Staðan er nú 2-1 fyrir Martin | Besti nýliði vikunnar í NEC Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2015 11:30 Martin Hermannsson. Vísir/Andri Marinó Martin Hermannsson var valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær en þetta er í annað skiptið sem KR-ingurinn fær þessi verðlaun. Martin var í stóru hlutverki í tveimur útisigrum LIU Brooklyn í vikunni og var með 12,5 stig, 5,0 fráköst og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í leik auk þess að hitta úr 54 prósent skota sinna utan af velli. Martin skoraði öll tólf stigin sín og gaf þrjár af fimm stoðsendingum sínum í seinni hálfleik í 63-62 endurkomusigri LIU Brooklyn á Roberto Morris skólanum á fimmtudaginn var. Tveimur dögum síðar var Martin með 13 stig, 5 fráköst og 3 stoðsendingar í 79-74 sigri á Saint Francis University í framlengdum leik. Martin setti meðal annars niður mikilvægt þriggja stiga skot í lok venjulegs leiktíma. Elvar Már Friðriksson var fyrsti Íslendingurinn í LIU Brooklyn liðinu til að fá þessa viðurkenningu í vetur en síðan hefur Martin fengið hana tvisvar sinnum. Martin er annar stigahæsti leikmaður LIU Brooklyn á tímabilinu með 10,3 stig í leik en hann er einnig með 3,8 fráköst og 3,6 stoðsendingar að meðaltali í leik á sínum fyrsta vetri í bandaríska háskólaboltanum. LIU Brooklyn hefur nú unnið fjóra leiki í röð og er komið upp í 4. sætið í NEC-deildinni. Næsti leikur er á móti Mount St. Mary's á fimmtudaginn. Körfubolti Tengdar fréttir Martin fékk sín fyrstu verðlaun sem leikmaður LIU Martin Hermannsson er búinn að fá sín fyrstu verðlaun sem leikmaður LIU Brooklyn háskólaliðsins en hann var valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni í bandarísku háskóladeildinni. 27. janúar 2015 08:00 Martin fór á kostum í seinni hálfleik tryggði LIU sigurinn á vítalínunni Kristófer Acox stigahæstur í stóru tapi Furman. 13. febrúar 2015 10:00 Bestir í Brooklyn: Enn að síast inn Fjallað verður um Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport á jóladag. 23. desember 2014 22:30 Martin bestur hjá Brooklyn í sigri Martin og Elvar stóðu sig vel í sigri Brooklyn framlengdum leik í dag. 14. febrúar 2015 22:30 Elvar stigahæstur í þremur af fjórum leikjum í sigurgöngunni Elvar Már Friðriksson hefur spilaði afar vel með LIU Brooklyn liðinu að undanförnu en Njarðvíkingurinn var stigahæstur í fjórða sigri liðsins í röð í nótt. 23. desember 2014 11:15 Elvar og Martin með 24 stig og 11 stoðsendingar saman Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson áttu báðir fínan leik í gær þegar LIU Brooklyn vann 67-55 sigur á Central Connecticut í bandaríska háskólaboltanum. 30. janúar 2015 13:06 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Martin Hermannsson var valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær en þetta er í annað skiptið sem KR-ingurinn fær þessi verðlaun. Martin var í stóru hlutverki í tveimur útisigrum LIU Brooklyn í vikunni og var með 12,5 stig, 5,0 fráköst og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í leik auk þess að hitta úr 54 prósent skota sinna utan af velli. Martin skoraði öll tólf stigin sín og gaf þrjár af fimm stoðsendingum sínum í seinni hálfleik í 63-62 endurkomusigri LIU Brooklyn á Roberto Morris skólanum á fimmtudaginn var. Tveimur dögum síðar var Martin með 13 stig, 5 fráköst og 3 stoðsendingar í 79-74 sigri á Saint Francis University í framlengdum leik. Martin setti meðal annars niður mikilvægt þriggja stiga skot í lok venjulegs leiktíma. Elvar Már Friðriksson var fyrsti Íslendingurinn í LIU Brooklyn liðinu til að fá þessa viðurkenningu í vetur en síðan hefur Martin fengið hana tvisvar sinnum. Martin er annar stigahæsti leikmaður LIU Brooklyn á tímabilinu með 10,3 stig í leik en hann er einnig með 3,8 fráköst og 3,6 stoðsendingar að meðaltali í leik á sínum fyrsta vetri í bandaríska háskólaboltanum. LIU Brooklyn hefur nú unnið fjóra leiki í röð og er komið upp í 4. sætið í NEC-deildinni. Næsti leikur er á móti Mount St. Mary's á fimmtudaginn.
Körfubolti Tengdar fréttir Martin fékk sín fyrstu verðlaun sem leikmaður LIU Martin Hermannsson er búinn að fá sín fyrstu verðlaun sem leikmaður LIU Brooklyn háskólaliðsins en hann var valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni í bandarísku háskóladeildinni. 27. janúar 2015 08:00 Martin fór á kostum í seinni hálfleik tryggði LIU sigurinn á vítalínunni Kristófer Acox stigahæstur í stóru tapi Furman. 13. febrúar 2015 10:00 Bestir í Brooklyn: Enn að síast inn Fjallað verður um Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport á jóladag. 23. desember 2014 22:30 Martin bestur hjá Brooklyn í sigri Martin og Elvar stóðu sig vel í sigri Brooklyn framlengdum leik í dag. 14. febrúar 2015 22:30 Elvar stigahæstur í þremur af fjórum leikjum í sigurgöngunni Elvar Már Friðriksson hefur spilaði afar vel með LIU Brooklyn liðinu að undanförnu en Njarðvíkingurinn var stigahæstur í fjórða sigri liðsins í röð í nótt. 23. desember 2014 11:15 Elvar og Martin með 24 stig og 11 stoðsendingar saman Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson áttu báðir fínan leik í gær þegar LIU Brooklyn vann 67-55 sigur á Central Connecticut í bandaríska háskólaboltanum. 30. janúar 2015 13:06 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Martin fékk sín fyrstu verðlaun sem leikmaður LIU Martin Hermannsson er búinn að fá sín fyrstu verðlaun sem leikmaður LIU Brooklyn háskólaliðsins en hann var valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni í bandarísku háskóladeildinni. 27. janúar 2015 08:00
Martin fór á kostum í seinni hálfleik tryggði LIU sigurinn á vítalínunni Kristófer Acox stigahæstur í stóru tapi Furman. 13. febrúar 2015 10:00
Bestir í Brooklyn: Enn að síast inn Fjallað verður um Martin Hermannsson og Elvar Friðriksson í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport á jóladag. 23. desember 2014 22:30
Martin bestur hjá Brooklyn í sigri Martin og Elvar stóðu sig vel í sigri Brooklyn framlengdum leik í dag. 14. febrúar 2015 22:30
Elvar stigahæstur í þremur af fjórum leikjum í sigurgöngunni Elvar Már Friðriksson hefur spilaði afar vel með LIU Brooklyn liðinu að undanförnu en Njarðvíkingurinn var stigahæstur í fjórða sigri liðsins í röð í nótt. 23. desember 2014 11:15
Elvar og Martin með 24 stig og 11 stoðsendingar saman Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson áttu báðir fínan leik í gær þegar LIU Brooklyn vann 67-55 sigur á Central Connecticut í bandaríska háskólaboltanum. 30. janúar 2015 13:06