Staðan er nú 2-1 fyrir Martin | Besti nýliði vikunnar í NEC Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2015 11:30 Martin Hermannsson. Vísir/Andri Marinó Martin Hermannsson var valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær en þetta er í annað skiptið sem KR-ingurinn fær þessi verðlaun. Martin var í stóru hlutverki í tveimur útisigrum LIU Brooklyn í vikunni og var með 12,5 stig, 5,0 fráköst og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í leik auk þess að hitta úr 54 prósent skota sinna utan af velli. Martin skoraði öll tólf stigin sín og gaf þrjár af fimm stoðsendingum sínum í seinni hálfleik í 63-62 endurkomusigri LIU Brooklyn á Roberto Morris skólanum á fimmtudaginn var. Tveimur dögum síðar var Martin með 13 stig, 5 fráköst og 3 stoðsendingar í 79-74 sigri á Saint Francis University í framlengdum leik. Martin setti meðal annars niður mikilvægt þriggja stiga skot í lok venjulegs leiktíma. Elvar Már Friðriksson var fyrsti Íslendingurinn í LIU Brooklyn liðinu til að fá þessa viðurkenningu í vetur en síðan hefur Martin fengið hana tvisvar sinnum. Martin er annar stigahæsti leikmaður LIU Brooklyn á tímabilinu með 10,3 stig í leik en hann er einnig með 3,8 fráköst og 3,6 stoðsendingar að meðaltali í leik á sínum fyrsta vetri í bandaríska háskólaboltanum. LIU Brooklyn hefur nú unnið fjóra leiki í röð og er komið upp í 4. sætið í NEC-deildinni. Næsti leikur er á móti Mount St. Mary's á fimmtudaginn. Körfubolti Tengdar fréttir Martin fékk sín fyrstu verðlaun sem leikmaður LIU Martin Hermannsson er búinn að fá sín fyrstu verðlaun sem leikmaður LIU Brooklyn háskólaliðsins en hann var valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni í bandarísku háskóladeildinni. 27. janúar 2015 08:00 Martin fór á kostum í seinni hálfleik tryggði LIU sigurinn á vítalínunni Kristófer Acox stigahæstur í stóru tapi Furman. 13. febrúar 2015 10:00 Bestir í Brooklyn: Enn að síast inn Fjallað verður um Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport á jóladag. 23. desember 2014 22:30 Martin bestur hjá Brooklyn í sigri Martin og Elvar stóðu sig vel í sigri Brooklyn framlengdum leik í dag. 14. febrúar 2015 22:30 Elvar stigahæstur í þremur af fjórum leikjum í sigurgöngunni Elvar Már Friðriksson hefur spilaði afar vel með LIU Brooklyn liðinu að undanförnu en Njarðvíkingurinn var stigahæstur í fjórða sigri liðsins í röð í nótt. 23. desember 2014 11:15 Elvar og Martin með 24 stig og 11 stoðsendingar saman Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson áttu báðir fínan leik í gær þegar LIU Brooklyn vann 67-55 sigur á Central Connecticut í bandaríska háskólaboltanum. 30. janúar 2015 13:06 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Martin Hermannsson var valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær en þetta er í annað skiptið sem KR-ingurinn fær þessi verðlaun. Martin var í stóru hlutverki í tveimur útisigrum LIU Brooklyn í vikunni og var með 12,5 stig, 5,0 fráköst og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í leik auk þess að hitta úr 54 prósent skota sinna utan af velli. Martin skoraði öll tólf stigin sín og gaf þrjár af fimm stoðsendingum sínum í seinni hálfleik í 63-62 endurkomusigri LIU Brooklyn á Roberto Morris skólanum á fimmtudaginn var. Tveimur dögum síðar var Martin með 13 stig, 5 fráköst og 3 stoðsendingar í 79-74 sigri á Saint Francis University í framlengdum leik. Martin setti meðal annars niður mikilvægt þriggja stiga skot í lok venjulegs leiktíma. Elvar Már Friðriksson var fyrsti Íslendingurinn í LIU Brooklyn liðinu til að fá þessa viðurkenningu í vetur en síðan hefur Martin fengið hana tvisvar sinnum. Martin er annar stigahæsti leikmaður LIU Brooklyn á tímabilinu með 10,3 stig í leik en hann er einnig með 3,8 fráköst og 3,6 stoðsendingar að meðaltali í leik á sínum fyrsta vetri í bandaríska háskólaboltanum. LIU Brooklyn hefur nú unnið fjóra leiki í röð og er komið upp í 4. sætið í NEC-deildinni. Næsti leikur er á móti Mount St. Mary's á fimmtudaginn.
Körfubolti Tengdar fréttir Martin fékk sín fyrstu verðlaun sem leikmaður LIU Martin Hermannsson er búinn að fá sín fyrstu verðlaun sem leikmaður LIU Brooklyn háskólaliðsins en hann var valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni í bandarísku háskóladeildinni. 27. janúar 2015 08:00 Martin fór á kostum í seinni hálfleik tryggði LIU sigurinn á vítalínunni Kristófer Acox stigahæstur í stóru tapi Furman. 13. febrúar 2015 10:00 Bestir í Brooklyn: Enn að síast inn Fjallað verður um Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport á jóladag. 23. desember 2014 22:30 Martin bestur hjá Brooklyn í sigri Martin og Elvar stóðu sig vel í sigri Brooklyn framlengdum leik í dag. 14. febrúar 2015 22:30 Elvar stigahæstur í þremur af fjórum leikjum í sigurgöngunni Elvar Már Friðriksson hefur spilaði afar vel með LIU Brooklyn liðinu að undanförnu en Njarðvíkingurinn var stigahæstur í fjórða sigri liðsins í röð í nótt. 23. desember 2014 11:15 Elvar og Martin með 24 stig og 11 stoðsendingar saman Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson áttu báðir fínan leik í gær þegar LIU Brooklyn vann 67-55 sigur á Central Connecticut í bandaríska háskólaboltanum. 30. janúar 2015 13:06 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Martin fékk sín fyrstu verðlaun sem leikmaður LIU Martin Hermannsson er búinn að fá sín fyrstu verðlaun sem leikmaður LIU Brooklyn háskólaliðsins en hann var valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni í bandarísku háskóladeildinni. 27. janúar 2015 08:00
Martin fór á kostum í seinni hálfleik tryggði LIU sigurinn á vítalínunni Kristófer Acox stigahæstur í stóru tapi Furman. 13. febrúar 2015 10:00
Bestir í Brooklyn: Enn að síast inn Fjallað verður um Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport á jóladag. 23. desember 2014 22:30
Martin bestur hjá Brooklyn í sigri Martin og Elvar stóðu sig vel í sigri Brooklyn framlengdum leik í dag. 14. febrúar 2015 22:30
Elvar stigahæstur í þremur af fjórum leikjum í sigurgöngunni Elvar Már Friðriksson hefur spilaði afar vel með LIU Brooklyn liðinu að undanförnu en Njarðvíkingurinn var stigahæstur í fjórða sigri liðsins í röð í nótt. 23. desember 2014 11:15
Elvar og Martin með 24 stig og 11 stoðsendingar saman Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson áttu báðir fínan leik í gær þegar LIU Brooklyn vann 67-55 sigur á Central Connecticut í bandaríska háskólaboltanum. 30. janúar 2015 13:06