Fleiri fréttir Israel Martin: Ræði framtíðina síðar Þjálfari Tindastóls var stoltur af sínu liði og hrósaði sterkri liðsheild sinna manna sérstaklega. 29.4.2015 22:11 Það var bara "bíb, bíb, bíb" í hálfleik hjá Mourinho Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sá sína menn koma níu og hálfum fingri á Englandsmeistaratitilinn eftir 3-1 útisigur á Leicester í kvöld. 29.4.2015 22:06 Helgi Már tæklaður í viðtali: Við bognum ekki Helgi Már Magnússon fékk áhorfanda ofan á sig í miðju viðtali við Vísi eftir sigurinn á Tindastóli. 29.4.2015 21:52 Dempsey: Mér líður ekki nógu vel „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ 29.4.2015 21:42 Finnur Freyr: Höfum verið með skotmark á bakinu í tvö ár "Léttir? Þetta er bara sigur. Sigur heildarinnar,“ sagði ákveðinn og sigurreifur Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, í kvöld. 29.4.2015 21:33 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29.4.2015 21:00 Terry orðinn markahæsti varnarmaðurinn John Terry, fyrirliði Chelsea, skoraði mikilvægt mark fyrir Chelsea í kvöld þegar liðið steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum með 3-1 útisigri á Leicester. 29.4.2015 20:59 Myndband sem sýnir hvert laxinn fer í sjónum Veiðimenn hafa lengi deilt og skeggrætt hvert laxinn fer þegar hann gengur til sjávar og nú er líklega hægt að skera á hnútinn í þessari deilu. 29.4.2015 20:51 Norðmenn unnu Króata Norska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í sínum riðli í undankeppni EM 2016 eftir 27-26 sigur á Króötum í Stavanger í kvöld. 29.4.2015 18:53 Eggert Gunnþór og félagar í bikarúrslitaleikinn Eggert Gunnþór Jónsson og félagar hans í FC Vestsjælland eru komnir í bikarúrslitaleikinn í Danmörku þrátt fyrir 1-0 tap í seinni undanúrslitaleiknum við SönderjyskE í kvöld. 29.4.2015 18:25 Dempsey með Tindastóli í kvöld Tindastóll endurheimtir loks bandaríska miðherjann sinn eftir að hann fékk höfuðhögg á æfingu. 29.4.2015 18:20 Leicester komst yfir en Chelsea svaraði með þremur mörkum Chelsea náði ellefu stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 útisigur á Leicester City í kvöld. 29.4.2015 18:00 Strákarnir hans Dags unnu Spánverja Þýska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í undankeppni EM 2016 eftir eins marks sigur á Spánverjum í Mannheim í kvöld. 29.4.2015 17:51 Austurríki náði að hrista af sér spræka Finna Lærisveinar Patreks Jóhannessonar hjá Austurríki nældu í sin fyrstu stig í undankeppni EM í dag. 29.4.2015 16:59 Love spilar líklega ekki meira með Cleveland Það er komið babb í bát Cleveland Cavaliers sem ætlar sér NBA-meistaratitilinn. 29.4.2015 16:45 Enska úrvalsdeildin aldrei verið eins léleg David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, er ekki hrifinn af boltanum sem hann hefur séð í ensku úrvalsdeildinni í ár. 29.4.2015 16:00 Eyðsluþak með snúning Fyrrum forseti FIA, Max Mosley hefur lengi verið talsmaður einhverskonar eyðsluþaks í Formúlu 1. Hann hefur nú komið fram með nýja hugmynd um útfærslu á slíku. 29.4.2015 15:30 Pacquaio flúði að heiman er hann sá pabba sinn borða hund Bardaga Manny Pacquiao og Floyd Mayweather um helgina í Las Vegas er beðið með mikill óþreyju. 29.4.2015 15:14 Stóra vatnaopnunin er á föstudaginn Stóri dagurinn í vatnaveiðinni var alltaf 1. maí en þá opnuðu vötnin fyrir veiðimönnum en síðustu ár hafa þó nokkur vötn opnað fyrr. 29.4.2015 14:42 Jones settur í bann og titillinn tekinn af honum UFC ákvað að taka hart á nýjasta broti þeirra besta bardagamanns, Jon Jones. 29.4.2015 14:30 Kiel samdi við þýskan landsliðsmann Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er á fullu að styrkja liðið fyrir næsta vetur. 29.4.2015 14:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. 29.4.2015 13:50 Real Madrid aftur bara tveimur stigum á eftir Barcelona Real Madrid minnkaði forystu Barcelona í tvö stig eftir 3-0 heimasigur á Almería í spænsku deildinni í kvöld. 29.4.2015 13:33 Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. 29.4.2015 13:30 Aron: Ekkert hræddur við Serbana Aron Pálmarsson er klár í bátana fyrir leikinn gegn Serbíu í Höllinni í kvöld. 29.4.2015 12:45 Rúnar Páll og Brynjar Gauti fengu lungnabólgu Flensa hefur herjað á leikmenn karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Í fyrstu var talið að leikmenn hefðu fengið matareitrun í æfingaferð á Spáni. 29.4.2015 12:15 Stelpurnar í erfiðum riðli Í dag var dregið í úrslitakeppni EM U-17 ára landsliða kvenna en mótið fer fram á Íslandi. 29.4.2015 11:53 Robben og Lewandowski komnir í sumarfrí Leikur Bayern München gegn Dortmund í þýska bikarnum í gær reyndist liðinu dýr. 29.4.2015 11:00 Kvennaknattspyrna gæti orðið augnayndi fyrir sterkara kynið "Augnayndi gæti það nú orðið íslenskum knattspyrnuunnendum, sem flestir eru af sterkara kyninu, að fá að sjá fallegar stúlkur leika knattspyrnu,“ eru orð sem fáir myndu þora að láta út úr sér í dag. 29.4.2015 10:44 Arnar Gunnlaugsson stimplar sig inn í Pepsimörkin með stæl Auglýsingar Stöð 2 Sport fyrir Pepsi-deild karla hafa vakið athygli og Vísir frumsýnir nú nýjustu auglýsinguna. 29.4.2015 10:33 Alexander ekki með landsliðinu í kvöld Íslenska landsliðið í handbolta verður að komast í gegnum lið Serba í Höllinni í kvöld án Alexanders Petersson. 29.4.2015 09:56 Ellert: Skal viðurkenna að ég horfði á markið nokkrum sinnum Framherji Breiðabliks hefur litið virkilega vel út á undirbúningstímabilinu sem er það fyrsta sem hann nær í heild sinni. 29.4.2015 09:30 Spá Fréttablaðsins og Vísis: Breiðablik hafnar í 4. sæti Blikar unnu tvo bikara á undirbúningstímabilinu og verða í baráttunni um Evrópusæti í Pepsi-deildinni. 29.4.2015 09:00 Aron: Það er frábært að fá Óla inn Strákarnir okkar verða í eldlínunni í Laugardalshöll í kvöld gegn Serbum. Þetta er leikur sem má helst ekki tapast. Allir heilir nema Alexander Petersson. Þjálfarinn hefur ýtt samningsmálum til hliðar í þessari viku. 29.4.2015 08:15 Houston afgreiddi Dallas og meistararnir í bílstjórasætið Það var mikil spenna í leikjum næturinnar í NBA-deildinni. 29.4.2015 07:50 Fullkomin markakeðja Börsunga í gær Börsungar unnu ekki bara stórsigur á Getafe í spænsku deildinni í gær heldur bjuggu þeir til hina fullkomnu markakeðju í 6-0 sigri. 29.4.2015 07:30 Á milli þjálfara og leikmanna Ólafur Stefánsson var á sinni fyrstu landsliðsæfingu í gær sem þjálfari. Hann segist vera mættur til að aðstoða og reynir að halda leikmönnum glöðum. Bátnum verður ekki ruggað taktískt fyrir leikina gegn Serbíu. 29.4.2015 07:00 Ekki nógu góð fyrir toppbaráttu Fylkir, Valur, Víkingur og Keflavík verða um miðja deild samkvæmt spánni. 29.4.2015 06:30 KR-ingar geta orðið Íslandsmeistarar í Síkinu í kvöld KR-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð í kvöld þegar Vesturbæjarliðið heimsækir Tindastól í Síkið á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla. 29.4.2015 06:00 Boltatækni Chelsea-manna við matarborðið | Myndband Didier Drogba og félagar í Chelsea eru svo gott sem búnir að tryggja sér enska meistaratitilinn enda liðið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. 28.4.2015 23:30 25 ár síðan að Liverpool varð síðast enskur meistari Liverpool tapaði í kvöld 1-0 á móti fallbaráttuliði Hull í frestuðum leik í ensku úrvalsdeildinni sem þýðir að Meistaradeildardraumur félagsins er endanlega dáinn. 28.4.2015 23:00 Stuð og stemning í DHL-höllinni Ríkharð Óskar Guðnason kíkti á bak við tjöldin fyrir leik KR og Tindastóls á dögunum. 28.4.2015 22:30 Stjóri Kára: Ég er með tólf flöskur af kampavíni þannig hann getur haldið kjafti Steve Evans hélt Rotherham í ensku B-deildinni í kvöld og sendi ónefndum leikmanni Millwall væna pillu í viðtali eftir leik. 28.4.2015 22:14 Alfreð sat allan tímann á bekknum Alfreð Finnbogason kom ekkert við sögu í kvöld þegar lið hans Real Sociedad gerði 1-1 jafntefli við Athletic Bilbao á útivelli í slag Baska-liðanna en Sociedad-menn jöfnuðu metin í seinni hálfleik þrátt fyrir að vera manni færri. 28.4.2015 22:01 Brendan Rodgers: Ekkert drápseðli á síðasta þriðjungnum Liverpool tapaði í kvöld 1-0 á útivelli á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni og er því áfram sjö stigum frá Meistaradeildarsæti. Liðið skoraði ekki í öðrum leiknum í röð og það er ljóst að sóknarleikur liðsins er ekki að ganga upp. 28.4.2015 21:51 Sjá næstu 50 fréttir
Israel Martin: Ræði framtíðina síðar Þjálfari Tindastóls var stoltur af sínu liði og hrósaði sterkri liðsheild sinna manna sérstaklega. 29.4.2015 22:11
Það var bara "bíb, bíb, bíb" í hálfleik hjá Mourinho Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sá sína menn koma níu og hálfum fingri á Englandsmeistaratitilinn eftir 3-1 útisigur á Leicester í kvöld. 29.4.2015 22:06
Helgi Már tæklaður í viðtali: Við bognum ekki Helgi Már Magnússon fékk áhorfanda ofan á sig í miðju viðtali við Vísi eftir sigurinn á Tindastóli. 29.4.2015 21:52
Dempsey: Mér líður ekki nógu vel „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ 29.4.2015 21:42
Finnur Freyr: Höfum verið með skotmark á bakinu í tvö ár "Léttir? Þetta er bara sigur. Sigur heildarinnar,“ sagði ákveðinn og sigurreifur Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, í kvöld. 29.4.2015 21:33
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29.4.2015 21:00
Terry orðinn markahæsti varnarmaðurinn John Terry, fyrirliði Chelsea, skoraði mikilvægt mark fyrir Chelsea í kvöld þegar liðið steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum með 3-1 útisigri á Leicester. 29.4.2015 20:59
Myndband sem sýnir hvert laxinn fer í sjónum Veiðimenn hafa lengi deilt og skeggrætt hvert laxinn fer þegar hann gengur til sjávar og nú er líklega hægt að skera á hnútinn í þessari deilu. 29.4.2015 20:51
Norðmenn unnu Króata Norska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í sínum riðli í undankeppni EM 2016 eftir 27-26 sigur á Króötum í Stavanger í kvöld. 29.4.2015 18:53
Eggert Gunnþór og félagar í bikarúrslitaleikinn Eggert Gunnþór Jónsson og félagar hans í FC Vestsjælland eru komnir í bikarúrslitaleikinn í Danmörku þrátt fyrir 1-0 tap í seinni undanúrslitaleiknum við SönderjyskE í kvöld. 29.4.2015 18:25
Dempsey með Tindastóli í kvöld Tindastóll endurheimtir loks bandaríska miðherjann sinn eftir að hann fékk höfuðhögg á æfingu. 29.4.2015 18:20
Leicester komst yfir en Chelsea svaraði með þremur mörkum Chelsea náði ellefu stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 útisigur á Leicester City í kvöld. 29.4.2015 18:00
Strákarnir hans Dags unnu Spánverja Þýska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í undankeppni EM 2016 eftir eins marks sigur á Spánverjum í Mannheim í kvöld. 29.4.2015 17:51
Austurríki náði að hrista af sér spræka Finna Lærisveinar Patreks Jóhannessonar hjá Austurríki nældu í sin fyrstu stig í undankeppni EM í dag. 29.4.2015 16:59
Love spilar líklega ekki meira með Cleveland Það er komið babb í bát Cleveland Cavaliers sem ætlar sér NBA-meistaratitilinn. 29.4.2015 16:45
Enska úrvalsdeildin aldrei verið eins léleg David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, er ekki hrifinn af boltanum sem hann hefur séð í ensku úrvalsdeildinni í ár. 29.4.2015 16:00
Eyðsluþak með snúning Fyrrum forseti FIA, Max Mosley hefur lengi verið talsmaður einhverskonar eyðsluþaks í Formúlu 1. Hann hefur nú komið fram með nýja hugmynd um útfærslu á slíku. 29.4.2015 15:30
Pacquaio flúði að heiman er hann sá pabba sinn borða hund Bardaga Manny Pacquiao og Floyd Mayweather um helgina í Las Vegas er beðið með mikill óþreyju. 29.4.2015 15:14
Stóra vatnaopnunin er á föstudaginn Stóri dagurinn í vatnaveiðinni var alltaf 1. maí en þá opnuðu vötnin fyrir veiðimönnum en síðustu ár hafa þó nokkur vötn opnað fyrr. 29.4.2015 14:42
Jones settur í bann og titillinn tekinn af honum UFC ákvað að taka hart á nýjasta broti þeirra besta bardagamanns, Jon Jones. 29.4.2015 14:30
Kiel samdi við þýskan landsliðsmann Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er á fullu að styrkja liðið fyrir næsta vetur. 29.4.2015 14:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. 29.4.2015 13:50
Real Madrid aftur bara tveimur stigum á eftir Barcelona Real Madrid minnkaði forystu Barcelona í tvö stig eftir 3-0 heimasigur á Almería í spænsku deildinni í kvöld. 29.4.2015 13:33
Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. 29.4.2015 13:30
Aron: Ekkert hræddur við Serbana Aron Pálmarsson er klár í bátana fyrir leikinn gegn Serbíu í Höllinni í kvöld. 29.4.2015 12:45
Rúnar Páll og Brynjar Gauti fengu lungnabólgu Flensa hefur herjað á leikmenn karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Í fyrstu var talið að leikmenn hefðu fengið matareitrun í æfingaferð á Spáni. 29.4.2015 12:15
Stelpurnar í erfiðum riðli Í dag var dregið í úrslitakeppni EM U-17 ára landsliða kvenna en mótið fer fram á Íslandi. 29.4.2015 11:53
Robben og Lewandowski komnir í sumarfrí Leikur Bayern München gegn Dortmund í þýska bikarnum í gær reyndist liðinu dýr. 29.4.2015 11:00
Kvennaknattspyrna gæti orðið augnayndi fyrir sterkara kynið "Augnayndi gæti það nú orðið íslenskum knattspyrnuunnendum, sem flestir eru af sterkara kyninu, að fá að sjá fallegar stúlkur leika knattspyrnu,“ eru orð sem fáir myndu þora að láta út úr sér í dag. 29.4.2015 10:44
Arnar Gunnlaugsson stimplar sig inn í Pepsimörkin með stæl Auglýsingar Stöð 2 Sport fyrir Pepsi-deild karla hafa vakið athygli og Vísir frumsýnir nú nýjustu auglýsinguna. 29.4.2015 10:33
Alexander ekki með landsliðinu í kvöld Íslenska landsliðið í handbolta verður að komast í gegnum lið Serba í Höllinni í kvöld án Alexanders Petersson. 29.4.2015 09:56
Ellert: Skal viðurkenna að ég horfði á markið nokkrum sinnum Framherji Breiðabliks hefur litið virkilega vel út á undirbúningstímabilinu sem er það fyrsta sem hann nær í heild sinni. 29.4.2015 09:30
Spá Fréttablaðsins og Vísis: Breiðablik hafnar í 4. sæti Blikar unnu tvo bikara á undirbúningstímabilinu og verða í baráttunni um Evrópusæti í Pepsi-deildinni. 29.4.2015 09:00
Aron: Það er frábært að fá Óla inn Strákarnir okkar verða í eldlínunni í Laugardalshöll í kvöld gegn Serbum. Þetta er leikur sem má helst ekki tapast. Allir heilir nema Alexander Petersson. Þjálfarinn hefur ýtt samningsmálum til hliðar í þessari viku. 29.4.2015 08:15
Houston afgreiddi Dallas og meistararnir í bílstjórasætið Það var mikil spenna í leikjum næturinnar í NBA-deildinni. 29.4.2015 07:50
Fullkomin markakeðja Börsunga í gær Börsungar unnu ekki bara stórsigur á Getafe í spænsku deildinni í gær heldur bjuggu þeir til hina fullkomnu markakeðju í 6-0 sigri. 29.4.2015 07:30
Á milli þjálfara og leikmanna Ólafur Stefánsson var á sinni fyrstu landsliðsæfingu í gær sem þjálfari. Hann segist vera mættur til að aðstoða og reynir að halda leikmönnum glöðum. Bátnum verður ekki ruggað taktískt fyrir leikina gegn Serbíu. 29.4.2015 07:00
Ekki nógu góð fyrir toppbaráttu Fylkir, Valur, Víkingur og Keflavík verða um miðja deild samkvæmt spánni. 29.4.2015 06:30
KR-ingar geta orðið Íslandsmeistarar í Síkinu í kvöld KR-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð í kvöld þegar Vesturbæjarliðið heimsækir Tindastól í Síkið á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla. 29.4.2015 06:00
Boltatækni Chelsea-manna við matarborðið | Myndband Didier Drogba og félagar í Chelsea eru svo gott sem búnir að tryggja sér enska meistaratitilinn enda liðið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. 28.4.2015 23:30
25 ár síðan að Liverpool varð síðast enskur meistari Liverpool tapaði í kvöld 1-0 á móti fallbaráttuliði Hull í frestuðum leik í ensku úrvalsdeildinni sem þýðir að Meistaradeildardraumur félagsins er endanlega dáinn. 28.4.2015 23:00
Stuð og stemning í DHL-höllinni Ríkharð Óskar Guðnason kíkti á bak við tjöldin fyrir leik KR og Tindastóls á dögunum. 28.4.2015 22:30
Stjóri Kára: Ég er með tólf flöskur af kampavíni þannig hann getur haldið kjafti Steve Evans hélt Rotherham í ensku B-deildinni í kvöld og sendi ónefndum leikmanni Millwall væna pillu í viðtali eftir leik. 28.4.2015 22:14
Alfreð sat allan tímann á bekknum Alfreð Finnbogason kom ekkert við sögu í kvöld þegar lið hans Real Sociedad gerði 1-1 jafntefli við Athletic Bilbao á útivelli í slag Baska-liðanna en Sociedad-menn jöfnuðu metin í seinni hálfleik þrátt fyrir að vera manni færri. 28.4.2015 22:01
Brendan Rodgers: Ekkert drápseðli á síðasta þriðjungnum Liverpool tapaði í kvöld 1-0 á útivelli á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni og er því áfram sjö stigum frá Meistaradeildarsæti. Liðið skoraði ekki í öðrum leiknum í röð og það er ljóst að sóknarleikur liðsins er ekki að ganga upp. 28.4.2015 21:51