Fleiri fréttir

Finnur Freyr: Sætti mig strax við pressuna

Finnur Freyr Stefánsson er fyrsti þjálfari KR í 47 ár sem hlýtur tvo Íslandsmeistaratitla í röð. Hann segist hafa tekið vissa áhættu í undanúrslitunum gegn Njarðvík og kallar Stefan Bonneau martraðamanninn sinn.

Nýi þjálfarinn talar vel um Söru og keppnisskapið hennar

Sara Rún Hinriksdóttir spilaði sinn síðasta leik með Keflavík í bili á dögunum en hún er að hefja nám við Canisius-háskólann í Buffalo og er ætlað stórt hlutverk hjá körfuboltaliði skólans næstu fjögur árin.

Fimmtán ár á milli Íslandsmeistaratitla hjá Magna

Magni Hafsteinsson varð Íslandsmeistari í gær með KR-liðinu þegar KR tryggði sér titilinn annað árið í röð með 88-81 sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu.

Gregory Mertens látinn

Belgíski knattspyrnumaðurinn Gregory Mertens er allur en Lokeren tilkynnti um lát hans á twitter-síðu Lokeren í dag.

Tiger verður með á Opna breska

Tiger Woods tilkynnti í gær að hann muni taka þátt á Opna breska meistaramótinu sem að þessu sinni fer fram á St. Andrews.

McIlroy og Spieth fara vel af stað á heimsmótinu

64 bestu kylfingar heims eru samankomnir í Kaliforníu þar sem Cadillac meistaramótið, veglegasta holukeppnismót ársins, fer fram. Nokkur óvænt úrslit voru í fyrstu umferð en golfáhugamenn ættu að fá mikið fyrir sinn snúð yfir helgina.

Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind

Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið.

Memphis hristi af sér Portland

Memphis Grizzlies er komið í aðra umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir fjórða sigurinn á Portland í nótt.

Við erum bara ein stór hamingjusöm fjölskylda í Hólminum

Systurnar Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur léku stórt hlutverk í að tryggja kvennaliði Snæfells Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Gunnhildur átti frábært tímabil í endurkomu sinni í Hólminn og gerir tilkall til að vera kosin leikmaður ársins.

Sjá næstu 50 fréttir