Fleiri fréttir Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. 5.3.2015 14:54 Cadillac Championship hefst í kvöld 70 bestu kylfingar heims munu spila upp á stjarnfræðilega háar upphæðir á næstu fjórum dögum en fyrsta mótið á heimsmótaröðinni í golfi fer fram um helgina. 5.3.2015 14:45 Anna Björk: Þurfum að halda boltanum betur Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir ræðir um Algarve-mótið. 5.3.2015 14:00 Samkynhneigður launsonur Chamberlain stígur fram Falið leyndarmál körfuboltagoðsagnarinnar Wilt Chamberlain hefur nú stigið fram. 5.3.2015 13:30 Westbrook náði því sem Jordan gerði síðast 1989 | Myndband Russell Westbrook varð í nótt fyrsti NBA-leikmaðurinn í 26 ár sem nær því að vera með þrennu í fjórum leikjum í röð en hann átti magnaðan leik í sigri Oklahoma City Thunder á Philadelphia 76ers. 5.3.2015 12:45 Sjáið öll mörkin hans Gylfa á tímabilinu | Myndbönd Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt sjöunda mark fyrir Swansea City á leiktíðinni í gærkvöldi og hann gerði það á gamla heimavelli sínum White Hart Lane. 5.3.2015 12:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 20-33 | Svart kvöld í handboltasögu FH Það var eins gott að það var frítt í Krikann í kvöld því handboltinn sem FH bauð upp á var ekki krónu virði. Þeir voru niðurlægðir af erkifjendum sínum í Haukum sem hefðu getað flengt þá enn fastar ef þeir hefðu einfaldlega nennt því. 5.3.2015 11:52 Bale er hræddur við að skjóta á markið Walvesverjinn Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, virðist láta baul áhorfenda hafa áhrif á leik sinn. 5.3.2015 11:45 Hverjum er svona illa við Balotelli? Mario Balotelli stóðst ekki freistinguna um að senda "falin" skilaboð eftir að hann fékk ekkert að spila í 2-0 sigri Liverpool á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5.3.2015 11:15 Reid sagði nei við Arsenal og Tottenham Varnarmaðurinn sterki, Winston Reid, kom mörgum á óvart er hann ákvað að skrifa undir nýjan samning við West Ham. 5.3.2015 10:45 Eyjamenn semja við Norðmann | Var á mála hjá Manchester City ÍBV hefur samið við norska leikmanninn Tom Even Skogsrud. 5.3.2015 10:15 Gunnar fagnaði sigri á móti Martin og Elvari í þriðja sinn í vetur Gunnar Ólafsson og félagar í St. Francis Brooklyn eru komnir í undanúrslit NEC-riðilsins í bandaríska háskólaboltanum eftir níu stiga sigur á LIU Brooklyn í nótt, 79-70. 5.3.2015 09:45 MLS-deildin byrjar á réttum tíma Kristinn Steindórsson mun ekki hefja knattspyrnuferil sinn í Bandaríkjunum í verkfalli. 5.3.2015 09:15 Margir héldu að Gomis væri látinn Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Tottenham og Swansea í gær. 5.3.2015 08:45 Markaveisla gærkvöldsins í enska boltanum Sextán mörk voru skoruð í enska boltanum í gær og hægt er að sjá þau öll í sama pakkanum á Vísi. 5.3.2015 08:15 Eitt stórt reikningsdæmi í lok þriggja leikja viku Aðeins einn sigurleikur er á milli liðanna í þriðja og sjöunda sæti í Dominos-deild karla í körfubolta fyrir síðustu þrjár umferðirnar 5.3.2015 07:45 Ruddaskapur Toronto dugði ekki gegn LeBron | Myndbönd LeBron James fór mikinn í liði Cleveland í nótt er liðið skellti Toronto í leik þar sem var mikið skorað. 5.3.2015 07:22 Hafdís: Nota þessi þrjú stökk eins vel og ég get Hafdís Sigurðardóttir þarf líklega að bæta Íslandsmetið í langstökki til að komast í úrslit á EM í Prag. 5.3.2015 06:45 Freyr: Hefði verið rómantík að fá mark frá Margréti Láru Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í gær á móti Sviss, 2-0. Landsliðsþjálfarinn ánægður með hvernig leikurinn spilaðist. 5.3.2015 06:00 Veðjar 215 milljónum á sigur Mayweather Bandaríski rapparinn 50 Cent er fullviss um að Floyd Mayweather muni vinna Manny Pacquiao í maí og mun veðja alvöru peningum á þennan bardaga. 4.3.2015 23:30 Jafnt hjá Fylki og Fram | Fimmti sigur Hauka í röð Thea Imani Sturludóttir skoraði sex mörk þegar Fylkir gerði 18-18 jafntefli við Fram í 19. umferð Olís-deild kvenna í kvöld. 4.3.2015 22:39 Gylfi skoraði á gamla heimavellinum | Sjáðu markið Gylfi skoraði á gamla heimavellinum | Sjáðu markið 4.3.2015 22:26 Snæfell lagði KR í Vesturbænum Íslandsmeistararnir stefna hraðbyri að deildarmeistaratitlinum. 4.3.2015 22:19 Tapað stig hjá Paris SG í toppbaráttunni Paris Saint-Germain varð af mikilvægu stigi í toppbaráttunni í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar liðið gerði jafntefli, 29-29, við Toulouse á útivelli í kvöld. 4.3.2015 21:16 Barcelona í bikarúrslit | Neymar með tvennu Neymar skoraði tvö mörk þegar Barcelona tryggði sér sæti í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar í kvöld. 4.3.2015 20:57 Reyndi Cissé að hrækja á Evans? | Myndband Jonny Evans og Papiss Cissé tókust á í fyrri hálfleik í viðureign Newcastle og Manchester United. 4.3.2015 20:55 Arnór og félagar unnu Snorralaust lið Sélestat | Ásgeir Örn markahæstur Arnór Atlason skoraði eitt mark þegar Saint Raphael bar sigurorð af Sélestat, 27-31, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.3.2015 20:36 Fjör í Reykjaneshöllinni Keflavík og Valur skildu jöfn, 3-3, í miklum markaleik í Lengjubikarnum í kvöld. Leikið var í Reykjaneshöllinni. 4.3.2015 20:09 Baldur og Eggert áfram í bikarnum en Hólmbert úr leik SönderjyskE lagði Bröndby í sex marka framlengdum leik. 4.3.2015 19:58 Níu marka sigur Vals á FH Kristín Guðmundsdóttir og Íris Ásta Pétursdóttir skoruðu báðar fimm mörk. 4.3.2015 19:51 Löwen sló Kiel úr leik | Öruggt hjá Magdeburg og Füchse Berlin Rhein-Neckar Löwen sló Þýskalandsmeistara Kiel út úr þýsku bikarkeppninni með þriggja marka sigri í kvöld, 29-26. Löwen er því komið í undanúrslit bikarkeppninnar ásamt Magdeburg og Füchse Berlin. 4.3.2015 19:44 Freyr: Þær opnuðu okkur aldrei í leiknum Landsliðsþjálfarinn ánægður þrátt fyrir tap gegn Sviss á Algarve-mótinu. 4.3.2015 18:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Keflavík 85-75 | Sterkur sigur Haukanna Keflavík missteig sig í toppbaráttu Dominos-deildar kvenna þegar liðið tapaði með tíu stigum fyrir Haukum í kvöld. 4.3.2015 18:45 Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4.3.2015 18:15 Neville hefur áhyggjur af góðri spilamennsku Liverpool Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur ársins, skrifaði pistil í The Telegraph um góða frammistöðu Liverpool í leiknum á móti Manchester City um síðustu helgi. 4.3.2015 17:30 Tap gegn Sviss í fyrsta leik á Algarve-mótinu Stelpurnar okkar fengu á sig tvö mörk í seinni hálfleik. 4.3.2015 16:53 LeBron James sendi Ronaldinho átta milljón króna úr Brasilíumaðurinn Ronaldinho birti mynd á Instagram þar sem hann þakkar körfuboltakappanum LeBron James fyrir gjöf sem hann fékk frá honum. 4.3.2015 16:30 Shaw rekinn frá Denver Brian Shaw hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara bandaríska NBA-liðsins Denver Nuggets. 4.3.2015 16:00 Van Gaal vill færri sendingar aftur á markmann Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. 4.3.2015 15:30 Knicks sektað vegna saklausra ummæla Jackson Tjáði sig lítillega um háskólaleikmann og félagið sektað í kjölfarið. 4.3.2015 14:45 Sólar fleiri en Robben, Hazard og Messi Hann gæti verið á leiðinni til Manchester United en auk United hafa ensku stórliðin Arsenal, Liverpool og Chelsea áhuga á að fá þennan leikmann sem hefur slegið í gegn hjá Leverkusen í þýsku deildinni í vetur. 4.3.2015 14:15 Pochettino vill ekki að Kane spili á EM Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, vonast til að framherjinn Harry Kane missi af EM U-21 árs landsliða í Tékklandi í sumar. 4.3.2015 13:30 Serdarusic segist ekki hafa fengið tilboð frá PSG Fyrrum þjálfari Kiel, Noka Serdarusic, er sterklega orðaður við franska stórliðið PSG þessa dagana. 4.3.2015 13:00 Guðmundur Hólmar í eins leiks bann | Missir af leiknum gegn ÍBV Guðmundur Hólmar Helgason, fyrirliði Vals í Olís-deild karla, var á fundi Aganefndar HSÍ í gær úrskurðaður í eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn FH í undanúrslitum Coca-Cola bikarsins á föstudaginn. 4.3.2015 12:57 Rodgers bjóst við því að vera rekinn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var alls ekki öruggur um framtíð sína hjá félaginu þegar verst gekk hjá liðinu fyrir áramót. Hann viðurkennir þetta í viðtali við Sky Sports. 4.3.2015 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. 5.3.2015 14:54
Cadillac Championship hefst í kvöld 70 bestu kylfingar heims munu spila upp á stjarnfræðilega háar upphæðir á næstu fjórum dögum en fyrsta mótið á heimsmótaröðinni í golfi fer fram um helgina. 5.3.2015 14:45
Anna Björk: Þurfum að halda boltanum betur Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir ræðir um Algarve-mótið. 5.3.2015 14:00
Samkynhneigður launsonur Chamberlain stígur fram Falið leyndarmál körfuboltagoðsagnarinnar Wilt Chamberlain hefur nú stigið fram. 5.3.2015 13:30
Westbrook náði því sem Jordan gerði síðast 1989 | Myndband Russell Westbrook varð í nótt fyrsti NBA-leikmaðurinn í 26 ár sem nær því að vera með þrennu í fjórum leikjum í röð en hann átti magnaðan leik í sigri Oklahoma City Thunder á Philadelphia 76ers. 5.3.2015 12:45
Sjáið öll mörkin hans Gylfa á tímabilinu | Myndbönd Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt sjöunda mark fyrir Swansea City á leiktíðinni í gærkvöldi og hann gerði það á gamla heimavelli sínum White Hart Lane. 5.3.2015 12:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 20-33 | Svart kvöld í handboltasögu FH Það var eins gott að það var frítt í Krikann í kvöld því handboltinn sem FH bauð upp á var ekki krónu virði. Þeir voru niðurlægðir af erkifjendum sínum í Haukum sem hefðu getað flengt þá enn fastar ef þeir hefðu einfaldlega nennt því. 5.3.2015 11:52
Bale er hræddur við að skjóta á markið Walvesverjinn Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, virðist láta baul áhorfenda hafa áhrif á leik sinn. 5.3.2015 11:45
Hverjum er svona illa við Balotelli? Mario Balotelli stóðst ekki freistinguna um að senda "falin" skilaboð eftir að hann fékk ekkert að spila í 2-0 sigri Liverpool á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5.3.2015 11:15
Reid sagði nei við Arsenal og Tottenham Varnarmaðurinn sterki, Winston Reid, kom mörgum á óvart er hann ákvað að skrifa undir nýjan samning við West Ham. 5.3.2015 10:45
Eyjamenn semja við Norðmann | Var á mála hjá Manchester City ÍBV hefur samið við norska leikmanninn Tom Even Skogsrud. 5.3.2015 10:15
Gunnar fagnaði sigri á móti Martin og Elvari í þriðja sinn í vetur Gunnar Ólafsson og félagar í St. Francis Brooklyn eru komnir í undanúrslit NEC-riðilsins í bandaríska háskólaboltanum eftir níu stiga sigur á LIU Brooklyn í nótt, 79-70. 5.3.2015 09:45
MLS-deildin byrjar á réttum tíma Kristinn Steindórsson mun ekki hefja knattspyrnuferil sinn í Bandaríkjunum í verkfalli. 5.3.2015 09:15
Margir héldu að Gomis væri látinn Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Tottenham og Swansea í gær. 5.3.2015 08:45
Markaveisla gærkvöldsins í enska boltanum Sextán mörk voru skoruð í enska boltanum í gær og hægt er að sjá þau öll í sama pakkanum á Vísi. 5.3.2015 08:15
Eitt stórt reikningsdæmi í lok þriggja leikja viku Aðeins einn sigurleikur er á milli liðanna í þriðja og sjöunda sæti í Dominos-deild karla í körfubolta fyrir síðustu þrjár umferðirnar 5.3.2015 07:45
Ruddaskapur Toronto dugði ekki gegn LeBron | Myndbönd LeBron James fór mikinn í liði Cleveland í nótt er liðið skellti Toronto í leik þar sem var mikið skorað. 5.3.2015 07:22
Hafdís: Nota þessi þrjú stökk eins vel og ég get Hafdís Sigurðardóttir þarf líklega að bæta Íslandsmetið í langstökki til að komast í úrslit á EM í Prag. 5.3.2015 06:45
Freyr: Hefði verið rómantík að fá mark frá Margréti Láru Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í gær á móti Sviss, 2-0. Landsliðsþjálfarinn ánægður með hvernig leikurinn spilaðist. 5.3.2015 06:00
Veðjar 215 milljónum á sigur Mayweather Bandaríski rapparinn 50 Cent er fullviss um að Floyd Mayweather muni vinna Manny Pacquiao í maí og mun veðja alvöru peningum á þennan bardaga. 4.3.2015 23:30
Jafnt hjá Fylki og Fram | Fimmti sigur Hauka í röð Thea Imani Sturludóttir skoraði sex mörk þegar Fylkir gerði 18-18 jafntefli við Fram í 19. umferð Olís-deild kvenna í kvöld. 4.3.2015 22:39
Gylfi skoraði á gamla heimavellinum | Sjáðu markið Gylfi skoraði á gamla heimavellinum | Sjáðu markið 4.3.2015 22:26
Snæfell lagði KR í Vesturbænum Íslandsmeistararnir stefna hraðbyri að deildarmeistaratitlinum. 4.3.2015 22:19
Tapað stig hjá Paris SG í toppbaráttunni Paris Saint-Germain varð af mikilvægu stigi í toppbaráttunni í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar liðið gerði jafntefli, 29-29, við Toulouse á útivelli í kvöld. 4.3.2015 21:16
Barcelona í bikarúrslit | Neymar með tvennu Neymar skoraði tvö mörk þegar Barcelona tryggði sér sæti í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar í kvöld. 4.3.2015 20:57
Reyndi Cissé að hrækja á Evans? | Myndband Jonny Evans og Papiss Cissé tókust á í fyrri hálfleik í viðureign Newcastle og Manchester United. 4.3.2015 20:55
Arnór og félagar unnu Snorralaust lið Sélestat | Ásgeir Örn markahæstur Arnór Atlason skoraði eitt mark þegar Saint Raphael bar sigurorð af Sélestat, 27-31, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.3.2015 20:36
Fjör í Reykjaneshöllinni Keflavík og Valur skildu jöfn, 3-3, í miklum markaleik í Lengjubikarnum í kvöld. Leikið var í Reykjaneshöllinni. 4.3.2015 20:09
Baldur og Eggert áfram í bikarnum en Hólmbert úr leik SönderjyskE lagði Bröndby í sex marka framlengdum leik. 4.3.2015 19:58
Níu marka sigur Vals á FH Kristín Guðmundsdóttir og Íris Ásta Pétursdóttir skoruðu báðar fimm mörk. 4.3.2015 19:51
Löwen sló Kiel úr leik | Öruggt hjá Magdeburg og Füchse Berlin Rhein-Neckar Löwen sló Þýskalandsmeistara Kiel út úr þýsku bikarkeppninni með þriggja marka sigri í kvöld, 29-26. Löwen er því komið í undanúrslit bikarkeppninnar ásamt Magdeburg og Füchse Berlin. 4.3.2015 19:44
Freyr: Þær opnuðu okkur aldrei í leiknum Landsliðsþjálfarinn ánægður þrátt fyrir tap gegn Sviss á Algarve-mótinu. 4.3.2015 18:48
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Keflavík 85-75 | Sterkur sigur Haukanna Keflavík missteig sig í toppbaráttu Dominos-deildar kvenna þegar liðið tapaði með tíu stigum fyrir Haukum í kvöld. 4.3.2015 18:45
Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4.3.2015 18:15
Neville hefur áhyggjur af góðri spilamennsku Liverpool Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur ársins, skrifaði pistil í The Telegraph um góða frammistöðu Liverpool í leiknum á móti Manchester City um síðustu helgi. 4.3.2015 17:30
Tap gegn Sviss í fyrsta leik á Algarve-mótinu Stelpurnar okkar fengu á sig tvö mörk í seinni hálfleik. 4.3.2015 16:53
LeBron James sendi Ronaldinho átta milljón króna úr Brasilíumaðurinn Ronaldinho birti mynd á Instagram þar sem hann þakkar körfuboltakappanum LeBron James fyrir gjöf sem hann fékk frá honum. 4.3.2015 16:30
Shaw rekinn frá Denver Brian Shaw hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara bandaríska NBA-liðsins Denver Nuggets. 4.3.2015 16:00
Van Gaal vill færri sendingar aftur á markmann Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. 4.3.2015 15:30
Knicks sektað vegna saklausra ummæla Jackson Tjáði sig lítillega um háskólaleikmann og félagið sektað í kjölfarið. 4.3.2015 14:45
Sólar fleiri en Robben, Hazard og Messi Hann gæti verið á leiðinni til Manchester United en auk United hafa ensku stórliðin Arsenal, Liverpool og Chelsea áhuga á að fá þennan leikmann sem hefur slegið í gegn hjá Leverkusen í þýsku deildinni í vetur. 4.3.2015 14:15
Pochettino vill ekki að Kane spili á EM Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, vonast til að framherjinn Harry Kane missi af EM U-21 árs landsliða í Tékklandi í sumar. 4.3.2015 13:30
Serdarusic segist ekki hafa fengið tilboð frá PSG Fyrrum þjálfari Kiel, Noka Serdarusic, er sterklega orðaður við franska stórliðið PSG þessa dagana. 4.3.2015 13:00
Guðmundur Hólmar í eins leiks bann | Missir af leiknum gegn ÍBV Guðmundur Hólmar Helgason, fyrirliði Vals í Olís-deild karla, var á fundi Aganefndar HSÍ í gær úrskurðaður í eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn FH í undanúrslitum Coca-Cola bikarsins á föstudaginn. 4.3.2015 12:57
Rodgers bjóst við því að vera rekinn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var alls ekki öruggur um framtíð sína hjá félaginu þegar verst gekk hjá liðinu fyrir áramót. Hann viðurkennir þetta í viðtali við Sky Sports. 4.3.2015 12:30