna er í opinni dagskrá Stöð 2 Sport og sýndur beint hér á Vísi. 30.4.2015 20:30
Fred í föstudagsfíling í fyrsta sigri Lilleström Ingvar Jónsson varði víti fyrir Start en það dugði ekki til gegn Hólmari og félögum í Rosenborg. 30.4.2015 19:54
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 21-34 | Grótta tryggði sér oddaleik með látum Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli. 30.4.2015 19:30
Arnar: Get fullvissað fólk um að ég vil ekki ósanngjarnt forskot á keppinauta mína Arnar Pétursson vonast til að atvikið í Víðavangshlaupi ÍR verði til að mótshaldarar læri af því. 30.4.2015 19:20
Birkir Már skoraði í jafntefli gegn Eiði Aron og félögum Helsingborg vann Íslendingaslag í Svíþjóð en Birkir Már og félagar fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma. 30.4.2015 18:58
Enginn Íslendingur í byrjunarliði norsku Víkinganna í fyrsta sinn í tæp tvö ár Tveir voru á bekknum í kvöld og tveir eru frá keppni vegna meiðsla. 30.4.2015 18:04
Jón Daði fiskaði vítaspyrnu sem tryggði Viking sigur Álasund vann sinn fyrsta sigur í Íslendingaslag en Aron Elís er ekki enn byrjaður að spila. 30.4.2015 17:51
Þórey Rósa og félagar komnar í undanúrslitin Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir og félagar hennar í Vipers frá Kristiansand tryggðu sér sæti í undanúrslitum norska kvennaboltans í dag. 30.4.2015 17:28
Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. 30.4.2015 17:26
Tveir sigrar í röð hjá Arnóri Ingva og félögum Norrköping hafði betur gegn Häcken í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni. 30.4.2015 16:51
Nýi þjálfarinn talar vel um Söru og keppnisskapið hennar Sara Rún Hinriksdóttir spilaði sinn síðasta leik með Keflavík í bili á dögunum en hún er að hefja nám við Canisius-háskólann í Buffalo og er ætlað stórt hlutverk hjá körfuboltaliði skólans næstu fjögur árin. 30.4.2015 16:30
Pacquaio keypti miða fyrir 530 milljónir króna Manny Pacquaio sér um sína og tekur 900 manns með sér í salinn á MGM Grand á laugardag. 30.4.2015 16:00
Leikur Fylkis og Breiðabliks færður til fimmtudags Völlurinn ekki klár í Árbænum og því báðu Fylkismenn um frestun sem mótanefnd KSÍ samþykkti. 30.4.2015 15:33
Fimmtán ár á milli Íslandsmeistaratitla hjá Magna Magni Hafsteinsson varð Íslandsmeistari í gær með KR-liðinu þegar KR tryggði sér titilinn annað árið í röð með 88-81 sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. 30.4.2015 15:30
Gregory Mertens látinn Belgíski knattspyrnumaðurinn Gregory Mertens er allur en Lokeren tilkynnti um lát hans á twitter-síðu Lokeren í dag. 30.4.2015 15:29
Præst á eðlilegum batavegi | Óviss um Atla Veikindi hafa herjað á leikmannahóp Stjörnunnar síðustu daga en þjálfari liðsins er vongóður fyrir helgina. 30.4.2015 14:53
Upphitunarþáttur Pepsimarkanna í beinni á Vísi Upphitunarþáttur Pepsimarkanna er á dagskrá klukkan 21.00 í kvöld. 30.4.2015 14:45
Guðjón Valur og Alexander fara ekki með til Serbíu Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. 30.4.2015 14:38
Var með hundrað prósent þriggja stiga nýtingu í lokaúrslitunum Sigurður Páll Stefánsson, tvítugur strákur í liði Tindastóls, náði einstökum árangri í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 30.4.2015 14:30
Duncan nýtur þess meir að spila þessa dagana Tim Duncan er kannski nýorðinn 39 ára gamall en hann er samt enn einn af öflugustu leikmönnum NBA-deildarinnar. 30.4.2015 14:00
Ekki viss um að Mayweather þori að mæta í hringinn Þjálfari Manny Pacquaio, Freddie Roach, hefur verið duglegur að láta Floyd Mayweather heyra það síðustu vikur. 30.4.2015 13:30
Veiðileyfi í verðlaun í Facebookleik Veiðivísis Nú er alltaf að komast meiri kraftur í vorveiðina og má segja að hún verði kominn í fullt start á morgun þegar mörg vötn opna fyrir veiðimönnum. 30.4.2015 13:00
Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30.4.2015 13:00
Tiger verður með á Opna breska Tiger Woods tilkynnti í gær að hann muni taka þátt á Opna breska meistaramótinu sem að þessu sinni fer fram á St. Andrews. 30.4.2015 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 26-19 | Magnús varði Víkinga upp í Olís-deildina Víkingar tryggðu sér sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili með öruggum sjö marka sigri á Fjölni í Víkinni í oddaleik um sæti í efstu deild að ári. Lokatölur 26-19, Víkingi í vil. 30.4.2015 12:29
Love fór í aðgerð og tímabilið búið Það er nú orðið endanlega ljóst að Kevin Love spilar ekki meira með Cleveland Cavaliers á þessu tímabili. 30.4.2015 11:45
McIlroy og Spieth fara vel af stað á heimsmótinu 64 bestu kylfingar heims eru samankomnir í Kaliforníu þar sem Cadillac meistaramótið, veglegasta holukeppnismót ársins, fer fram. Nokkur óvænt úrslit voru í fyrstu umferð en golfáhugamenn ættu að fá mikið fyrir sinn snúð yfir helgina. 30.4.2015 11:15
Jón Jónsson segir að Höddi Magg kunni ekki að girða sig Hafnfirðingarnir Jón Ragnar Jónsson og Hörður Magnússon eru í aðalhlutverki í nýjustu auglýsingu Pepsimarkanna. 30.4.2015 11:03
Tíu ár í dag síðan Eiður Smári vann fyrsta titilinn með Chelsea | Myndband Chelsea-menn eru einum sigri frá því að tryggja sér enska meistaratitilinn í fimmta sinn en í dag eru tíu ár frá miklum tímamótum í sögu félagsins. 30.4.2015 10:45
Laxveiðiperlur lagðar að veði fyrir nýtt eldisævintýri Veiðimenn og veiðiréttareigendur er uggandi yfir þeim laxeldiskvíum sem stefnt er að leggja í Eyjafjörð og Ísafjarðardjúp. 30.4.2015 10:16
Pearson kallaði blaðamann strút Hinn litríki stjóri Leicester, Nigel Pearson, bilaðist við blaðamann eftir leik Leicester og Chelsea í gær. 30.4.2015 10:15
Halldór Orri: Skrítið að taka ekki þátt í þessu í fyrra Sóknarmaður Stjörnunnar átti stóran þátt í uppgangi liðsins en missti af draumasumrinu í fyrra. 30.4.2015 09:30
Spá Fréttablaðsins og Vísis: Stjarnan hafnar í 3. sæti Íslandsmeistarar Stjörnunnar verja ekki titilinn sem liðið vann í fyrra í fyrsta skipti í sögu félagsins. 30.4.2015 09:00
Tvískipt Íslandsmeistaralið hjá Snæfelli í vetur Íslandsmeistaralið Snæfells æfir við mjög sérstakar aðstæður því hluti liðsins býr í Reykjavík og þær stelpur fengu að æfa með 1. deildarliði Stjörnunnar í vetur. 30.4.2015 08:30
Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. 30.4.2015 08:00
Memphis hristi af sér Portland Memphis Grizzlies er komið í aðra umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir fjórða sigurinn á Portland í nótt. 30.4.2015 07:32
Við erum bara ein stór hamingjusöm fjölskylda í Hólminum Systurnar Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur léku stórt hlutverk í að tryggja kvennaliði Snæfells Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Gunnhildur átti frábært tímabil í endurkomu sinni í Hólminn og gerir tilkall til að vera kosin leikmaður ársins. 30.4.2015 07:00